Vísir - 05.08.1941, Síða 3
VlSIR
I ÞÝZKALANDI:
Frli. af 2. síðu.
arf sinn, sem er miklu sterkara
en nokkuð það, sem Engilsaxar
hafa gefið ykkur. Það eru 23.-
000.000 Ameríkanar af þýzku
hergi brotnir. Haldi þér, að
nokkur þeirra muni gleyma, að
liann er þýzkur? Aldrei! Er þá
ekki hetra að Ameríka kannist
við rás örlaganna í tæka tíð?
Ráðherranum líkar ekki sumar
greinar yðar, en ef þér skrifið
ritstjóranum og segið honum að
láta Hitler i friði, væri lionum
það kærkomið. Það mundi bæta
aðstöðu yðar. Þér leyfið ráð-
berranum e. t. v. að sjá bréfið?
— .Tæja, þar kemur maturinn,“
bætli hann við, óþarflega liátt.
„Eg er glorliungraður.“
Þegar 70 gr. kjötskammtur-
inn var búinn og gerfikaffið
komið á Imrðið, Iiélt liann á-
fram talinu: „Við í ráðuneytinu
eigum að Iijálpa ykkur. En þið
eigið ekki að fara beint til flota-
málaráðuneytisins, eins og þér
gerðuð nýlega. Þér furðið yður
kannske á þvi, að eg veit þetta?“
Eg var ekki undrandi. „Eg
komst að þvi af tilviljun,“ sagði
Schmiídt, „en í yðar sporum
mundi eg ekki gera þetta oftar.
Komið lil mín og eg skal fara
fyrir yður. Sparar yður ómak-
ið. — ‘
Já, nú man eg. Hversvegna
senduð þér þessa lygafregn um
rúðubrot Iijá Hoffmann, ljós-
myndara, af þvr að hann liefði
mynd af Hitler í glugganum?
Það var Iieppilegt, að síma-
mennirnir skyldu hafa séð
fregnina. Annars hefðuð þér
lent í klipu.“
„Eg sá gluggann sjálfur,“
svaraði eg.
„Gat ])að ekki verið slys?
Blaðamenn ætti ekki að hlusta
á þessar Gyðingasögur. Er ekki
hægt að senda fregnir um margt
ínerkilegra en rúðubrot? Þér
gætuð talað við foringjana. Það
er auðvelt, ef þeim líkar það,
sem blað yðar segir um Þýzka-
land.“
Eg sagðist hafa liug á að tala
við Alfred Rosenberg, Jcommr
linistahatara nazistanna, og
spyrja hann um álil hans á
sambúð Rússa og Þjóðverja.1)
„Eg held að það væri lítils
virði," sagði doktorinn. „Margt
hefir gerzt, síðan Rosenberg
sagði ]>að, enda þótt það væri
ágætt á sínum tíma. Eg hugsa
að hann muni rita aðra bók
bráðlega.“
Svo óð hann elginn áfram. —
„Þetta var meiri fregnin, sem
þér senduð um tannlæknirinn,
sem sagðist skera tannfylling-
arnar nir gömlum aluminium-
potti. Hann var auðvitað að
gabba yður. Við liöfum allt, sem,
við höfum þörf fyrir. Ef tann-
læknarnir nota ekki gull eða
silfur, er það af því, að þeir hafa
fundið eitthvað betra, og það
eru ekki gamlir aluminumpott-
ar. En eg hefi verið að leita að
tannlækni. Getið þér bent mér á
einn? Hann mundi verða yður
þakklátur fyrir að útvega hon-
unx viðskiptavin.“
„Ef til vill viðsldplavin úi'
Gestapo?“ sagði eg í glettni,
„Mein lieber Freuud!“ drundi
í dr. Schmidt. „Þetta er rnesti
misskilningur! Þið útlendingar
liafið alveg rangar hugmyndir
um Gestapo. Eg skal segja yð-
ur dálítið í trúnaði. Það var
gerð kvikmynd um Gestapo og
störf þess, en þegar hún var til,
vildi Herr Himmler ekki að hún
yrði sýnd, það væri vont fyrir
aga fólksius að sjá hversu góðir
lögreglumenuirnir eru í sér.
Myndin sýndi þá finna týnd
börn, grípa glæpamenn og koma
3 ) Grein þessi er rituð nokk-
uru fyrir innrásina í Rússland.
í veg fyrir að verkamenn yrði
fyrir áhrifum afturhaldsins.“
„Afturhaldsins?“ greip eg
franx í. „Er afturhald til hér?“
„Nein!“ ln-ópaði dr. Schmidí.
,Þér eruð allt of fljótur á yður.
Auðvitað er ekkert afturhald til
hér. En það varð að búa það
til fyrir myndina. Alveg eins og
Gyðingarnr í Hollywood búa til
nazistanjósnara fyrir sinar
myndir. Fólkið vill þetta.“
Nú varð rödd dr. Schmidts
afar hlíð. „Áður en við slcilj-
um,“ sagði liann, „vildi eg bara
spyrja yður hvort yður væri
ekki sama þótt þér liættuð að
lála Gyðingana heimsækja yð-
ur ?“
„Dr. Göbhels hefir sjálfur
sagt mér, að Gyðmgalögin nái
ekki til útlendinga.“
,Að vísu. En þér búið í
þýzku húsi ixieð mörgum Öðr-
um, og liinu fólkinu líkaöi e. t.
v. ekki að Gyðingarnir sé þar.
