Vísir - 08.08.1941, Blaðsíða 1

Vísir - 08.08.1941, Blaðsíða 1
 4 Ritstjóri: Kristján Guðiaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamenn Síml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri S línur Afgreiðsla 31. ár. Reykjavík, fö.studaginn 8. ágúst 1941. 179. tbl. 3. sókn I*j óöverj a ekkl eins aflmikil og búizt var við. Frásögn Rússa um mann- tjón og hergagnatap. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Itilkynningum Rússa í morgun er sagt frá bardög- um við Kexholm við norðaustanvert Ladoga- vatn, Kholm milli Smolensk og Leningrad, og í Ukrainu við Bieyla Tsverkovsk. Þjóðverjum er hvar- vetna veitt öflugt viðnám. Að því er bezt verður vitað hafa Þjóðverjar í hinni „þriðju sókn“, sem svo mjög hefir verið um talað, eftir að þeir birtu þáttaskilstilkynningar sínar í fyrradag — ekki sótt fram á allri víglínunni, heldur aðeins á þeim stöðum, þar sem barizt hefir verið að undanförnu, og svo við Kexholm, og er því í rauninni enn ekki um neina breytingu að ræða. í London er um það spurt. hvort Þjóðverjar hafi ekki afl til þess að hefja sókn á allri víg- línunni, eins og í upphafi. Sumir ætla, að þeir hafi orðið fyrir meira manntj'óni en svo, að þeir geti það þegar í stað. En brátt mun í ljós koma hvort sú tilgáta hefir við rök að styðjast. Itússar hafa nú svarað Þjóðverjum, — birt skýrslur um manntjón og hergagna, og eru j*ær skýrslur trúlegri en skýrslur Þjóðverja, miðað við þá reynzlu, að sá, sem á ræðst verði jafnan fyrir meira tjóni en sá, sem verst. Rússar segja, að manntjón ÞjóSverja, fallnir, særðir og teknir til fanga sé 1.500.000, en Þjóðverjar töldu manntjón Rússa 895.000 fangar og 3—4 millj. fallnir. Rússar segja sitt manntjón 600.000. Halda Rússar því fram, að Þjóðverjar smali saman fólk- inu í þeim héruðum sem þeir hertaka — til þrælkunarvinnu — og telji til fanga. Þannig sé auðvelt að fá háar tölur. Um hergagnatjónið segja Rússar: Þjóðverjar. Rússai'. Skriðdrekar ................ 6000 5000 Fallbyssur.................. 8000 7000 Flugvélar .................. 6000 1000 Amerískur útvarpsfyrirlesari sagði í fréttfrásögn um lölur Þjóðverja, að ef þær væi i réttar, befði Rússar orðið fyrir svo miklu manntjóni og hergagnatapi, að eðlilegt væri, að menn spyrði: Hvers vegna hakla Þjóðvérjar þá ekki áfram? Eftir töl- um þeirra að dæma ætti Rússar að vera svo lamaðir, að þeir gæti ekki varizt öllu lengur. Rússar fagna yfir hjálp U. S. A. Það var tilkynnt i Bandaríltj- unum í gær, að U. S. A. hefði látiðRússum í té4olíuflutninga- skip, en Bandaríkin ætla nú að láta Rússa fá flugvélabenzín og fleira. Allar pantanir Rússa í U. S. A., sem stöðvaðar voru þegar innstæður Rússa voru frystar, verða nú afgreiddar. Pravda fagnar mjög yfir því, að Bandaríkin hafa þegar hafizt handa um aðstoð við Rússa. Landamæraskærur í Sibiriu. Fregnir liafa borizt um skær- ur á landamærum Mansjúkó og Sibiriu og segja Rússar þær ó- sannar með öllu — upplognar af Japönum, til þess að hlása í glæður elds austur þar. Nýjar fregnir hárust um slíkrar skær- ur í morgun. — Japanir auka stöðugt liðsafla sinn í Mansjúko og eru líkur til að þeir hafi árás á Wladiwostock í huga. — Rússar hafa milljón manna her í Sihiriu, vel æfðan og húinn ný- tizku liergögnum. Her þessi er sjálfstæð heild, óháður Rúss- landshernum. Hafa Rússar þarna margar sinar beztu her- sveitir. Herflutningaskipi sökkt. Rússar tilkynntu í gær, að þeir hefði sökkt þýzku her- flutningaskipi á Eystrasalti. Skip þetta flutti hæði herlið og hergögn. Pólskur her í Rússlandi. Pólska herforingjanefndin, sem komin er til Rússlands, er þegar búin að hefjast handa um stofnun hins nýja pólska hers í samvinnu við Rússa. Bohusz herforingi er formaður pólsku nefndarinnar. Sikorski, forsætisráðherra pólsku stjórnarinnar í London, sagði í gær, að Pólverjar myndi stofna mörg herfylki í Rúss- landi. Ennfremur skýrði Sik- orski frá því, að það Iiefði verið staðið við þaU loforð, sem Pól- verjum voru gefin, að láta her þeirra í Bretlandi fá nýtizku hergögn. Sólhrendir Ástralíumenn sjá italskar skotfærahirgðir springa í loft upp. Þeir gátu ekki notað þær og þess vegna yoru þær eyðilagðar. Bandarikin handsama 29 þýzka njósnara. Meðal