Vísir - 18.04.1941, Blaðsíða 2

Vísir - 18.04.1941, Blaðsíða 2
VlSÍR i D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Símar 1 6 60 (5 línur). Verð kr. 3,00 á mánuði. Lausasala 15 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan t.f. Svonefnd eða sannnefnd. Við erum eitthvað annars liugar um þessar mundir. Hver hafði munað eftir því, að í gær var tveggja ára afmæli ríldsstjórnarinnar? Líklega ekki afmælisbarnið sjálft. Að minnsta kosti varð þess ekki vart, að neitt væri lialdið upp á daginn. Og þó segja kirkjubæk- urnar, að þjóðstjórnin svo- nefnda hafi fyrst séð dagsins ljós hiiin 17. aprílmáriaðar það herrans ár 15)39. I rauninni hefði ótt vel við að rifja stuttlega upp það, sem gerzt liefir á þessu tveggja ára tímabili, þær vonir, sem liafa rætzt og þær vonir, sem hafa brugðizt. Þetta iiafa verið við- burðarík ár, að sumu leyti meslu uppgangstimar, sem nokkuru sinni liafa yfir þetta land runnið. Öðrum þræði hinir mestu Jiáskatímar og erfiðleilca. 1 rauninni liafa þetta verið sann- nefndir öfugmælatímar. Fyrir tveimur árum vorum við skuld- ugir og peningalausir. Þá héld- Um við að allt væri fengið, ef við kæmumst úr þeim krögg- um. Nú eigum við peninga eins og sand. En þelta mikla fé er ekki fyr komið okkur í hendur en við rekum okkur á j)á ömur- legu staðreynd,' að peningarnir eru ekki afl þeirra hluta sem gera skal. Að minnsta kosti ekki að svo stöddu. Fyrir tveimur árum áttum við erfitt með að- drætti til landsins, af því að við vorum svo skuldugir. Nú eigum við miklu erfiðara, þótt sjóður- inn sé gildari en hann hefir nokkuru sinni verið. Erfiðleik- arnir, sem við þurftum að yfir- stíga fyrir tveimur árum eru úr sögunni. En í þeirra stað eru komnir aðrir erfiðleikar enn þá alvarlegri. Þess vegna er engum blöðum um það að fletta, að svo mikil nauðsyn, sem okkur var á þjóð- stjórn fyrir tveimur árum, þá er okkur miklu brýnni nauðsyn hennar í dag. En við þurfum ekki svonefnda þjóðstjórn, held- ur sannnefnda þjóðstjóm. Okk- ur er litlu borgnara, þótt við höfum samstarf að nafni til, ef heilindi skortir. Við þurfum samhenta menn í forustunni, einlæga í trúnaði sínum við þjóðina, viðsýna menn og skiln- ingsglögga. Meinið í stjórnarsamvinn- unni hefir verið það, að sumir þeir menn, sem að samstarfinu standa, hafa átt erfitt með að átta sig á því, að af þjóðstjórn er krafizt annara og viðari sjón- armiða en venjulegri flokks- stjórn. Þess vegna hefir stjórn- in lengst af verið „svonefnd“ þjóðstjórn. Sumir ráðherranna liafa talið sér mesta metnaðar- mál, að sitja við sinn gamla flokkskeip, þótt allar aðstæður hafi gerbreytzt. Sú þrákelkni hefir orðið þjóðinni dýr og hættuleg. Nú ættu aðsteðjandi hættur að hafa opnað augu allra sjá- atadi manna fyrir þvi, að okkur er lífsnauðsyn að standa saman. Þessa dagana er með samkomu- lagi verið að leysa eitt viðkvæm- Ræða Jóhanns Þ. Jósefssonar um: Breyting á lögum um tekju- og eignarskatt. Frumvarp það, er borið hefir verið fram á Alþingi varð- andi breytingu á skattalöggjöfinni veldur allmiklum um- ræðum manna á meðal. Snúast menn misjafnlega við því, og fer það að vonum, svo sem fjármálaráðherra vakti athygli á í umræðunum um frumvarpið. Hér á eftir fer ræða sú, er Jó- hann alþm. Jósefsson hélt, við fyrstu umræðu málsins þ. 16. þessa mánaðar: Það ber svo einkennilega við, hvað þetta mál snertir, sem hér er til umræðu, að það má lieita að búið sé að halda í því þrjár eða jafnvel fjórar framsögu- ræður, sína úr hverri áttinni, og er jafnan sami