Vísir - 18.04.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 18.04.1941, Blaðsíða 4
VISIR Gamia Bíó GOSI (PINOCCHIO) PINOCCHIO Sýnd ki. 7 og 9. Tónlisíarf élagiö: 1111 til styiMlaga: Afmælistónleikar Páis ísólfs- sonar verða aanað kvöld kl. 9 í dómkírkjunni. Aðalskemmtun Eyfirðinga- félagsins verður haldim i Oddfellow- höllinni þriðjudaginn 22. þ. m. og hefst nieð kaffisamsæti ld. 8V2 síðdegís. Meðal þeirra. sem skemmta verða: Jakob Kristinnsson, fræðsluniálastjori, Einar Árnason, afþingismaður, Gunnar PáLsson, söngvari, Vigfús Sigurgeírsson, film- ljósmyndari o.-ft. Að lokum f>A.NS. Hljóm- sveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar í Oddfell- owhúsinu mánudag og þriðjudag ki. 4—7. Simi 3552. AUir Eyfirðitigar pg gestir þeirra velkomrur meðan liús- rúm leyfir. Undirbúmmgsnefndin. VÍSIS KAFFIÐ gerir aila glaða. Dansk Gudstjeneste Söndag Rftrn. kl. 5. Trefoil Sailors' Home, Tryggvagata. Velkonimen. R. Biering Prip. -o- Sidste danske Möde. Salen er for Fremtiden kun aaben for britiske Sömænd. Herbergu ískast sem næsfc Landspítal- anum. Tilboð Leggist á afgr. Visis, merkt: „J. R.“ Bílstjóri óskar eftir fash'i vinnu hjá ábyggilegu fyrirtæki. Er vanur vörukeyrslu um hæ- inn. Ef einhver vildi sinna þessu þá geri svo vel að leggja nafn sitt í lokuðu um- „lagi á afgr. Vísls fyrir 20. þ. m., merkt „Traust'J — Ódýrt! Ærkjöt í heilum og hálfum skrokkum selst enn í nokkura daga fyrir kr. 1.80 kílóið. Notið yður þessi kostakjör! Þau standa ekki lengi að þessu sinni! í§llll§ið Herðllbreið FríkirkjuVegi 7. — Sími: 2678. S. G. T. eingöngu eldri dansarnir, verða í G.-T.-húsinu laugardaginn 19. apríl, kl. 10. Áskriftalisti og aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá kl. 2. —: Sími 3355. — S. G. T.-ídjómsveitin. — Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 8' nýkomið í ótal gerðum. ^jÉCGfÓÐRflniNN^ Sími: 4484. Kolasundi 1. fréttír Vísir er sex síður dag. Nýja Bíó sýnir um þessar mundir ameríska kvikmynd, er fjallar um vinsælasta alþý'ðutónskáld Bandaríkjanna, Ste- phen C. Foster, og heitir myndin „Við Svanaí!jót“. Foster er höf- , undur söngvanna „My Old Ken- 1 t tucky Home“, „Poor Old Joe“ o. f 1., sem þekkt eru um allan heim, og eru þau og fleiri sungin í mynd- inni. Aðalhlutverkin leika Don Ame- che, Andrea Leeds og Al Jolson. Kvikmyndin er litskreytt og hugð- næm. Gosi. Gamla Bíó hefir nú sýnt nokk- urum sinnum myndina Gosa, sem byggist á barnaæfintýrinu vinsæla um sama efni. Myndin er frábær- lega vel teiknuð, og ber hugviti höf- undarins gott vitni, en hann er Walt Disney. Ægir, 3. blað þ. á., er nýkomið út. Það flytur m. a. þessar greinar: Við hvað skirrist nú níðhöggur?, Sorg- legir atburðir, Viðhald veiðarfæra, Aðalfundur Fiskifélags íslands, og margvíslegur fróðleikur og fréttir. Vatnahverfi Ölfusár—Hvítár, heitir rit Fiskideildar 1941 nr. 1. Hafa þeir Finnur Guðmundsson og Geir Gígja, náttúrufræðingar, skrif- að það. Það er með 4 myndum og uppdrætti, ásamt stuttum útdrætti á þýzku. „Prjáls verzlun“, Marzheftið 1.941, flytur m. a. þetta efni: „Stríð eða friður í verzlunarmálunum“, „Afmælishátíð^, V. R.“, „Ræður haldnar á afmælis- hátíð V. R.“, „Nýtízku sölubúðir“, „Höft og þjóðarnauðsyn“, „Nem- endasamband V erzlunarskólans“, „Styrjöldin sýnd í línuritum“, „Tíð- indi frá Norðurlöndum". Nýjar kvöldvökur, 10.—12. h. 33. árg. Efni: Guð- mundur Daníelsson rithöf., „Kenni- maður“ (saga eftir Sig. Róberts- son), „Bókmenntir" (Steindór Steindórsson frá Hlöðum), „Jóla- gjöfin“ (saga eftir Karen M. Niel- sen), „Synir Arabahöfðingjans“ (framhaldssaga eftir E. M. Hull). Dýraverndarinn, 2. tbl. 27. árg. Efni: „Hornskell- ið eða sagið innan úr,“ „Sögur um lágfótu“, „Sóti“ (eftir Sig. Gísla- son), „Ömmumar" (eftir Halldór Pálsson), „Músin“ (eftir J. B., 11 ára), „Baula“ (eftir Bjarna Sig- urðsson). Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Islenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Út- varpssagan: „Kristín Lafrarisdótt- ir“, eftir Sigrid Undset. 21.00 Ein- leikur á celló (Þórhallur Árnason) : „Kol Nidrei“, eftir Max Bfuch. 21.15 Erindi: Úr sögu sönglistar- innar, VI. Þróun hljóðfæra og notk- un þeirra fram á 17. öld (með tón- dæmum). (Róbert Abraham). 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. íslenzkt malað Rúgmjöl Hveitiklíð Heilhveiti Bakið brauðin heima Létt saltað kjöt og IBiiiinir Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar irettisgötu 64. Sími 2667. Grettisgötu 50 B. Sími 4467. Fálkagötu 2. Simi 2668. Verkamannabústöðunum. Sími: 2373. Svcskjnr Cítronnr Döðlnr Liankur Radí§nr Agfiirkur Ninjör Egg IVei^kuuiv við Botnsá í Hvalfirði til leigu Uppl. síma 2972. við Njálsgötu til sölu. — Upplýsingar gefur Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Sími 2002. Sveskjur Sítrónur Laukur Félagslíf FARFUGLAR!----Munið skemmtun Farfugladeildar Reykjavíkur í Háskólanum í kvöld. Hún hefst kl. 8y2. Góð skemmtiatriði. (457 Knattspyrnufél. Valur. Farið verður i skíða- ferð í Valsskálann ann- að kveld, laugardag, kl. 8 síðd. frá skrifstofu Vals, Hafnarstr. 11. Þátttakendur gefi sig fram fyrir kl. 12 á hád. laugard., við j Þorkel Ingvarsson. Simi 3834.— BARNGÓÐ telpa óskast nú þegar eða 14. maí til Gunnars Guðjónssonar, Smáragötu 7. — (464 HÚSSTÖRF RÁÐSKONA óskast fyrir mat- stofuna á Álafoss frá 1. eða 14. maí. GOTT KAUP. — Uppl. á afgr. Álafoss. Sími 2804, kl. 2— 3 daglega. (409 TELPA um fermingu óskastv Maríus Helgason, Hringbraut 144.______________• (419 STÍILKU vantar á Baldurs- liaga 1. maí. Uppl. á Hallveig- arstíg 9, miili kl. 4 og 6. (451 TVÆR myndarlegar og liraustar stúlkur vantar að Gimli 14. maí. Uppl. gefur ráðs- konan. (471 REGLUSÖM stúllca óskast í vist til 14. maí, hálfan eða allan daginn. Uppl. í sírna 4551 til kl. 6%. (481 (XMtö-FVNDföl PAKKI í óskilum i Edinborg. 100 KRÓNA seðill tapaðist i gær í sölubúð G. Ólafssonar & Sandholt, Laugavegi 36, eða á leiðinni að Austurbæjarskólan- um. Finnandi vinsamlegast beð- inn gera aðvart í síma 4651, gegn fundarlaunum. (465 KARLMANNS-armbandsúr (stál) tapaðist 16. þ. m. frá Sundhöllinni um Barónsstig, Laugaveg, Banlcastræti. Finn- andi geri aðvart í síma 1936, eða Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar. Fundarlaun. (484 KARLMANNS-armbandsúr1 fundið í miðbænum, á laugar- daginn. A. v. á. (479 • .i ............. .. TAPAZT hefir vasaúr á Klapparstíg eða Týsgötu, ^kil- ist Óðinsgötu 17 B. (482 TAPAZT' hefir dökkblátt kvenveski í miðbænum. Óskast skilað gegn fundarlaunum á af- gr. Vísis. (475 KtlCISNÆDll ÍBÚÐ VANTAR 14. maí, 2— 3 herbergi. Fámenn, barnlaus fjölskylda. Uppl. í síma 1899. — ____________________(413 ÍBÚÐ óskast 1. eða 14. maí. Þrennt fullorðið. „Áreiðanleg greiðsla“. Sími 5419. (445 ÓSKA eftir góðu herbergi, lielzt með húsgögnum, 1. eða 14. maí. — Tilboð sendist Vísi merkt „Fyrirframgreiðsla“. — (446 Nýja Bló 3 herbergja Ibnd vantar mig 14. maí. BALDUR JÓNSSON. Sími: 1660 eða 2834. EITT herhergi með aðgangi að eldhúsi eða eldunarplássi óskast handa einhleypri stúlku 14. maí í Vesturbænum. Uppl. í síma 3537. (449 3—4 HERBERGJA íbúð ósk- ast 14. maí. Fyrirframgreiðsla, ef óskast. Uppl. í síma 5675. — _____________________(455 TVÖ herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí. Helzt í vesturbæn- um. Tilboð merkt „Trésmiður“ sendist Vísi fyrir 20. þ. m. (456 REGLUSAMUR maður ósk- ar eftir herhergi eða lítilli stofu 1 góðu liúsi, Iielzt í mið- eða vesturbænum, 1. eða 14. maí. Fæði á sama stað gæti komið til greina. — Mánaðarleg fyrir- framgreiðsla. — Tilboð merkt „Smiður“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld. — (458 TVÆR ungar stúlkur óska eftir herbergi með 4—5 mánaða greiðslu, nú þegar. Uppl. gefur Einar Elíasson, sími 1522) kl. 7—8 i kvöld.