Vísir - 05.06.1941, Blaðsíða 2

Vísir - 05.06.1941, Blaðsíða 2
VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIB H.F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsslræti) Símar 1 660 (5 línur). Verð kr. 3,00 á mánuði. Lausasala 15 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Ójöfnuðurinn í viðskipta- málunum. ÞAÐ gat engum á óvart kom- ið, þótt ekki næðist sam- komulag milli Björns Ólafsson- ar og Eysteins Jónssonar í gjaldeyrismálunum. Um þessi mál liefir staðið deila árujn saman milli sjálfstæðismanna og framsóknarmanna. Sjálf- stæðismenn hafa alltaf lilið á innflutningshöftin sem full- komna neyðarráðstöfun, því að- eins réttlætanlega, að gjaldeyr- isásiæður heimiluðu ekki frjáls- an innfiutning lil landsins. Framsóknarmenn hafa að vísu viðurkennt þetta sjónarmið í öðru orðinu, en í verki liafa þeir jafnframt sýnt algerlega efunarlausa trú á gildi haftanna sem allsherjarlyfs í fjármálalifi þjóðarinnar. Mönnum eru enn i fersku minni þau átök, er urðu um þetta mál á síðastliðnu sumri. Þá höfðu gjaldeyrisá- stæðurnar breyst svo, að í stað þess að við höfðum áður ekki haft gjaldeyri aflögum fram yf- ir brýnustu þarfir, fóru að þrúgast upp innstæður í gjald- eyri styrjaldarþjóðar. Þegar svo var komið, kröfð- ust sjálfstæðismenn þess, að höftunum yrði létt. En við þetta var ekki komandi. Tíminn hélt því biákalt fram, að á styrjald- artímum væri miklu meiri nauðsyn en ella til að hafg sem allra ströngust innflutnings- höft og safna sem mestum inn- stæðum í erlendum gjaldeyri. * Þótt bent væri á, að erlendar vörur mundu fara liækkandi eftir því, sem lengur Iiði á styrj- öldina, þótt sýnt væri fram á, að flutningaerfiðleikar hlytu að fara vaxandi, þótt leidd væri i’ök að því, að gjaldeyrir styrj- aldarþjóðar kynni að reynast stopull, kom allt fyi’ir ekki. Tíminn kaldhamraði það viku eftir viku, að fyi'ir sjálfstæðis- mönnum vekti ekkert annað en stundarhagsmunir „heildsala- klikunnar“. Þeir vildu fá að okra á allskonar „krami“ og ó- þarfa. Hin frjálsa viðskipta- ‘ stefna var kölluð. „ki’amvöru- stefnan“ og talin til óþui’ftar landi og lýð. Skammsýnin, sem sýnd var í viðskiptamálum okkar á siðast- liðnu ári liefir þegar kostað þjóðina mikið fé, og enn er ekki séð fyrlr allar afleiðingar þess, hvernig þá var á málum haldið. í þessum efnum ber Ey- steinn Jónsson þyngsta ábyrgð allra einstakra manna. Þegar komið var fram í ágústmánuð í fyrra ritaði liann grein í Tím- ann undir fullu nafni, þar sem hann lagði höfuðáherzlu á það tvennt, að takmarka innflutn- inginn sem mest og safna sem mestum erlendum gjaldeyri. Á þennan hátt tileinkaði hann sér þá stefnu, sem haldin var í verzlunarmálunum. Þá deildu sjálfstæðisblöðin á hann fyrir það, að vilja heldur safna pund- um en vörum. Allar slíkar að- finnslur voru látnar sem vindar um eyru þjóta. Nú getur allur almenningur gert sér þess gleggri grein en þá var, hversu farsæl þessi stefna viðskipta- málaráðherrans héfir verið þjóðinni. ★ I nefiidaráliti Björns Ólafs- sonar er sýnt mjög greinilega, hvílíkum .