formálinn fyrir þessum ræðum, sem sé sá, að þetta frv., sem hér liggur fyrir, sé nú ekki eftir þeirra höfði að öllu leyti, er hér hafa talað, en þó sameiginleg niður- staða fulltrúa fyrir þá þrjá flokka, sem hér eiga hlut að máli. Hver fyrir sig þvær liend- ur sínar til Iiálfs. Hver og einn vill lielzt fyrir sitt levti lireinsa sig af hinum ýmsu ákvæðum þessa frv., og telur, að ef hann hefði mátt ráða, liefði þetta eða Iiitt ekki verið svona, eins og það stendur á prenti. Þetta skýrist nú að vísu við athugun á sjónarmiðum þeirra manna, sem liér hafa átt hlut að máli, og ef ókunnugir hefðu furðað sig á þeim ræðum, sem fluttar liafa verið, þá verða þær öllu skiljanlegri fyrir þá, sem hafa fylgst með þróun skatta- málanna hér á landi á undan- förnum árum. Vilji þjóðarinnar. Það var ýmsra manna ósk, og eg held fLestra manna ósk i þessu þjóðfélagi, að þessi ó- fögnuður, sem, heitir skattamál landsins — það er óhætt að kalla þau hreinan og beinan ó- fagnað eins og þau eru orðin nú — væri tekinn til gagn- gerðrab endurskoðunar, og breytingar gerðaiysem næðu til allra greina skattalöggjafarinn- ar. — Þjóðin var yfirleitt farin að skilja það, að skattstefnan sós- íalistíska, sem hefir verið í al- asta ágreiningsmál, sem verið hefir milli flokkanna. Þar liefir enginn fengið sitt. Allir hafa slakað til. Hefði verið liægt að leysa skattamálin með samkomulagi fyrir tveimur árum? Vafalaust ekki. Hefði það verið hægt fyrir einu ári? Heldur ekki. Við feng- um reynsluna af því í fju-ra, þegar tilraun var gerð til þess að leysa viðskiptamólin, hve skammt yfirlýstur samstarfs- vilji fornra andstæðinga náði, þegar á reyndi. Sú lausn, sem nú liggur fyrir í skattamálunum fullnægir ekki flokks-kröfum eins eða neins. En það sýnir einmitt, að nú er kominn i ljós sá vilji til sam- starfs, sem svo mjög liefir skort á undanförnum tveimur árum. Málið hefði getað farið eins og viðskiptamálin í fyrra, ef stjórn- in hefði ekki viljað vera annað og meira en „svonefnd“ þjóð- stjórn. Ef þetta væri fyrirboði þess, að það einlæga samstarf, sem ætlazt var til fyrir tveimur árum, væri nú um síðir að hef j- ast, hefði öll þjóðin ástæðu til að fagna. Stórmálin biða, hvert af öðru. Við skulum vona, að stjórninni takist að leysa þau svo, að hún verði í meðvitund manna sannnefnd þjóðstjórn. gleymingi a. m. k. síðastliðin 14 ár í þessu landi, var búin að leiða yfir atvinnuvegi þjóð- arinnar stórtjón og búin að færa jafnvel hinum tekju- minnstu mönnum heim sann- inn um Iiölvun þeirrar skatt- stefnu, sem Iiér var fylgt af hin- um sósíalistísku öflum, sem að Iienni stóðu. Mennirnir, sem lengi höfðu Iialdið, að þeir væru svo tekjulitlir, að þessi ránför ríkisvaldsins á hendur gjald- þegnanna myndi aldrei ná til jieirra, voru nú farnir að finna til þess, að hún náði líka til þeirra. Af þessum ástæðum leyfi eg mér að Iialda fram, að það hafi verið afar almennur þjóðarvilji f yri r þvi, að skattalöggjöfin j væri tekin til verulega gagn- gerðrar breytinga. ! Til bráðabirgða. Háttvirtur framsögumaður færði nokkui' rök fyrir þvi, hvers vegna — með tilliti til hins óvenjulega ástands, eins og það heitir nú — það ráð hafi ekki verið tekið upp, að búa lil | almennilega og skynsamlega I skattalöggjöf fyrir framtíðina, ! heldur en ennþá einu sinni að fara þessa uppáhaldsleið hinna sósíalistísku afla í þjóðfélaginu, i bráðabirgðafyrirkomulagið. -— ‘ Það væri annars ekkert ófróð- i legt, ef litið væri yfir og gerð skrá yfir alla þá bráðabirgða- löggjöf, sem hrúgað