Vísir - 17.05.1941, Blaðsíða 4
VISIR
Gamla JBió
Fyrsta irelsishetian
(The First Rebel).
Stórfengieg amerísk kvikmynd, er gerist nokkurum árum
áður en frelsisstríð Bandaríkjanna liófst.
Aðalhlutverkin leika:
JOHN W'AYNE, CLAIRE TREVOR,
GEORGE SANDERS.
Böra yngri en 12 ára fá ekki aðgang.
SÝND KL. 5, 7 OG 9.
í
Leikféiag Meykjavik:ur
Á ntleið
Sýning annað kvoid kl. 8.
HljómsveiÉ, undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch, aðstoðar.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. —
Allra sídasta sinn.
wmmm
Reykjavíkur Annáll h.f.
Revyan
Sýnd á morgun kl. 3.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl.
2—7 og frá kl. 1 á morgun.
ENGAR PANTANIR TEKNAR.
Verðið hefir verið Iækkað.
V. K. R.
í Iðnó í kvöld.
HIN ÁGÆTA HLJÓMSVEIT IÐNÓ LEIKUR.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 með venjulegu verði til kl. 9.
Efíir þann tíma hækkað verð kr. 5.00.
Oli aðgöng'umiðasala hættir kl. 11.
Að eins *fyrir íslendinga.
• •
Ohaðii’ aneun fá ekki áðg>aiig,e
JFe/ag
Har monikuleikara
tilkynnir:
Fyrsti sumardansleikur félagsins verður í Öddfellow-
husinu, suntmd. 18. maí kl. 10 síðd.
Dansað uppi ogr niðri
Landsins 'jþekktustu harmonikuhlj óms veitir og
hljómsveít Aage Lorange leika fyrir dansinum.
Aðgöngumiðasalan hefst kl. 8 e. h. á morgun.
SmávSrar
mikið og gott úrval.
. Sigti, margar teg.
Ausur
Spaðar
Eggjaskerar
Rjómaþeyfcarar
Glerköniwar
með Rjémaþeytara
Kleinujára
Pottasleikírar
Kökufornn
fjölbreytt árval
Blikkbrúsar
JÁRNVÖRUDEILD
•Jes limsen
Skípstjöri
Vanur sjómaður með skip-
stjóraprófi vill taka að sér að
sigla skipum til Englands. —
A. v. á.
Veggfóðor
FJÖLBREYTTAST
VANDAÐAST og
ÓDÝRAST í
Veggfóðursverzlun
Victors Helgasonar
Hverfisgötu 37. Sími 5949.
Hafnarfjörðui:.
Sími
afgreiðslunnar í /
HAFNARFIRÐI
er
9144
DAGBLAÐIÐ VÍSIR.
Nýkomið:
Borðhnífar
Matskeiðar
Óafflar
Teskeiðar
JÁRN V ÖRUDEILD
Jes Zimseii
er bert
Dósirnar tómar eru keyptar
á 0.25 aura.
Bílskúr
'skast um eins árs tíma. Þarf
að vera i austurbænum. —
Dppl. í síma 5008.
Land
hentugt fyrir sumarbústað á
fallegum stað skamnit frá
bænum ,til sölu. 1 hektari að
stærð. Tilboð óskast send
blaðinu, merkt: „Eignarland“
fyrir 20. þ. m.
1 -2 stúikar
óskast nú þegar til inn-
heimlustarfa. Uppl. ó Grettis-
götu 27 (uppi) kl. 5—7 síðd.
Fyrirspurnum ekki svarað í
sima.
K. F. U. M.
Á morgun:
Kl. 5Vz e. li. Unglingadeildin.
F ermingardreng j ahátíð-
in.
— 8i/2 e. li. Samkoma.
Allir velkomnir.
Nýkomið:
Saumur
Hóffjaðrir
Heyhrífur
Orf
Hrífusköft
JÁRN V ÖRUDEILD
Jes Zimsen
Kristján Guðlaugsson
HæstaréttarmálaflutningsmaÖur.
Skrifstofutími 10-12 og 1-6.
Hverfisgata 12. — Sími 3400.
tft.S.L
PpmíWN”
■vsoíhaB
2 STÚLKUR, seni, kunna að
vefa, eða, sem viljft læra vefnað,
getá fengið góða atvinnu við
Álafoss nú þegar. — Gott kaup.
