Vísir - 14.05.1941, Blaðsíða 6

Vísir - 14.05.1941, Blaðsíða 6
Miðvikudaginn 14. maí 1941. VlSIR Frú Sigurbjörg Halldórsdóttir frá Stuðlum í Reyðarfirði 85 ára. Leo Tolstoy: KORNEY VASILIEV ■ - 2 Frú Sigurbjörg Halldórsdótt- ir, eklcja Bóasar Bóassonar á Stuðlum í Reyðarfirði varð 85 ára þann (i. apríl s.l. Sigurbjörg liefir dvalið í Reyðarfirði um 70 ára skeið. Hún er fædd að Geita- felli í Suðurþingeyjarsýslu 6. apríl 185(5, dóttir Halldórs bónda þar (Jónssonar prófasts frá Grenjaðarstað og seinni konu lians, Valgerðar Torfa- dóttur ,fædd í Húsavík. Val- gerður missti föður sinn i æsku en ólst upp ineð móður sinni á Bakka á Tjörnesi hjá Aðal- björgu ömmu síra Björns Þor- Iákssonar frá Dvergasteini og þeirra systkina. Fyrri kona Halldórs var Sigurbjörg Jó- bannesdóttir frá Geiteyjar- strönd við Mývatn og ber Sig- urbjörg Halldórsdóttir hennar nafn. — Meðal barna þeirra Halldórs og Sigurbjargar var Giíðný, kona Benedikts Jóns- sonar frá Auðnum, Guðrún, kona Bjarna Eirikssonar frá Bakkagerði i Reyðarfirði og Jónína, kona Einars hreppstjóra Jónssonar á Norðfirði. — Föð- urælt Sigurbjargar er mann- mörg og þjóðkunn. Bogi T|h. Melsted skrifar um Jón afa Sig- urbjargar og börn hans í 5. árg. Hins ísl. fræðifél. í Khöfn og birtir J)ar mynd af honum og fjórum börnum hans af 7, sem upp' komust. Síra Jón var tví- giftur, en varð ekki barna auð- ið með fyrri konunni. Seinni kona hans var Þorgerður Run- ('ilfsdóttir, mikil gæðakona. Þau hjón eignuðust 10 börn. Um síra Jón segir Bogi, að liann hafi vcrið „einhver hinn mesti gæða- og nytsemdarmaður meðal íslenzkra kennimanna á fyrri helming 19. aldar“. Sira Jón stundaði preststarf í 50 ár og Iækningar i 42 ár, því um þær nmndir var aðeins einn læknir á öllu Norðurlandi, Ari Arason, er hjó i Flugumýri í Skagafirði. Sigurbjörg ólst upp í Geita- felli hjá foreldrum sínum til 1G ára aldurs. Hún flytur þá aust- ur á Reyðarfjörð; fyrst til syst- ur sinnar Guðrúnar, og er hjá þeim hjónuni í 2 ár, en fer þá að Hólmum, til föðursystur sinnar Kristrúnar, konu síra Hallgríms Jónssonar frá Reykjahlíð, er var veitt Hólma- prestakall 7. apríl 1841 og stundaði það lil dauðadags, dá- inn 5. jan. 1880, 69 ára gamall, en kona lians andaðist árið eftir eða 29. sept. ’81, 75 ára göm.ul. Frá hæstaréfti. Nýlega var kveðinn upp í hæstarétti dómur í málinu valdstjórnin gegn Óslcari Georg Halldórssyni útgerðarmanni. Var honum gefið að sök, að hafa notað andvirði seldra íslenzkra vara erlendis til ferðalaga án heimildar gjaldeyrisnefndar og sömuleiðis að bafa vanrækt að gera fullnægjandi skil fyrir sölu íslenzkra afurða erlendis. Urðu úrslit málsins þau, að kærði var talinn sannur að sök um nefnd atriði og var hann i hæstarétti dæmdur í 1500 króna sekl til ríkissjóðs og skykli koma 45 daga varðhald í stað sektarinnar, ef hún er ekki greidd. Hinsvegar var kostnaður sak- arinnar lagður á ríkissjóð með því að krafa um greiðslu hans var ekki sett fram í málshöfðun- artilkynningu. Skipaður sækjandi málsins fyrir hæstarétti var hrm. Jón Ásbjörnsson en verjandi hrm. Lárus Jóhannesson. A Hólmum dvelur Sigurbjörg í 7 ár eða til v.orsins 1881, að hún byrjar búskap á hálfu Bakkagerði. 