Vísir - 15.05.1941, Blaðsíða 1

Vísir - 15.05.1941, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðiaugsson \ Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamenn Sfmi: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 31. ár. Reykjavík, fimtudaginn 15. maí 1941. 109. tbl. I Flotti He§§ viii* úrilitatih’ann • • til þe§§ að fá hertogron af Hamiiton til að heitn sér fyrir samkonnilagrsniaBleitnnnsn nm frið milli Breta og* Þjoðveria. Vatnsleiflslnr bilaðar í 5. hverin húsi. Hess hafði margsinnis skrifað hertoganum um málið, en ekki fengið neitt svar. Yfirlýsing frá Churchill á þingi í dag. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun Gátan í Hessmálinu er ekki ráSin enn — en málið er að skýrast smám saman. Ýmislegt hefir komið fram, sem varpar nokkurri skímu á það, sem til grundvallar liggur. Af því, sem kunnugt varð í gærkveldi, vekur þetta mesta athygli: Þýzk yfirlýsing í dag um samkomulag Hitlers og Darlan. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Á fundi stjórnarinnar í Vichy í gær var einróma samþykkt samkomulag Hitlers og Darlan, en ekkert um það sagt, hvers efnis samkomulagið er. 1) Hess ætlaði að finna hertogann af Hamilton að máli og ræða við hann skilyrðin til þess að koma á friði milli Þýzkalands og Bretlands. Hess hafði margsinnis skrifað hertoganum, en ekki fengið neitt svar. 2) Kirkpatrick hefir sent stjórninni skýrzlu um við- ræður sínar við Hess. 3) Churchill mun flytja ræðu um flótta Hess í dag, er neðri málstofan kemur saman til fundar. Mun Churc- hill þá skýra frá öllu því, sem hægt er að gera grein fyrir á þessu stigi málsins. Það var frá þvi skýrt í London í gær, að þegar Hess liafði lent bað hann skozka bóndann, sem kom á vettvang, að visa sér leið til landseturs hertogans af Hamilton. Hess lenti að eins 15 mílur enskar frá landsetri liertogans, sem er við Stravon, en þótt Hess hefði komist þangað, hefði það gagnað honum lítið. I fyrsta lagi var hertoginn ekki heima —\ hann er i brezka flughernum — „að berjast við Þjóðverja“ eins og það er orðað i enskri tilkynn- ingu — en þótt liann hefði verið heima, mundi hann ekki hafa sinnt miálaleitunum Hess. Það er nefnilega kunnugt orðið, að Hess hefir skrifað hertoganum mörg bréf, en hertoginn hefir afhent þaii réttum yfirvöldum. Fyrir Hess vakti, að finna samkomulagsgrundvöll til þess að koma á friði. A uppdrætti þeim, sem Hess hafði meðferðis var merkt við landsetur hertogans með bláum slrikum. Hess og hertoginn kynntust á íþróttamóti i Þýzka- landi fyrir mörgum árum. í þýzkum fregnum er nú far- ið að lýsa Hess sem friðarins manni og liugsjónanna, hanu hafi ætlað að koma vitinu fyrir Breta — en þó ekki gera neina tilraun til þess að ræða við Ghurchill sjálfan — og Hess hjóst jafnvel við þvi, eftir því sem, þýzka útvarpið segir, að það mundi verða greitt fyrir heimferð hans, er hann hefði aflokið erindi sínu til Bretlands. í einu brezka blaðinu segir, að það muni. ekki vekja neina furðu, þótt útbrciðslumála- ráðuneytið þýzka, sem hefir birt tilkynningar um, að líkur væri til að Hess hefði framið sjálfsmorð, að hann væri geð- hilaður og lengi borið á því o. s. frv. —- fær'i nú að halda þvi frani, að þetta væri alls ekki svo, heldur hefði hann farið af mannúðarástæðum og upp á eigin spýtur til þess að reyna að koma því til leiðar, að hild - arleikurinn mikli stöðvaðist. Og mörg hlöð drepa á það, að það hljóti vægast sagt að hafa komið mjög illa við þýzku þjóðina, að fá allt i einu fregn- ir af þvi, að einn hennar helztu manna liafi farið til lands óvin- anna til þess að þreifa fyrir sér um frið — til lands þeirra fjandmanna, sem Þjóðverjar hafa alltaf sagst vera i þann veginn að sigra. En það er ekki aðeins i Bret- landi og Bandaríkjunum, sean Hessmálið er enn aðalefni allra hlaða. Það er rætt um heim all- an, þar sem prentfrelsi er við lýði. í Þýzkalandi var ekki unnt að þagga málið niður. — En í Rússlandi er ekki á málið minnst. HeSs er sagður hafa skýrt skoska bóndanum og konu hans frá því, að Þjóðverjar ætti við miklar hörmungar að búa af völdum loftárása Breta. Hann ræddi frjálslega um margt og mun hafa gefið brezkum, yfir- völdum mikilvægar upplýsingr ar. Upplýsingar þær, sem Hess hefir látið í té, sýna enn betur en áður var kunnugt, hversu flótti hans var vandlega undir- húinn, annaðhvort af honum sjálfum eða fyrir hann. Hess ætlaði til landseturs hertogans af Hamilton, vegna þess að liann hafði hinar merkustu upplýsingar að láta honum i té, og mætti þær koma Bretum að gagni til þess að uppræta þá lcúgun, sem þýzka þjóðin á nú við að húa. Það er haft eftir Hess sjálf- um, að hann hafi undirbúið flóttann eins vandlega og hon- um frekast var unnt. . Hertoginn af Hamilton er frægur flugmaður. Hlaut hann heimsfrægð, er hann flaug yfir Mont Everest 1933. Sú skoðun kemur fram í ýmsum blöðum, að Hess hafi fallið í ónáð hjá Hitler, af því að hann var mótfallinn stefnu hans um samvinnu við Rússa. I London er minnt á, að stefna Petains hafi verið að snúast ekki gegn Bretum, fyrri bandamönnum Frakka, en hafa sam- vinnu við Þjóðverja á grundvelli vopnahléssamningsins. ---- En það er líka tekið fram, að sámvinnu Þjóðverja og Frakka hafi aldrei verið nein takmörk sett í framkvæmdinni, og þrátt fyrir góðan vilja liins aldraða Petains marskálks, sem vafa- laust liefir streitst gegn kröfum Hitlers eftir megni, hefir Laval orðið æ meira ágengt, en Darlan virðíst alveg kominn á sömu braut. Það var komist svo að orði Fregnin um flótta Rudolfs Hess vakti feikna athygli i Bandaríkjunum. Lýsir frétta- ritari „Times“ i New York þvi, Iivernig þúsundir fólks hlýddu með athygli á útvarpsfréttirn- ar og gættu þess, að missa ekki af neinni stöð. Hefir sjaldan verið önnur eins eftirspurn eft- ir fyrstu útgáfum morgunblað- anna, — en þær koma út skömmu eftir miðnætti. Margar skoðanir voru látnar i Ijós i blöðum, útvarpi og manna á milli, símar fréttarit- ari „Dailj7 Telegraph“, en um eitt eru allir sammála, að þessi atburður sé þvngsta áfallið, sem nazismanum hefir hlotn- ast. Engum virtist koma til hugar að leggja nokkurn trún- að á hinar opinberu skýring- ar frá Berlin. En hvað sem þessu líður, virðast hinar opinberu skýr- ingar hafa vakið mikinn ugg í Þýzkalandi sjálfu, eftir þvi sem fréttaritari „Times“ á landamærum Þýzkalands skýr- ir frá. Nánustu kunningjar Hess hafa skýrt frá því, að það sé Hitler sjálfur, sem haldinn sé óbifandi trú á stjörnuspá- dóma, en að Hess muúi hafa spáð honum góðu gengi þar til í marz siðastliðnum, en þá hafi hann spáð því, að gæfa hans væri á þrotum, þrátt fyrir mikla sigra, sem Þjóðverjar unnu siðar. Til dæmis um vinsældir Hess má geta um grein, sem birtist í þýzka blaðinu „Das Reich“ um síðustu jól: ' „Ef Rudolf Hess væri elcki algerlega vammlaus maður, ef hann væri eigingjarn eða sér- vitur, þá myndi hann eiga marga óvini. En það er stað- reynd, að hann á þá enga. Ekk- ert sannar betur hve dóm- greind hans er hrein og þjóð- hollusta lians ómenguð. Hann er sannkallaður óskmpgur Þýzkalands.