Vísir - 07.07.1941, Qupperneq 1
Ritstjóri:
Kristján Guðiaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
31. ár.
Reykjavík, mánudaginn 7. júlí 1941.
Ritstjórí
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 línur
Áfgreiðsla
152. tbl.
Sumstaðar sókn af
hálfu Rússa.
Jafnvel l»jóöverjai* sagðii*
efast um, ad stypjöldin vei*5i
til lykta leidd fypip lianst—
rigningamaF.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
HINIR hörðustu bardagar eru hvarvetna á austur-
vígstöðvunum og víða eru ægilegar skriðdreka-
orustur háðar. Þjóðverjar herja nú á Stalin-lín-
una og Rússar segjast hafa hrundið öllum árásum
þeirra — og sumstaðar eru Rússar í sókn.
1 herstjórnartilkynnnigu Rússa segir, að eftir gagnáhlaup
Rússa á Lepelsvæðinu hafi verið háð ógurleg skriðdrekaorusta.
Vélahersveitir Þjóðverja voru í vamaraðstöðu allan seinni hluta
dagsins í gær.
Við Ostrov hafa Rússar gert hörð gagnáhlaup og hefir orðið
mikið tjón í liði Þjóðverja.
Vara-yfirmaður upplýsingastofnunarinnar í Moskva, Lozov-
sky, hefir sagt, að bardagarnir verði stöðugt heiftarlegri, og
tefli Þjóðverjar fram æ meira liði, en það mun sannast, sagði
Lozovsky, að mótspyma vor harðnar því lengra, sem kemur
inn í landið.
Þjóðverjar segja sem fyrrum: Allar hemaðaraðgerðir eru
framkvæmdar eftir áætlun.
Ýmar fregnir herma, að Þjóðverjar séu að, glata allri von
um að gersigra Rússa fyrir haustrigningamar. En takist það
ekki, fá Rússar vetrarhríðamar í lið með sér, eins og gegn Na-
poleon forðum.
Eftir hálfs mán-
aðar innrás—
1 gærmorgun — eða fyrrinótt kl, 3—4 — var hálfur
mánuður liðinn frá því, er Þ jóðverjar ruddust með her *
manns inn í Sovétríkin. Af yfirliti því, sem hér fer'á
éftir, sést hversu horfði á vígstöðvunum — eftir hálfs
mánaðar innrás, en j)á horfir þannig í stuttu máli, að
enn er barist á breiðu belti, sumstaðar 200 mílna breiðu
eða meira, en fremstu hersveitir Þjóðverja komnar að
Stalinlinunni. I yfirlitinu er rætt um vígstöðvarnar frá
Eystrasalti til Svartahafs, en ekki vigstöðvarnar í Norð-
ur-Rússlandi, en engin staðfesting hefir fengizt á þeirri
fregn, að Murmansk sé fallin, og Þjóðverjar og Finnar
hafa ekki enn brotizt i gegnum varnarlínur Rússa á
Kyrjálaeiði, og enn standa bardagar á Hangö.
AÐSTAÐAN Á AUSTUR-
VÍGSTÖÐVUNUM í GÆR.
Þjóðverjar voru fáorðari en
að vanda í hernaðartillcynning-
um sinum í gær. Þeir lilkynntu,
að hersveitir þeirra sækti fram
gegn hinni „svonefndu Stalin-
línu“ og hernaðaraðgerðir allar
væri framkvæmdar samkvæmt
áætlun.
Rússar sögðu allítarlega frá
aðstöðunni i tilkynningum sín-
um. En eftir þeirra tilkynning-
um er hún á þessa Ieið, í stuttu
máli:
Miklir bardagar eru háðir við
Ostrov, sem er um 16 ldlómetra
frá landamærum Lettlands, inn-
an rússnseku landamæranna. Á
þessum slóðum gerðu Rússar
mikil gagnáhlaup í fyrradag og
var barizt þar af heift fram eft-
ir kveldi. Segjast Rússar hafa
eyðilagt skriðdreka i hundraða-
tali fyrir Þjóðverjum, sem hafa
orðið fyrir miklu mann- og her-
gagnatjóni þarna.