Uppl. á Afgr. Álafoss, Þingholts-
stræti 2. Sími 2804. (861
KONUR, er vilja hafa með sér
barn í sveit, gela komizt í vor-
vinnu og kaupavinnu á úrvals
lieimilum um allt land. Nánari
upplýsingar gefur Ráðningar-
stofa Reykjavikurbæjar, Banka-
stræti 7. Sími 4966. . (704
KARLMENN, stúlkur og
drengir, sem ekki hafa ráðið sig
í vinnu yfir sumarið, og vilja
fara í sveil. getg yftlið úiAtöðum,
YÍðsvegar um landíð á Ráðning-
arstofu Reykjavíkurbæjar, —
Bankastræti 7. (706
ECSSTÖRF
STÚLKA óskast, helzt nú
þegar. Áslaug Benediktssöú,
Ejólugötu 1. (793
STfJLKUR, er vilja taka að
sér aðsíöðarstörf í húsum innan
eða utan bæjar, geta valið úr
fjölmörgum stóðum á Ráðning-
arstofu Reykjavíkurbæjar, —
Bankastræti 7. (705
P
KHUSNÆfill
T I L LEIGU
HERBERGI til leigu fyrir
stúlku á Hallveigarstíg 9, fyrslu
hæð.________________(874
STÓR STOFA til leigu i vest-
urbænum. Uppl. í síma 5568. —
(914
ÓSKAST
EINHLEYPAN mann vantar
sólríkt herbergí, með einhvers-
konar eldunarplássi. Reglusemi,
góð umgengni, víss borgun. —
tilboð merkt „Sól“ sendist af-
gr. Visis. (901
STÚLKA óskar efíír 1 her-
bergi um óákveðinn tíma. Fyr-
irframgreiðsla. Getur hjálpað
við húsverk eða þvotta. Tilboð
merkt „Góð umgengni“ sendist
Vísi fyrir mánudagskvöld. (902
1 HERBERGI og eldhús eða
eldunarpláss óskast. Einníg 2
herbergi og eldhús. Uppl. í síma
5277. (903
1—2 HERBERGI og eldhús
óskast yfir sumarið. Tilboð
sendist blaðinu merkt „Góð í-
búð“. (907
1—2 HERBERGJA ársíbúð
óskast. Tvennt í heimili. Simi
3972. ; (908
MIG vantar 4 herbergja ibúð
slrax eða 1. júní. Snorri Jóns-
son, Ægisgötu 10. Sími 4101. —
(918
1 HERBERGI og eldhús ósk-
ast, strax eða 1. júní. Uppl. í
sima 4304. (923
UNGUR og reglusamur mað-
ur óskar eftir herbergi nú þeg-
ar. Skilvís greiðsla. Uppl. á
Hofsvallagötu 11. (926
Nýja JBíó
1
í þjónustn Englands.
(Tbe Sun never Sets).
Amerísk kvikmynd frá Universal Pictures, er gerist í Eng-
landi og á gullströndinni i Afríku, og er fagur óður um
hreysti og lietjudáð þeirra, er fórna starfskröftum sínum í
þágu nýlenduhersins brezka.
Aðalhlutverkin leika:
Douglas Fairbanks (yngri). — Basil Rathbone..
Barbara O’NeiI. — Virginia Field.
Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. — Sýnd kl. 7 og 9.
STÚLKA óskast nú þegar. Á-
gætt sérlierbergi. Ólafur Gísla-
son, Sólvallagötu 8. (797
STÚLKA óskast mánaðar-
tima hálfan eða allan daginn.
Sími 1969. (904
I
RÁÐSKONA óskast á fremur
lítið heimili. Uppl. Grettisgölu
7 á morgun eftir kl. 6. (íT06
UNGLINGSSTÚLKA óskast i
Iétta vist Flókagötu 9, uppi. Ás-
geir Sandholt. (913
Félagslíf j
Knattspyrnuféi. Vaíur
tilkynnir: Vígsla sldða-
\ skála Vals við Kolvið-
arliól verður næstk.
sunnudag 18. maí. Farið verður
af stað kl. 9 f. b. frá skrifstofu
Vals, Hafnarstræti 11. Félagai;
tilkynni þátttöktt SÍíia 1 dag tíí
Þol'kels Ingvafssónáfj ö/ö A. J.
Rertelsen, Hafnarstrsetí. Stjórn-
in.
VALUR, II. flokkur: Æfing í
kvöld kl. 9 á gamla íþróttavell-
inum,__________ (929
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
ráðgerir að fara göngttför á Víf-
ilsfell á morgun. Lagí á stað kl.
1!4 frá Steindórsstöð og ekið
upp undir Jósefsdal. Á Vífilsfellí
ef útsýnisskífa Ferðafélagsins,
sem bendir á öll helztu fjöll í
hinum mikla fjallaliring frá
Snæfellsjökli til Reykjanesfjall-
anna. I björtu veðri er dásam-
legt útsýni af fellínu og gangan
er frfemur stutt. Farmiðar seldir
við bílana. (924
17. JÚNÍ MÓTIÐ. Keppt verð-
ur í eftirfarandi íþróttum, á 17.
júní mótinu: 100 m. hlaup, 800
m. hlaup, 5000 m. hlaup, 1000
m. boðhlaup, liástökk, lang-
stökk, kúluvarp, kringlukast. —
Þátttaka skal tilkynnt til Stef-
áns Runólfssonar, formanns í-
þróttaráðsins, viku fyrir mótið.
