Vísir - 07.05.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 07.05.1941, Blaðsíða 4
VlSIR 9 Gamla Bíó Andy Hardy nýtur lífsins! Sýnd kl. 7 og 9 Bceja Foreldrum barna á aldrinum g—-13 ára er bent á a‘ð lesa auglýsingu frá Sum- ardvöl barna á ööfum stað hér í blaðinu. Sumardvöl barna. Aðstandendur i)arna þeirra, er sótt hafa um sumardvöl til Vor- boðans, mæti á morguu, fimmtudag, ki. 5—7 í skriístofu sumardvalar- nefndarinnar í stofu 4 í miðbæjar- skólanum. Þar mætir fulltrúi frá Vorboðanum. Revyan „Hver maður sinn skammt“ verð- ur sýnd annað kvöld. Ekki eru lik- indi til að hægt verði að sýna revy- una nema fá skipti enn, og er því þeim, er ekki hafa séð hana ennþá, ráðlagt að gera það sem allra fyrst. — Á ínyndinni dansar Sólon ísland- us (Tr. M.) við frú Masínu Morg- an (Emilía Borg) i Hljómskála- garðinum. Samtíðin, maí-heftið. er komin út, mjög fjöl- breytt og læsileg a.ð vanda. Þar er viðtal við PálmaLoftssonum strand- ferðir hér við Iand. Jón skáld Magnússon skrifar um íslenzka tungu. Hans Klaufi á hér snjalla smásögu : In memoriam. Aron Guð- ibrandsson ^yrkir snjallt kvæði um Árnesþing. Ritstjórinn skrifar um færeysku skáldsöguna, Far veröld þinn veg, sem er nýkomin út i ís- íenzkri þýðingu. Enn frkemur er þar •grein um Marion Anderson, ævi- ágrip merkra samtiðarmanna (með myndum), fjöldi smágreina og skritlna og bókafregnir. :Steindór hefir ákveðið að loka stöð sinni framvegis kl. 9.30 að kvöldi. Stöð- in verður opnuð kl. 8 árdegis, eins og venjulega. iNæturakstur. Bst. Hekla, Lækjargötu 4. Simi I5I5- Næturlæknir. Jóhannes Björnsson, Reynimel 46, sími 5989. Næturverðir í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. trtvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. i9-25 Þing- fréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Lofthernaður og loftvarnir (Agnar Kofoed-Hansen). 20.55 Hljómplöt- ur: Létt lög. 21.00 Erindi: íslenzk tunga: Ættarnöfn og nafngiftir (Helgi Hjörvar). 2P25 Hljómplöt- ur: íslenzk sönglqg. 21.40 Séð og Leyrt. 11 iifl ffiTiiTir Reykiayíkur Annáll h.f. nvv" Iwð" ^ 4 SftW 4 Mevyan sýnd næst annað kvöld r j (fimmtudag) kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. wWA 4—-7 og eftir kl. 1 á morgun. — Verðið hefir verið lækkað. L60 við sjó á Seltjarnarnesi (í Lamba- staðatúni) til sölu. — Menn semji við Eggert Claessen lirm. fyrir 14. þ. m. Menntaskóla- nemendur halda sumarfagnað sinn næstkomandi fimmtudags- kvöld í Oddfellowhúsinu. — Nánar auglýst á morgun. — RAFTÆKJAVERZLUN OC VINNUSTOFA ^ LAUCAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLAGNm VIÐGERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Stoppteppi GÓÐ OG FALLEG. LÍTIL BOLLAPÖR, BUR8T- AR, POTTAR, BALAR o. fl. Verzl. Katla Laugavegi 27. Gúmmískógerðin Laugavegi 68. — Sími 5113. Vinnuföt og vettlingar. — GÚMMlSKÓR, — STRIGA- SKÓR, gúmmístígvél há og liág. Ullarleistar, herrasoklc- ar o. fl. — Beztu vorkaupin verða hjá okkur. 