31. ágúst 1880 giftist Sigurbjörg Bóasi Bóas- syni, fæddur á Stuðlum 17. á- gúst 1855. Hafði Bóas lært tré- smíði á Eskifirði. En atvikin liöguðu því þannig til, að liann stundaði lítið þá iðn. Þeir Bóas og Halldór Benediktsson frá Klaustri voru lærlingar saman við trésmiðanámið. Áður en Bóas giftist hafði hann eignast liálfa jörðina Bakkagerði og byrjuðu þau þar búskap á eigin eign. Þar búa þau aðeins 2 ár, en flytja þá að Borgargerði og búa »þar til vorsins 1899, að þau flytja að Stuðlum, fæðingarstað Bóasar, og bjuggu þar rausnar- búi til dauðadags Bóasar 13. júlí 1915. — Bóas var jarðsung- inn 2(5. júlí að viðstöddu fjöl- menni, sem harmaði þenna göf- uga og góða saml'erðamann. Þeirn Sigurbjörgu og Bóasi varð 11 barna auðið, og náðu 10 þeirra fullorðins aldri, gift- ust öll og eiga afkomendur. Á lífi eru nú aðeins 6 þeirra: Pét- ur, búsettur á Siglufirði, Gunn- ar, Jón og Jónas, búsettir á Reyðarfi rði, Edvald og Guðrún, búsett í Noregi. Dáin eru: Val- dór., jarðsunginn 19. maí 1927, tæplega 42 ára, Kristrún d. 30. des. 1928, 46 ára, Hildur Þur- íður d. 12. des. 1933, 47'ára, Hallgrímur d. 21. febr. 1939, tæplega 58 ára. — Barnabörn Sigurbjargar eru nú 80 en barnábarnabörnin 39. Er hér stór ættkvísl á ferðinni. Það er ekki vandalaust að skrifa persónulega um frú Sig- urbjörgu, jafnvel þó maður vilji vera réttlátur og hlutlaus í allri frásögn. Hún vill ekkert láta sín gctið. Henni finnst, að öll störf sín í lífinu liafi verið ófull- komin og ekki frásagnarverð. — Heimili þeirra Sigurbjargar og Bóasar var jafnan mjög rómað fyrir gestrisni, hjálpfýsi og hverskonar greiða, sem. liægt var að veita. Vart mun þaö reiknast oflof, ]>ó sagt sé, að Sigurbjörg haii skipað sinn sess með sæmd og myndarskap. Sigurbjörg er ein af þeim mörgu íslenzku sveitakonum, sem lála lítið yfir sér; hún hef- ir verið fáorð og umburðarlynd og róleg J)ó á móti blási. Óviða reynir meira á starfs- liyggju, þrautseigju og verkflýt- ir, en hjá sveitakonunum, sem oft og einatt eru liðfáar við að fleýta fram stórum barnahóp og stýra umfangsmikluin heim,- ilum. Og það er einsætt, að þar sem góð afkoína er, á húsmóð- irin hvarvetna sinn hluta vel- famaðarins, Jjó þeim sé venju- Iega minna þakkað og þeirra síður getið. í búskaphum saumaði Sig- urbjörg allan fatnað á börnin og beimilisfólkið, sennilega eftir að börnin voru komin ííl náða á kveldin og hversdags- störfin, sem ekki urðu umflúin, voru liðin hjá, og orð lék á, „Evstigny — eg man það varla — um það bil tvær eða þijár held eg.“ „Er eitthvað ykkar á milli?“ spurði lvorney. Hún lagði frá sér fléttuna, greip hana svo aftur og tók til að flétta hið þykka, grófgerða hár sitt á ný. „Hvort eilthvað sé okkar á milli ? Okkar Evstigny?“ Korney fannst, að hún nefndi nafn Evstigny einkennilega. hvellum rómi. „Að fólk skuli Ijúga öðru eins og þessu! Hver fræddi þig á þessu ?“ „Eg spyr þig: Er það satt — eða ekki?“ sagði Korney og kreppti sterklega linefana í buxnavösunum. „Vertu elcki að þessari vit- leysu,“ sagði hún. „Á eg að draga stígvélin af fótum þér?“ „Eg bíð eftir svari,“ sagði Korney. „Evstigny verður að sjálf- sögðu upp með sér. Hver laug þessu upp?“ „Hvað sagðirðu við hann úti í göngunum?“ „Hvað eg sagði við hann? Eg sagði honuni að setja nýja gjörð á tunnuna. Af hverju ertu að nöldra um þelta?“ „Segðu mér sannleikann, eða eg drep þig, ókindin þín.