Vísir - 05.06.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 05.06.1941, Blaðsíða 4
V ISIR Gamla Bíó (Tarzan Finds A Son). Amerísk kvikmyíid. Aðalhlutverkin leika: Johny W ei.ssmuller Maureen ©,. Sullivan og John Shefíieid. Sýnd kJ. 7 og 9. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. >E.K' teikniitofa mmm wm mm Reykjavíkur Annálf h.f. 4r Revyan f verður sýnd annað kvöld yL~ klukkan 8 l/z. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4-—7 og eftir kl. 1 á morgun. — ILeikið í siðasta sinn. THE WORLD'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR An Intemational Daily Notvspapar It reoortls for you the world'a olean, coostructlre dobtga. 1 does not oxplolt orlme oi sensatlon; nelther doea lt ' but deal* correctively wlth them. Peatures för bhsy I famUy. lnoluding the Weekly Magaelne Sectlon. The Chrlstlan Sclence Publishlng aoeiety On«, Norway street, Boston, Maaeachusetts Pleaao .cnter my subscrlptlon to The Chrtstiau Selenee a perfod "cí X year »12,00 8 months 88.00 3 monthe »3.00 1 SattirdaF iesue. tncluding Magazine Sectfbn: l year Nam* Addraw Samftt Copy m RajíUu A. E. W. Mason: ARIADHE I. KAPlTCJLI. Akveðinn rnaður. Það er vafalaust einhver sannleikur í því fólginn, er sagl er, að hinir ævintýragjörnu lendi í ævintýrumun — því að á þeim sannist, að menn finni það, er þeir leíta að. En liið furðulegasta getur gerst í lífi nálega hvers sem er. Ef nokkur maður var laus við að ala nokkurar fjaistæðukenndar hugmyndir, þá var það John Strickland herdeildarforingi, sem áður var yfirforingi í her- deildinni Coldstreain Guards, einni kunnustu herdeild Breta. Hann ferðaðist t fljótseimskip- inu og steig á laad í Thabeikyon og ók því næst •». bifreið eftir braut sem liggur urn frumskóga og fjöll til Burraa gimsteina- náinanna við Mogok, og hann lagði þetta ferðalag á sig í þeim eina tilgangi að kaupa rúbín- steina handa fagurri konu. En það var á þessum afskekkta stað, þar sem hann dvaldist í 60 klukkustundír, að fyrsti furðulegi viðhurðurinn gerðist af fjölda mörgurn, er voru hver öðrum furðulegrt. Og áhrifa þessara viðburða gætti. Þau teygðu anga sína, ef svo mætti segja, frá frurgskógalandinu afskekkta, yfir heimshöfin, til hinna uppljómuðu borga menn- íngarlandanna. Það var um miðjan dag, sem hann kom til gisíiliússins, sem er í miðjum hlíðarslakkanum ofanvert við bæinn, át þar mið- degisverð, og hafiaði sér aftur í þægilegum sió.E með Burma- vindil milli tannaftna, til þess að hvílast nokkurar úðdegisstund- ir. En það leit sannarlega ekki út fyrir, að hann ætti að fá að vera í friði. Þvl að Iiann var ekki fyrr seztur, en þrír inn- fæddir prangarax: voru Icomnir iipp á veröndina. og þeir breiddu ■ þar út varning sinn til þess að I freista hans. Þeir lögðu varn- | ingsbakka sína við fætur hon- ; um, en á bökkunum voru glitr- ! andi steinar, flísar úr rúbín- og | safírsteinum, amethyst og to- pazmolar, og sitthvað fleira — allt saman úrgangur ur náin- unni. Strickland kvaðst ekkert vilja kaupa. Hann hafnaði tilboðum þeirra kurteislega í fyrstu, svo ineð ákafa. En seiglan og þrá- kelknin er höfuðdyggð prangara slíkra sem þessara. Þeir vissu sem var, að í flestum tilfellum keypti Evrópumaðurinn eitt- hvað af þeim að lokum — til þess að fá að vera í friði fyrir þeim. Og þegar Strickland var orðinn öskureiður drógu þeir sig að eins í hlé lítið eitt, dálítið lengra niður í garðinn, þar sem þeir hiðu í hnapp, þolinmóðir sem gammar eftir