1-2 herbergi á góðum sveitabæ eða sumar- hústað 10 til 100 kílómetra frá Reykjavik óskast til leigu. ‘S—4 mánaða fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 3934. I.ílill ImII Ford, janúar 1936, í mjög góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 2877, eftir kl. 6. — Sitróniir Ví5in Laugavegi 1. Útbú Fjölnesvegi 2. Hreinap lére£tstn§kur kaupir hæsta verði Félagspentsmiðjan % OÁMTÍMH KARLMANNSARMBANDS- ÚR, mfcð mislitum vísirum hefir tapast. Finnandi beðinn að skila því á Bergstaðastræli 31 gegn fundarlaunum. (313 45 KRÓNUR töpuðust frá Ásvallagötu að stoppistöð S.V.R Hofsvallagötu. Vinsamlegast skilist Ásvallagötu 37. (333 ÞÚ, sem tókst hjólið við tré- smíðavinnustofuna hjá Otur- stöðinni, skilaðu því fyrir kl. 9 í fyrramálið á sama stað, ann- ars talar lögreglan við þig, því það sáu 2 menn til þín úr hús- inu á móti og annar þekkti þig. __________________(336 FUNDÍZT hefir bíldekk (fólksbíls) i Aðalstræti. Uppl. á Bergþórugötu 61, kjallara. — (359 StlCISNÆÐIJri T I L LEIGU ÞRIGGJA herhergja íbúð til leigu í Skerjafirði fyrir fá- menna fjölskyldu 14. maí.Æski- legt að leigutaki liafi síma er húsráðandi fái afnot af. Tilboð, merkt: „Sími“, sendist Vísi. (311 STOFA til leigu fyrir ein- hleypan karlmann. Signýjar- stöðum, Grimsstaðarholti. (318 2 SAMLIGGJANDI stofur til leigu nú þegar til 1. okt. Tilboð merkt „14“ sendist afgr. Vísis fyrir hádegi á morgun. (348 STÚLKA getur fengið ágætí herbergi við miðbæinn, með forstofuinngangi, gegn því að hjálpa til við morgunverk öðru hverju. Uppl. á Fríkirkjuvegi 3 kl. 7—8 í kvöld og fyrir hádegi á morgun. (362 ÓSKAST 3—4 HERBERGJA ibúð ósk- ast frá 14. maí til 1. október. Tilboð, merkt: „Fullorðið“, sendist afgr. Visis. (302 IBÚÐ óskast 14. maí n. k. 2—4 herbergi og eldhús. Helzt utan við bæinn. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð, merkt: „Kennari“, sendist blað- inu strax. (303 UNGUR iðnaðarmaður óskar eftir herbergi, helzt í vesturbæn- um. Tilboð leggist á afgr. Vísis, auðkennt: „50“. (305 REGLUSAMUR maður óskar eftir herbergi. Tilboð sendist af- greiðslu Visis, merkt: „R. H“. ____________________' (304 ÍBÚÐ, 2 lierbergi og eldhús, með öllum þægindum, óskasí 14. maí eða 1. okt. Valdemar Hansen. Sími 3802 og 1968. (703 UNGUR og reglusamur ur óskar eftir herbergi húsgögnum í suð-austur um, æskilegt að hægt væri fæði á sama stað. Uppl. í 5353, frá kl. 10—12 f. h. mað- með hæn- að fá síma (309 LÍTIL íbúð óskast 14. maí. Tvénnt fullorðið. Uppl. í sima 5185._____________________ (310 2 STÚLKUR i fastri atvinnu óska eftir stofu og eldhúsiT helzt í austurbænum. — Uppl. í síma 2938 eftir kl. 6. (312 TVÆR mæðgur vantar eitt lierhergi og eldunarpláss 14. maí, lielzt i kjallara. — Uppl. i síma 3320. (315 I SÓLRÍK stofa með þæg-1 indum óskast. Simi 2233. (320 | UNGUR sjómaður óskarfeftir herbergi sem næst miðbænum. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, mei’kt: „8“. —__________(321 ÁBYGGILEGUR og reglu- samur maður óskar eftir litlu herhergi. Uppl. kl. 8—10 e. li. í síma 5863. (322 REGLUSAMUR maður óskar eftir herhergi 14. maí—1. okt., Iielzt í Vesturhænúm,. -— Uppl. sími 4849. (324 TVÖ lierbergi og eldhús ósk- ast 14. maí, annað hvort til 1. október eða til ársins. 4 full- orðnir í heimili. Tilboð merkt: „Ábyggileg greiðsla“ sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. (326 UNGAN rennismið vantar gott lierbergi vestan við miðbæ. Tilhoð merkt „5014“ leggist inn á afgr. Vísis sem fyrst. (329 SIÐPRÚÐ stúlka í fastri at- vinnu óskar eflir herbergi 14. maí. Uppl. í síma 5367 eftir kl. 5. — ____________'______(330 — HÁRGREIÐSLUSTÚLKA óskar eftir góðu herbergi. Uppl. í síma 4775 til kl. 7 í kvöld. — UNGUR, reglusamur maður óskar eftir 1 lierbergi. Tilboð merkt „Herhergi" sendist Vísi fyrir annað kvöld. (334 MIÐALDRA konu með 12 ára dreng vantar 1 herbergi og eld- hús eða eldunarpláss. Uppl. í síma 5018 í dag. (338 KONU með 10 ára dreng vantar eina stofu og eldhús, má vera utan við bæinn, nauðsyn- legt að þvottalms fylgi. Uppl. í síma 5731. (343 UNG stúlka óskar eftir góðu herbergi sem fyrst. Uppl. í sima 3429 eftir ld. 6._________(344 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast, helzt í vesturbænum. Fyrir- fram greiðsla. Sími 5568. (345 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí. Tvennt í heimili. Sími 3683. (346 VANTAR 1—2 herbergi og eldhús 14. maí. — Uppl. í síma 5750 milli kl. 8 og 10 í lcvöld. ________________________(347 ÁBYGGILEGUR maður ósk- ar eftir herbergi 14. maí. Fyrir- framgreiðsla ef óslcað er. Til- hoð sendist fyrir föstudags- kvöld merkt „49“. (353 LÍTIL íbúð óskast fyrir þrennt fullorðið yfir sumar- mánuðina eða lengur. — Sími 4003.___________________(356 HERBERGI. 3 menn í fastri atvinnu óska eftir herbergi um óákveðinn tíma. — Fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 4003 milli kl. 6 og 8 í kvöld. (358 Félagslíf ÁRMENNINGAR. Þeir karlar, eldri og yngri, sem ætla að æfa hand- holla í sumar mæti í Iþróttahúsinu í kvöld kl. 10 með æfingabúning. (452 ÁGÆTAR vistir fyrir stúlkur bæði í hænum og utan bæjarins. Uppl. í Vinnumiðlunarskrifstof- unni i Alþýðuhúsinu. (307 DUGLEGA KAUPAKONU vantar á golt sveitaheimili um 60 km. frá Reykjavik. Nánar i síma 4155, kl. 6—9 næstu kvöld. _________________________(308 ÁBY GGILEGUR unglingur getur fengið aukaatvinnu við að innheimta reilcninga fyrir lækni. A. v. á. (340 UNGLINGUR óskast til hjálpar í sumarbústað. Uppl. Skarpliéðinsgötu 2. Sími 3298. (342 HÚSSTÖRF MIÐALDRA STÚLKA, vel vön öllum heimilisstörfum, vill taka að sér húsmóðurstörf hjá einhleypum manni, eðá ekkju- manni. Þeir er vilja sinna þessu leggi nafn og heimilisfang, með uppl. um heimilisástæður,, inn iá afgr. Vísis fyrir laugar- dagskvöld, merkt: „Húsmóðir“. ________________________(317 STÚLKA óskast 14. maí á heimili Gunnlaugs Einarssonar læknis, Sóleyjargötu 5. (337 GÓÐ stúlka óskast í árdegis- vist 14. maí. Hátt kaup. Simi 3900.