Vísir


Vísir - 09.06.1941, Qupperneq 3

Vísir - 09.06.1941, Qupperneq 3
VIS I R kveður ekki hafa verið verð- setta. Svo er ekki heldur neitt } komið upp í málinu, er sýni það, að stefndi liafi átt að sjá það, að áfrýjanda væri það for- senda fyrir kaupunum, að hann kæmi verðmætum þessum út fyrir nokkurt ákveðið lág- marksverð.“ Hrm. Thedor B. Líndal flutti málið af liálfu áfrýjanda, en hrm. Lárus Jóliannesson af hálfu stefnda. HANDTÖKURNAR Á ÍSAFIRÐI. Frh. af 1. síðu. ríkisborgari, það kann að vera, en hún er í öllu falli íslenzkur rikisborgari líka, samkvæmt ís- lenzkum lögum, hvað sem brezk lög kunna um það að segja. —- Þessir atburðir munu vekja mjög almenna sorg.hér á landi. Það er fjarri því, að blaðið vilji afsaka þenna verknað, ef liann er sannaður, en meðan fólkinu er ekki gefið að sök annað en að framan segir, virðast þetta óþarflega harkalegar aðfarir, og mjög leitt til að vita, að til þessa þyrfti að koma, svo skömmu eftir að vegið liefir verið í sama knérunn. Þegar blaðið fór í pressuna, kl. um 1, stóð ennþá yfir ráð- lierrafundur um þetta mál og gat blaðið þvi ekki fengið nein- ar upplýsingar um það frá ís- lenzku stjórninni. INNRÁSIN í SÝRLAND. Frh. af 1. síðu. Efftr því sem Fraklcar segja í sínum tilkynningum, er mark- mið Breta og bandamanna að taka Beyrut og Damaskus, og þangað stefna þeir liði sínu úr þremur áttum, en auk þess liafa Bretar sent herlið frá Iraq inn í Sýrland og fer það meðfram Eufratfljóti. Dents, landsstjöri í Sýrlandi, liefir tekið sér i hendur yfirlrer- stjóm Frakka í Sýrlaridi. Margir yfirforingjanna, sem eru í her bandamanna, voru for- íngjar í Mði Alleriliys í Heims- styrjöldinni. Bandaríkjafréttaritarar gizka á, að ÞjöðVerjar hafi á—6000 manna lið í Sýrlandi. Tilkynningar Vichystjórnarinnar. í nánari tilkynriingu frá Vichy segir, að gerð hafi verið tilraun lil þess að setja ’lið á land af lier, skipum á Libanonströndina, en .allt Mðið, sem á 'land var sett, íhafi verið tekið til fanga. í til- kynningu frá Beyrut segir, að Sbrezkar flugvélar hafi gert loft- ái'ás á Beyrut, og bafi þrjár þeirra verið skotnar niður. — Allmargh’ skríðdrekar hafa ver- íð eyðílagðir fyrir Bretum á landamærunum, Bretar hafa gert loftárásir á flugstöðvarnar Mezze, Rayak og Narab, en tjón varð lítiS. Bretar héldu áfram árásum sínum á suðurvígstöðvunum all- an daginn í gær, en hersveitir vorar vörðust afbúrða vel. Sam- kvæmt fyrstu fregnum til Vichy sækja Bretar fram á tveimur stöðum og eru liðmarg- ir. Eru það vélahersveitir, sem fram sækja og er markmíð beggja Damaskus. Frakkar hafa að eins 45.000 manna lið í Sýrfandi. Bretar segja, að Frakkar muni ekki hafa nema um 45.000 manna lið í Sýrlandi og séu % þess nýlenduhermenn, frá Sene. gal, Indokina og víðar að. Her þessi hefir allimikið af skrið- drekum, og nokkurt fluglið sér til stuðnings. f.s. í K R. R. Knattip^rnninót I§laiul§ í kvöld kl. 8,30 keppa FRAM oij K. R. Jafntefli í gær. Hvor sigrar í kvöld. I (nlðugur Sæmundsson. Minningarorð. Breska menningarstofnunin „The British Council“ Niglingar Yér liöfum 3—4 skip stöðugt í förum milli vestur- strandar Englands og Islands. Tilkynning um vörur sendist Culliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD, eða GeiF H, Zoéga Símar: 1964 og 4017, ER GEFUR FREKARI UPPLYSINGAR. h'efir ákveðið að veita tveimur íslenzkum kandídötum styrk til framhaldsnáms við enska háskóla á komanda háskólaári. Styrkurinn nemur ca. 6500 kr. til hvors styrkþega. Eyðublöð undir umsóknir íast hjá Brezku sendisveit- inni í Þórshamri, Reykjavík. Umsóknir sendist fyrir 1. júlí n. k. til annars hvors okkar undirritaðra, sem úthluta styrknum, samkvæmt samkomulagi brezkra og íslenzkra stjórnarvalda. Reykjavík, 6. júní 