bráð. Strickland hallaði sér aftur og lét aftur augun, en í sömu sviföm var garðhliðið neðst í garðinum opnað og var því svo skellt aftur, svo að small í. Yfirforingi nokkur, klæddur einkennisbúningi, nálgaðist. — Maður þessi var vel vaxinn og þreklegur, ákveðinn á svip, með efrivararskegg. Hann gekk ákveðnum skrefum milli hinna vel hirtu blómabeða og upp tröppurnar á veröndina og heilsaði Strickland að her- manna sið. „Leyfið mér að kynna mig, herra minn,“ sagði hann foringjalega, „eg er Thorne kapteinn yfirmaður liér- aðslögreglunnar.“ Strickland settist upp og hneigði sig lítið eitt. Ef honum mislíkaði að verða fyrir ónæði lét hann ekki á því bera. „Vinsamlegt af yður að heilsa upp á mig,“ sagði hann. „Gerið svo vel að fá yður sæti — þótt eg sé raunar kannske frekar í gests stöðu en þér.“ „Alls ekki,“ svaraði Thorne kapteinn. En liann settist niður og tók af sér hitabeltishjálm- inn. Þeir þögðu um stund. Strickland rauf þögnina. Hann rétti Thorne vindlingahylki sitt. „Gerið svo vel að fá yður eina.“ „Eg þakka, en eg reyki pípu frekar.“ Strickland kæfði andvarp svo lítið'bar á. Hann fór að hugleiða hvað hægt væri að reykja marga vindlinga á sama tíma og reykt var úr vel troðinni pípu — að riiinnsta kosti var hægt að reykja eina meðan verið var að dunda 'við að fylla pípu og kveikja í henni. Thorne var 35 ára, en hann fór sér hægt, eins og þeir sem rosknir eru og x*áð- settir. „Þér komuð fótgangandi til Bhamo fyrir tveimur dögum,“ sagði Thome. „Eg fór yfir fjöllin frá Yunn- an,“ sagði Strickland. „Já,“ sagði Thome. „Já,“ sagði Strickland og svo varð aftur þögn. Thorne leit yfir garðinn. Það var auðséð, að hann fann þungt til þeirrar ábyrgðar, sem á honum hvíldi. Strickland líkti þessum áhyggj- um við byrði, sem menn verða að staulast með. Honum fannst næstum að hann gæti séð Thorne staulast áfram og vera að sligast undir þungri byrði. Thorne horfði nú beint framan í Strickland og gerði nýja til- raun til þess að fá Strickland til þess að leysa frá skjóðunni: „Þér hafið verið á 15 mánaða gönguferðalagi um Kína?“ „Já.“ „Þér sögðuð stéttarbróður mínum í Bhamo frá því.“ „Eg gerði það.“ „Þetta var langt ferðalag.“ „Eg gerði ekkert af mér,“ sagði Strickland næstnm auð- mjúkur. „Það dettur mér ekki í hug.“ „Nei?“ „Nei.“ Aftur þögn. Leiðindaþögn. Thorne renndi augunum yfir garðinn og ekki varð séð á svip hans um jhvað liann var að hugsa, en að hann var þungt •hugsi varð ekki efað. Öll mál, öll umhugsunaréfni, stór og smá, voru mikilsverð i hans augum, — það varð að hugsa þau frá öllum hliðum, vega og meta áður en ákvörðun var tek- in, og þegar við aðra menn var að eiga varð að gæta þess, að fara að þeim rétta leið. Hann hafði farið á fund Stricklands, af því að hann þurfti á aðstoð hans að halda, en það var hon- um fjarstætt, að biðjast aðstoð- ar, fyrr en hann hafði undir- búið allt sem bezt og sannfærst um, að undangenginni rann- sókn, að rétt væri að biðjast að- stoðarinnar. „Á veiðum?“ spurði hann. Stricldand ypti öxlum. „Ef svo bar undir. Eg hefði byssu og veiðistengur með mér.“ Tliorne varð augsýnilega fyr- ir vonbrigðum. „Þér voruð kannske að gera uppdrætti?“ „Fáeina,“ svaraði Strickland. „En mér hafði ekki verið falið að gera það.“ „Nei?“ sagði Thorne. „Nei,“ sagði Strickland. Vonbrigði Thorne, yfirmanns héraðslögreglunnar, voru aug- Ijós. En hann gerði enn eina til- raun til þess að sannfæra sig um, að hann gæti ekki haft þau not af Strickland, sem hann hafði gert sér von um, hann færði sig dálítið til í stólnum og sagðisvo: „Strickland herdeildarfor- ingi, eg ætla að spyrja yður spurningar, og fyrirfram biðja yður afsökunar, ef yður finnst ókurteislega spurt.