________ (459 VANTAR 2—3 herbergi og eldhús 14. mai. Tilboð merkt „Sém fyrst“ sendist afgr. Vísis. (463 1 HERBERGI óskast á góðum stað, Iielzt með fæði. •Tilboð merkt „J. 0.“ sendist afgr. Vis- is fyrir laugardagskvöld. (467 3 HERBERGJA íbúð óskast nálægt miðbænum. Þrennt full- orðið. Sími 3912._____(470 EINHLEYPUR reglusamur maður í fastri atvinnu óskar eftir herbergi eða stofu strax eða 14. mai. Árs fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 5242. EINHLEYPUR maður óskar eftir herbergi 14. maí. -— Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt „M.“ sendist afgr. Vísis. (473 BARNLAUS hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. i síma 1396. (474 IKAIIPSKÁPIJRI KANARIFUGL, óskast. Sími 3383. kvenfugl, (447 NÝR ottoman og ferða- grammófónn til sölu. Uppl. á Njálsgötu 85. (454 5 MANNA bill, nýlegt model, óskast. Uppl. í síma 5126, eftir kl. 6 í kvöld. (462 BÁTUR, 3ja manna far, til sölu. Uppl. Bárugötu 36 kl. 7—8 í kvöld. „ (466 VÖRUR ALLSKONAR HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (599 GARDlNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1 (SWANEE RIVER). Fögur og tilkomumikil amerísk kvikmynd er sýnir þætti úr ævisögu vinsælasta alþýðutónskálds Ameriku, Stephan C. Foster’s. Myndin er tekin með eðlileg- um litum. Aðalhlutverkin leika: DON AMECHE, ^NDREA LEEDS og AL JOLSON. • Sýnd kl. 7 og 9. P E D O X er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fót- svita, þreytu í fótum eða lik- þornum. Eftir fárra daga notk- un mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúðum og snyrti- vöruverzlunum. (554 SÍTRÓNUR, DÖÐLUR í lausri vigt og pökkum. Sveskjur. — Laukur. Þorsteinsbúð, Hring- braut 61. Síiiii 2803. Grundar- stig 12. Simi 3247.________(398 TRIPPA- og folaldakjöt kem- ur í dag. Einnig er til nýreykt tríppa- og folaldakjöt, nýsaltað trippakjöt o. m. fl. VON. sími 4448. (477 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU 2 LAMPA útvarpstæki til sölu Vatnsstíg 10 B, uppi. (452 SILFUR-stokkabelti til sölu ódýrt á Týsgötu 4 C, uppi. (453 GÍTAR til sölu. Tækifæris- verð. Kaupi notuð orgel. Uppl. í síma 1119. (461 GASPOKAR (innan úr sykur- pokum) iil sölu. H.f. Sanitas, Lindargötu 9. (478 VÖNDUÐ FÖT á grannvax- inn dreng, 13—14 ára, til sölu — Uppl. Óðinsgötu 14 A, sími 1327._________________(460 BARNAVAGN tíl sölu Vestur- götu 17. Sími 3481. (480 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: KAUPUM notaðar loðkápur. Magni h.f., Þingholtsstræti 23. (63 STRAUJÁRN, ekki rafmagns, óskast keypt. Uppl. i síma 1831. ______________________(468 STÓR, stoppaður sófi og tveir litlir póleraðir stólar, óskast til kaups. Uppl. í sima 1454. (450 KVENHJÓL óskast. — Uppl. í síma 2027. (469 FISKSÖLUR FISKHÖLLIN. Sími 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstig 11. — Sími 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351. FISKBÚÐIN, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÞVERVEGI 2, SKERJAFIRÐI. Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443. FISKBÚÐIN, Ránargötu 15. — Sími 5666. FISKBÚÐIN, Vífilsgötu 24. Sími 1017.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.