“ um Darlan í London i morgun, að liann — maðurinn sem í byrjun styrjaldarinnar stjórnaði hinum mikla flota Fakklands í stríði gegn Þjóðverjum — hafi fyrir nokkuru lotið svo lágt, að jiakka Þjóðverjum fyrir að „gefa“ Frökkum matvæli, sem Þjóðverjar höfðu tekið af frönsku þjóðinni — og það er fyrir slíkar tilslakanir og gjafir, sem Darlan hefir nú falhzt á nýtt samkomulag, nýjar kröfur. En hyerjar eru þessar kröf- ur? Það vita menn ekki með vissu. Þær varða ef til vill flota og flughafnir Frakka, ef til vill bækistöðvar i Sýrlandi — ef til vill samvinnu Frakka og Þjóð- verja í hernaðarframleiðslu- málum. En þetta verður vafa- laust kunnugt í dag. Mikla athygli vekur, að land- stjórinn og herforinginn í Mið Afríkunýlenduveldi Frakka, er flutti útvarpsræðu í gærkveldi, sagði að hann treysti því, að svo mundi fara á stund mestu liætt- unnar, að Weygand vfirherfor- ingi Frakka i Norður-Afríku, mundi taka stefnu, sem væri samboðin heiðri Frakklands — og hann mundi gera það hvað sem ofan á yrði i Frakklandi. Yfirforingjar, sem flúið hafa frá Marokko, liafa sannfært hann um þetta. Fréttaritari United Press í Vichy símar, að Leahy sendi- herra Bandaríkjanna i Vichy liafi tjáð Petain, að ef Vichy- stjórnin gerði hernaðarlegt samkomulag við Þjóðverja, gæti hún ekki lengur talist hættuláus i styrjöldinni. En sama daginn kröfðust frönsku blöðin i París (þau eru öll á valdi Þjóðverja), að Frakkar leggist með öllum sín- um þunga á sveif með Þjóðverj- um svo fremi, að Bandaríkin fari i styrjöldina með Bretunr. STALIN OG HITLER HITTAST EKKI. London í morgun. Fregnir frá Berlín í gær herma, að orðrómurinn um fund Hitlers og Stalins hafi ekki við neitt að styðjast. Á slíkar fregnir beri að líta sem heimskulegan þvætting. Bústaðaskipti. Þeir kaupendur Vísis, sem hafa bústaðaskipti, eru beðnir að tilkynna það í síma 1660. Brýua iiiaB()§,vii K>er til að kippa ]>es§u í lag^. Vísir hafði tal af Helga Sigurðssyni verkfræðingi í morgun og skýrði hann svo frá, að í morgun, gærmorgun og fyrramorg- un hefðu vatnsgeymarnir ekki verið fullir. En þangað til hefðu þeir fyllst á hverri nóttu, frá því tekið var til að loka fyrir vatn- ið í þeim húsum, þar sem það var látið renna á nóttunni.- í morgun hefði verið 30 cm. vatnsborð i geymunum, í gær- morgun Yz m. en í fyrradag 1 meter. Verið gæti, að þetta staf- aði af hreingerningum þessa daga og væri nú beðið eftir því, að þeim yrði fokið, svo séð yrði, hvort vatnseyðslan Væri þeim að kenna, eða þá af trassa- skap einum og óhófseyðslu. Annars kvað Helgi mánudaga og þriðjudag vera mestu vatns- eyðsludagana í hverri viku, en þó hefði að undanförnu, eða frá því tekið var að loka fyrir vatn- ið, ávallt eða nær ávallt flotið út úr geymunum á morgnana, eins og líka vera ætti. Þá gat Helgi þess ennfremur, að undanfarið liefði maður ver- ið sendur í hús til að gera við bilanir á óþéttum krönum, og lokum salernum. Ilefðu þær götur fyrst verið teknar fyrir, sem mestu vatni liafa eytt að