hefir ver- ið upp hér á landi síðan 1927. E.nlæg bráðabirgðalög á ýms- um sviðum og viðauknr við þau Iiráðabirgðalög o. s. frv. Og enn er haldið hér áfram á sömu brautinni, en þó má segja, að nú sé nokkuð meiri afsökun fyrir hendi heldur en oft liefir verið áður. Háttvirtur framsögumaður taldi þessu frumv. margt til gildis, og má víst með sanni segja, að þar hafi verið að ýmsu leyti rétt mælt, og skal eg taka undir það að því er snertir þá lagfæringu á skattstiganum, sem hér er fram komin, svo og persónufrádráttinn og e. t. v. sumt af því, sem snýr að útgerðinni. En þó efast eg um að allt, sem þar er fram sett, muni reynast heppilegt í fram- kvæmdinni né til bóta fyrir at- vinnuveg þann, sem hér á helzt hlut að máli. v Alþingi og útgerðin. Það er annars dálítið eftir- tektarvert, að athuga aðstöðu löggjafarvaldsins gagnvart út- gerðinni á undanförnuin árum, og þá ekki síður, hvernig þessi aðstaða hefir haft áhrif á fram- tak manna í þeim efnum. Eftir síðasta ófrið var tals- verð velmegun hér á landi. Fólkið hafði nokkuð mikla pen- inga með höndum, og menn voru mjög áfram um það, að koma þessum peningum í arð- berandi fyrirtæki. Og stærsta á- takið, sem fengizt var við, var útgerð, einkum stórútgerðin. Um tíma gekk þetta vel. En þeg- ar frarn í sótti, gerði margt vart við sig, sem varð til þess að koma á kné þessum tiltölulega blómlega atvinnuvegi, svo sem kaupkröfur, markaðstöp og verðfall, og síðast en ekki sízt skattaálagning, bæði af hálfu ríkisvaldsins og bæjar- og sveit- arfélaga. Og þetta heldur áfram að koma útgerðinni í kalda kol svo að segja. |Útgerðin var yfir- leitt tapreksíur allt frá 1930 og fram til þess að núverandi styrj- öld fór að skapa nýtt viðhorf. Loks rak þetta svo langt, að sjálft Alþingi hafði til meðferð- ar frv. um það, að gei-a sum ; útgerðarfélögin upp. Svo hávær- ; ar urðu raddirnar um það, að 1 hið opinbera skipti sér af stór- útgerðartapinu, að Alþingi þótt- ist ekki geta leitt þetta mál hjá sér. Svona skapaðist þá veð- ur í lofti á ekki lengri tíma en þarna var um að ræða. 1938 er ástandið orðið svo óbærilegt í þessum efnum, að Alþingi telur sig verða að gera hvorttveggja í senn, gefa útgerðinni loforð um skattfrelsi —- loforð, sem allir vissu þá og viðurkennt var við framsögu mólsins á Alþingi að væru einskis virði, nema þvi aðeins, að útgerðin yrði fyrir einhverju liappi, svo að henni gengi betur þar eftir en fram að þeim tíma, og um svipað leyÞ er það, sem Alþingi' heitir verð- launum, peningaframlagi, styrk úr fiskimálasjóði, ef einhver vildi nú leggja í það að kaupa nýtízku togara. Það er talsvert eftivtektarvert, ofan í hversu djúpan dal við vorum, komnir í þessum efnum og liversu mik- ið vonleysi var búið að bertaka hugi manna, að það varð enginn lil þess að talca í þá framréttu hönd og þiggja það landssjóðs- ! fé, sem fram var boðið, eða ; hætla siíiu fé á móti ríkisfé, til þess að kaupa svona fram- leiðslutæki. Svo kemur ófriðurinn og stríðsgróðinn, og nú liefir | hið háa Alþingi beðið eftir því | á annan mánuð, að menn úr liinum ýmsu flokkum gætu náð samkomulagi um það, hvernig ætti að meðhöndla þá peninga, sem lilaupið liafa á snærið hjá stórútgerðinni, því að eg held að óhætt sé að segja, að mestur tími muni hafa farið í þessi störf, þó að nokkur tími kunrii að liafa verið helgaður skatt- stiganum fyrir almenning o. s. frv. Blöðin og útgerðin. Það hefir nú undanfarið mátt skilja það á skrifum sumra þlaðanna, að það stappaði nærri að þau litu á það sem ólán