En nú verðum við því miður
að hætla þessari máltíð. Það er
leill, rð nxaður skuli iiafa svoixa
mikíð að gei-a og geta ekki ver-
ið meira saman.“
Mér skildist, að liann liefði
luxi l sex kvartam'r franx að fæi-a
og nú væri þær búnar. Að skilxx-
aði sagði liann: „Ef yður vaixt-
ar eitthvað, skulu þér koma til
nxín. Við liöfunx það ekki eins
og i London. Hér er það allt
fyrir viðskiptamanninn. Auf
wiedersehen!“
b.s. Hekla
Sími 1515
Góðix bílar
Abyggileg afgreiðsla
Sendisveinn
óskast sli'ax til léltra og hreinlegra sendiferða. Þarf að liafa
hjól.-Afgreiðslan vísar á.
rk'ÁWHrÖl¥lrl<l
I er miðstöð verðhréfavið-
| skiptanna. — Sínxi 1710.
Hey ii r
Vlðey
verður sell við höfnina í dag
eftir kl. 4 ef veðuy leyfir,
ioiuili
Pottar
Pönnur
Skaftpottar
Katlar
nýkomið til
BIERING
Laugavegi 3. Sími 4550.
Leður-gönguskór
Gúmmískór,
Gúmmístígvál,
Inniskór,
Vinnuföt o. fl. —
GÚMMlSKÓGERÐIN,
Laugaveg 68. — Sími 5113.
VÖRUMIÐAR----
’vöruumbÚÐJR
Ferðasett 4 manna.
Sjússglös.
Salt- og piparglös.
Sparibyssur.
Berjabox.
Brauðkassar.
Blikkbílar.
Hárkambar, dökkir.
K. Dinarsson
«& Björn§§on
Bankastræti 11.
(ÍTBÓNUB
nýkonxnar.
vmn
Laugaveg 1.
Otbú Fjölnisveg 2.
Hinir vandlátu
amatörar
skipta við
TllELE
Bllstjóri
íxxeð minna prófi óskar eftir
atvinnu nú þegar. Tilboð
sendist blaðinn merkt:
„Atvinna“.
» - ............
r vívmw
U
ý ví
50 ára reynsla hefir kennt oss að
gera viðskiftavini vora ánægða.
Hlutabréf og önnur vönduð skjöl,
sem yður vantar, ættuð pér að láta
prenta hjá oss.
N
‘^éfag&prettt&mfejan h£
A. E. W. Mason:
ABIADME
Hann liafði lieldur ekki tíma
til þess að segja neitt, því að
Coiimxe var komin til þeirra.
Þau fóru nú að skoða bað-
hei'bergið og litlu setustofuna og
litu út um gluggana, sem vissu
að gai'ðinum. Nei, það var ó- j
liætt um það, — enginn hafði
brotizt inn í lxúsið og falið sig
þar þessa nótt. Þau fóru nú nið-
ur aftur og settust við arineld-
inn. Corinne virtist nú alveg
hafa jafnað sig, — taldi öllu ó-
liætt, kveikti sér i vindlingi og
lxauð þeim whisky og sódavatn,
og reyndi svo að mæla lxx-essi-
lega:
„Nú skulunx við lialda lier-
stjórnai'fund.“
Strickland dreypti á glasinu.
„Nei,“ sagði hann rólega.
„Það getur beðið til morguns. I
lcvöld tek eg við fyrirskipun-
um.“
Og það var í rauninni það,
sem Corinne vildi. Yinur Ari-
adne átti að taka við fyi'irskip-
unum, þótt tilgangurinn væri
að skjalla liann með þvi, að leita
ráða lians, sem væri afar mikils
virði. Hún var vön þvi, að hafa
heilan hóp ungra manna á hæl
um sér, sem lutu boði liennar og
banni, og framkvæmdi skipanir
hennar, án þess að spyrja spurn-
inga, sem óþægilegt var að
svara.
Ariádne brosti.
„Væna min,“ sagði hún glettn-
islega, „allir karlmenn ei-u dá-
litið erfiðir viðfangs og við
verðum að sætta okkur við það.
Eigum við að segja honum
hvers við öskum.“
„Já, gerðu það,“ sagði Cor-
inne fremur aumlega.
„Reyndu að komast að þvi
livað þessi leiðinlegi maður —
sem lenti i okkar hóp — ætlaði
að fai'a að segja okkur —.“
Strickland kinkaði kolli.
„Herra Richai'do —?“
„Já. Fáðu frá honurn ná-
kvænxar upplýsingar um hvar
og livenær liann sá þrekna
þjóninn fyrir 10 áx'unx. í stuttu
máli, þú verður að fá liann til
þess að segja okkur það, sem
hann var í þann veginn að segja,
þegar skálameistarinn truflaði
hann með því að gefa Julian
orðið.“
j Strickland leit snögglega á
Corinne — og leit svo skjótl
undan.