1941. PÁLMI HANNESSON CYRIL JACKSON. Borgarnes - Dalir - Hólma- vík - Rvík - Kinnarstaðir Frá Borgarnesi til Hólmavikur alla miðvikudaga. Frá Borgarnesi til Ásgarðs alla laugardaga. Frá Réykjavík til Kinnarstaða alla þriðjudaga. Frá Ivinnarstöðum til Reykjavíkur alla fimmtudaga. Mesti farþegaflutningur hvers farjiega er 10 kg. (aukagjald er tekið fyrir allan flutning þar fram yfir, ef liægt er að talca hann). Koffort, kassar og reiðhjól ekki tekið. Afgreiðsla á Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. Guðbrandur Jörundsson. - Andrés Magnússon. b.s. H e k 1 a s&’sl. Abyggileg afgreiðsla Gunnlaugur Sæmundsson var fæddur 19. júlí 1903. Hann var sonur hjónanna Sæmundar Ein- arssonar og Gunnlaugar Gunn- Iaugsdóttur, og eru þau búsett liér í bæ. Gunnlaugur andaðist 24. maí síðastl. eftir fullra 10 ára sam- fellda vist á heilsuhælum 'og sjúkrahúsum. Þeir sem eiga lieilsuna ólam- aða, geta tæplega gert sér það fyllilega Ijóst, liversu erfitt það er fyrir ungan, áliugasaman mann, að segja skilið við at- hafnalífið og gerast hlutlaus á- Iiorfandi þess. En þetta var hið þunga lilutskipti, sem örlögin ákváðu Gunnlaugi Sæmunds- syni og var það honum því þyngra, sem hann var meiri á- liuga- og framtaksmaður en ýmsir meðbræðra hans. Það verður eigi annað sagt, en að hann liafi borið sjúkdóm sinn með miklu þreki og vísi er það, að honum, var annað tamara en að kvarta undan ó- gæfu sinni. Hann var maður dulur og fastur i lund, trygg- lyndur og hinn bezli drengur, enda varð honum gott til vina. Gunnlaugur var maður með svo ákafa starfslöngun, að honum var ekki hægt að leggja alger- lega árar í hát þólt heilsan bil- aði. ' Eftir að hann veiktist, vann hann mikið að áhuga- og fram- faramálum berklasjúklinga. —■ Hann var meðal annars einn af stofnendum S.Í.B.S. og forseli á stofnþingi þess. Þegar sjúk- Iingarnir að Reykjum mynduðu bökasafn sitt, var hann einn af þeim, sem fremst stóðu og fast- ast unnu að framgangi þess máls. En eitt hið merkasta mál, sem hann vann að, og hefir orð- ið flestum berklasjúklingum til gagns og gleði, er sennilega þeg- ar hann, lang mest allra sjúk- linga, vann að því, að talmynda- sýningarvél var keypt til Vífils- staða. — Því er ekki gleymt, liversu vel þáverandi heilbrigð- ismálaráðherra Magnús heitinn Guðmundsson og prófessor Sig- urður Magnússon tóku í þetta mál sjúklinganna, en sam- lcvæmt gerðabókum sjuklinga frá 1934 er það augljóst, að upp- liafsmaður málsins var Gunn- laugur Sæmundsson, að hann vann að útvegun tækjanna í samráði víð þáverandi ráða- menn Vífilsstaða og var aðal- driffjöðurin í þeim framr kvæmdum. Þótt Gunnlaugur hefðí ekki unnið að fleiri mál- um, en þessu eina, stæðu sjúk- lingar í mikilli þakkarskuld við hann, en eins og að framan get- ur, vann hann að ýmsu öðru og hefir hér þó ekki verið tahð nema lítill hluti þeirrar fram- faramála, sem hann lét til sin taka. Nú er Gunnlaugur horfinn úr Jiópi okkai’. Við liöfum misst góðan vin og athafnasaman starfsfélaga. Sjúkragangan var orðin löng og erfið og hvildin Iangþráð. Þótt hann ætti góða vini, sem vildu létta honum hyrðarnar, þá er mannleg geta takmörkum háð og þegar mest á reyndi stóðu vinirnir ráð- þrota, erfiðustu baráttuna varð bann að heyja einn og án hjálp- ar annarra. Eftir stöðuga, djarfa barállu i tug ára, við ósýnilegan óvin, varð liann að gefa eftir, fvrir þrælatökum hvíta dauðans. — Hann féll með sæmd og öll hans barátta sýndi, að þar sem han fór, var óvenjulegur mað- ur á ferð, sem ekki æðraðist þótt á móti blési. Við sem efiír lifum, munum lengi minnast góðs drengs með þakklæti fyr- ir góða viðkynningu. Gunnlaugur trúði því statt og stöðugt, að takast mæti að upp- ræta berldaveikina hér á landi með almennum samtökum