fyr- ir þjóðina, að þessi grein útgerð- arinnar hefði orðið fyrir happi, um leið og á ýmsum sviðum þrengir að viðskiptum í heim- inum. Þær eru ekkert orðnar fá- ar ritgerðirnar um það og kröf- urnar, að tekin séu ráðin af þeim, sem nú eiga þessa peninga, og þeim fyrirskip- að að gera við þá það, sem löggjafarvaldinu þóknast að á- lcveða. En minna liefir borið á því, að minnst væri á nolckurt sjálfræði útgerðarfélaganna yf- ir hinum öfluðu fjármunum, eða hverju þeir menn hafa fóm- að á undanförnum árum og teflt í hættu, sem borið hafa liita og þunga dagsins, meðan hvert tapsárið rak annað. Niðurstaða sambræðelunnar. Hér liggur þá fyrir þessi sam- bræðsla af till. og þankagangi hinna ýmsu aðila, sem að frv. standa. Hér er það krystaliser- að í þessu frv., sem myndast liefir úr hinum ólíku frumefn- um, er notuð hafa verið i þess- ari bráðabirgðaúrlausn. Eg ætla ekki að fullyrða neitt um það, að ekki hafi verið leit- azt við að fara hér einhverja sanngirnisleið, en þó vil eg halda ]>ví fram, að óþarflega nærri sé gengið þeirri atvinnu- grein, sem hér á hlut að máli. Þetta er ekki sagt sérstaklega vegna þeirra, sem í dag standa að þessum atvinnufyrirtækjum, heldur vegna þess, að eg veit það, og það vitum við reyndar allir, að tímarnir, sem í hönd fara, og sérstaklega tímarnir eftir þetta átríð, verða áreiðan- lega ekki eins uppskeruríkir fyrir s-tórútgerðina eins og þetta tiltölulega stutta tímabil, sem liðið er af ófriðnum. Þessvegna þarf útgerðin að vera fjárhags- lega sterk eftir ófriðinn. Við vitum það af fyrri reynslu, að þessi stríðsgróði dregur einhvern veginn á eftir sér þann slóða af töpum og kreppu í atvinnuvegunum, að hinn fljóttekni gróði stríðsins er oft, ef ekki alltaf, ■ fljótur að hverfá úr umferð. Þegar þessi — eg held eg megi 1 segja staðreynd — er athuguð, þá væri full ástæða til að gera meira heldur en gert er með þessari bráðabirgðaúrlausn, til , þess að skapa heilbrigðan og réttlátan grundvöll fyrir útgerð- ína, i fyrsta og síðasta lagi vegna ]>ess, að það er und- ir þvi komið, á liversu góð- um grundvelli útgerðin starfar, Iivað hún getur lagt af mörk- um til þjóðarbúsins, og hvað hún getur fætt marga munna á landinu á komandi árum eins og þella hefir verið háð af- komu hennar á liðnum árum. Hversu margar fjölskyldur riiunu ekki liafa horft fram á afkomubágindi, atvinnustöðvun og jafrivel neyð á liðnum árum, þegar við borð hefir legið, að útgerðin hreint og beint gæfist upp? Eg hygg, að þær hafi ekki verið fáar. „Skattfrelsið.“ í þessu frv. er gert ráð fyrir því, að hið svonefnda skatt- frelsi útgerðarfyrirtækja verði afnumið, og mun enginn ætlazt til annars en að það hverfi á einhvern hátt úr sögunni. Hins- vegar er það heldur óviðkunn- anlegur grundvöllur, svo ekki sé sterkara að orði kveðið, fyrir löggjafarákvæðum, að þau séu, þegar þau eru sett, látin verka aftur á bak. Slík löggjafarsetn- ing miðar sízt að þvi að auka öryggi þegnanna, og var það þó að því er skattaálögur snerti ekki mikið fyrir. Játning Eysteins. Þá vil eg minnast á það, sem liæstv. viðskiftamálaráð- herra lagði til málanna _ og benda á þá játningu, sem hann gerði í ræðu sinni í dag, játningu, sem eg tel gerða fyrir hörid þeirra flokka beggja, Al- þfl. og Framsfl., sem hafa stað- ið að niðurrifsskattastefnu síð- asta liálfs annars áratugs. — Hæstvirtur viðskiptamálaráð- herra sagði sem sé um skatt- frelsislögin frá 1938, að þau liefðu verið sett „þar eð sýnt þótti, að engar líkur voru orðn- ar til þess, að