Sunnar — við Polotsk — sem
er innan landamæra Póllands
og Hvíta-Rússlands, hafa Rúss-
ar hrundið hörðum árásum
Þjóðverja, sem þarna virðast
sækja fram á'enn einum, stað i
áttina til Smolensk og Moskva.
Rússar segjast liafa hrundið
hverri tilraun annari, sem Þjóð-
verjar gerðu til þess að komast
yfir Dvinafljót, og eyðilögðu
þeir fyrir þeim mikið af slcrið-
drekum og hez-gögnum,, en flest-
ir hermannanna, sem reyndu að
komast yfir ána, létu líf sitt í
fljótinu. Eystri bakkinn er all-
ur á valdi Rússa, að því er þeir
halda fram.
Miklir bardagar standa yfir á
Minslc-svæðinu — austan Minsk
— við Rerezinafljót, bæði við
Borosov og Bobroisk, tæpum
130 lcm. sunnar, og svæðinu
þar á milli. Þarna stefna Þjóð-
verjar einnig í áttina til Smo-
lensk og Moskva. Ölluin áhlaup-
um Þjóðverja á þessum slóðum
hefir verið hrundið, segja Rúss-
ar. —
Þá segja Rússar frá nýrri til-
raun Þjóðvei-ja til þess að sækja
fram í áttina til Novograd Vol-
ynsk, sem er skammt innan
landamæi’a Ukrainu norðar-
lega. Áhlaupum Þjóðverjar þar
var hrundið.
Sunnar hefir árásum Þjóð-
verja einnig verið hrundið. Á
Bessarabiuvigslöðvununi hafa
Þjóðvei’jar og Rúmenar reynt
að sækja frekar fram, — véla-
hersveitir, fótgöngulið og ridd-
aralið, en framsókn þeirra var
stöðvuð.
Rússar segjast liafa gert
miklar loftárásir á Konstanza,
Sulina, sem hvorttveggja eru
hafnarborgir í Rúmeníu, við
Svartahaf, og á Ploesti, sem er
nálægt miðju olíulindasvæðinu
í Rúmeníu.
Eftir þessum tilkynningum
Rússa að dæma hefir framsókn
Þjóðverja verið stöðvuð hvar-
vetna, þar sem harðast liefir
vei’ið harizt að undanförnu, og
heldur bardögum áfram á öllu
þessu svæði.
í gær var hálfur mánuður lið-
inn frá því, er Þjóðverjar réð-
ust in í Sovétríkin, og liefir
þeim orðið mikið ágengt, og þó
vafalaust minna en þeir hafa
gert ráð fyrir, því að þeir gera
nú mikið að því, að lýsa erfið-
leikum þýzku hersveitanna, og'
lialda Bretar og RúSjSar, að
það sé gert til þess að friða
þjóðina, sem hafði búizt við, að
Þjóðverjar gætu vaðið yfir lönd
Rússa mótspyrnulítið sem alls-
staðar annarsstaðar.
Rússnesku hermennirnir,
sem eru aftar en fremstu véla-
hersveitir Þjóðvei’ja, fram-
kvæma eyðingar-fyrirskipanir
Stalins, eins óg fyrir þá var lagt.
Þjóðverjar segja sjálfir frá því,
að þeir eyðileggi korn og slátri
gi’ipum og kveiki í skógum. Þrír
miklir skógareldar geisa suð-
vestur af Riga.
Reuterfregn frá MÓskva
hermir, að þýzkir fangar segi,
að við hverja hæð og hvern liól
leynist rússneskir hermanna-
flokkar, sem gera árásir á flutn-
in'galestir Þjóðverja, sem veitist
æ erfiðara að flytja benzin ,og
annað til hersveita sinna, og
Þjóðverjar séu orðnir í’agir við
að lialda áfram að næturlagi
með flutningalestir sínar.