Það var þessi andstyggilegi
Frakki -— en alls ekki skák-
meistax’inn, sem hafði haft trufl.
andi áhrif á Ricardo, svo að
hann hætti yið að segja það, senx
lxann vissi. En þetta liafði þá
farið framhjá Ariadne. En það
var bezt að vera ekki að auka
áhyggjur þeirra og ótta með þvi,
að tala um það í kvöld. Það var
nógur tími til að reyna að i’áða
þá gátu á morgun, lxvaða hlut-
verk franski þjóninn hafði í
þessum furðulega leik.
„Eg skal reyna að fá hann til
þess,“ sagði Strickland, en bætti
þvi við, að það væi'i allsendis ó-
víst að honum heppnaðist það.
„En yður nxá til með að
heppnast það,“ sagði Coi-inne og
spenti greipar í örvæntingu
sinni.
„Skiljið þér ekki — þessi ó-
vinur okkar — sem felur sig i
nxyrkum skuggaskotunx — er
fjandniaður okkar. En við —
Leon og eg — erum þar sem
bjart er — og auðvelt að hæfa
okkur. Yið erum eins og þeir
sem bundnir á lxöndum og fót
um eru leiddir að liöggstolckn
unx---“
Og nú hafði óttinn náð svo
sterlcum tölcum á Corinne, að
hún nei'i liöndum í örvæntingu
sinni, og augnaráð hennar varð
næstum ti-yliingslegt.
„Eg skal gera alit, sem eg get,
Coi'inne,“ sagði Strickland al-
varlega. „Það er hezt að við á-
kveðum að hittast einhversslað-
ar þegar eg hefi náð tali af þess.
unx manni.“
„Yiljið þér og Ariadne borða
liádegisvei'ð liér á moi-gun?“
spurði Corimxe.
„Nei,“ sagði Sti-ickland af svo
miklum ákafa, að vart varð
misslcilið, enda sá liann þegar,
að liann liafði lilaupið á sig.
Hann hafði vei’ið svona skjótur
til svars, af því að honum var
fjai'i'i slcapi, að koma sem gest-
ur til húss Elisabeths Cluttei', —
þrátt fyrir fegurð núverandi
húsráðanda, — en fi'amkoma
liennar hafði i rauninni sann-
fært Sti'ickland um sekt henn-
ar — að hún hefði vonda sam-
vizlcu — liefði ált einhverja
hlutdeild i ■— og nú hugsaði
hann um, hvernig liann gæti
lxætt um fyrir fljótfærni sina,
og lionum flaug í liug það, sem
Angus Trevor lxafði sagt við
liann í skrifstofu ritstjóra Bloss.
ans.
„Þér viljið elclci borða
hérna?“
Coriime horfði á hann grun-
samlega. En sem betur fór haf ði
liann fullnægjandi skýringu á
reiðum höndum:
„Fyrst við hættulegau fjand-
mann eraðeiga, skulum við ekki
flýta okkur að gefa honum það
til lcynna. Ef liann felst í skúma-
skotum skulum við fara huldu
liöfði líka. Þetta er hyggilegt —
eða hvað finnst ykkur? Lofið
nxér að hugsa málið andartak.“
Hann starði i eldinn djúpt
liugsi um stund.
„Þetta eru íiiínar tillögui’,“
sagði liann. „Klukkan kortér
yfir 12 leigið þið ykkur bíl —
hvór í sínu lagi, akið yfir Put- ‘
nambrúna — þar mun eg bíða
eftir ykkur i leigubíl. Við boi’ð-
um lxádegisvei'ð einshvers stað-
ar uppi í sveit. Og þar mun
eg fá skýrslu. Eruð þið sam-
þykkar þessu?“
Þær sögðu já einum munni,
og Strickland stóð upp þegar.
„Það er orðið framorðið.“
En Corinne varð á undan
honum til dyranna. Hún var
aftur orðin dauðslcelkuð. Ilún
breiddi út handleggina og
varnaði þeim þannig útgöngu,
og svo kallaði lxún lxiðjandi
röddu:
„Farið ekki frá nxér strax.“
Og liitt veifið var liún næst-
unx skipandi.
Strickland gekk rólega út að
glugganum, dró hin þykku
gluggatjöld til lxliðar, og dró
upp vindutjaldið. Það var far-
ið að bregða birtu. Strickland
opnaði nú gluggann og söngur
fugla harst til þeirra inn úr
garðinum. Ariadne varð nú
Ijóst, að ekki nxundi nema
klukkustund eða svo þar til
bílaöskur mundi heyrast um
allar götur.
Corinne róaðist og var sem
steini væri af henni létt.
„Ja,“ sagði lxún og brosti loks
dálítið. „Það væri rangt af mér
að lialda ykkur lengur. Það var
fallega gert af yklcur að vera
hjá mér svona lengi.“
Strickland lokáði gluggan-
um.
„Þér ættuð nú að fara upp
aftur“, sagði liann. „Við skul-
um bíða, unz þér ei-uð búnar
að læsa að innanverðu.“