“ Hann greip í fléttu hennar, en hún dró hana til sín, afskræmd á svip af sársauka. liversu vel liefði farið. Ulláh- vinnan fór lienni ekki siður úr hendi, sem sannár bezt, að nú í ellinni fæst hún við finustu slæðu- og puntudúkagerð o. fl. þesskonar. — Eg, sem þelta skrifa, hef lika góðar heimild- ir fyrir því, að Sigurbjörg fór ekki svo ósjaldan frá sínu um- fangsmikla lieimili, þó ástæð- uínar raunverulega leyfðu lienni það ekki — til nágranna- ánna, þegar veikindi og örðug- leikar herjuðu á heimili þeirra, til að veita ráð og liðveizlu eftir beztu getu. Henni er vel i blóð borið liið viðkvæma hjartalag sira Jóns, afa liennar j— „að finna sárt til með þeim, sem þjást og liða.“ Eg veit að allir, sem einliver kynni liafa liaft af Sigurbjörgu Halldórsdóttur, bera til hennar lilýjan hug og kalalausan. Iiún er göfug kona og vel greind. Hún er einlæg trúkona, rík af samúð og kærleika, þeim auð, sem ekki er venjujega talinn með %fémunum. Hún ú alltaf þetta hlýja, þýða viðniót, sem öllum þykir svo gott að mæta og búa við, einkum þegar því fylgir djúpt lífsalvara og andans göfgi og einlægni. Aldurinn ber hún prýðilega. Er heil heilsu, liraust og ánægð með sitt hlutskipti. Hún les og skrifar og fylgist með dagleg- um viðburðunj — og vinnur ennþá fínustu handavinnu, eins og áður er getið. — Hún dvelur nú á heimili Jóns sonar síns og konu lians, Benediktu Jónas- dóltur, Eyri á Reyðarfirði. Ann- ars liefir bún að ineslu verið hjá Hallgrími syni sínuin og síð- ar ekkju hans, Nikolínu Niku- lásardóttur, Grímsstöðum í Reyðarfjarðarkauptúni. Við, sem, höfum liaft þá á- nægju, að kynnast þessari á- gætu konu, Jiökkum liðnar stundir á þessum merkilegu límamótum og árnum lienni góðrar elli og yndislegs ævi- kvelds. 14. apríl 1941. Gamall Reyðfirðingur. „Ætlarðu að misþyrma mér? ; Hvenær hefir þú verið góður | við mig? Hvað get eg gert, þeg- 5 ar eg bý við slíkt?“ í „Hvað þú getur gert,“ endur- tók liann og færði sig nær lienni. „Hvers vegna hárreitirðu mig? Hvers vegna kallarðu mig illum nöfnum ? Hvers vegna ertu að kvelja mig? Það er satt, að ... .“ llún fékk ekki tækifæri lii þess að ljúka setningunni. Hann greip um liandiegg hennar, rykkti henni upp af rúminu, og' tók til að lúberja liana. llann lét liöggin dynja á lienni, höfði liennar, brjóstum — og liann varð æ reiðari með hverju liögg- inu. llúA æpti, reyndi að verj- ast, komast undan lionum, en hann sleppti henni eklci. Litla telpan vaknaði og þaut til móð- ur sinnar.“ „Mamka,“ veinaði hún. Korney greip i liandlegg barnsins og þreif liana af móð- urinni og kastaði telpunni út i liorn eins og ketlingi. Hún rak upp sárt vein — örstult —• og svo heyrðist ekkert í lienni. „Morðingi, þú hefir drepið hana,“ veinaði Marfa og reyndi að rísa á fætur og komast til hennar, en liann greiddi lienni svo mikið liögg, að hún datt aftur yfir sig, og svo lieyrðist ekkert í henni frekar en barn- inu. En nú fór það að gráta sár- an og linnti ekki á grátinum. Gamla konan kom inn, sjal- laus, skjögraiidi, með úfið liár, og höfuð hennar hristist án af- iáts. llún leit livorki á Korney eða Mörfu, en gekk að sonar- dóttur sinni og tók liana i fang sér. Brennlieit tár vættu kinnar barnsins. Marfa lyfti liöfði, stundi þung- an og þurkaði blóðið frainan úr sér með erminni. „Þorparinn þinn,“ sagði hún. „Yíst elska eg Evstigny og hef alltaf gert. Dreptu mig ef þú vilt. Agasha er dóttir lians, en ekki þín.