Brezkir kailar sOkkva
10.000 illesta beiíi-
sflitii og breir flnta-
iaskipi.
London í morgun.
Bi-ezka flolamálaráðuneytið
birti tvær tilkynningar i gær um
ái’ásir brezkra lcafbáta á Mið-
jarðarhafi.
S.l. sunnudag sá brezkur kaf-
bátur til fei’ða tveggja ítalskra
beitiskipa, sem tveir tundur-
spillar vörðu. Hæfði kafbátur-
inn annað beitiskipið 2 tundur-
skeytum. Kom annað skeytið i
skotfærageymslu skipsins, sem
sprakk í loft upp.
Beitiskip þetta mun hafa ver-
ið 10.000 smálesta beitiskipið
Gorizia, af svonefndum Zara-
flokjki. 1 þeim flólcki voru 4
beitiskip og er talið að þremur
liafi veiúð sökkt í orustunni við
Matapan, Zara, Fiume og Pola.
Goi-izia liafði 700 manna á-
höfn. Sennilega hefir mikill
Iduti áhafnarinnar farizt.
Þá hæfðu brezkir kafbátar 9
þúsund smálesta vopnað kaup-
5»jjóðverjar sækjsi firaiM
Vopnahlé í Nýrlandi
innan vikii?
Heriveitir bantlanianiiii liafia að
me§tn umkringt Beyrut.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
I freg-n frá Ankara segir, að þar búist stjómmálamenn við, að
innan viku verði búið að semja vopnahlé í Sýrlandi. Eftir töku
Palmyra hefir viðnámsþróttur Vichy-hersveitanna laniazt enn
frekara. Hersveitir bandamanna frá Palmyra hafa haldið áfram
sókninni og tekið annan stað við olíuleiðsluna og talið er, að
borgin Homs og' hafnarborgin Beyrut muni brátt falla.
Hersveitir Ástralíumanna
hafa nú færst enn nær Beyrnt,
— þær eru komnar yfir á, sem
var helzti farartálminn á þeirri
leið, sem eftir var, og úr tveim-
ur öðrum áttum sækja hersvéit-
ir bandamanna að borginni, en
úti fyrir eru herskip Breta.
Flugvélar bandamanna hafa
undangengið dægur haldið uppi
stöðugum sprengjuárásum á
flugstöðvai' Vichy-manna og
hafnarbaei, allt frá Beyrut og
norður eftir allri ströndinni.
í Beyrut liefir nokkrum skip-
um verið sökkt.
Fregnir hafa borizt um mikla
ókyrrð meðal Vichy-liersveit-
anna og er talið, að þess muni
skammt að bíða, að borgin falli.
Og eftir fall Beyrut gæti farið
svo, að vörnin hrysti-algerlega.
Fjögurra ára styrjöld
milli Japan og Kína.
London i morgun.
I dag kemst Kínastyrjöldin á
fimmta árið. Fyrir 4 árum
fófu .Tapanir i hernaðarlegan
leiðangur, sem i fyrstu var tal-
inn vera refsileiðangur. Þeir
töldu víst, að Kínverjar myndi
ekki veita neina mótspyrnu aö
ráði, og Japanir ætluðu sér að
verða öllu ráðandi i Kína, —
þeir töldu bezt að tryggja sér
yfirráðin, áður en Kína næði sér
upp. En Japanir bjuggust ekki
við, að þetta yrði erfitt hlut-
verk. Þeir treystu á hernaðar-
legan mátt sinn. En hernaðar-
lega sterkúm, þjóðum hefir oft
orðið liált á, að herja á þjóðir,
far og varð það fyrirVvo mikl-
um skemmdum, að vafasamt er
að það hafi komizt til hafnar.
Sökkt var og 8000 smál. skipi
og öðru 6000 smálesta. Varð
ógurleg sprenging í því, og mun
það hafa verið hlaðið hergögn-
um.
Stórkostleg-
ar árásir á
borgir í
Westphalen
Miinster í björtu báli.