ójöfnuði hefir verið beitt um útlilútun innflutnings- ins á undanförnum árum. Alls- staðar annarsstaðar i lýðfrjáls- um löndum, þar sem innflutn- ingshöflum hefir ' verið heitt, hefir þeirri reglu verið fylgt, að miða innflutningsmagn hvers einstaks innflytjenda við það, sem liann hafði áður en höftin gengu í gildi. Það hefir verið látið eilt yfir alla ganga, hvort sem í lilut hefir ált kaupmaður, hlutafélag eða samvinnufélag. Hér hafa þessar reglur verið virtar að vettugi. Taumur kaup- félaganna hefir verið dreginn á kostnað arinarra innflytjenda. Með þessu liefir verið framið skipulagshundið ranglæli, sem hvergi liefir viðgengist svo vit- að sé, þar sem athafnafrelsi er á annað horð viðurkennt. Umræður um ójöfnuðinn og skammsýnina í viðskiptamál- unörri hafa legið nxikið niðri nú um sinn. Meðferð þessara nxála vai’ðar hag almennings meira en flest annað. Mun og að þeinx vikið riánar hér í blaðinu innan skaipms. a I fi. mótia Valur-Fram 4;0 K.R.-Vík£ngur 3:2 Leikjunum í gærkveldi lauk þamxig: Valur vann Fram nxeð 4:0. Hafði Valur mikla yf- ii’burði í leiknum, enda nxá telja lið þeii’ra langsterkast í I. fl. og mun gefa meistai’aflokks-liðinu lítið eftir. — K. R. vann Víking með 3:2. Hafði K.R. allmikla yfii’burði franxan áf, og hafði 3:0 eftir fyrri hálfleik, en í seinni hluta síðari hálfleiksins sóttu Víkingai’nir á og munaði minnstu að þeir jöfnuðu mörk- in. Prestkosningar í 3 prestaköllum. í gær voru talin á skrifstofu biskups atkvæði frá prestskosn- ingunum í Landprestakalli í Rangárvallasýslu, Viðvíkur- prestakalli í Skagafirði og Mæli- fellsprestakalli í Skagafirði, en kosningar fóru fram 25. maí s.l. í hvoru prestakalli var ekki nenxa einn umsækjandi og voru þeir allir kjörnir lögmætri kosningu. f Landpi’estakalli síra Ragnar Ófeigsson. Hann var kjörinn með 167 atkv. af 255 er voru á kjörskrá. Enginn seðill auður. f Viðvikurprestakalli síra Björn Björnsson. Hann fékk 192 atkv. af 338, er voru á kjör- skrá. Tveir seðlar voru auðir. í Mælifellsprestakalli síra Halldór Kolbeins prófastur á Stað í Súgandafii’ði. Hann fékk 121 atkv. af 221, sem á kjörskrá voru. Enginn seðill auður. Á sunnudaginn kemur fer fram kosning í Höskuldsstaða- prestakalli í Húnavatnssýslu. Einnig þar er einn umsækjandi, en það er Pétur Ingjaldsson, cond. theol. Hver maður sin,n skammt. Revyan „Hver maður sinn skammt“ verður leikin í síðasta sinn annað kvöld. Er þetta vegna brott- farar úr bænum, og verður með engu móti hægt að fjölga sýning- um. II. flokks knattspyrnumótið. Úrslitaleikirnir eru í kvöjd. Kl. 8 keppa Fram og Víkingur, en síðan fer fram úrslitaleikurinn milli K.R. og Vals. Eru K.R. og Valur jöfn, með 4 stig hvort, og verður leik- urinn eflaust spennandi. Nauðsyn þjóð- lagasöfnunar Viðtal við Hallgrím Helgason tónskáld. Hallgrímur Helgason tónskáld er meðal hinna yngstu og efni- legustu tónlistarmanna vorra. Má óefað mikils af honum vænta í framtíðinni, fái hann að njóta hæfileika sinna til fullnustu. Hefir hann í ár sótt um styrk til Alþingis að safna, raddsetja og gefa út íslenzk þjóðlög. Vísr hefir náð tali af Hallgrími til að spyrja hann nánar um. þessa starfsemi hans. Hallgrímur Helgason. „Tilætluniu er sú,“ segir Hall- gríinui’, „að fei’ðast unx landið þvert og endilangt, hitta eldri sem yngri menn og konur, sem kunna stenxmur og önnur þjóð- lög og skrifa upp eftir flutningi þeirra.