Vísir - 16.04.1941, Blaðsíða 2

Vísir - 16.04.1941, Blaðsíða 2
VlSÍR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Símar 1 6 6 0 (5 línur). Verð kr. 3,00 á mánuði. Lausasala 15 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Sumardvöl. TELJA má víst, að færri verði hér í bænum í sumar en nokkru sinni fyr, og hefir fjöldi fólks þegar gert til þess ráðstafanir, að koma sér og börnum sínum fyrir á heimil- um í nágrenni Reykjavíkur, og raunar viðsvegar úti um land. Sumardvalarnefnd hefir þrátt fyrir þetta í mörg horn að líta, og samkvæmt upplýsingum nefndarinnar, sem hirtust hér í hlaðinu í gær, Jiarf hún að ráð- stafa 2400 börnum og 300 kon- um, sem beðist hafa dvalar í sveit yfir sumar^ímann. Nefnd- in hefir þegar skrifað fjölda bænda um allt land, og horið fram J>au tilmæli, að Jiejr tækju mæður og börn á heimili sín, en svör berast seint og illa, og er þar vafalaust tómlæti einu um að kenna. Þess liefir nokkuð orðið vart að í kapphlaup hefir verið far- ið um dvöl á sumum heimilum hér í nánd við Reykjavík, og hafa þar ýms öfl verið að verki, en að þessu sinni skal ekki frek- ar að því vikið, en vel nlá svo fara, að lil verði tínd síðar Jiau kurl, sem enn eru ekki til graf- ar komin varðandi þessi mál, og mun Vísir fyrir sitt leyti fylgjast vel með J>ví, hvernig á þeim verður haldið á næstunni. Sagt er að menn keppi nú mjög um það að tryggja sér dvöl á sumargististöðum, og sé þegar orðið viðast á skipað fyr- ir sumarið alft. Mun hér aðal- lega vera um einhleypt fólk að ræða, sem hugsar í tíma fyrir væntanlegu sumarfríi. Öll lík- indi eru J>ó lil að slíkar ráðstaf- anir komi að litlu haldi, með því að nauðsynlegar ráðstafanir verði gerðar til J>ess að tryggja mæðrum og hörnum forgangs- réttinn, ekki sízt J>eim mæðr- um, sem vanheilar kunna að vera og þarfnast hvíldar, næð- is og góðs aðbúnaðar. Ein- hleypu fólki er engin vorkunn. Það getur leitað út til náttúr- unnar, hvílst og notið sumar- frís síns, án J>ess að leita til skemmtistaða. Sé það dans eða annað slíkt, sem sókst er eftir, J>arf J>að ekki að fara úr bæn- um, en vilji ]>að njóta íslenzkr- ar sveitasælu, er það auðveld- ast með því a& leggja land und- ir fót, hafa með sér nesti og nýja skó og búa í tjöldum. Á þann hátt er sumarfríinu bezt varið, og raunar í mestu sam- ræmi við þrótt æskunnar. Sama máli gegnir um karl- menn, sem ekki eru karlægir. Þeir eiga ekki að keppa við kvenþjóðina og börnin um dvöl á sumargistihúsum, og vist er það, að þeir munu allir með glöðu geði víkja fyrir J>essum aðilum, sem J>arfnast þessarár vistarvera öðrum frekar. Starf sumardvalarnefndar gekk mjög að óskum í fyrra, og ætti það að greiða fyrir rílc- ara skilningi bæjarbúa á stárfi nefndarinnar nú. Fjárþörfin er mikil. Riki og bær munu styðja starfsemina, en stuðnings bæj- arbúa er einnig vant. Er ]>ess að vænta, að allir bregðist vel við, þegar fjársöfnun er hafin og Iáti það fé af hendi rakna, sem þeir eiga auðvelt með, og Eiftdiiriiýjun fiiki* floían§ litilokiið. Togapi keyptup í ársbypjun 1940, sem græð ir 600 þús. krónup á því ári, verður gjald þrota samkv. nýju skattafpumvörpunum MTVam að síðustu tímum hafa skattalögin frá 1935 verið talin hámark þess, sem hægt væri að komast í skattaálögum. Með frumvörpum þeim til nýrra skatta- laga, sem lögð voru fram á Alþingi í gær er þó gengið miklum mun lengra í skattakúgun gagnvart atvinnurek- endum, en í fyrrgreindum lögum frá 1935, þó bætt sé við þeim skattaviðaukum, er lagðir voru á skattstiga þeirra á árunum 