fjöldans, undir forustu lækn- anna. Á engan hátt væri betur hægt að lieiðra minningu hans, — og annan’a, sem, verða berkl- unum að bráð, en með því að stuðla að þvi, að sú trú hans j'ætist. Vinur. Gjafír og áheit til Frjálslynda safnaðarins. H. (áheit) 5 kr. Oddur (áheit) 5 kr. Frá mæðgum (áheit) 5 kr. S. J. (áheit) 10 kr. S. H. (áheit) xo kr. ónefnd kona (áheit) 10 kr. Sveinn Sveinsson 500 kr. N. N. 50 kr. S. H. 10 kr. E. J. E. (áheit) 10 kr. Valgeir (áheit) 5 kr. Ó. S. (áheit) 20 kr. Frá konu í sveit (á- heit)~5 kr. Frá konu 5 kr. H. G. C. (áheit) 5 kr. J. A. 2 kr. Kærar þakkir. —• Safnaðargjöldum veitt móttaka á Vitastíg 10 alla daga kl. 6—7 e. m. Sólm. Eimrsson. Til ekkjunnar með börnin sjö, afh. Vísi: 10 kr. frá A. J., 10 kr. frá I. G., 73 kr. frá G. M. Hsitíðaliöld sjö- maiinadagrsins í gær tökust \el. Hátíðahöld sjómanna tókust í alla staði ágætlega í gær. Veð- ur var ákjósanlegt og fóru allar skemmtanir sjómannadagsins prýðilega fram, bæði úti og inni. Öll hús voru full og komust færri að en vildu. Merkjasala var einnig mikil, sVo að tekjur dagsins hafa vafalaust orðið miklar. Fánar voru við liún hvar- vetna um bæinn í gær og sömu- leíðis voru skip flöggum skreytt. Dagski'áín fór fram sam- kvæmt áællun, en hún var birt í Vísi fyrír helgina. Á íþróttavellinum fór fram reiptog iriílli skipsliafnanna af togurunum Jóni Ólafssyni úr Rvík og Garðari úr Hafnarfirði. Var Jón handhafi bikars þess, sem um var keppt, en að þessu sinni unnu Hafnfirðingarnir. Stakkasundið vann Ingi Þór Jóhannesson úr Keflavik. 1 kappróðrinum tóku þátt 5 gufuskip og bai' bátur Arin- hjarnar hersis sigur úr býtum á 4.54.8 mín., en af vélskipum tóku þátt 4 bátar í róðrinum og varð bátur björgunarskútunnar „Sæbjörg“ fyrst á 5 mín. 3 sek. Björgunarsundið vann Markús Guðmundsson. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 XJm daginn og veginn (Bjarni Ásgeirs- son alþingismaður). 21.00 Leikrit: „Híf opp, Stjáni!“, eftir Loft Guð- mundsson (Brynj. Jóhannesson, Gunnþ. Halldórsdóttir, Alfreð And- résson o. fl. Slökkviliðs- ogr rnðningfisveitir mæti í fjr§tu kcuilustofu Háskólans mánuiaginn O. jiiní kl. 8.30 §.d. Slökkviliðsstjórinn. Skipstiórafélagið ,Aldan‘ heldur aðalfund mánudaginn 9. júní kl. 8.30 síðd. í Odd- fellowliúsinu, uppi .-FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. félagslögum, 2. Efling styrktarsjóðs félagsins. 3. Önnur mál. FÉLAGAR FJÖLMENNIÐ. BTJÓRNIN. Adaliiiiufiir rtvcg§biinkii í§]iind§ 1b. f. verður haldinn í húsi bankans i Reyk javík iaugardaginn 14. júní 1941, kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Utvegsbank- ans síðastliðið starfsár. 2. Framlögð endurskoðuð reikningsuppgerð fyrir árið 1940. 3. Tillaga um kvittun til framkvæmdastjórnarinnar fyrir reikningsskil. 4. Kosning eins varafulttrúa í fulltrúaráð. 5. Kosning tveggja endurskoðunarmanna. 6. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrif- stofu bankans frá 10. júní n. k. og verða að vera sóttir í síðasta lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar verða ekki afhentir nema lilutabréfin séu sýnd. Útibú bank- ans hafa umboð til að athuga hlutabréf, sein óskað er atkvæðisréttar fyrir og gefa skilriki um j>að til skrif- stofu bankans, Reykjavík, 7. maí 1941. F. h. fulltrúaráðsins. STEFÁN JÓHANN STEFÁNSSÖN. Láff uis Fjeldsted. Fiskflutningar . Tveir vélamenn, stýrímaður, 2 hásetar og matsveinn geta fengið pláss á fiskflutninga- skipi. Uppl. gefur Jón Ólafsson, Amtmanns- stíg 6. Simi 5687. Hjartkær eiginkona, móðir, dóttir og systir okkai', Margrét Möller andaðist á Landspítalanum 7. þ. m. Víglundur Möller. María Möller. Sigríður Sigfússon. Friðrikka Sveihsdóttir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.