17. júní-nefndin. (928
tTILK/NNINCAU
HÖFUM flutt prjónastofuna
á Vesturgötu 57 A. Ása og Anna.
___________________(851
BETANÍA. Samkoma á morg-
un kr. 8/2 síðdegis. Ástráður
Sigursteindórsson talar. (900
IÍTAPÁE)-fl!NDlfil
SVARTIR lcvenhanzkar úr
skínni töpuðust í gær. Finnandi
geri aðvart í síma 5071. (916
TAPA£T hefir silfurhringur,
með hauskúpumynd. Skilist á
Njólsgötu 39, gegn fundarlaun-
um.______________________(917
GULLARMBANDSÚR, merkt
G. Á., tapaðist síðastliðið
fimmtudagskvöld. Skilist á af-
greiðslu hlaðsins gegn fundar-
launum. (928
IKAUPSKAPtlRB
FRÍMERKI
NOTUÐ íslenzk frímerki
kaupir hæsta verði Bjami Þór-
oddsson, Urðarstig 12. (638
YÓRUR ALLSKONAR
NÝR peysufatafrakki til sölu
með tækifærisverði Bárugötu
'11. ___________________(828
FYRIR BÖRN og fullorðna
í sveit er ómissandi að eiga
GÚMMÍSKÓ frá Gúmmískógerð
Austurbæjar, Laugavegi 53 B.
Sími 5052. Sendum. (899
P E D O X er nauðsynlegt í
fótahaðíð, ef þér þjáist af fót-
svita, þreytu í fótum eða þk-.
þornum. Eftir fárra dftgft notk-
un mur| ýrangurinn koma i Ijós.
Fæst í lyfjabúðum og snyrti-
vöruverzlunum, (554
HEIMALITUN heppnast bezt
úr litum frá mér. Sendi um aíí-
an bæinn og út um land gegn
póstkröfu. Hjörtur Hjartarson,
Bræðraborgarstig 1. Sími 4256.
_ (438
ÁLLSKONAR harðmeli, há-
kftrl, prima þorskhausar frá 10
auruni; sel eg við gömlu bryggj-
una, (925
Mm ....................-W
NOTAÐIR MUNIR ,
ÓSlíÁST KEYPTIR: 1
———— " -mganxr- - T—
HEF verið Íiéðinn óð utvegíi
notaðar eldavélar. Simi 5278. —
(864
.. ~r ■ ■ — ..
OTTOMAN í góðu standi ósk-
ast til lcaups. Tilboð sendist áf-
gv. Vísis merkt „Ottoman“. —
(899
STÓRT skrifborð með
skápum óskast keypt. Uppl. í
síma 5473 og 2066. (912
BORÐSTOFUBORÐ og 4 stól-
ar óskast. Uppl. í sima 2925. —
_____________________ (910
BÖNKÚSTUR eða vél óskast.
Símí 2263, (922
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
10—12 MANNA eikarborð,
sundurdregið, tíl sölu á Berg-
staðastræti 29, Verð 100 krónur.
_______________________(895
LÍTIÐ útvarpstækí ííl sölu á
Ilverfisgötu 65 A. (896
ELDHÚSKOLLAR til sölu á
Hverfisgötu 65 A. (897
, SILFURREFUR til sölu Þing-
holtsstræti 8 B. (905
GÓÐ barnakerra óskast. -—-
Uppl. í síma 1449. (909‘
BREIÐUR svefndívan til sölu
Egilsgötu 22. Sími 2240. (911
STÍGIN saumavél til sölu á
Laugavegi 83. (915
SKRIFBORÐ með eikarplötu,
verð 125 kr., og lokaður ser-
vantur, dökk eik, verð 50 kr., til
sölu. Ingólfsstræti 6, eftir kl. 8.
______________________(916
LJÓSGRÁ kvendragt, htið
notuð, á meðal kvenmann, til
sölu. Uppl. Sjafnargötu 3. (920
2ja LAMPA útvarpstæki til
sölu Vatnsstíg 10 B, uppi. (921
RAFMAGNS-þvottávél (May-
tag) til sölu. Mótor 110 eða 220.
Ágæt á barnaheimili, í gistihús
eða fjölliýsi. Til sýnis Rauðarár-
stíg 36 (II. hæð) til kl. 3 á dag-
inn. (927