___________________(339 UN GLIN GSTELP A, 14—16 ára, óskast til 1. júní. Uppl. á Laugavegi 8, uppi. (351 Kkadfskapuri FORNSALAN Hverfisgötu 16 kaupir: Gamla bíla til niðurrifs, bílaliluli, reiðhjól, smíða og við- gerðarverkfæri. Opið frá 1—6. Sótt lieim.— (316 FARÞEGASKÝLI (,,boddy“) á litinn vörubíl til sölu Braga- götu 25. (328 VÖRUR ALLSKONAR HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (599 MOLASYKUR og hrísgrjón komið aftur. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Sími 2803. Grundarstíg 12. Sími 3247. — _____________________(733 FYRIR börn og fullorðna í sveit er ómissandi að eiga gúmmískó frá Gúmmískógerð Austurbæjar, Laugavegi 53 B. Sími 5052. Sendum. (899 GULRÓFNAFRÆ. Verzlunin Katla, Laugavegi 27. (997 P E D O X er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fót- svita, þreytu í fótum, eða lík- þornum. Éftir fárra daga notk- un mun árangurinn koma í ljós. Faést í lyfjabúðum og snyrti- vöruverzlunum. (554 HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. d/._________________(438 ÚTSÆÐISKARTÖFLUR til sölu á Hringbraut 178 eftir kl. 8 í kvöld. (360 Nýja Bfó fEsla Rínliis Lincolns. (Young Mr. Lincoln). Amerísk stórmynd frá Fox Film. Aðalhlutverkið leikur: HENRY FONDA. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: ELDAVÉL, helzt Skandia 908, óskast keypt. Þverveg 38. Jón Ólafsson. (193 VÖNDUÐ tvíhólfa rafmagns- plata óskast. Uppl. í síma 4838. (301 NOTAÐUR dívan, í góðu standi, óskast. Tilboð, merkt: „72“ sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag. (314 VIL KAUPA nokkrar lítið notaðar grammófónsplötur (harmonikulög). Uppl. í síma 5854.__________________ (319 GASELDAVÉL (Askina) ósk- ast. Sími 3045 milli 7 og 8. (327 NOTAÐUR klæðaskápur, ó- vandaður, óskast keyptur. — Uppl. í síma 2217 kl. 5—7 í dag. _____________(332 HNAKKUR óskast keyptur. Ingólfsstræti 21 B. (335 NOTAÐIR armstólar óskast keyptir. Uppl. i síma 1291. (341 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU SALÚNSOFIÐ divantepppi til sölu á Njálsgötu 94, annari hæð, eftir kl. 6.________(306 BARNAVAGN til sölu. Bama- kerra óskast. Holtsgötu 12. (323 2 HÆGINDASTÓLAR til sölu. Verð 600 kr. Til sýnis í kvöld og annað kvöld frá 8—10 Grettisgötu 24, niðri. (325 »' , ................ BARNARÚM og ottoman til sölu Skeggjagötu 23, fyrstu hæð._________________(349 NÝ sumarkápa, rykfrakki og litið notuð kápa til sölu með tækifærisverði. Skeggjagötu 23, fyrstu hæð. (350 BARNAVAGN, sem nýr, til sölu. A. v. á. (354 KLÆÐSKERASAUMUÐ dragt úr ensku efni til sölu Marar- götu 6, 3. hæð. Sími 5188. (388 RITVÉL. Ný ferðavél til sölu. Hannes Erlendsson, Laugavegi 2L___________________(357 AF sérstökum ástæðum er vandað viðtæki til sölu Lauga- vegi 49, efstu hæð. Til sýnis eft- ir kl. 6 síðd. (185 KVENREIÐHJÓL til sölu Njarðargötu 37. (361

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.