Vísir - 04.04.1941, Page 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
31. ár.
Reykjavík, föstudaginn 4. apríl 1941.
Ritstjóri
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla
78. tbl.
Bretar eyðileggja allar
hergagnabirgðir í Beng-
hazi og yfirgefa borgina.
EINKASKEYTl frá United Press. London í morgun.
Það var tilkynnt í London seint í gærkveldi, að
Bretar hefði yfirgefið Benghazi, höfuðborg
Cyrenaica, en áður voru allar hergagnabirgð-
Ir eyðilagðar. Bretar tóku Benghazi 5. febr. s. 1.
I London var tekið fram, að vélahersveitir Itala og
Þjóðverja hefði haldið áfram sókninni frá E1 Agheila
og síðar Agedabia, og væri það ekki höfuðatriði í eyði-
merkurhernaði, að halda öllum stöðum, sem teknir eru,
hvað sem það kostar, og hér hafi verið ástæður fyrir
hendi, sem Wavell herforingja sé bezt kunnugt um, er
voru þess valdandi, að heppilegra þótti að yfirgefa Ben-
ghazi í bili,
Bretar líta svo á, að ítalir og Þjóðverjar hafi byrjað
sókn á þessum slóðum til þess að leiða athyglina frá
ósigrunum í Eritreu og Abessiníu.
í fyrri fregnum segir svo um styrjöldina í Afríku:
1 gretnargerð brezku herstjórnarinnar í Kairo segir, að Bretar
hafi flutt herlið sitt frá Benghazi, vegna þess að hernaðarlega
séð svari ekki kostnaði að verja borgina, og Bretar fylgi þeirri
stefnu í Afríkustyrjöldinni að velja sér sjálfir orustuvöll. Á und-
anhaldi sínu til stöðvar þar sem vamarskilyrði eru betri, hafa
yélahersveitir Breta valdið óvinunum allverulegu tjóni.
SÚÐUR-AFRlKUMENN HÁFA
SÓTT FRAM 100 MÍLUR
FRÁ DIREDAWA
TIL ADDIS ABBEBA.
í gaéV var tilkynnt, að her-
sveitir Suður-Afríkumanna
hefði sótt fram meðfram járn-
brautinni frá Diredawa 100
enskar milur í áttina til Addis
Abbeba, og eiga nú 180 mílur
ófarnar þangað.
Á öðrum vigstöðvum Abpss-
iníu eru Bretar og bandamenn
þeirra í sókn.
Leifar Eritreuhersins hörfa
undan til landamæra Norður-
Abessiniu, en sæta stöðugt á-
rásum flugvéla Breta og Suð-
ur-Afrikumanna, og vélaher-
sveitir veita hersveitunum eft-
irför og hafa tekið marga fanga.
Líklegt er, að eina samgöngu-
æð ítala til sjávar verði brátt
slitin, en það er vegurinn frá
Dessie til Assab í Suður-Eri-
treu.
Flotaflugvélar hafa skotið í
kaf tvo ítalska tundurspilla,
sem voru að flýja frá Massawa.
Hefir alls 8. ítölskum tundur-
spillum, sem voru þar, verið
sökt.
BRETAR HÖRFA
UNDAN í LIBÍU.
Bretar hafa enn hörfað und-
an í Iibí’u, og tekið sér stöðu
fyrir norðan Agedabia, um 90
mílur fyrir vestan Benghazi.
Ekki hefir enn frést um neina
gagnsókn af hálfu Breta.
Brezkar flugvélar gerðu enn
eina árásina á höfnina í Tri-
poli á þriðjudagskvöld.
Vinstri akstur
lögleiddur á ný.
1 efri deild eru komin fram
frumvörp frá samgöngumála-
nefnd deildarinnar um breyt-
ingar á bifreiðalögunum og um-
ferðarlögunum.
