Vísir - 16.04.1941, Blaðsíða 4
VISIR
Gamla Bió
GOSI
(PINOCCHIO)
PINOCCHtO
Sýnd kl. 5, 7 og 9. —
Bamasýmmg kl. 5.
I
Gísli J. Jónsson|
lofískevtamaður,
J dag verður jarðsunginn
Gisli J. Jón.sson, loftskeyta-
maður. Hann var fæddur 25.
maí 1910 að Gaulverjabæ i Ár-
nessýslu, og dó 8. apríl síðastlið-
inn á sjúkrahúsi Hvítabandsins,
eftir fremui- stutta en erfiða
legu, og var því tæplega 31 árs
að aldri, er hérvístardagar hans
voru á enda.
Gísli var maður fríður sýnum,
hár og karlmannlegá vaxinn.
Hann var vinavandur, * en festi
hann tryggð við einhvern, sem
hann taldi vin sinn, var naumast
það til, er rofið gat þau tryggða-
bönd frá hans hendi. Gísli var
víðförull og þráði ævintýri, eins
og titt er um menn, sem leita
sér atvinnu á sjónum, enda
hafði hann fi'á niörgu að segja
i hópi vina sinna, þar sem hann
var hrókur alLs fagnaðar. Hann
var og ljóðelskur.maður og unni
góðum skáldskap flestu öðru
fremur, og kunni framar mörg-
um að meta og virða áhrif og
meðferð móðurmálsins i
liundnu máli.
Gisli giftist eftirlifandi konu
■sirini, Önnu Brynjólfsdóttur, 5.
tfiktóber 1935. Þau eignuðust 3
börn. Sambúð þeirra hjóna
varð því stutt, og að vissu levti
erfið, þar sem fötlun hans og
hið alþekkta ranglæti þjóðfé-
lagsins í atvinnumálum, sem
liann varð svo nijög fyrir barð-
mh á, gerði honum svo erfitt
fyrir með að uppfylla skyldur
:sinar sem heimiiisfaðir. Þetta
bafði og djúptæk áhrif á hina
(öru og viðkvænuu lund hans,
enda taldi hann síg mislukkaðan
mann og óliamingjusaman. I
;gegn um allt það mótlæti, sem
'Gisli varð að þola, og þau veik-
indi, sem drógu liann til dauða,
stóð kona hans honum við hlið,
og reyndist lionum í alla staði
slíkur maki, sem frekast verður
íá kosið. En hanti kunni ekki til
hlítar að meta fórnfýsi hennar
og umhyggju, eins og þvi miður
er of algengt um okkur karl-
xnenn.
Þú, látni vinur, hefir nú lokið
samvistum þínum með okkur,
og þvi hlutverki, sem okkar
allra biður, og oft reynist svo
Leikfélag Reykjavíkur
A ntlelð
Sýning annað kvöld klukkan 8.
Hljómsveit Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar.
Aðgöngumiðar seldir frá k!. 4 til 7 i dag.- Börn fá ekki aðgang.
Skrifitofa vor
ogf afgreiðsla
verður opin yfir sumarmánuðina frá 15. apríl sem hér segir:
Skrifstofan 9—12 og 1—6.
Afgreiðslan 8—12 og 1—6.
J. Þorláki§on «& Morðmann
oitso*t kventöskur
VORTÍZKAN.
Skoðið gluggasýninguna.
Komið tímanlega.
ffijóðfæraliúsið.
Ifia \
Ir®™
VERZLUNIN -*
EDINBORG
í DAG
Káputau
margar tegundir
b.s. Hekla
Sími 1515
Góðir bílar
Ábyggileg afgreiðsla
Sumarbústaður
á erfðafestulandi, 1 ha. að
stærð, tii sölu. Uppl. gefur
Haraldur Guðmundsson,
löggiltur fasteignasali.
Hafnarstræti 15.
Símar: %
5415 og 5414 heima.
í pökkum og lausri vigt.
Sítrónur
™7'LUj lít CjffíiseH
Sítrónur
komnar
Verzl. G. Zoéga
Dansnótnr
komnar.
PLÖTUR væntanlegar
heiin í vikunni.
erfitt og þungbært, að deyja og
flytjast yfir í æðri tilveru. I bili
ertu horfinn vinum þínum og
vandamönnum, sem geyma um
]rig minninguna frá samveru-
stundunum.
O. Þ. O.
HEILDSALA.
SMÁSALA.
LÆKKAÐ VERÐ.
Kaupfélag
Borgfírðinga
Sími: 1511.
Gúmmískógerðin
Laugavegi 68. — Sími 5113.
Vinnuföt og vettlingar. —
GÚMMÍSKÓR, gúmmístígvél
há og lág. Ullarleistar, herra-
sokkar o. fl. Beztu vorkaupin
verða hjá okkur.
KtlCISNÆfHl
STOFA með húsgögnum til
leigu 1. eða 14. maí. Tilboð
merkt „Stofa“ sendist Vísi. (364
GÓÐ sólrík stofa og minna
herbergi (samliggjandi), til
leigu 1. eða 14. maí í kyrrlátu
húsi í miðbænum. Tilboð merkt
„H. P.“ sendist Vísi strax. (393
EINHLEYPUR maður í fastri
atvinnu óskar eftir herbergi. —
Uppl. í síma 1975. (320
HERBERGI, helzt nálægt
miðbænum, óskast nú þegar. —
Uppl. á Hótel Vík, skrifstofunni.
