Vísir - 31.03.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 31.03.1941, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla £Sió Tónskáldiö Vicíor Herbert (The great Victor Herbert). Amerísk söngmynd um vin- sælasta söngleikahöfund Ameríku. — AðaUilutyerkin leika aðalsöngvararnir MARY MARTIN, ALLAN JONES og „karakter“-leikarinn WALTER CONNOLLY. Sýnd 41. 7 og 9. Duglegur drengur óskast til sendiferða strax. t/Yova 37. Æ&mu -4579 11 UtWt nfliT.mtn Reykjavíkur Annáll h.f. verður annað kvöld kl. 8. ENGÍN FORSALA. A Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. — 9. Nemendamót Verzlunarskóla íslands verður haldið í Iðnó í kvöld og hefst kl. 8y2 stundvís- lega. Fjölbreytt skemmtiskrá. — Fjörug músik. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 1 í dag. NEFNDIN. VÍSIS-KAFFIÐ gerir aUa glaða 1 saltara 3 flatningsmenn 2 kyndara vantar á togara í Hafnarfirði. Uppl. í síma 9111. ILF.lkK. A. D. Fundur annað kvöld Ikl. 8i/2. Allt kvenfólk vel- komið. Bæjap frettír Fimmtugur er 'x dag Rútur Jónsson, vélavið- gerSarmaður, Skálholtsstig 2 A. 90 ára verSur á morgun ekkjan Hall- fríSur Jónsdóttir, Austurgötu 19, HafnarfirSi. 50 ára verSur á morgun Ólafur Ásgeirs- son, klæSskeri, Akureyri. Frú Jóhanna Sigurðsson hélt fyrirlestur siSastl. föstudags- kvöld, er hún nefndi: ÞaS, sem fyr- ir augun har á föstudaginn var, og einnig minntist hún á styrjöldina. Húsfyllir var, og ætlar frúin aS endurtaka fyrirlesturinn einhvern næ.stu daga. Til nýrrar kirkju í Reykjavik. Áheit frá N. N. kr. 20.00, afh. síra Bj. J. Áheit á dómkirkjuna. kr. 5.00 frá Þ. J. Afh. síra Bj. J. Til Hallgrímskirkju x Saurbæ, afhent Vísi kr. 6.00 frá B. G. frá S. $ 5.00. Næturakstur. BifreiSastöSin Geysir, sími 1633, hefir opið í nótt. Næturlæknir. Þórarinn Sveinsson, ÁsvalHgötu 5, sími27i4. NæturvörSur í Reykja- víkur apóteki og LyfjabúSinni IS- unni. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (spurn- ingar og svör), Jón Eyþórsson. 20.55 Erindi: Haraldur GuSmunds- son forstjóri: AlþýSutryggingarnar 5 ára. 21.10 Útvarpshljómsveitin: Skozk þjóSlög. Einsöngur (frú GuÖrún Ágústsdóttir) : a) Sig. Ein- arsson: Allt fram streymir. b) Páll ísólfsson: Vögguvísa. c) Bjarni Þorsteinsson: Taktu sorg mina. d) Þór. GuÖmundsson: KveSja. e) E. Thoroddsen: VöggukvæSi. f) Sigv. Kaldalóns: ísland, ögrum skoriS. Aýtt Enikar og þýxkar MODEL-FLUGVÉLAR vængjaliaf 24“ Höfum þessar tegundir fýrirliggjandi: Spitfire Miles Master Curtiss X. P. 40 Lysander Hawker Hurricane Fairy Battle Skua Heinkel H. E. 112 Messerscþmitt B. F. 109 B. P. Defiant Flugstjóri NÁKYÆMAR EFTIRLÍKIN G AR xEINS OG TVEGGJA HREYFLA VALIÐ EFNI SAMSETNING AUDVELD LÍTlé í EDINBORGAR- G^UGGANN! EDIýBORGAR Gólfklútar. Rykþurrkur. Gólfbón (útlent). Húsgagnabón. Húsgagnaáburður. Fægilögur. Windoline. Skóáburður (Nugget). Skóburstar. Hreingerningaburstar. Gluggakústar. Þvottasnúrur o. fl. o. fl. BIERIIKi Laugavegi 3. Sími 4550. Dolkar, margar teg. Fægiklútar. Bón, 2 teg., enskt. Vatnsfötur. Fægilögur. Húsgagnaáburður. Gólfklútar. Þvottasnúrur. Viskustykki. Windoline. .ifísir KILO d/iaw/ui /M ‘ n y Æ/c *. Itavinc* "F Atic* HEILDSÖLUB: ÁRNI JÓNSS0N,RVÍK Verzl. Katla Laugaveg 27. — Sími 3972. BÚSÁHÖLD HREINLÆTISVÖRUR. PAPPÍRSVÖRUR Snyrtivörur og fleira. Stúlka óskast hálfan daginn. - sérherbergi. Þorbjörg Skjaldberg. Laugavegi 49. Sendisveinn ÓSKAST NÚ ÞEGAR. Jóhannes Jóhannsson Grundarstíg 2. Gúmmískógerðin Laugavegi 68. Sími: 5113. GÚMMÍSTÍGVÉL. GÚMMÍSKÓR VINNUFÖT og fleira. GÚMMÍVIÐGERÐIR vel af liendi leystar. SÆKJUM — SENDUM. Nýja JBíÓ Tower í London. (TOWER OF LONDON). Söguleg mynd frá „Universal Pictures“, er bregður upp mynd af London 15. aldai’, og aldarliætti þess tíma. Aðalhlutverk leika: BASIL RATHBONE, BARBARA O’NEIL, NAN GREY og „karater“-leikarinn frægi BORIS KARLOFF. ---Börn innan 16 ára fá ekki aðgang.