“ Góð íbúð 2—3 herbergi og eldhús, með þægindum, óskast strax eða 1. október. —- Fyrirfram- greiðsla fyrir tvö ár. Ekkert barn. — Tilboð, merkt: „Skrifstofufólk“ afhendist afgr. Vísis fyrir laugardags- kvöld. S 1 í góðu standi, óskast. Tilboð aeð upplýsingum um tegund, aldur og verð, sendist afgr. blaðsins, merkt: „16“. Kjóla- og kápuefni nýkomin í úrvali. SAUMASTOFAN Laugaveg 7, Jónína Þorvaldsdóttir. Hafnaríjörður. Sími afgreiðslunnar í HAFNARFIRÐI er 9144 DAGBLAÐIÐ VÍSIR. Strickland starði kuldalega á hinn vandræðalega gest sinn. „Því get eg ekki lofað,“ sagði liann rólega. „Samt verð eg að liætta á það,“ svaraði Thorne þrálega. „Er það ekki — vægast sagt — dálítið einkennilegt, að jafn- ungur maður og þér — maður í yðar stöðu, sem njótið virð- ingar, hafið nóg fé, að því er ætla má — sem getið gert hvað sem yður sýnist, þar sem styrj- öldnni er lokið — skulið leggja land undir fót í afskekktu landi, um auðnir og frumskóga, með einn eða tvo innfædda menn sem fylgdarmenn og aðstoðar- og þannig útbúnað að innfædd- ur prangari hlýtur að líta smá- um augum á?“ Það var ókurteislega spurt — en ekki í þeim tilgangi að sýna ókurteisi. Það var afsökunar-» hreimur i rödd Thorne — og framkoma hans sýndi, að hann bar virðingu fyrir Strickland. En Strickland sótroðnaði og hann svaraði engu þegar í stað. Hann hefði getað talið fram tíu eða tuttugu ástæður þegar í stað, og eitthvað til gildis hverri einni. Ævintýralöngun — vott- ur flakkaraeðlis. Lausn úr hern- um, þegar hann var í rauninni of ungur til þess að hætta. Vina- missir. Leiðindi. Tilfinningin, að hann og menn á hans aldri væri í vegi fyrir þeim sem yngri vSru og vildu komast áfram, og töldu menn eins og hann í vegi fyrir sér. Kannske líka löngun til þess að vera kaldhæðnislegur áhorfandi að því hvort hinni upprennandi kynslóð mundi takast betur. En hin raunveru- lega ástæða, sem til grundvallar iá fyrir því, að hann fór að flakka um — nei, — hanri var ekki alveg á því, að fara að til- kynna öðrum neitt Um hana. Ilann komst loks að niður- J stöðu um livaða ástæðu hann skyldi nefna — og einnig hana mátti rökstvðja. keppt IlUAE'FtNDIf)] SVÖRT regnkápa tapaðist á Þmgvöllum annan hvitasunnu- dag. Finnandi geri aðvart í síma 5812. Fnndarlaun.___(60 GRÁ hjólhlíf af „Opel“-bif- reið tapaðist á hvítasunnudag, sennilega á" leiðinni frá Selfossi til Reykjávíkur. Finnandi geri aðvart í síma 9243. (62 TAPAZT. hefir rörsnittitæki í bænum eða á leiðinni austur í Ölfus. Skilist gegn fundarlaun- um á- Grettisgötu 29. (69 SMEKKLÁSLYKLAR á festi töpuðust á þriðjudag. Finnandi geri vinsamlegast aðvart í síma 5587. (79 TAPAZT hefir peningaveski, um Þórsgötu, Eiríksgötu, Bar- ónsstíg á Leifsgötu. Fdnnandi vinsamlega geri aðvart í síma 5781 eða 5318.