“ „Eru líkur til að á þessu sé nokkuð að græða?“ „Alveg tvhnælalaust — ef söfnunin dregst ekki því lengur. Það lifir enn á vörunx þjóðax’- innar fjöldi þjóðlaga, einkum rímnalög og göxxiul sálmalög, og flest þeirra hafa aldrei vei’ið ski’áð. En þessi lög deyja út nxeð þeirri Icynslóð, sem nú stendur á fallanda fæti, og nxörg munu þegar vera glötuð. Útvarpið hefir líka nxjög nxótað tíðai’anda og breytt söngsmekk fólks. Það eru þess vegna ekki líkur til að gömlu þjóðlögin verði langlíf a vörum þjóðai’innar úr þessu.“ „Ekki verður unnt að komast unx allt landið á einu sumri.“ „Nei þetta starf tekur mörg ár. Eg þarf ekki lxvað sízt að fara inn til afskekktari sveita og afdalabyggða, því þar er helzt einhvers að vænta á þessu sviði. Núna fyrst myndi eg fara um Suð-veslui’landið, Boi’gar- fjarðai’-, Mýra-, Hnappadals-, Snæfellsness- og Dalasýslur. En ynnist tími til að fara víðar í sunxar, myndi eg bregða mér norður í land, norður í Húna- vatns- og Skagafjarðarsýslur.“ „Hefirðu fengizt nokkuð við þjóðlega söfnun áður?“ „Lítilsliáttar, mér til ganxans. En það er erfitt að fást við þetta, bæði að festa hljóðfall í lögun- um vegna ói-eglulegrar taktskip. unar, en líka eru mai’gir kvæða- mannanna svo hlédrægir og feimnii’, að þeir fást helzt ekki til að kveða, ef þeir vita að mað- ur ætlar að skrifa upp eftir þeinx.“ „Á hvern hiátt er svo unnið úr þjóðlögunum?“ „Það má gera á margskonar lxátt, bæði fyrir hljóðfæri og ýmiskonar söngflokka, barna- kóra í skólum, karlakóra og blandaða kóra. Þá má einnig nota þjóðlögin sem uppistöður í stærri tónverk, eins og ýmsir helztu tónsnillingar jarðarinnar hafa iðulega gert.“ „Hvað telurðu að vinnist með þessu?“ „Eins og eg tók fram áðan, að bjarga þjóðlegum verðmætum frá glötun, en auk þess getur maður þá fyrst brotið til mergj- ar hvernig íslenzku tónlistareðli er háttað, það hefir til þessa verið órannsakað mál að mestu.“ „Hvað er raunverulega átt við með oi’ðinu þjóðlag?“ „Þjóðlag er lag, sem skapazt hefir meðal þjóðarinnai’, lag, sem lifir á vöi’um hennar, sem hún hefir tileinkað sér og sung- ið um áratugi og aldir án þess að vitað sé um neinn sérstakan liöfund. Þjóðlagið er meðal allra þjóða upphaf að'allri tónlistai’- iðkun, það er fyrsti vottur um skapandi tónlistargáfu, þótt oft séu ávextir hennar vanþroskað- ir. í hinum ýmsu löndum eru þjóðlögin eins ólík og tungur, siðir og lifnaðarhættir þjóð- anna, sem byggja þau. Skykl- leiki þjóðlaganna fer eftir þvi, hversu skyldar þjóðirnar eru liver annarri; þau skýra sama innihald á mai’gvislegan hátt, allt eftir lundarfari þeiiTa, sem hafa skapað þáu. Og lundai’farið nxótast aftur af menningar- þroska, staðliáttum landsins, náttúru þess og loftslagi. Allt það, sem mennirnir láta i ljós með athöfnum, oi’ðuxxx eða tón- unx, vei’ður að skoðast nxeð til- liti til ytri aðstæðna; þær skýra grunnblæ tjáningarinnar eða athafnarinnar og gefa upplýs- ingar unx eðlisnauðsyn lxennar." B (Btap fréftír Læknablaðið, 2. tbl., er nýkomið út. Jóhann Sæmundsson læknir skrifar um