Vísir - 16.04.1941, Blaðsíða 3

Vísir - 16.04.1941, Blaðsíða 3
VlSIR Hún andaðist að lieimiJi sínu í Borgarnesi 16. f. m., • og var jarðsett að Borg að viðstöddu i'jölmenni. Síðustu árin var vinum Þór- dísar Ijóst, að hverju, stefndi. Fráfáll hennar kom því ekki ó- vænt. En dapurlegt er nú henn- ar glaðværa heimili. Þórdís, heitin eftir föðurmóður sinni, var þeirri sérstöku gáfu gædd, að auðnast frá fyrstu tið að temja lund sína þann veg, að jafnvægi hugans í daglegri gleði varð öðrum nokkur upp- örfun í nærveru hennar. Minn- ingin um hana er því björt nán- um ástvinum og ættingjum. I hennar hlut kom að ala all- an aldur sinn í landnámi Skalla- gríms. Djúptæk áhrif héraðs og sögu sómdu sér vel í fari lienn- ar. Verk sín vann hún glaðvær- um trúnaði, tengd traustum böridum héraðs og ættarsögu sinnar. Siðustu tuttugu árin var heimili þeirra hjóna í Borgar- nesi. Allan þann tíma var Þór- dís einskonar tengiliður stórrar ættar. Mikill fjöldi ættingja naut hjá lienni, á ferðum sínum, ástríkis og umhyggju, sem seint mun fyrnast. Til góðs vinar liggja gagnvegir. Beinast nú þakklátir hugir fjölmennrar ættar til henliar. En gott er þá líka að minnast þess, að þakk- látari hug en hennar getur ekki. Kom, þetta einkar skýrt fram hjá henni í erfiðum veikindum síðustu árin, er liún minntist manns síns, systkína, móður og annarra vina. Þórdís var eitt af friðarbörn- um gldamótanna. Henni var eig- inlegt að unna öðrum betra hlutskiftis en sjálfri sér. Um þetta vitna bezt maður hennar og börn, en líka langtnm fleiri. Þótt augu margra séu illa hald- in, telzt slíkt hugarfar þó enn til dyggða. Hugsunin um hana, þeirra er þekktu hana bezt, beinist áð þessum brautum Stephans G. Stephanssonar: Af kærleik þínum engu verður eytt, liann er og vprir mér í tímans sjóði. • Þórdís var elzt sjö systkina, en þau eru auk hennar: Úngfrú Hildur Valfells, Jón Valfells stórkaupmaður, Ásgeir listmál- ari, frú Marla Jónsson, Sveinn Valfells forstjóri og Sigríður, sem dó ung. Foreldrar þeirra eru þau Sesselja Níelsdóttir frá Grímsstöðum og Bjarnþór Bjarnason frá Knarrarnesi, dá- inn fyrir nokkrum árum. Þór- dís fæddist í Knarrarnesi 9. rnarz 1886. Gift var hún Þórði Þórðarsyni, gestgjafa í Borgar- nesi, sem er bróðir Péturs al- þingismanns i Hjörsey. Börn eignuðust þau þrjú, Kjartan lög- fræðing, Bjarnþór háskólanema og Guðrúnu Elísabetu, gifta Árna Magnússyni frá Mosfelli. Helgi Hallgrímsson. ATVINNA Ungur maður, sem er vanur skrifstofustörfum, óskar eftir einhverskonar atvinnu. Hef- ir minna bílpróf. — Uppl. í síma 1664 kl. 6—7. laBamimKauaaam—mnMmm—mmmmammmaMmm—mmmmamm Sænski sendikennarinn, fil. mag. Anna Z. Osterman, flyt- ur fyrirlestur í I. kennslustofu Há- skólans. Efni: Saga ritskoðunar og prentfrelsis í Svíþjóð. Öllum heim- ill aðgangur. % Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið ,,A útleið“, ’eftir Sutton Vane annað kvöld, og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Hjónaefni. Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sína Hjördís Einarsdóttir, hafnsögumanns Jónassonar, Vestur- götu 58, og Bolli Gunnarsson, sím- ritari, Bárugötu 31. Kvcnnadeild Slysavarnafélagsins heldur fund í Oddfellowliúsinu kl. 8J4 í kvöld. l’élagið „Anglia“ heldur næsta mánaðarfund sinri á fimmtudagskvöld í Oddfellow- húsinu. Mr. Harris, verzlunarfull- trúi brezku sendisveitarinnar, mun flytja fyrirlestur um forn-gríska menningu og áhrif hennar á menn- ingu nútímans. Ennfremur mun hann sýna skuggamyndir. Mr. Har- ris er maður mjög vel að sér í klassiskum fræðum, enda er hann doktor í heimspeki frá Oxford-há- skóla. Hefir hann oft haldið há- slcólafyrirlestra, og er bæði æfður og skemmtilegur fyrirlesari. — Að érindi loknu verður dansað til kl. 1. Vegna mikillar aðsóknar, að fund- um félagsins, hefir stjórn þess neyðst til að setja nokkrar hömlur utn fundarsókn, og fá eigi aðrir að- gang en félagar og gestir þeirra, en hverjum félaga er heimilt að fá aðgangskort handa einum gesti hjá stjórn félagsins., Næturlæknir. María Hallgrímsdóttir, Grundar- stíg 17, sími 4384. Næturvörður i Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavík- ur apóteki. Útvarpið í lévöld. « Ivl. 18.30 Islenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 