____________________(324
GÓÐ 2—3 herbergja íbúð
óskast nú þegar eða 14. maí. —
Fyrirframgreiðsla, ef óskað er.
Sími 5059. (352
2—3 HERBERGJA ibúð vant-
ar mig 14. maí. Bárður Svcins-
son, Belgjagerðinni. Uppl. í sím-
um 4942 og 4973. (353
VANTAR litla ibúð. — Ein í
heimili. Sími 3801. (395
1—2 HERBERGI og eldhús
óskast strax eða 14. maí. Sími
5278. (399
HAPAkfllNDlÞ)
SENDISVEINAHJÓL í óskil-
um. Uppl. í Fiskbúðinni Björg.
__________________(354
TÓBAKSDÓSIR, merktar: J.
M„ töpuðust í gær á Ægisgöt-
unni. Skilvís finnandi beðinn að
skila þeim á Bárugötu 23, gegn
góðum fundarlaunum. (372
IHHHB9BH Nýja bíó
PÁSKAMYND 1941.
Við Svanafljót (~)
Fögur og tilkomumikil amerísk kvikmynd er sýnir þætti
úr ævisögu vinsælasta alþýðutónskákls Ameríku Stephan
C. Foster’s, höfundar hinna heimsfrægu söngva: „My old
Kentucky Home“ og „The Old Folks at Home“ (Swanee
River). í myndinni eru leikin og sungin flest vinsælustu lög
Fostérs, og fer leikurinn fram víðsvegar um Bandankin
árin 1850—64. — Myndin er tekin í eðlilegum litum. —
Aðalhlutverkin leika:
DON AMECHE, ANDREA LEEDS og AL JOLSON.
STÚLKA í fastri stöðu óskar eftir herbergi 14. maí. — Uppl. í síma 5404 eflir 4 í dag. (355
TVÖ LÍTIL herbergi og eld- hús óskast 14. maí, annað her- bergið hentugt fyrir smáiðnað. Tilboð leggist á afgi’eiðsluna, merkt „3“. (356
2—3 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí sem næst mið- bænum, fyrir barnlaust fólk. — Tilboð merkt „Ró“ sendist Vísi. (358
TVEIR reglusamir ungir menn í fastri atvinnu óska eft- ir tvéim björtum og skemmti- legum herbergjum 14. maí. Til- hoð merkt „Tvö lierbergi“ legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins, — (359
TVÆR til fjórar stofur og eldhús óskast 14. maí. — Tilboð merkt „Góð skil“ sendist afgr. fyrir 20. þ. m. (360
TVÖ herbergi og eldhús ósk- ast frá 14. maí lil 1. okt. Tilboð merkt „Austux'bær“ leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir laugar- dag. (361
1—2 HERBERGI og eldhús óskast, helzt utan við bæinn, strax eða 14. maí! Sími 2874. — (363
HERBERGI óskast strax fyrir einhleypan sjómann Uppl. í sima 5613. ' (378
HERBERGI óskast 14. maí í kyrrlátu húsi. Tilboð merkt „14“ sendist afgr. Vísis. (381
EITT herbergi og eldhús eða eklunarpláss óskast yfir sumar- ið. Uppl í sima 5641, eftir kl. 6. (385
REGLUSÖM stúlka óskar eft- ir herbergi. Helzt með einhverju eldunarplássi. |Útborgun fyrir nokkra mánuði getur komið til greina. Simi 2451. (387
VANTAR 2 stofur og eldhús 1. eða 14. maí. Ábyggileg greiðsla. Fullorðið. Tilboð merkt „Ábyggilegt“ sendist Vísi (388
ÍBÚÐ óskast 14. máí, 2—3 herbergi ög eldhús í góðu húsi. Uppl. í síma 2579. (389
TAPAZT hafa 2 lyklar í bandi,
minni lykillinn merktur: 32. —
Skilist á afgr. Vísis. Fundarlaun
(375
TAPAZT liefir pennaveski í
miðhænum, með sjálfblekung
og sirklum, óskast skilað gegn
fundarlaunum í Verzlunina
Björn Kristjánsson. (377
PENINGAVESKI tapaðist á
Brávallagötu eða þar í grend. -—
Skilist á afgr. blaðsins. (379
ARMBAND tapaðist á skír-
dag frá Lokastíg 16 að Iþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar. A. v.
á eiganda. (390
2 SÆNGURVER liafa tapazt,
merkt „S. Á.“ Skilist i Þvotta-
hús Reykjavíkur, Vesturgötu
21. (400
SKINNHANZKAR (gulir)
töpuðust í miðbænum á páska-
dag. Finnandi, gerið aðvart i
sima 2987 eða 5102. (405
Félagslíf
handknattle'iksmOtið"
í kvöld kl. 10 keppa í II. fl. Val-
ur og Haukar og í I. fl. Ármann
og í. R. (394
VINNA
STÚLKA óskast strax til að
gera hreinar lækningastofur. —
Mánaðarkaup 50 kr. Uppl. i
sima 3475. (000
SENDISVEIN vantar nú þeg-
ar. Flöskuverzlunin við Kalk-
ofnsveg. (371
12—15 ÁRA dreng vantar til
snúninga og mjólkurkeyrslu. —
Simi 4167._________________(374
14 ÁRA telpa óskast í sumar.