neuralgia femoris og pelvissjúk- dóma. Dr. Karl Kroner skrifar um slys og sjúkdóma. Júlíus Sigurjóns- son skrifar urn frv. um læknaráð. Auk þess er srnælki úr erlendum læknaritum. Hagfræðipróf. Fregn hefir borizt urn það frá Stokkhólmi, að Sölvi H. Blöndal hafi lokið fullnaðarprófi í hagfræði við háskólann þar, með góðri ein- kunn. Lauk hann prófinu hinn 30. maí síðastl. Minning-arsjóðsspjöld Guðrúnar Gísladóttur Björns frá Miðdal fást í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu 2 og hjá yfirhjúkrunarkonunum á Landspítalanum, Farsóttahúsinu og Elliheimilinu Grund. Sjómannablaðið Víkingur. 5. tbl. er nýkomið út. Er efni þess fjölbreytt og skemmtilegt. Má meðal annars telja grein um síld- veiðarnar, ræðu Friðriks Ólafsson- ar, er hann sagði stýrim.skól. upp eftir 50. starfsár hans. Uppsögn Vél- stjóraskólans eftir 25 starfsár. — „Ekki er flan til fagnaðar" eftir sjómann. Tundurduflaveiðar á v.s. Þór. Fréttir í stuttu nxáli. Bréfkafli frá London. Þorgr. Sveinsson skip- stjóri: Hús sjómannafélaganna. — Oddur Hannesson loftskeytamaður: Nokkrar sundurlausar hugleiðingar. „Alltaf á norðan“, eftir óblauð- an sjómann. Kolbeinn Jakobsson frá Sandeyri skrifar um Vöðusela- veiði við ísafjarðardjúp á önd- verðri 19. öld. Fleiri greinar eru í ritinu. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.30 Sendiherra Dana flytur ávarp. 20.35 Minnisverð tíðindi: Danmörk (Sig- urður Einarsson). 20.55 Útvarps- 1 hljómsveitin: Dönsk þjóðlög. 21.15 ^ Uppléstur úr dönskum bókmennt- um (Lárus Pálsson leikari). 21.30 Hljómplötur: Danskir söngvar. twiillfcruðkaup eiga í dag sænidarhjónin Sigurður Sigurðsson og Kristín Jó- hannesdóttir nú til heimilis að Egilsgötu 14 hér í bænunx. Þau fJuttust Iiingað til Reykjavikur 1898 og hafa verið hér siðan. Áður bjuggu þau i Höfnum og Grindavík. Að Kaldárseli. Þeir voru víst æði nxargir, sem hlökkuðu til útivistar í sveitum eða uppi uxxx fjöll og firnindi, á Hvítasunnunni. Veði’- ið var svo undurfagurt dagana næstu á undan hátíðinni, — glampandi sólskin og hlýja. En á laugai’daginn dró fyrir sól og unx leið setti að þeim kvíða, senx voru að húa sig að heiman, — skyldi hann nú gera kalsaveður og rigningu? Eða skyldi hann lialdast þui’r? Allt var undir því komið. Sendisveinarnir og ungl- ingarnir, senx vinna baki brotnu alla virka daga, — en áttu nú þarna sjálfsagða tvo fridaga, voru hálf-kvíðnir á laugardag- inn, margir liverjir. Því að lítið er gaixxan að sveitadvöl eða fjallagöngunx í hrakviðri. Niðúrstaðan mun nú sanxt hafa orðið sú, að flestir „lögðu í . hann“, senx það höfðu ætlað sér, —■ og fói’u margir liópar upp úr bænum á laugardagskvöld — í ýnxsar áttir. Eg fékk að fljóta með einum slíkum lxóp, allfjölnxennum, — við vorunx víst nákvæmlega 100 saman, — og fórum í tveim stói’- unx bifreiðum, þar senx nxönn- um var raðað eins og kryddsíld- unx í tunnu, ■— og farangurinn „á milli laga“, — en þeir sem eklci komust í bifreiðai’nar fóru á hjólum. Þetta voru drengir úr K. F. U. M. — fleslir uin ferm- ingu og nokkrir ungir foringjar þeinx til fylgdar, — en ferðinni var lieitið upp að Kaldárseli, þar senx Iv. F. U. M. í Hafnarfirði á