Vísir - 13.06.1941, Blaðsíða 3
V I S í R
Raddir
almenninsrs*
Virðing þingsins.
Verkamaður skrifar: „Eg vac
liandlama i gær vegna lítilfjöi'-
legra meiðsla, og gekk því niður
í þing í fyrstd skipti á þessum
vetri eða raunar sumri, svona
að gamni mínu. I>ar lá frum-
varpið um rikisstjórann fyrir,
— til 2. umræðu, — og bjóst ég
við að mikill liátíðleiki myndi
svífa yfir þinglieimi öllum. En
er frumvarpið kom til atkvæða-
greiðslu voru þingmenn á halc
og brott og varð að fresta þing-
fundi til að leita þeirra og draga
þá inn í deildina. Við atkvæða-
greiðsluna lá svo einn áhrifa-
manna þingsins aftur á bak i
stólnum, með fæturna uppi á
borði, og í þeirri stellingu af-
greiddi liann fyrir sitt leyti rík-
isstjórann til 3. umræðu.
Eg hefi séð það í blöðunum,
að ákvörðun um afdrif flestra
mála sé tekin á flokksfundum,
en eg hélt að enn væru þau þing-
sköp í gildi, að þingmenn yrðu
að sýna sig í deildum til að ney ta
atkvæðis síns, og þar yrðu málin
að afgreiðast endanlega svona
til málamynda a. m. k. Vel kann
þetta að vera villa mín og hið eg
þá forláts, en nýir síðir gela nú
líka komið með nýum herrum
og margt hefir breytzt frá því
er Jón Sigurðsson leið.“
Hér koma svo ýunsar liugleið-
ingar um „sjálfskipaða þing-
menn“, sem lítið erindi eiga,
enda um of persónulegar,, en
allt slíkt ber að varast, ef vel á
að véra.
Rakarastofur.
Jón Sigurðsson flokkssljóri
skrifar blaðinu:
„Eg vil mjög eindregið leyfa
mér að skora á stjörn Rakara-
meistarafélagsins, að láta eigi
loka rakarastofum fyrr en kl. 16
á laugardögum, yfir sumarið,
þar sem það mun algerlega
verða ókleift fyrir verkamenn,
er vinna utan bæjar, að komast
á rakarastofur yfir sumarið, ef
þeim væri lokað kl. 14, þegar
vinna hættir aldrei fyrr en kl.
13.“
Þótt afdrif máls þessa munu
þegar hafa verið ákveðin, kem-
ur blaðið þessu á framfæri til
athugunar.
Heimsóknartími á Vífilsstöðum.
Eftirfarandi hréf sendi einn
;góður kaupandi blaðsins:
Herra ritstjóri.
EJíki viljið þér gera svo vel
:að skrifa smágrein í blað yðar
út áf heimsóknartíma á Vífils-
stöðum. Eg kom þangað á
IKii
Baeklingur Skógræk turí’élags Islands, með hinum ágæta
uppdrætti yfir Héiðmörk, fæst í öllum bókaverzlunum
o;g á afgreiðslu Morgunblaðsins.
RAFTÆKJAVERZLUN OC
VINNUSTOFA
^ LAUGAVEC 46
SÍMI 5858
RAFLAGNIR
VIÐGERÐIR
SÆKJUM
SENDUM
Kartðflnr
og daglega nýtt
Grænmeti.
i i
Sími 4205
Gúmmískór
VERKSMIÐJUVERÐ.
Höfum einnig gúmmístígvél
há pg lág.
GtMMÍSKÓGERÐIN.
Laugavegi 68. Sími 5113.
Nýkomnar fallegar
Kventöskor
margar gerðir.
Leðurbuddur og veski.
Gúmmískógerðin
Láugavegi 68. — Sími: 5113.
sunnudag og miðvikudag með
áætlunarbilnum. Hann kemur
þangað á hverjum degi kl. 3
og þegar %ið, sem komum i
heimsókn með bílniim, komum
*
inn að finna sjúklinga, þá er
hringt í kaffi og það fara alltaf
20 mínútur í það, þá höfum við
rúman hálftíma til að tala við
sjúklingana, en stöndum við í
eina klukkustund. Þetta er alveg
ó]x)landi. Það hlýtur að vera
liægt að gefa kaffið fyrir heim-
sóknartíma eða eftir hann. Þetta
langar mig að biðja yður um að
færa í letur og Iáta það koma í
blaði yðar — sem fyrst.
Félag íslenzkra loftskeytamanna.
AðaHnndnr
í Oddfello'whúsinu Iaugardaginn 1L þ. mán. klukkan 14.
STJÓRNIN.
Til suonndagsins,
Nýr Ii A X
LIFITR
S V I l>
HJÖRTV
G^lcaupíélaqió
Nú vex Rabarbarinn.
Það er gott að geta spar-
að sykurinn og þó soðið
niður til vetrarins. En
það er hægt með því að
nota uppskriftir úr bók
Helgu Sigurðardóttur:
„Grænmeti og ber alit
árið“.