Skv. þessum lögum átti sú
hreyting að verða við s.l. ára-
mót, að þá yrði ekið „hægri
akstur“, sem kallað er, i stað
„vinstri aksturs“. Þegar her-
námið fór fram, þótti ekki fært
að hrinda þessu i framkvæmd,
Dr. Ilátfehek tek-
ur §æti i ríki§-
istjörn >0 ii^o§kiva
Það var opinberlega tilkynnt
í Belgrad í gær, að dr. Matchek,
leiðtogi Króata, hefði tekið við
vara-forsætisráðherraembætt-
inu í hinni nýju stjórn. í viðtali
við blaðamenn sagði hann, að
hann teldi það skyldu sína að
vinna að því, að Jugoslavar gæti
búið í sátt og samlyndi við ná-
granna sína, en eftir að hafa
ráðgast við flokksmenn sína og
sannfært sig um, að það væri
einnig vilji Serba, að vinna að
þjóðareiningu og friðsamlegri
sambúð við aðrar þjóðir, hefði
hann fallist á, að taka sæti í
stjórninni.
Dr. Matchek lagði af stað frá
Zagreb til Belgrad í gærkveldi.
Simovicli forsætisráðherra
sagði í gær í viðtali við grískt
blað, að hetjudáðir Grikkja
hefði sannfært Jugoslava um
hvaða stefnu þeir ætti að taka.
Simovich kvaðst vera hermað-
ur og leggja meira upp úr at-
liöfnum en orðum, en hin nýja
stjórn ætlaði að vinna að þvi,
að sambúð Jugoslava við aðrar
þjóðir yrði friðsamleg, en þeir
myndi verja sjálfstæði sitt og
landainæri, og væri það undir
öðrum þjóðum komið, að frið-
urinn héldist.
Yfirmaður lierforingjaráðs
Serba í Heimsstyrjöldinni hefir
verið skipaður yfirherforingi
landhers Jugoslaviu.
Varúðarráðstöfunum öllum í
.Tugoslaviu hefir nú verið
lirundið í framkvæmd. Belgrad
hefir verið lýst óvíggirt borg og
er því óheimilt að alþjóðalögum
að gera loftárásir á hana. En
fólk hefir fengið fyrirskipanir,
að slökkva þegar öll ljós, verði
aðvaranir gefnar um loftárásir,
og hlýða öllum fyrirskipunum,
sem gefnar kunna að verða, ef
lil árása skyldi koma.
vegna þess, að brezka setuliðíð
Iiafði vinstri akstur. Voru þá
gefin út bráðabirgðalög um
frestun gildistöku ofannefndra
laga.
Bretar senda
foringja með
hvítan fána
til Massawa.
Fara fram á, að borg •
in gefist upp bardaga-
laust.
London í morgun.
Bretar hafa sent yfirfor-
ingja með hvítan fána til
Massawa. Bar hann þau orð
til yfirvalda hers og bæjar í
\ iMassawa, að Bretar fföfl
j Ifram á, að borgin gæfist upp
Jjárilagalaust, vegna öryggis
•'talskra manna í Erilreu, Ott
þar er mikill fjöldi Ítalít Og
hafa þeir sætt árásum inn-
fæddra manna og sumir verið
drepnir.
Er á það bent, að Massawa
hljóti að falla þá og þegar, en
ítölum í Eritreu væri mest ör-
Vggi í því, að Bretar gæti tek-
ið við borginni, án þess til
blóðsúthellinga kæmi.
Engar áreiðanlegar fregnir
hafa borist um, að hertoginn
af Aosta hafi farið fram á
vopnahlé, en í svissnesku
blaði var birt fregn í þessa
átt.
Teleki greifi, forsætis-
ráðherra Ungverja-
lands, framdi
sjálfsmorð.
<
London í morgun.
I gær barst fregn um það frá
Budapest, að Teleki greifi, for-
sætisráðherra Ungverjalands
hefði orðið bráðkvaddur i fyrri-
nótt. Var hann örendur, er
þjónn hans kom inn til lians
snenima morgus, að þvi er sagt
var í fregninni, og því við hætt,
að banamein Teleki greifa
mundi hafa verið hjartabilun.