- Sýnd kl. 7 og 9. Vatnsglös á kr. 0.55 Bollastell 6 m. á — 25.00 Tekatlar á — 2.90 Matardiskar dj. og gr. á — 1.50 Desertdiskar — 1.00 Vaskaföt á — 2.35 Náttpottar á — 3.15 Hræriföt á — 3.00 Uppþvottabalar — 6.25 Handsápa á — 0.50 K. Einarsion «& Björnsson Bankastræti 11. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ,s.ú Félagslíf KAFFIKVÖLD heldur Knattspyrnufél. Valur annað kvöld (þriðju- dagskvöld) kl. 8% e. h. í liúsi K. F. U. M. fyrir I. og II. fl. félagsins. — íþróttakvik- myndin frá s.l. sumri verður sýnd o. fl. — Fjölmennið. — Stjórnin. (671 tlCISNÆEl! GOTT sólarherbergi á efri hæð í vesturbænum (sem næst miðbænum) óskast nú þegar, eða 14. maí. Símar 4334 og 1200 (656 MAÐUR i fastri stöðu óskar eftir góðu herbfcrgi strax eða 14. maí.‘ Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 5441 kl. 5—8 e. m. (663 GÓÐ STOFA til leigu strax í nýju húsi. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð inerkt „Stofa“ sendist af- gr. Vísis. (667 TVÖ hei'bergi og eldhús eða fjögur lierbei'gi og eldhús ósk- ast 14. mai. Þrennt i heimili. — Tilboð sendist blaðinu merkt „Skilvisi.“ (668 GÓÐ stofa í steinhúsi til leigu nú þegar. Uppl. Vestur- vallagötu 2 í kvöld kl. 714— 8y2._____________ (669 VEííjZLUNARSTAÐUR. Búð á bezta stað til leigu. Tilhoð merkt „Góður staður“ sendist afgr. Vísis fyrir miðvikudags- kvöld. (659 LISTMÁLARI óskar eftir hei-hergi, strax eða 14. maí. Til- boð merkt „Sjór“. (650 iKCNSIAl vélrituNarkennsla. — Cecilie Helgason, sími 3165. - Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 ^FVNDiæm/T/ixymNc VlKINGSFUNDUR í kvöld á venjulegum, tima. 1. Inntalca. 2. Erindi: Sverrir Jónsson. 3. Uppleslur: Sigrún Bene- diktsdóttir. — Fjölmennið. (664 ItTAPÁþ'FliNDIfl KVENTASKA tapaðist i Bankastræti föstudag. Finnandi vinsamlega skili henni Mána- götu 22, uppi. (653 SKINNLÚFFA tapaðist i gær- morgun í austurbænum. Vin- samlegast skilist á Eiríksgötu 23 ____________________ (655 40 KRÓNUR töpuðust á leið frá Nýja Bíó að Laugavegi 12 s.l laugardag. Uppl. Framnesvegi 1. Fundarlaun. (660 TAPAST liefir blár drengja- frakki, merktur „Gunnar“. Vin- samJegast skilist á Njálsgötu 75. ______________________(661 SÍÐASTLIÐINN fimmtudag tapaðist brúnt kvenveski, frá Karlagötu að Dósaverksmiðj- unni. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 4304. (665 SVARTUR karlmannshánzki tapaðist frá Höfninni upp á Grundarstíg. Finnandi geri að- vart í síma 4933. (670 \ felVlNNAfli VANTAR sti'ax mann til að hirða nokkra refi og eina kú. — Uppl. í sima 5976. (657 — HREINGERNINGAKONA óskast. Bifreiðastöð Steindórs. (672 KKAUPSKAPURI VÖRUR ALLSKONAR P E D O X er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fót- svita, þreytu i fótum eða lík- þornum. Eftir fárra daga notk- un mun árangurinn koma í ljós. Fæst i lyfjabúðum og snyrti- vöruverzlunum. (554 .......W'" " 1 1 .... 11 HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (599 NOTAÐIR MUNIR ________TIL SÖLU TVÍSETTUR klæðaskápur, stofuborð og kollstólar til sölu. Sími 2773. (666 ÚTVARPSTÆKI Fi-akkastig 14. til sölu (654 BARNAVAGN og kerra sölu á Bei-gstaðastræti 56, u NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: VANDAÐUR notaður barna- vagn óskast strax. Simi 5550. — (662 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smóar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræli 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.