Vísir - 30.04.1941, Page 3
VISIR
1. mai;
Hátíðahöldin í
Hafnarfirði.
Verkamannafél. Hlíf gengst
fyrir hátíðahöldum í Hafnar-
firði, að jþessu sinni, sem að
undanförnu.
Þar hafa útisamkomur aldrei
verið haldnar þenna dag, og
verður það einnig svo að þessu
sinni.
, í Goodtemplarahúsinu verð-
ur kvöldskemmtun haldin og
fer hún fram með þeim hætti,
að Hermann Guðmundsson er-
indreki og formaður Hlífar,
flytur ræðu, Brynjólfur Jóhann-
esson leikari les upp, Hermann
Guðmundsson söngvari syngur
einsöng og kór syngur þar einn-
ig. Þvi næst liefst dans.
Stjórn Hlífar bauð verka-
kvennafélaginu og sjómanna-
félaginu samvinnu um hátíða-
liöld þessi, en ekkert svar hefir
borizt frá þeim félögum ennþá,
og ekki vitað livað þau hyggj-
ast fyrir. Var þeím einnig boðin
samvinna i fyrra, en þá reyndu
félög þessi að koma upp
slcemmtun í harnaskólanum, en
urðu að hætta henni um kl. 1
með þvi að allt migt fóllc var
þá farið þaðan og á skemmtun
Hlífar. Er búist við að félög
þessi gefist upp við samkomur
eða skemmtanahald að þessu
sinni, þar eð svo illa tókst til
i fyrra.
Siðustu fréttir
London i morgun.
Stokkhólmur: Járnbrautar-
lest frá Oslo hljóp af sporinu á
brautinni milli Bergen og Oslo
s.l. laugardag. Ekkert hefir ver-
il tilkynnt um manntjón. Talið
er liklegt, að um skemmdarverk
sé að ræða.
Berlin: Samkvæmt áreiðan-
legum heimildum er hafinn
undirbúningur að því i Berlin,
að mynda nýlendumálaráðu-
neyti.
Berlin: Samkvæmt upplýs-
ingum frá háttsettum hermála-
sérfræðingi tóku þýzkir fallhlíf-
arhermenn Korinþu, og voru
900 Bretar telcnir þar til fanga.
Kanadamenn
senda mikid lid
til Bretlands
London i morgun.
Tilkynnt var í London í
morgun, að nýlega hefði komið
til Bretlands mesta lið, sem
nokkuru sinni hefir komið frá
Kanada. M. a. heil skriðdreka-
sveit, sem verður æfð með
brezkum vélaliersveitum, verk-
fræðinga- og vegaviðgerðaher-
sveitir, og liafa hersveitir þessar
öll hergögn og tæki með sér,
vegavinnusveitirnar t. d. vega-
valta o. s. frv. Einnig kornu
margar fótgönguliðssveitir og
varalið.
Gúmmískór
ÓDÝRIR,
Þvottabalar — Fötur
Vasahnífar, úrval.
Hnífapör
Fallegt keramik.
Venl. Katla
Laugaveg 27.
Gúmmískógerðin
Laugavegi 68. — Sími 5113.
Vinnuföt og vettlingar. -—
GÚMMlSKÓR, gúmmístígvél
há og lág. Ullarleistar, herra-
sokkar o. fl. Beztu vorkaupin
verða hjá okkur.
Efdavélar
svartar og emalj.
fyrirliggjandi.
J. ÞORLÁKSSON &
NORÐMANN.
Skrifst. og afgr. Bankastr. 11.
Sími 1280.
Vörubill
i ágætu standí til sölu. Til
sýnis á Laugavegi 118, kl.
5—7 i dag. — Fyrirspurnum
ekki svarað í síma.
Knattborð
(BILLIARD)
til sölu. Upplýsingar í síma
3928 'og 3362.
Boltar
WULf*
zm
Sitrónor
VÍ5IH
Laugavegi L.
Útbú Fjölnesvegi 2.
RAFTÆICIAVERZLUN OC
VINNUSTOFA
LAUCAVEC 46
SÍMI 5858
RAFLAGNIR
VIÐCERÐIR
• • • • •
SÆKJUM SENDUM
Hreinar
léreltitnsknr
kaupir liæsta verði.
Félagsprentsniiíjan %
GOTT LIEBMAN
Orgel
til sölu og sýnis á Hringbraut
165, tippi, milli 5 og 7 í kvöld.
NÝKOMIÐ FJÖLBREYTT ÚRVAL AF
Dragta* ogr
kápnefnum
ENNFREMUR: Hvítur, mórauður og blágrár
LOPI
VERKSMIÐJUÚTSALAN
un — Iðunn
MJóIkursamsalan
tilkyiinir
Frá og með morgundeginum
(1 maí) neyöumst vér til að
hætta heimsendingu á mjólk í
bænum, með því að ógerlegt
er að fá drengi þá, sem með
þarf, til þeirra hluta.