21.20 Kvöldvaka: a) Úr endurminning- um Friðriks Guðmundssonar (Hall- dór Stefánsson forstjóri les). b) Sigurður Hranason, eftir sira Magnús Helgason (Jón Sigurðsson skrifstofustjóri'les). c) „Áttmenn- ingar“ syngja: a) Árni Thorst.: ísland. b) Tvö dægurlög. c) Ljúf- asta lagið. d) Henny Rasmus: j Swingtot. e) Gamli Nói. f) Nú er horfin (dægurlag). g) Marz. Bifreiðarstjóri prúður og reglusamur, óskar eftir forstofustofu 14. maí í góðu liúsi sem næst miðbæn- um, helzt með síma. — Sá, sem vildi sinna þessu, fengi ódýra eða ókeypis bílkeyrslu eftir samkomulagi. Tilboð, merkt: „Bifreiðarstjóri“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudagskveld. Dugleg íramreiðslu- stúlka óskast HÓTEL VÍK. Fyrirspumum ekki svarað í síma. — Atliugid Nýkomnir gúmmískór — hvergi ódýrari. — Höfum einnig ullarleista. Verzl. KATLA Laugavegi 27. RÖSIÍ OG ÞRIFIN nI lílka gelur fengið vinnu í bakaríi. Jón Símonarson, Bræðraborgaitstíg 16. Lítið grasbýli á Álftanesi til sölu nú þegar. Gísli Jónsson. Sími: 1744. Atvinna Eldri maður eða unglings- piltur getur fengið atvinnu við innhéimtustörL Sjmi: 4878. Bllabón enskt, fyrirliggjandi. Sérstaklega góð tegrind. Verzl. BYRNJA Laugavegi 29. Eristján Guðlaugsson Hæstaréttarmála f lutningsmaður. Skrifstofutími '10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. liefir á fundi 15. apríl 1941 samþykkt að félagsmönnum skuli vera óheimilt að sigla á fiskflutningaskipum til ó- friðarlandanna að óbreyttum aðstæðum. STJÓRNIN. Bifreiðastöðin GEYSIR BEZTU BÍLAR BÆJARINS. - Nýtísku upphitun. Símar 1216 og 1633. V Gúmmískógerðin Laugavegi 68. Simi: 5113. GÚMMÍSTÍGVÉL. GÚMMlSKÓR VINNUFÖT og fleira. GÚMMÍVIÐGERÐIR vel af hendi leystar. SÆKJUM — SENDUM. RAFTÆKJAVERZLUN OC 1 VINNUSTOFA /T ^ LAUCAVEC 46 (í U—1 SÍMI 5858 RAFLACNIR VIÐCERÐIR • • • • • 5ÆKJUM SENDUM Sitrónur Ví5in Laugavegi 1. Úthú Fjölnesvegi 2. Hreinsar hárið fljótt og vel og gefur því /allegan blæ. Amanti Shampoo er algerlega óskaðlegt hárinu og hársverðinum. Selt í pökkum, fyrir ljóst og dökkt hár. — Fæst víða. SHDMDOO rvr SMIPAUTCI JZTJCTyi Súðin áætluð vestur um land til Akureyrar í vikulokin. Vörumóttaka á allar venju- legar áætlunarhafnir á morgun. íbúð óskast 3 herhergi og eldliús óskast 14. mai. Nokkurra mánaða fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 4727. Stúlka eða KONA með þekkingu í mati’eiðslu óskast. — Gott kaup. Góður vinnutimi. Við- talstími kl. 7—9, Tjarnargötu 3, miðhæð. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Nigflingar Vér höfum 3—4 skip stöðugt i förum milli vestur- strandar Englands og Islands. Tilkynning um vörur sendist Culliforci & Clark JLtd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD, eða Qeir H, Zoega Simar: 1964 og 4017, ER GEFUR FREKARI UPPLÝSINGAR. PappaumbúöÍF (pappakassar) af öllurii slærðum fást í FÉLAGSBÓKBANDINU — Ingólfsstræti 9. — Sími: 3036. Nægar pappabirgðir. — Fljót afgreiðsla. Síldarnet Höfum fyrirliggjandi fyrsta flokks skozk síldarnet . (slöngur og uppsett), úr harðsnúmn garni. Leitið upplýsinga. Ólafur GísLason & Co h.f. Sími: 1370. Bókaskápar til sðln Nokkurir stórir og vandaðir bókaskápar til sölu á Smáragötu 10 til kl. 8 i kvöld. — Sími 3285. Tveir sendisvemar óskast nú þegar eða 1. maí. H.f. Efnagerð Reykjavíkur Sendisveinn 12—13 ára óskast til léttra sendiferða. Þarf að hafa hjól. Dagblaðið Vísir. Jarðarför föður, tengdaföður og afa okkar, Níelsar B. Jósepssonar fer fram frá þjóðkirkjunni fimmtudaginn 17. þ. m. og hefst með bæn á heimili hins látna, Urðarstíg 2, kl. 1J4 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Guðmundur Níelsson, Guðmunda Guðmundsdóitir og börn.* Móðir okkar og tengdamóðir, Elísabeí Eyjólfsdóttir verður jarðsungin að Þingvöllum föstudaginn 18. þ. m. Atliöfnin hefst með húskveðju á heimili hennar, Kára- stöðum kl. 1 e. li. Fyrir liönd barna hennar, annara skyldmenna og vina. Guðrún Sigurðardóttir. Einar Haíldórsson. Kárastöðum. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Danhildar Jónsdóttur. Böm og iemgdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okkar og lengdaföður, Lýds Bjarnasonar trésmiös. Guðrún Nikulásdóttir, börn og tengdasonur. A 6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.