Magdeburg og Biele-
feld urðu einnig fyrir
hörðum árásum.
London í morgun.
í fyrradag fóru stórir liópar
brezkra sprengjuflugvéla —
meðal þeirra sprengjuflugvélar
af stærstu gerð — í árásarleið-
angra til Westphalen, þar sem
eru mestu stáliðnaðar-bæki-
stöðvar álfunnar. Flogið var allt
til Magdeburg, sem er mikil
iðnaðarborg, en Magdeburg er
um 130 lcm. frá Berlin. Flug-
menn, sem þátt tólcu í árásinni,
segja, að Múnster hafi virzt
standa í björtu báli eftir árás-
ina. 1 Bielefeld hrundi meðal
annars mikil verksmjðjubygg-
ing og urðu miklar sprengingar
Fótgönguliðið á að sækja
fram, en fyrst eru rannsókn.
i arsveitir látnar atliuga, hvar
óvinir liafa tekið sér stöðu.
Þessi mynd sýnir þýzka her-
menn vera að skoða stöðvar
Frakka, þegar sóknin é vest-
urvígstöðvunum stóð yfir.
Aðgæta þeir liver áhrif stór-
skotalníð þýzku fallbyssn-
anna liefir, en á myndinni
má sjá reykinn af eldum
þeim, sem skothriðin hefir
kveikt.
sem ráða yfir víðáttumiklum
löndum, þar sem vart sér högg
á vatni, þólt milljónir manna
falli á vígvöllum. Og eftir fjög-
urra ára baráttu hafa Japanir
alla Kínaströndina á sínu valdi
og stór landsvæði að meira eða
minna leyti, en þeir eru engu
nær markinu, en fjárhags- og
viðskiftalega veikari fyrir en
nokkuru sinni, vegna ógurlegra
f járhagslegra byrða af völdum
styrjaldarinnar. Manntjón
þeirra er um 1.600.000, segja
Kínverjar, en manntjón Kín-
verja, fallnir og særðir — um
3,500.000, að sögn Japana.
þar. I Osnabruck komu upp
miklir eldar.
Sprengjum var varpað á olíu-
geyma í Rotterdam og höfnina
í Den Helder í Ilollandi. Fleiri
stáðir í Þýzkalandi og Hollandi
ui’ðu fyrir sprengjum og hvar-
vetna lcomu upp miklir eldar.
Czernowitz
falíin.
Þjóðverjar komnir ýf-
ir Dniester á mörgum
stöðum.
I herstjórnartilkynningu
Þjóðverja, sem lesin var í
fréttum kl. 1 var tilkynnt,
að Þjóðverjar hefðu tekið
Czernowitz, höfuðborg
Rukovinu, og væru einnig
komnir á mörgum stöðum
yfir Dniester, sem rennur
þar á hinum gömlu landa-
mærum Rúmeníu og Rúss-
lands. Norðar á víglínunni
segjast Þjóðverjar nálgast
Dnjeper. Á Pinnlandsvíg-
stöðvunum er sagt að hern-
aðaraðgerðir gangi sam-
kvæmt áætlun.
Wý loftárás
á Miknstcr í nott
London i morgun.
Brezkar sprengjuflugvélar
gerðu árásir i nótt á Rotterdam
i Hollandi, Miinster og Dort-
mund í Ruhrliéraði, og margar
fleiri borgir, en Þjóðverjar
gerðu árásir á borgir Bretlands
á ströndunum, og varð nokkurt
tjón af, en manntjón frekar lit-
ið. — Sex þýzkar sprengjuflug-
vélar voru skotnar niður i nótt
og þrjár þrezkar.
Skyndiárásarflugferð var far-
in til Frakklands í morgun. —
Nokkurar likur eru til, að út-
varpsstöðin í Lille í Frakklandi
hafi eyðilagst eða skemmst í
loftárásinni í gær, því að ekkert
hefir heyrzt í útvarpsstöðinni
síðan.