KODAK
H^ndaYÓlar nýkomnar
Cród fermingargjöf.
Verð frá 22 krónum
Einnig tilheyrandi töskur
Verzlun Hans Petersen
Bankastræti 4
b.s. Hekla
Simi 1515
Góðir bílar
Ábyggileg afgreiðsla
K. F. U. M.
Munið fundinn annað
kveld kl. Sy2.
Nýstárleg heimsókn.
Félagsmenn fjölmennið.
Allir karlmenn velkomnir.
Dugleg
og vön
FRAMMISTÖÐU-
stúlka
%
óskast. Uppl. Hótel Vík,
skrifstofunni.
Ford
VÖRUBÍLL til sölu. Uppl. á
Laugavegi 58, fná 7—10 e. m.
Bíll
1% tons til sölu strax. —
Uppl. á Laufásvegi 50,
kl. 6—10 í kvöld.
4 manna
kfll
óskast til kaups. Uppi íum
verð, tegund, model og skrá-
setningamúmer sendísit í
liósthólf 642.
Matreiðslu-
kona
óskast nú þegar. Upp. hjá
Einari Eiríkssyni, Matstofan
Hvoll, Hafnarstræti 15. —
Ekki uppl. í síma.
HEFI OPNAÐ
MÍNA AFTUR.
SÚSANNA JÓNASDÓTTIR.
Grjótagötu 5. — Sími 4927.
Kristján Guðlaugsson
Hæstaréttarmálaflutningsmaímr.
Skrifstofutími 10-12 og 1-6.
Hverfisgata 12. — Sími 3400.
Hátíðahöld si álfstæðisfélag-
anna í Reykjavík i, maí 1941.
Skemmtun í Gamla Bíó
kl. 3 e. h. — Aðgangur kr. 2.0®,
D A G S K R Á:
I
1. Blástakkatríóið leikur.
2. Skemratunin settaf form. Óðins, Óláfi J. Ólafssyni.
3. Ræða: Soffía M. Ólafsdóttir.
4. Ræða: Sigurður Halldórsson.
5. Gluntarnir: Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein.
6. Upplestur: Alfreð Andrésson.
7. Kvikmynd.
Skemmtun fypip börn
í Nýja Bíó
kl. 2y2 e. h. — Aðgangur kr. 0.50,
Skemmtiatriði:
Ávarp: Guðrún.Guðlaugsdóttir. Barnasaga: Sr. Friðrik Hall-
grimsson.. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson.
KVIKMYND.
Skemmtun ad Mótel Bopg
kl. 9 e. h. — Aðgangur kr„ 5.00.
ÞAR FLYTJA RÆÐUR: Ólafur Thors, ráðherra. Árni Jóns-
son, alþingism. Gunnar Thoroddsen, forseti Samb. tingra sjálf-
stæðismanna. Guðrún Jónasson, form. Hvatar. Ólafur J. Ólafs-
son, form. Óðins.
SKEMMTISKRÁ: Söngur: áttmenningarnir. — Upplestur:
Brynjólfur Jóhannesson.
LÚÐRASVEITIN SVANUR LEIKUR UNDIR STJÓRN
KARLS Ó. RUNÓLFSSÖNAR,
. DANS FRAM EFTIR NÓTTU.
Merki dagsins verða seld á götúm bæjarins allan daginn.
Aðgöngumiðar verða seldir í Varðarhúsinu kl. 10—20
í. h. og kl. 1—2 e. h. — Ennfremur við innganginn.
LÝÐFR^LSIÐ,
blað sjálfstæðisverkamanna og sjómanna,
verður, ásamt fylgiriti sínu, Stétt með stétt, selt á gpt-
unni allan daginn.
Sjálfstæðismenn, kappkostið að gera hálíðahöld dagsins
sem skemmtilegust.
^öliibörn
óskast til að selja merki og 1. maí-rit Sjálfs-
stæðismanna á morgun. Komi í Varðarhúsið
kl. 9 í fyrramálið.
GEYSIR
BEZTU BlLAR BÆJARINS. - Nýtísku upphitun.
Símar 1216 og 1633.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn
minn og faðir okkar, ‘ ó
Gísli Stefánsson frá Stokkseyri,
andaðist 29. þ. m. •
Magnea Magnúsdóttir og börn.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að’ maðurinn
minn og faðir okkar,
Jón Magnússon
Kirkjuvegi 11, Keflavík, andaðist aðfaranótt 29. apríl á
St. Jóseps spítala í Hafnarfirði.
Gróa Ámadóttir og börn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu og vin-
semd við andlát og jarðarför
Lofts Jónssonar
_________________ Böm, tengdaböm og barnabörn.