Siðar í gær bárust fi’egnir um,
að það hefði verið opinherlega
tilkynnt, að hann hefði framið
sjálfsmorð. í bréfi, sem hann
skrifaði, áður en hann fram-
kvæmdi áform sitt, segir liann,
að sér sé um megn að vinna
sitt erfiða og vanþakkláta hlut-
verk. — Ráðlierrafundur var
lialdinn í fyrrakvöld og að
þeim fundi loknum sagði Tele-
ki, að hann hefði orðið að
leggja fyrir fundinn mál, sem
voulaust væri að lirlausn feng-
ist á. Innanlandságreiningur og
ískyggilegar liorfur í alþjóða-
málum virðast því hafa bugað
Teleki greifa. Rikisstjórnin
Ijaðst þegar lausnar, en Hortliy
rikisstjórnandi bað lxana um að
gegna störfum áfram, en utan-
rikisráðherranum var falið að
gegna störfum forsætisráðherra
Harðnandi deilnr
tnillí U. S. A. og
möndnlveldanna.
Bandaríkjastjórn krefsí
þess, að ítalska stjórnin
kalli heim flotamálasér
fræðing sendisveitar sinn-
ar í Washington.
London i morgun,
. \ ð
Cordell Hull afhenti italska
sendiherranum i Washington
orðsendingu frá Bandaríkja-
stjórn í gær og krafðist þess, að
ítalska stjórnin kallaði heim
þegar í stað flotamálasérfræð-
ing sendisveitarinnar, vegna
þess, að sannast hefir, að hann
er viðriðinn skemmdarverka-
starfsemina i ítölskum skipum
í Bandaríkjahöfnum. Roose-
velt forseti fyrirskipaði sjálf-
ur, að þess yrði krafizt, að
sendisveitarstarfsmaður þessi
yrði íátinn fara fl’á Woshing-
ton.
Samkvæmt fregnum i gær-
kveldi, hafa skemmdarverk
verið framin í 13 itölskum og
þýzkum skipum í Suður-Ame-
ríkuhöfnum, með þeim pfleið-
ingum, að skipin hafa eyðihigsf
af eldi eða sokkið.
Tíu þýzkir sjómenn voru
leiddir fyrir rétt í Boston i gær
ög Sakaðir uni skemmdarverk
í olííífitíttnngaskipi. Sjómenn-
irnir vöf'ti handjárnaðir, er
þeir voru le'iddif irin i rcffðr-
salinn.
í Þýzkalandi er því haldið
fram, að skipstjórunUiH sé
heimilt að eyðileggja skip sírt,
ef það sé vilji eigenda skip-
anna — þeir geti farið með eig-
ur sínar að vild.
VERKFÖLLIN
1 BANDARlKJUNUM.
Stimson hermálaráðherra
sagði í ræðu í gær, að lier-
gagnapantanir Bandarikjanna
hefði tafist vegna verkfalla.
Jonatan frændi er ekki smeyk-
ur við að gripa inn í, sagði
Stimson, en þess er vænst, að
verkfallsaðjljar noti tækifærið
meðan þajð gefst, til þess að
sættast á deilumál sín.
i bili. í annarrí fregn var sagt,
að innanríkisráðherranum hefði
verið fahð að mynda stjórn.
Teleki greifi var 62 ára. Hann
var háskólakennari i landa-
fræði, 1 kunnur mennta- og
stjórnmálamaður. Forsætisráð-
herra varð hann í febrúar 1939
og var Czaky greifi nánasti
samiverkamaður hans, þar til
hann lést fyrir tveimur mánuð-
um.
Þjóðarsorg hefir verið fyrir-
skipuð í Ungverjalandi.
Það hefir nú verið opinber-
lega tilkynnt, að Barozzi utan-
ríkisráðherra hafi myndað
stjórn, sem allir ráðherrar frá-
farandi stjórnar eru í.