félögin gætu nokkurntíma reist sig við með gildandi skattalöggjöf“, eins og hann orðaði það. Já, það er nú vitað, að ástandið var svona, og það er talsvert góðra gjalda vert, að það er viðurkennt, þó að seint sé.' Nýbyggingarsjóður. Hugmyndin um, það, að verja verulegum hluta af gróða tog- araflotans nú í stríðinu til þess, að endurbyggja hann eftir stríðið, er sjálfsögð og liefir legið á allra vörum síðan úr fór að rakna fyrir útgerðinni. Eng- ir myndu fúsari til að nota þetta fé til að bæta aðstöðu sína á þennan hátt, en einmitt eig- endur skipanna, og þyrfti enga löggjöf til, ef útgerðin nyti sem atvinnugrein hér á landi sömu verndar er hún nýtur lijá ná- grannþjóðum okkar. I frv. er þessi hugmynd um sjóð til nýbyggingar skjalfest og á- lcvæði sett um það, hvernig ganga eigi frá þeim peningum, sem fastseltir verða i því skyni. Ég verð að taka undir það með háttv. framsögumanni, þegar hann sagði við framsögu máls- ins, að hann hefði óskað efíir, að sá stakkur, sem útgerðinni er þar sniðinn með ákvæðunum um nýbyggingarsjóð, væri nokkuð rýmri. En eg er honum ekki fyllilega sammála urn það, sem hann sagði um, að ný- byggingarsjóðurinn væri sem varasjóður, sem lilyti að verða fullnægjandi undirstaða undir lánstraust, því að þótt nýbygg- ingarsjóður og varasjóður geti verið hjálp fyrir lánstraustið, þá er það því skilyrði liáð, að sú atvinnugrein, sem lánið skal veita til, verður í augum lán- veitanda að vera fyrirtæki, sem geti staðið undir sér og þeim lánum, sem til þess er veitt. Þá, en fyrr ekki, er þetta orðið nægilega traustur grundvöllur undir lán. En það er það, sem eg er eklri óhræddur um, að verði tilfellið með aðbúnað hins opinbera og fífeiri aðila að: stórútgerðinni í framtíðinni, eins og það hefir verið á liðn- um árum, að þessi aðbúnaður miði ekki að þvi — þegar stríðs- gróðaflóðið hættir, sem nú er um að ræða, sem við vitum all- ir, að er ekki nema dægurl'Iuga — að lánsstofnanirnar megi lita á togaraútgerðina sem nokkurn veginn trygga atvinnugrein. — Ófært ákvæði. Það er t. d. livað þennan ný- byggingarsjóð snertir ákaflega óviðkunnanlegt ákvæði, að skylda þá, sem eiga hann, til að koma honum fyrir á þann liátt, að eins og nú standa sakir, get- ur hann enga eða sem enga vexti gefið, því að eg tel aug- ‘ ljóst, að m.eð því að fastskorð- að sé, að hann sé geymdur í op- inberum verðbréfum eða í banka, þá sé hann svo að segja vaxtalaus. Við vituin, að bank- arnir eru hér um bil hættir að gefa vexti, og opinber verðbréf standá* engum til boða í dag, og þessir sömu menn, sem löggjöf- in skyldar til að eiga fé sitt þannig vaxtalaust geymt, eiga svo að reka atvinnufyrirtæki sín með lánsfé frá bönkum, og greiða fulla vexti. Eg vil beina því til háttvirtrar nefndar, hvort hún geti ekki náð samkomulagi um það, að rýmka dálítið til í þessu efni. Eg held, að það hljóti að vera hægt að gera það á tryggilegan hátt, svo að leið sé til þess að geyma þessa sjóði á þann veg, að þéir svari einhverjum sæmi- legum vöxtum. Það er satt að segja hálfbamalegt að rígbinda þetta svo, að menn séu dæmdir til að hafa stórskaða af því, hvernig þetta fé er geymt. Og af þessum nýbyggingarsjóðum og varasjóðum, sem eftir á- kvæðum frv. verður óarðbær eign, verða félögin og liluthaf- arnir að greiða skatt til rikisins, því að við vitum eftir reynslu undanfarinna ára, að hlutabréf fiskveiðahlutafélaga liafa verið metin af skattstjóra til þessar- ar og þessarar krónuupphæðar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.