undanförnu. Hefir komið í ljós, að í fimmta hverju húsi er ein- hver bilun á vatnsleiðsluútbún- aðinum, ýmist óþéttir kranar Júgóslavar halda uppi skæru- hernaði. Fréttaritari United Press í Iíairo símar, að Júgóslavar haldi stöðugt uppi skæðum smáskæruhernaði í f jöllum Serbíu og Bosníu. „Eg sá sjálf- uiy hvernig fjöldi ungra manna lagði af stað upp í fjöllin með byssur sínar. Þessir menn hafa svarið þess eið að hætta eigi að berjast, fyrr en Þjóðverjar eru hraktir burt úr landinu. Yalda þessir smáflokkar Þjóðverjum hinu mesta tjóni, því að landið er viðlent, en erfitt að hafa þar nægan herafla til að hafa liend- ur í hiári vopnaðra flokka. Auk Jiess veita óbreyttir borgai’ar Þjóöverjum allt það viðnám, sem þeir geta, með því að vinna skemmdarverk á liernaðar- stöðvum og samgöngutækjum. Margt af þessu tæi liefi eg séð með eigin augum. Hér í Kairo hefi eg séð fána Júgóslava blakta við hlið brezka fánans. Hundruðum saman flykkjast Júgóslavar undir merki. En i Króatíu hafa vinir Hitlers aftur verið sviknir. ítal- ia og Ungverjaland hafa hrifsað til sín lönd frá Króötum. Þess verður ekki langt að biða, að allar þjóðir Júgóslavíu samein- ist gegn Hitler að nýju, og mun þá fara eins og í fyrra striði, að þeir reynast skæðir hermenn og hættulegir andstæðingar.“ eða óþétt vatnssalérni. Ber brýn nauðsyn til að fólk hyggi að vatnsleiðslunum í húsum sínum og geri Vatnsveitunni (sími 1200) aðvart ef það verð- ur vart hilunar, ekki síður leigj- endur en liúseigendur. Njósnum er ennþá haldið á- fram og hefir nýlega verið lok- að fyrir vatnið í húsum inni í Kleppsholti. Tilgáta hefir komið fram um það opinberlega, að vatns- Ieiðslupípurnar úr Gvendar- hrunnum væru ekki fullar. — Iívað Helgi þetta ekki liafa við nein rök að styðjast, þvi eftir- lit með því hefði verið gott, og vatnið í hrunnunum alltaf meir en nóg. Frá 24. apríl til 13. maí, eða i þrjár vikur samfleytt, hef- ir flotið út úr vatnsgeymunum, að undanteknum tveim morgn- um, sem örlítið borð var á þeim. Hefir fjöldi manns vottað Vatnsveitunni þakklæti sitt, þar sem vatnsþurrð var áður en ráðstafanirnar voru gerðar —- en nóg vatn nú.' Sanna þessar ráðstafanir, að enn er nóg vatn til lianda Reykjavíkurbæ, ef þvi er ekki eytt í óhófi. Varðaríundurinn l í gærkveldi. Fundur Varðarfélagsins í , gærkveldi var fjölsóttur mjög, og var fullt hús áheyrenda þeg- ar kl. 8V2. Gisli Sveinsson alþm. var frummælandi, og flutti langt og ítarlegt erindi um frestun kosn- inga, en það mál hefir að nokk- uru verið rætt innan þingflokk- anna að undanförnu. Gerði frummælandi grein fyrir hinu almenna viðhorfi, sem og hinu fræðilega, og komst að þeirri niðurstöðu, að hið eina, sem Al- þin^i ætti að gera og gæti gert, væri að fresta kosningum. Tóku því næst þessir til máls: Jakob Möller f j ármálaráðherra, Gísli Jónsson forstjóri, Bjarni Benediktsson borgarstjóri, Sig- björn Ármann kaupmaður, Bjarni Jósefsson efnafræðingur, Guðmundur Benediktsson bæj- argjaldkeri, Stefán A. Pálsson kaupm., frú Soffia M. Ólafs- dóttir, Halldór Guðmundsson útgm., Guðbjartui- Ólafsson hafnsögumaður og Ámi alþm. Jónsson frá Múla. Fundurinn var langur og um- ræður fjörugar. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. NæturvörSur i Reykjavíkur apóteki og LyfjabúS- inni Iðunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.