______(82 BUDDA tapaðist í Sólvalla- strætisvagni kl. 71/ í gærkveldi eða Bræðraborgarstíg. Skilist á Öldugötu 42, gegn fundarlaun- um. (87 Félagslíf BOÐHLAUP WfM ÁRMANNS umhverfis Reykjavík fer fram 3. júlí n.k. — Keppt verður í 15 manna sveit- um um Alþýðublaðshornið. — Öllum félögum innan I. S. í. er beimil þátttaka. — Keppendur gefi sig fram, við stjórn Ár- manns viku fyrir hlaupið. (91 INNANFÉLAGSMÓT- IÐ heldur áfram ann- að kvöld (föstud.) kl. 6,30 — og verður þá í langstökki, 200 m. hlaupi og 5000 m. hlaupi. Mætið stundvíslega! íþróttanefndin. (81 KHCISNÆVll ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús, með öllum þægindum, óslcast nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Júní“ sendist afgr. Vísis. (48 UNGAN, reglusaman rnann vantar herbergi nú þegar, um lengri eða skemmri tíina. Til- boð rnerkt „Togarasjómaður“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld. (61 UTANBÆJARMAÐUR, sem dvelur öðru hverju í hænum, óskar eftir herbergi, með eða án húsgagna. Fyrirframgreiðsia, ef óskað er. Uppl. í sima 4148, eft- ir kl. 6. (63 ÍBÚÐ óskast, 2—4 herbergi, áreiðanleg greiðsla. — Tilboð merkt „Fullorðnir“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardags- kvöld. (67 2 HERBERGJA íbúð með þægindum til leigu í sumar. Til- boð auðkennt „Hundrað“ send- ist afgr. Vísis strax. (68 EITT herbergi og eldhús ósk- ast. Tvennt í heimili. Fyrir- fram greiðsla ef óskað er. Til- boð merkt „Tvennt í heimili“ leggist á afgr. Vísis fyrir laug- ardagskvöld. (74 REGLUSAMAN stúdent vant- ar herbergi nú þegar. Uppl. í síma 1296 kl. 7—9 síðd. í dag. (78 VANTAR strax íbúðarher- bergi í austurbænum. Æskilegt að hafa aðgang að síma. Uppl. í síma 2169 frá kl. 20—21 í kvöld. (80 1—2 HERBERGI og eldhús óskast sem fyrst nálægt mið- bænum. Gott eins manns her- bergi óskast einnig. Uppl. í síma 5395 frá kl. 4—6 í dag og 9—1 á morgun. _ (88 Nýja BI6 §|g Hollywood Cavalcade Amerísk kvikmynd frá Fox, tekin í eðlilegum lit- um. Aðalhlulverkin leika: ALICE FAYE og DONAMECHE. Sýnd kl. 7 og 9. ■VtNNAS STULKA óskast í vikutíma til þess að leysa af stúlku í sum- arfrí. Uppl. í síma 9334. (73 ] VANUR bílstjóri (meirapróf) óskar eftir atvinnu. Sími 5292. ____________________(76 BÍLSTJÓRI (með minna prófi) óskar eftir atvinnu. Uppl.* í síma 3392, milli 8 og 9 í kvöid. (77 — NOKKRA SENDISVEINA vantar nú þegar, einnig marga drengi í sveit yfir sumarið. — Uppl. á Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar, Bankastræti 7. — Sími 4966. (83 UNGLINGUR óskast um mánaðartíma til að gæta barns, vegna forfalla, Leifsgötu 3, efstu hæð eftir kl. 6. (89 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast á heimili Gunnlaugs Einarssonar læknis, Sóleyjargötu 5. (72 iKiupsKmiRa VÖRUR ALLSKONAR FYRIR BÖRN og fullorðna í sveit er ómissandi að eiga GÚMMÍSKÓ frá Gúmmískógerð Austurbæjar, Laugavegi 53 B. Sími 5052. Sendum. (899 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU NOTAÐUR bai*navagn til söiu Hverfisgölu 66 A. (64 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu á Hringbraut 50II. Til sýn- is eftir kl. 5. (71 GÓLFTEPPI, tilvalið í sum- arbústað, til sölu, einnig 3, lítil plussteppi, 70x120. Garðastræti 11, miðhæð. (84 GAMALL SÓFI, nýuppgerð- ur, til sölu. — Uppl. hjá Pétri Benediktssyni, Ullarverksm. Framtíðin. (85 SEM NÝR barnavagn til sölu Leifsgötu 3, efstu hæð, eftir 6. (90 "TffoTAÐm'MUNm™ ÓSKAST KEYPTIR: KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 MINKAKASSAR, mega vera notaðir, óskast keyptir. VON, sími 4448. (66 KÁUPUM hreinar tuskur, all- ar tegundir. Húsgagnavinnu- stofan Baldursgötu 30. (65 NOTAÐ gólfteppi og ljósa- króna óskast. Sími 4460. (70 VIL KAUPA stígna sauma- vél. Uppl. í síma 3007. (75 NOTAÐAR hjólbörur með tréhjóli, óskast keyptar. A. v. á. _____=___________________(86 STE YPUH J ÓLBÖRUR, not- aðar, óskast keyptar. A. v. á. (92

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.