Sími 4120._________________(380
ÞRJÁR stúlkur óskast á
saumastofu Guðrúnar Heiðberg
í Austurstræti 14. *(383
BfLSTJÓRI með minna prófi
óskast við létta keyrslu. Uppl.
i VON._____________________(391
SENDISVEINN óskast. Blön-
dahl h.f., Vonarstræti 4. (392
HÚSSTÖRF
DUGLEG stúlka óskast 14.
maí til umsjónarmannsins á
Þingvöllum. Uppl. í síma 5733
frá kk 5V2—7V2.____________(368
STÚLKA óskast í árdegisvisl.
Tvennt í lieimili. Sími 5100. —
(370
DUGLEG stúlka óskast frá 14.
maí með annari á lieimili Gunn-
laugs Einarssonar læknis, Sól-
eyjargötu 5. (376
STÚLKA óskast 2—3 mánuði
Sólvallagötu 57. Gott kaup. (382
RÁÐSKONA óskast upp í
Borgarfjörð. Má hafa með sér
barn. Uppl. á Vinnumiðlunar-
skrifstofunni kl. 3—5 e. h. á
morgun, fimmtudag. (396
HRAUST stúlka óskast um
tíma. Gott kaup. Sími 5103. —
(397
mmmmmmmamm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^mmm^^mmmm^mmmmmmmm
RÁÐSKONU vantar við mót-
orbát í Sandgerði i 1 mánuð.
Gott kaup. Uppl. á Hótel ísland,
Iierbergi nr. 36 kl. 7—9 í kvöld.
(406
VÖNDUÐ stúlka eða ungling-
ur óskast til fjölskyldu, sem
dvelur í sumarhúsi í nágrenní
hæjarins. Sími 3468. (373
j
;—-JruNDiFWTiuvNtim
ST. FRÓN NR. 227.
Fundur annað kvöld kl. 8%.
Dagskrá: 1. Upptaka nýrra fé-
laga. 2. Kosning embættis-
manna. 3. Önnur mál. Fræðslu-
og skemmtiatriði: a) Hólmfríð-
ur Árnadóttir kennslukona: Er-
indi. b) Hafliði Jónsson píanó-
leikari: Einleikur á píanó. —
Reglufélagar, fjölmennið á
fundinn annað kvöld kl. 8V2
stundvíslega. (404
IKÁUPSKAPllRl
KANARÍFUGL — ungt karl-
dýr — óskast keypt. Uppl. í
síma 4391. (351
VÖRUBÍLL til sölu. Uppl.
Skothúsvegi 7, eftir kl. 6. (403
YÖRUR ALLSKONAR
P E D Ó X er nauðsyniegt i
fólabaðið, ef þér þjáist af fót-
svita, þreytu í fótum, eða lík-
þornum. Eftir fárra daga notk-
un mun árangurinn koma í ljós.
Fæst í lyfjabúðum og snyi'ti-
vöruverzlunum. (554
HNAPPAMÓT, margar stærð-
ir. Húllsaumur. Pliseringar. —
Harpa, Lækjargötu 6. (599
H^IMALITUN heppnast bezt
úr litum frá mér. Sendi um all-
an hæinn og út um land gegn
póstlcröfu. Hjörtur Hjartarson,
Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256.
_________________(438
ÚTHEY til sölu. Nokkrir kpl.
af góðu fjárheyi eru til sölu. —
íboð um tiltekið verð og magn
sendist afgr. Yísis, auðk. „Fjár-
hey“, fyrir 19. apríl. (366
2 DRENGJAFRAKKAR til
sölu á 9—10 ára, með tælcifær-
isverði. Karlmannahattabúðin,
Hafnarstræti 18. (367
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Uppl. á Hringbraut 63,
kjallaranum. (384
SÍTRÓNUR, 25 aura stykkið.
DÖÐLUR í lausri vigt og pökk-
um. Þorsteinsbúð, Ilringbraut
61. Sími 2803. Grundarstíg 12.
Sími 3247. (398
NOTAÐH^MranP™
TIL SÖLU
NÝ kvenkápa og dragt til
sölu. Tækifærisverð. A.v.iá.(1401
NÝR barnavagn til sölu. —
Uppk í síma 5059. (402
""notaðr^munir™"
ÓSKAST KEYPTIR:
KAUPUM notaðar loðkápur.
Magni h.f., Þingholtsstræti 23.
_____________________(63
FERMIN G ARFÖT á Htinn
dreng óskast strax. Sími 4863.
____________________(357
TVÍBURAVAGN í góðu
standi óskast til kaups. Sími
5115,_______________(369
BARNAKERRA óskast. Uppl.
í síma 5163. (385