Vísir - 07.04.1941, Blaðsíða 5
VISIR
5
I
I
\
veggfóðrari
fæddist 7. apríl 1874 að Minni-
völlum í Landinannahreppi.
Foreldrar hans voru Eiríkur
Eyjólfsson bóndi, er þar hjo, og
kona hansr Ingveldur Eiríks-
dóttir, alkunn merkis- og mynd-
arhjón i hvívetna, enda bæði
komin af merkum ættum; var
þar til jafnað um gestrisni og
híbýlaprýði alla, er Minnivalla-
heimilið var.
Eyjólfur var ekki nema ell-
efu ára, þegar hann missti föð-
ur sinn (1885), en móðir hans
hjó áfram á jörðinni þangað lil
1899, og dvaldist hann lijá
lienni alla stund frá því, er hann
fæddist, og þangað til hún brá
búi. Þá fór 'hann að Herríðar-
hóli, og var þar tvö ár; réðst
svo til Laugarnessspítala um
eitt ár, en þaðan fór hann til
Bergs söðlasmiðs og lærði af
lionum veggfóðrun, og hélt að
svo búnu til Kaupmannahafnar
til frekara náms.
FélítiII mun Eyjólfur hafa
verið, þegar hann réðst utan, en
hann setti það ekki fyrir sig,
hann hafði aldrei fésterkur ver ■
ið, en hann var vanur vinnu og
verkgjarn og laginn við livað
sem hann fékkst, og því farn-
aðist honum vel.
Að námi loknu í Ivhöfn kom
Eyjólfur heim (1907), settist að
í Reykjavík og átti þar heima
upp frá því til dauðadags. Hann
kom sér þegar upp vinnustofu
og vann síðan að húsgagna-
bólstrun, unz heilsan bilaði svo,
að hann varð að liætta allri erf-
iðisvinnu.
Eyjólfur fékk brátt orð á sig
fyrir smekkvísi og vandvirkni,
og barst að honum svo mikil
vinna, að hann sá ekki út úr
því, sem hann liafði að gera.
Lék þá allt í lyndi fyrir honum
um stund, því að honum lét vel
öll vinna, enda óvanur iðjuleysi.
En þá bilaði heilsan. Geta má
nærri, hvernig Eyjólfi þafi orð-
ið við, þegar læknir sagði lion-
um tíðindin ]og bauð þonum
að. leggja niður vinnuna. En liér
varð engu um þokað í bili, en
þó mun hann fyrst ffariian af
hafa haft nokkura von um svo
góðan bata, að hann gæti hafist
handa aftur. En þetta brást,
heilsa Eyjólfs varð aldrei síðan
svo góð, að hann mætti nokk-
uð á sig reyna.
Ekki hafði þetta mikla áfall
nein áhrif á skapferli Eyjólfs,
svo að séð yrði, og aldrei minnt-
ist hann á heilsubrest sinn.
Hann var ávallt glaður og létt-
ur í lund, skrafhreyfinn og
gamansamur, og bar oft margt
á góma, er setið var lijá honum.
En samt var eitt mál, sem Eyj-
ólfur virtist aldrei muna eftir
að taka á dagskrá, og voru það
brestir náungans. Eg man ekki
til þess, að eg heyrði hann
nokkurn tíma hnýta i nokkurn
mann.
Eyjólfur var tvíkvæntur, og
var fyrri kona hans Guðrún
Helga Eyvindsdóttir frá Staf-
nesi. Eg kynntist aldrei þeirri
konti, en móðir mín hafði iftikl-
ar mætur á henni. Þeim varð
ekki barna auðið. Síðari kona
Eyjólfs var Ólína Jónsdóttir frá
Mófellsá í Borgarfirði, mesta
afbragðs kona; lifir hún mann
sinn ásamt dætrum þeirra
tveim, efnilegum stúlkum.
Þótt Eyjólfur væri vanheil!
um mörg ár, var hann samt
gæfumaður alla æfi, ef sá er
gæfumaður, sem jafnan er á-
nægður með sitt hlutskipti.