1936—1940. Almenningur Iiefir talið, að gróði útgerðarinnar hafi s.l. ár verið skaltfrjáls, enda yrði hann notaður til endurnýjunar fiski- flotanum strax ,og ástæður lejdðu. Með hinum nýju frum- vörpum, sem ætlazt er til að nái til tekna ársins 1940 og J>aj' með verki aftur fyrir sig, er fótunum gersamlega kippt und- an þessari skoðun almennings, og útgerðin og aðrir atvinnu- rekendur settir í meiri skatt- skrúfu en nokkuru sinni fyr. Má nú telja útilokað, að liægt verði að endurnýja fiski- skipaflotann, en afleiðing ]>ess hlýtur að verða stórkostlegt at- vinnuleysi í framtíðinni. Það kemur gleggst í ljós, hvernig skattarnir verká á at- vinnufyrirtækin, með því að at- huga t. d. afkomu togaraútgerð- arfyrirtækis, sfem stofnað var til í ársbyrjun 1940 með kr. 100.- 000,00 hlutafé og skilaði kr. 600.000,00 rekslurságóða J>að ár. Þessu félagi er heimilt að greiða hluthöfum, skattfrjálst hjá félaginu en skattskylt hjá J>eim, einar kr. 5 þús. — segi og skrifa fimm þúsund krónur — i arð af 600 J>ús. kr. reksturs- ágóða 1940. Með J>ví að leggja allar eftirstöðvar reksturshagn- aðarins, kr. 595,000,00, í vara- sjóð, er félaginu skylt að greiða í skatta kr. 248.945,00, sem sundurliðast þánnig: 1. Tekjuskattur kr. 113.980,00 2. Stríðsgróðask. — 60,125,00 3. Útsvar (áætl.) — 70.000,00 4. Eignarsk. (áætl.) — 4840,00 Samtals kr. 248.945,00 Auk J>ess er félaginu skylt að hafa í reiðu fé undir opinberu eftirliti í nýbyggingarsjóði kr. 238.000,00. Alls verður félagið því að hafa í reiðu fé samkvæmt framansögðu kr. 491.945,00. — Gera verður ráð fjrrir að félag- ið verði að eiga ýmsar útgerðar- nauðsynjar til starfsrækslu skipsins fyrir kr. 120.000, sem J>ó verður að telja mjög lága fer ]>ar hver eftir sinni getu. Safnast þegar saman kemur, og sumardvöl barnanna þárf að tryggja. Þau hafa ekkert hér í bænum að gera, en í sveitinni fá þau hin hollu uppeldisáhrif og þroska, sem liverju barni er nauðsyn, en ekki er að fá í götu- ryki bæjanna. Þessi mál öll þarf að rækja svo vel, að ekki verði að fund- ið, en þáð verður því aðeins gert, að mæður og börn verði látin sitja fyrir öllum öðrum um sumardvöl, að svo miklu leyti, sem þess gerist þörf. Einkum er það nágrenni Rvík- ur, sem hér kemur til greina, en þegar lengra út á landið dregur, gela eflaust allir þeir, sem það vilja, og auðvelt eiga með ferðalög, komið sér fyrir á hentugum stöðum, og þarf þá enginn að verða óánægður með sitt hlutskipti.. upphæð, miðað við núverandi i ástand og verðlag á útgerðar- vörum. Félagið er búið að binda i kaupverði skipsins kr. 350 J>ús., að frádreginni afskrift kr. 21 þúsupd, eða alls .........kr. 329.000,00 í útgérðarvörum — 120.000,00 í nýbyggingarsj. — 238.000,00 með greiðslu árs- arðsins ........— 5.000,00 Samtais kr. 692.000,00 af reksturshagnaði ársins 1940, kr. 600.000,00 og lilutafé félags- | ins kr. 100,000,00. Eru því eftir einar kr. 8 þús. til greiðslu upp í framangreinda skatta, kr. 248,- 945. Með öðrum orðum, félagið Mörg önnur mál voru til um- ræðu og voru þessar ályktanir' samþykktar á fundinum,: I. Fundurinn skorar á Slysa- varnafélag íslands að beita sér fyrir því, að nú þegar verðj haldið náínskeið fyrir sjómenn, er veiti tilsögn í meðferð sjúkra og særðra manna. II. Fundurinn telur æski- legt, að allir félagsmenn í skip- stjóra- og stýrimannafélagi Reykjavíkur gerðust meðlimir í karladeild ]>eirri, sem ákveðið e'r að stofnuð verði innan Slysa- varnafélags Islands hér í Rvík. III. Fundurinn samþykkir að segja upp áhættusamningi — Komst allur þessi fjöldi i skálann ykkar? spurði tíðinda- maðurinn. — Nei, hann tekur ekki fleiri en 20 næturgesti og hinir bjuggu í tjöldum, eða snjóhús- um — iglos — sem við hlóð- um. Auk þess voru þarna á Fimmvörðuhálsi 18 skátar, sem hjuggu í tjöldum og snjóliúsum. — Ilvernig var veðrið? verður gjaldþrotaj nema því takist að fá lán að upphæð kr. 240.945,00, til þess að standa straum af nauðsynlegum og lög- boðnum útgjöldum félagsins. — Og má búast við að lánsstofnan- irnar hugsi sig tvisvar um, áð- ur en þær veiti svo stór lán til fyrirtækis, sem er svo húið að af liálfu ríkisvaldsins. Jafnframt hlýtur öllum að vera Ijóst, að slíkar aðgerðir liljóta að leiða til þess að menn fráfælist að leggja fé sitt í þennan áhættu- sama atvinnurekstur, sem borið hefir uppi afkomu ]>jóðarinnar .undanfarin ár., Þannig hafa þau fyrirheit, sem Alþingi gaf þrjú þing í röð (1938, ’39 og ’40) um möguleika til endurnýjunar útveginum, snúist upp í þær aðgerðir lög- gjafarvaldsins, sem óhjákvæmi- lega leiða af sér öra hnignun og að lokum tortýmingu þessa Jiýðingarmikla atvinnureksturs. Reykjavík, 16. apríl 1941. Útgerðarmaður. þeim, sem nú gildir milli fé- lagsins og Félags íslenzkra línu- veiða- og fiskflutningaskipa, dags. 21. jan. 1941. Ennfremur samþ. fundurinn, að kjósa 5 manna iíefnd er vinni í sam- ráði við önnur stéttarfélög sjó- manna á landinu, um aukið ör- yggi á sjónunx. IV. Þar sem að allar að- stæður geta talist óbreyttar frá J>ví sem þær voru, er siglingum með ísvarinn fisk til ófriðar- landanna var hætt, samþykkir fundurinn að félagsmönnum sé óheimilt að ráða sig til þeirra siglinga fyrst um sinn. — Við vorum mjög heppin með veðrið. Að vísu var þoku- súld einn dag og bylur tvo hálfa daga, en annars var veðrið dá- samlegt, sól og útsýni hið á- kjósanlegasta. — Iivert var farið? — Langferðirnar voru austur á brún Mýrdalsjökuls og þar að auki á Goðalandsjökul og Eyja- fjallajökul, Goðalandsbrúnir og Heljarkamb. Útsýnið var dá- samlegt í sumum ferðunum. -r- Hvernig var skiðafærið? — Það var eins og bezt verður á kosið síðustu dagana. Annars kemst ekkert skíðaland í hálf- kvisti við umhverfi skálans okk- ar. Þar er skíðafæri allan árs- ins hring og maður stígur á skíðin 10 metra frá skálanum. — Hafið þið farið margar ferðir í vor? — Þetta er fyrsta sameigin- lega ferðin. Annars liöfum við farið margar æfingaferðir í all- an vetur. Við æfum fólk i að fara með fjallalínur, byggja snjóhús (iglo), búa um tjöld á réttan hátt og ferðast með sleða. Einnig höfum við gert tilraunir með að beita hundum, — bæði íslenzkum og útlendum — fyrir sleða. — Hvað eru margir félagar í „Fjallamenn“? — Félagið er deild í Ferðafé- lagi Islands og félagar í því eru 45, en þegar næsti skáli verður byggður — 1944 — getumvið tekið 60 manns i félagsdeildina. — Eru meðlimir bæði karlar og konur? — í páskaferðinni voru 7 konur, en annars virðist kven- Jijóðin vera J>eirrar skoðunar, að við förum svo erfiðar ferðir, að það geti ekki verið með. Þetta er misskilningur, eins og J>ær stúlkur geta bezt borið um, er voru með í þessari ferð. Auk þess byrjum við líka á ]>ví, að kenna fólki að ferðast, svo að ]>egar lengri ferðir eru farnar eru allir í æfingu. Barnaskól- arnír hætta í þessari viku. • Samkvæmt uppástungu stjómar Rauða Kross íslands hefir verið ákveðið, að bamaskólunum hér í bænum verði hætt í þessari viku. — Verða þau próf haldin nú í vikunni, sem hægt er, en það eru fullnaðarpróf, því að búið var að ákveða það áður, að láta hin falla niður. Ef ekki verður búið að ljúka þessum prófum í vikulokin, verður þeim hætt og ekki hirt um að ljúka þeim. Rauði Krossinn mun fá skólana til umráða og nota þá sem sjúkrahús, ef þess verður þörf. Hinum skólunum verður að líkindum flýtt nokkuð, en fullnaðarákvörðun um þá, hefir ekki verið tekin ennþá. 