Talið er, að það hafi verið
krafa Þjóðverja, um að Ung-
verjar gerðist samherjar Þjóð-
verja i styrjöld við Jugoslavíu,
sem bugaði Teleki, en hann
kom því til leiðar, að Ungverja-
land og Jugoslavía gerði með
sér vináttusamning í desember
síðastl.
Konu Teleki greifa varð svo
mikið um fráfall hans, að hún
liefir verið flutt i liressingar-
hæli.
Göturnar tæmdust
Sex menn voru sektaðir og
■ einn slapp með áminningu.
Loftvamamerki voru géfifí hér í bænum kl. rúmlega tíu í
tuorgun og stóð æfingin um hálfa klukkustund. Meðan æfing-
in stóð yfir ók lögreglan um bæinn í rúmlega 20 bílum og hafði
eftirlit með því, að fólk færi eftir settum reglum.
fljótlega
Sprengjubroddur sem vegur olÖ gr. og fannst í Hljómskála-
garðinum í vikunni. Þetta er ekki eini sprengjubroddurinn sem
hefir fundist, og sýnir þetta ljóslega live liættulegt það er að
vera úti, þegar skotið er úr loftvarnabyssum.
Þessi sprengjubroddur er til sýnis í sýningafglugga „Fálkans“,
Loítvaniaæfinsrin:
Tíðindamenn Vísis fóru um
bæínli í fylgd með lögreglunni.
Voru göturnar svo að segja þeg-
ar í stað mannlausar, en á em-
staka stað sást karl eða kona á
ferli og var þeim þegar í stað
t>kipað að fara til næsta loft-
varnabyrgis.
Hinsvegar voru nokkur brögð
að því, að fólk stæði út við
glugga í húsum, færi ekki niður
i kjallara húsanna, eins og fyr-
irsldpað er, svo og að staðið væri
í dyrum loftvai’nabyrgja. Ætti
það þó að vei'a hægt fyrir byrgis-
verði að koma í veg fyrir slíkt.
Lögregluþjónar þeir sem óku
um bæinn til eftirlits, stöðvuðu
þær almennar bifreiðir sem enn
voi’u á fei'Ii eftir að loftárasar-
merki var gefið. ráku bifreiða
stjórana út og skipuðu þeim að
fara í byrgi, þeir skipuðu fólki
því sem stóð úti i dyrum eða
fyrir utan dyr, inn, ennfi’emur
fluttu ]>eir nokkui-a ki'akka sem
voru á ráfi úti, heim til þeirx-a.
Á einum stað í Miðbænum
kom lögi’eglan að ungri stúlku,
sem kvaðst hafa farið út úr
hyrgi því, er hún hafði verið í,
vegna þess liversu loft liafði ver-
ið þar vont, og henni varð óglatt
af verunni þar. Ekki vildi hún
þó — eða gal ekki — skýrt frá
þvi um livaða byrgi hefði verið
að ræða, en henni var gefinn
kostur á að reyna loftið í öðru
bvrgi, sem var alveg á næstu
grösum.
Vísir átti tal við lögreglu-
stjóra og spurði hann um heild-
ai'árangur æfingarinnar. Hon-
um fórust svo orð: „Þessi æfing
geklc ágætlega. Hún var aðallega
til þess að sjá hvernig almenn-
ingur er væri á götum úti hegð-
aði sér. Við höfðum 24 eftirlits-
bíla og höfðu lögregluþjónarn-
ir skipun um að taka hvem
þann, sem sýndi minnsta mót-
þróa eða þrjózku og flytja þá á
lögreglustöðina. Voru sjö menn
teknir i alt og voru sex þeirra
sektaðir urn 20 kr. hver, en einn
slapp með áminningu.“
Winston Churchill, forsætisráðheri'a og Harry Hopkins,
sendimaður Roosevelts á fei'ð í Skotlandi. — Hopkins er farinn
heim fyrir nokkuru.