myndax-legan sumarskála, sem þessum lýð var nú léður til af- nota unx hátíðina. Nú er sá góði, gamli foringi, ,síra Friðrik. Fi’iðriksson hvergi nærri. Hann er úti i Danmöi’ku og kenxst ekki heim. En upp eru nú vaxnir ungir ágætismenn , sem notið hafa áhrifa og leið- j sagnar hins aldraða foringja frá > því er þeir voru börn að aldri og hafa síðan tekist á hendur for- ' ustu og fx-amkvæmdir í K. F. U. M. — 1 þessari för voru nokkrir þeii’ra, t. d. Magnús Brynjólfs- son cand. theol., Ari Gislason . kennari, Gunnar Sigurjónsson . cand. theol., Bjarni Eyjólfsson ritstj., Árni Sigurjónsson o. fl. og er það um þá alla sameigin- legt, að þeir eru eldheitir trú- menn og fi’ábærilega góðir drengir; þóttist eg sjá það í þessari för, að óhætt mundi vera að fela unga drengi í þeirra forsjá. Svo mjög dáðist eg að stjórnsemi þeirri, alúðinni og umhyggjuseminni fyrir því að drengjunum liði vel og að ekkert yrði að þeim, að mér datt ó- sjálfx-átt í hug: Er hugsanlegt, að nokkur útivistarhópurinn úr höfuðstaðnum hafi jafn hugul- sama foi’ingja? IJitt er svo alveg „út af fyrir sig“ og verður ekki um deilt, að enginn þessara liópa átti neitt svipað erindi út í nátt- úruna og þessi drengjaliópur. Því að það var meðal annax’s til- gangurinn að njóta þarna and- legrar uppbyggingar í kyrrð ó- byggðanna. Voru stuttar bænir og liugvekjur fluttar kvölds og nxorgna, og hressilegir sálmar sungnir, og á hvítasunnudag var messugjörð (Gunnar Sigurjóns- son) undir beru lofti. Allt voi’u þetta kátir og hraustir dx’engir, en sjá mátti það á svip þeirra nxargra, að til þeirra var ekki talað til ónýtis. Annars liðu þessir dagar víst alltof fljótt fyrir flestum, því að . nxargt var hægt að gera sér til gamans. Margir gengu á Helga- fell, aði’ir skoðuðu gígana, gjárnar og hellana, en nxinnstu drengirnir undu sér við að sigla skipum sínum á lítilli tjörn, rétt hjá skálanum. Og veði’ið var gott, þó að ekki nyti sólar. Heinx konxu svo allir kátir og hi’essir í gærkveldi. — Og nú hlakka nxargir miklu xneix’a en áður til þess að hittast uppi í Vatnaskógi í sumar, —- en þar verður mikið unx að vera, því að nú á að reyna að konxa undir þak hinum veglega sumarskála, senx K. F. U. M. er að byggja þar. Og svo mikið þykir þeim til unx þann stað, að eg Jxeyi’ði t. d. út undan mér, að einn hinna unga nxanna sagði i gær, að ekki væi’i nokkur staður á jarðríki jafn unaðslegur. Hvað senx um það er, þá er það þó víst, að þar hafa margir átt frábæx-ilega un- aðslegar stundir. Og þegar stói’i skálinn er konxinn upp verður auðvitað enn vistlegi’a að vera þar en áður. Reykjavík, 3. júní 1941. Th. Á. Bardögunum er haldið áfram. (Svar við atlxugaseixxd). Hr. Björn Fi’anzson ritar greinarstúf í dagblaðið „Vísi“ (5. apríl s. 1.), er hann nefnir: Athugasemd. Heldur hann því fram, að rétt sé að segja: „Bardögunum heldur áfram“ og rökstyður það með þessari málsgrein: „Herinn heldur bardögunum áfram.“ Þetta dæmi, er hr. Björn Franz- son velur til stxxðnings máli sinu, sannar (einmitt), að hann hefir rangt fyrir sér. Væri rétt að segja: „bardög- unum heldur áfram“, þá ætti og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.