Bókaverzlun
í saf old arprentsmiðju.
Kartöflumjöl,
SAGO, HRÍSMJÖE fínt.
MAIZENAMJÖL, laust.
MACCARONÍ.
Simi 4205
Árni Árnason, fiskimatsmaður,
Laugarnesveg 58, verður 65 ára
'í dag.
Unga Island,
5. hefti, er nýkomið út. 1 því eru
margar sögur, grein um Sigurjón
Fri'Öjónsson, kvæði eftir Stefán
Jónsson, auk þess margvíslegt
smsélki.
Sumardvalanefnd tilkynnir,
að 'Jaún íhafi haft samband við
trúnaðarmenn sína á öllum dvalar-
stöðunum og hafi þeir upplýst, að
ferðirnar í staðina hafi gengið vel
og hafi 'börnin dvalið á þeim allt
að J/2 'mánuði. Eru allsstaðar fregn-
ir af góðri líðan barnanna og una
þau sér á öllum stöðunum hið bezta.
— Böm, sem eiga að dvelja i sum-
ardvalarheimilinu í Rauðhólum, eiga
að mæta við Miðbæjarskólann kl.
3 á morgtuo.
Erindí í Háiíköianum.
Laugardagirm 14. júní kl. 5 e. h.
flytur cand. phil. Steingrímur J.
Þorsteínsson, eriindi í I. kennslust.
háskólans: Galára-Loftur, leikrit
Jóhanns Stgurjónsisonar. — Erindið
er síðastí þáttur meietaraprófs í ís-
lenzkum fræðum. ÖHum heimill að-
gangur.
Veitingasalir Oddfellowhússins
voru opnaðir í gærkve’ldi fyrir
almenning, og verður svo firamveg-
is. Hljómsveit Aage Lorange 'leikur
frá kl. 9—ityí.
Skrifstofa Sumardvalancfndar
er flutt úr Miðbæjarskólanum í
Iðnskólann.
Næturlæknir.
Karl Jónasson, Laufásveg 55,
sími 3925. Næturvörður í Reykja-
víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið-
unni.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir.
20.30 Útvarpssagan: „Kristín Laf-
ransdóttir‘“ eftir Sigrid Undset.
21.00 Einleikur á píanó (Róbert
Abraham). 21.20 íþróttaþáttur.
21.35 tltvarpstríóið: Tríó nr. 6 í
D-dúr, eftir Haydn. 21.50 Fréttir.
Kaupið nestið
til helgarinnar
hjá
Vantar
skriístofustúlku
-með þekkingu á bókfærzlu.
Afgreiðslan visar á.
Ljósar
Karlmannabuxur.
Nýkomnir leður-
verkamannaskór.
GtMMÍSKÓR
á verksmiðjuverði.
Gúmmískógerðin.
Laugavegi 68. — Simi: 5113.
Dansleikur
verður haldinn i Bytown
Camp (nálægt Golfskálan-
um) laugardagskvöldið 14.
júni kl. 7.30 e. h.
Aðgangur ökeypis fyrir
kvenfólk.
Sendisvein
vantar nú þegar í
Fiskbúðina
Ránargötu 15.
Vantar
2 stúlkur
til að ganga um beina, og eina
í eldhús. Hátt kaup. Uppl. í
síma 5471. —
Ntúlka
14—18 ára óskaat
til að gæta bams. Uppl. sima
5724. —
Hangikjöt
Dilkasvið
Dilkamör
norflaisíshís
Sími: 3007.
er miðstöð verðbréfavið-
skijptanna, — Sími 1710.
Gólfdúkar
fyrirliggjandi
Verzlunin BRYMJA
Gott skriístofnpláss
i eða við miðbæinn óskast nú þegar.
Loðdýraræktarfélag íslands.
Simi: 5976.
SlökkviliÓN- og*
ruðning:§sveitir
mæti í í. kennslustofu Háskólans
kl. 8.30 í kvöld.
Slökk viliðsstj órinn.
Stangalamirnar
komnar
Verzlunin BRYNJJS
BEZT AÐ AUGLÝSA ! VÍSL
Þakpappi
nýkominn.
& Co.
Sendisveinn
óskast til léttra sendiferða. Þarf að hafa hjjól. — A. v. á.
Siglin^ar
Vér höfum 3—4 skip stöðugt í förum milli vestur-
strandar Englands og íslands. Tilkynning um vörur
sendist
Cullifopd. & Clark Ltd.
! BRADLEYS CHAMBERS,
x LONDON STREET, FLEETW00D,
M" u eða
fleir H, Zoéga
Símar: 1964 og 4017,
ER GEFUR FREKARI UPPLÝSINGAR.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arfor konu minnar,
Sveinbjargar X>. Kristjánsdóttur
og litlu dóttur okkar.
Kristþór Alexandersson.
I