“ Hún bar liratt á og bar nú liöndina upp að andlitinu, eins og, til þess að verjast nýju höggi. En Korney virtist eklci botna neitt í neinu og leit í kringum sig eins og viðutan. „Sjáið livernig þú hefir leikið barnið. Þú hefir liandleggsbrot- ið hana,“ sagði gamla konan, og benti á annan liandlegg telpunn- ar, sem hékk máttlaus niður. Korne}r sneri sér við og gekk þögull út í göngin og svo út. Enn var frost, en liann var orðin kafþykkur og farið að snjóa. Snjóflyksur settust á sveitt enni hans og heitar kinn- ar. Hann settist niður á dyra- þrepin og tók handfylli af snjó af handriðinu og fór að eta snjó. Stunur og andvörp Mörfu bárust til lians og grátur barns- ins, sár, átakanlegur. Hann heyrði, að móðir hans kom út i göngin og fór inn í stofuna með barnið. Hann stóð upp og fór inn í stofuna. Það hafði verið skrúfað niður i lampanum og lagði frá lionuni daufa birtu. Marfa stundi líærra, er hún lieyrði að liann var komiíin inn. Hann fór að færa sig í, án Jiess að mæla orð af vörum. Tók poka undan bekknum og setti fatnað sinn í liann, og batt svo fyrir með snærisspotta. „Það munaði minnstu, að þú dræpir mig,“ sagði Marfa vein- andi. „Hvað liefi eg gert þér?“ Iíorney svaraði engu, tók upp pokann, og gekk til dyra. B.S. H dclSL Góðir^bífar Ábyggileg afgreiðsla VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Hafnaríjörður. Sími Gúmmískógerðin afgreiðslunnar í Laugavegi 68. — Sími 5113. Vinnuföt og vettlingar. — HAFNARFIRÐI GÚMMÍSKÓR, — STRIGA- SKÓR, gúmmístígvél há og lág. Ullarleistar, herrasokk- ar o. fl. — Beztu vorkaupin verða hjá okkur. er 9144 DAGBLAÐIÐ VÍSIR. Morðingi, þetta skal koma þér i koll, það eru til lög, sem ná lil þín og þinna líka,“ æpti Marfa í allt öðrum tón. Korney spyrnti liarlcalega í hurðina, svo að liún opnaðist, og skellti henni svo hart á eftir sér, að glumdi í öllu húsinu. Korney vakti daufdumba piltinn og skipaði lionum að leggja aktýgi á hestinn. Piltur- inn, starði á frænda sinn með stýrurnar í augunum og klóraði sér i höfðinu með báðum liönd- um. Þegar honum loks skildist hvað liann átti að gera dró hann skinnskó á fætur sér, smeygði sér í tötralegan gærusldnns- jakka, tók ljósker og fór úl í hesthúsið. Það var farið að bregða birtu, þegar þeir óku í litla sleðanum út um hliðið á húsagarðinum, og út á veginn, sem Korney liafði ekið eftir, er liann kom kveldinu áður, með Kusma. Hann kom til stöðvarinnar fáeinum mínútum, áður en lest- in ,lagði af stað. Pilturinn sá hami kaupa farmiða, fara inn í lestina með poka sinn, og um Jeið og lestin fór af stað, kink- aði Korney kolli til piltsins, og var óðara horfinn. Marfa liafði meiðst á höfði og tvö rif hennar voru brotin. En hún var ung og lifaust, og inn- an misseris var hún jafngóð orðin, og þess sáust engin merki, að hún liafði sætt misþyrming- um. En það var öðru máli að gegna um litlu telpuna. Það voru engar líkur til, að hún mundi nokkuru sinni verða jafngóð. Handleggur liennar hafði tvíbrotnað og var snúinn og skakkur upp frá þessu. Frá þessum degi fréttist ekk- ert lil Korney og menn vissu ekki hvort liann var lífs eða lið- inn. Frh. Silkiokkar „ARISTOC“ — „BONDOR“ — „IíAYSER“ og margar fleiri tegundir. Hvítar hosur. RMTÆKmYERZLUN OC VINNUST0FA LAUCAVEC 45 SÍMI 5858 RAFLACNIR VIÐCERÐSR SÆKJUM SEMDUM Stoppteppi GÓÐ OG FALLEG. LÍTIL BOLLAPÖR, BURST- AR, POTTAR, BALAR o. fl. Vérzl. Katla Laugavegi 27.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.