Hann var hverjum manni góð-
gjarnari, manna hjálpsamastur
og ráðhollastur, og það ætla eg
víst, að hann hafi engan látið
synjandi frá sér fara.
Eg mun alltaf minnast Eyj-
ólfs Eiríkssonar, þegar eg heyri
góðs manns getið.
Hann dó 26. marz síðastl. og
vej-ður jarðsunginn í dag.
B. ÓI.
Vatnsþéttið
skófatnað yðar, hlífðarföt og
tjöld með hinu óviðjafnan-
lega
„B E R O L“
þéttiefni.
BEROL þéttir allt, sem þétta
þarf. Fæst hjá undirrituðum.
%
JÓN LOFTSSON,
Ausiurstræti 14. Sími 1291.
1-2 stúlkur
VANTAR STRAX.
• / .
Matstofan
Aðalstræti 9.
NINON
Mikið úrval af
Kjóium
og
Pilsum
Daglega nýjar vörur.
Bankastræti 7.
, Sími 3669
tur
ferBiRoirslaiitir
fyrirliggjandi.
GEYSIR
FATADEILDIN.
i góðu standi til sölu. Uppl. á
Laugaveg 140 kl. 6—8.
Verzl. KATLA
Falleg, ensk postulíns-
KAFFISTELL,
LEIRTAU,
POTTAR
og fleira.
Hátíðamatur
til páskanna
^ökflupíélaqiá
Framhalds-
aðalfundur
verður haldinn í Verkaniannaíelaginu Dagsbrún
þriðjudaginn 8. apríl 1941 kl. 8Uj e. h. í Iðnó.
Sýnið skírteini við innganginn.
STJÓRNIN.
Skritstotustúlka
getur fengið atvinnu við stórt fvrirtæki í bænum nú þegar. Þarf
að vera góð i vélritun og hafa nokkra þekkingu í málum.
Eiginhandarumsókn merkt; „88“, með mynd og meðmælum
sendist afgr. Vísis fyrir 10. þ. m.
Hnsgagnafjaðrirnar
eru komnar aftur. —
Verzlnn B. H. Bjariia§on
Far, veröld, þinn veg
Barbara
er nú á allra vör-
um. Barbara, hin
glæsilega fær-
eyska kona, er í
öllum sínum veik-
leika ein stór-
brotnasta _sögu-
persóna, sem þér
hafið kynst. —
Bókin gefur góða
liugmynd um líf
og starf Færey-
inga. — Þetta er
bezta bókin, sem
nú er völ á. —
Niglingar
Vér höfum 3—4 skip stöðugt í förum milli vestur-
strandar Englands og íslands. Tilkynning um vörur
sendist
Cullifopd & Clark Ltd.
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD,
eða
Geir H, Zoéga
Símar: 1964 og 4017,
ER GEFUR FREKARI UPPLYSINGAR.
Ntrigaskór
ÁGÆT TEGUND
fyrirliggjandi.
GEY8IR
FATADEILDIN.
Svuntusilki
vírdregin. Gardínutau. Kjólaefni og Strigaefni í kjóla. Sokkar.
Borðdúkar. Hringprjónar. SmeHur o. fl. nýkomið.
Verzlunin DYNGJfi Laugaveg 25
Jónjs Hjartarsonar kaup-
manns verða búðir okkar
lokaðar frá kl. 3-5 í dag.
Félag matvörukaupmanna.
Móðir oklcar, tengdamóðir og amma,
Danhildur Jónsdóttir,
andaðist að heimili smu, Solvallagötu 47, fimmtudagmn 3.
apríl. Jarðarförin ákveðin miðvikudaginn 9. apríl og liefst
með bæn á heimili hennar kl. 1. Jarðað verður frá fríkirkj-
unni.
Fyrir okkar liönd og annara aðstandenda.
Málfríður Bjarnadóttir. \ Jón Benjamínsson.
Faðir, tengdafaðir og afi okkar,
Níels B. Jósefsson
andaðisl að lieimili okkar, Urðarstíg 2, sunnudaginn 6. apríl.
Guðmundur Níelsson. Guðmunda Guðmundsdóttir og börn.