8vig:keppni I IShífjölliiiii. I Jósefsdal og Bláfjöllum nutu 80 manns gistingar í skál- unum yfir hátiðisdagana, en flestir voru næturgestir á páska- dagskvöld, þá 60 talsins. Á páskadag fór fram svig- keppni um páskabikaririn. Þátt- takendur voru 10. Hlutskarpast- ur varð Sveinn Ólafsson, á 86.2 self. báðar ferðir. BraUtin var rúml. 250 m. é lengd. í svigi kvenna varð fyrst Hulda Guð- mundsdóttir. Frá fiiiidi NSíipstjdra- og: §týrímannafélag:§ Revkjaríknr. Sigla ekki á Eng:laii(l og seg:ja npp áliættii^aiainiugiiniii. Skipstjóra- og stýrimannafélag Reykjavíkur hélt fund í gær og voru mörg máí til umræðu. Eitt þeirra mála, er einna mest var rætt, voru horfur á fiskveiðum við Grænland. Yar kösin nefnd til að athuga það mál og á hún að hafa samvinnu við ríkis- stjórnina. Fjallamenn gengu á Mýrdalsjökul, Goðalandsjökul og Eyjafjallajökul. Dásamleg útsýni af jöklunum. J fyrrakveld komu 34 Fja]Iamenn — og konur — austan frá Fimmvörðuhálsi. Þau, sem lengst höfðu verið fyrir austan, voru búin að vera þar í átta daga, en hin i fjóra. — Vísir hitti Guðmund Einarsson frá Miðdal að máli í gær og spurði hann um ferðina. Ný bók Ljósið, hvarf (Kipling) þýdd af Árna frá Múla, Þér vitið hvað þér eigið að gera við frístundir yðar með- an ]>ér hafið ekki lesið þessa bók. Filman, sem gerð liefir verið eftir þessari stórfeng- legu skáldsögu Kiplings hefir vakið heimsathygli. — Hún kemur í Gamla Bíó um næstu helgi. Víkingsútgáfan Frá Akureyri: Úrslitin í meistaraflokki. EINKASKEYTI. Alcureyrh í dag. Fjórða umferð i meistara- flokki fór J>amrig: Sturla vann Jóhann, Baldur vann Óla, Jó- hann og Óli jafntefli, Unnsteinn og Júlíus hiðskák. — Fimmta umferð: Sturla vann Jón, Jó- Iiann og Júlíus jafntefli, Unn- stcinn og Óli biðskák. — Baldur og Sturla liafa 3% vinning hvor, en tefla saman í kvöld, og sker sú skák úr um það, hvor tignina hreppir. Hæstur í fyrsta floldd er, Jó- hann Jóliannesson, með 4 vinn- inga, en, næstur Margeir Stein- grimsson, með 3y2 vinning. Hafa báðir lokið sínum skákum. Job. Rauði Krossinn af- hendir 4 sjúkrasleða. Miðvikudaginn fyrir skírdag afhenti Rauði Krossinn f. S. í. fjóra sjukrasleða, en félagið hafði lofað þeirri gjöf s.l. ösku- dag, en þann dag safnar félagið fé til starfsemi sinnar. Þessir sleðar skiftust J>annig, að einn fór til ísafjarðar, ann- ar til Siglufjarðar, sá þriðji lil Akureyrar, en sá fjórði er í vörzlu stjórnar Í.S.Í. hér. Hefir ekki verið ákveðið hvort hann verður afhentur einhverju félag- anna hér strax, né með hverju móti það yrði ákveðið, hvert fé- laganna fengi hann. En þar sem sleði er til á Ilellisheiði, en eng- inn í Skálafelli, virðist einna réttast, að láta J>enna fyrsta fara Jiangað. Rauði Krossinn muft gefa fjóra sieða árlega, ]>angað til öll J>au skíðafélög, er voru starf- andi i landinu, J>egar þessi á- kvörðun var tekin hafa eignazt sleða. Mun félagið þvi gefa um 20 sleða á fimm árum. 10,000 smál. skipi sökkt við ísland. Þjóðverjar tilkynntu í fyrra- dag, að J>ýzkur kafhátur liefði sökkt 10.000 smál. hrezku hjálp- arbeitiskipi við íslandsstrendur. Nafns skipsins var ekki getið, né lieldur hvar J>etta Iiefði orðið hér við land.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.