þeirra eru 3 konur. Bandaríkin hafa nýlega handtekið 29 njósnara — þar af 22 Þjóðver ja —ysem störfuðu í fylkjunum New York, New Jersey, Wisconsin og Michigan. Hafa aldrei verið handteknir jafnmargir njósnarar í einu í Bandaríkjunum. — I hópnum voru þrjár konur. Þegar njósnararnir voru fyrst leiddir fyrir dómara í New York og ákæran lesin upp, var þess ekki getið fyrir livaða land þeir liefði starfað, en Þýzkaland eitt hefir verið nefnt i sambandi við málaferlin. G-mennixnir höfðu unnið að rannsókn máls- ins í tvö ái’, áður en nægar sann- anir voru fyrir hendi. Eitt af aðalstörfum þessa fé- lagsskapar var að afla upplýs- inga um skipsfarma til Bret- lands svo og um hrottfarartima skipa, seixi þangað áttu að fara. Njósnunmum lék líka hugur á að fá Upplýsingar um flugvélar og slu’iðdreka. Sumir voru sendiboðar og fóru hvað eftir annað yfir til Evrópu á ítölsk- um flugvélum. Yfirvöldunum þótti inestur fengur í manni að nafni Frede- rick Jouhert Duquesnes, sem starfað hefir að njósnum síðan í Búastriðinu. Hann var hand- (ekínn í Bandarikjunum 1917 og 1932, en slapp í hæði skiptin. Annar hinna liandteknu er hróð- ir forseta þýzk-ameríska sam- bandsins og ein kvennanna var um tima ritari í þýzka konsúl- atinu í New York. Ný-Sjálenzkur flug- maöur sæmdur Victoríu-krossinum yrsti flugmaðurinn úr flug- her Ný-Sjálendinga hefir nú verið sæmdur Victoríu- krossinum brezka fyrir framúr- skarandi hugrekki. Er það sjö- undi Victoríu-krossinn, sem flugmaður fær. Ný-Sjálendingurinn Alan Ward var annar flugmaður í W ellington spr engj uf lugvél, sem send hafði verið til árás- ar á hernaðarstaðí í höndum Þjóðverja á meginlandi Ev- »Gult hættumerkÍM í gærkveldi. Á tólfta tímanum í gærkveldi var gefið „gult hættumerki“ til lögreglunnar hér frá brezka setuliðinu og voru hjálparsveitir Ioftvarnanefndar kvaddar út. Þetta stóð þó aðeins skamma stund, þvi að rétt á eftir var gefið „livítt“ merki, en það táknar að hættan sé liðin hjá. Þegar „gult“ merki er gefið táknar það, að flugvél, sem sé í STUTTU MÁLI Bx’ezkar sprengjuflugvélar voru yfir Rulrrhéraði og Vestui’- Þyzkalandi i nótt. Loftárásir á England voru ekki teljandi. Þó urðu nokkurar tskemmdir af loftárásum i tveimur horgum á austurströnd- inni. öldungadeild Þjóðþingsins liefir samþykkt lengingu her- þjónustutímahilsins um 18 mánuði. 45 greiddu atkvæði .með, en 15 á móti. Þýzk blöð láta í ljós vaxandi :grcmju í garð Vichystjórríar- innai’, en Cördell Ilull hefir komizt svo að orði, að Banda- ríkin muni marka afstöðu sína gagnvarl Vichystjói’ninni eftir .athöfnum hennar en ekki orð- aun. Darlan er væntanlegur lil 'Vichy i dag úr Parisarferðinni. A. V. Alexander flotamálaráð- herra Breta sagði í gær, að júlí- mánuður væri hezti mánuður- inn, að því er sjóhernaðinn snerti, síðan er liann varð flota- málaráðherra. Aðalárásirnar voru gerðar á Essen, Hamm og Dortmund. Nánari fregnir af ái’ásinni verða birtar síðdegis í dag. Ægir dregur tog- ara á flot. I fyrrakveld strandaði erlend- ur togari á skeri við Bakka á Bakkafirði eystra. Skipverjar komust allir á land, en sjór fór að komast i iskipið í gær. í morgun átti Visir tal við Pálma Loptsson, forstjóra Skipaútgerðarinnar. Var hann þá nýlega húinn að fá skeyti að austan frá Ægi, sem náð liafði skipinu út í morgun. Fer Ægir með togai-ann til Seyðisfjai-ðai’, en hann virðisl ekki mikið skemmdur. rópu aðfaranótt 7. júlí s.l. Þegar Wellington-flugvélin var yfir Zuider-see á heimleið- inni, gerði Messerschmitl-næt- urorustuflugvél árás á liana. Hæfði kúla benzínleiðslu-rör til annars hreyfilsins og kvikn- aði í benzíninu, sem spýttist út. Við þetta kviknáði í vængn- um og gaf flugmaðurinn skip- un til manna sinna um að vera viðbúnir að stökka úthyrðis. Bauðst Ward þá lil að reyna að slökkva eldinn. Klifraði liann út á vænginn og komst að eldinum, með því að sparka gat í vænginn og gat þá kæft logana. annaðhvort þýzk eða ítölsk, liafi sésl yfir laiidinu og virðist liún stefna á Reykjavík. Þegar flug- vélin er komin -svo nærri, að hún er 50 km. eða minna frá bænum, er gcfið- „rautt“ merki og jafnframt eru þá gefin hættumerki. Þegar „hvítt“ merki er gefið, er hættan liðin hjá. Sildveiðarnar: Mörg skip bíða. —ó—- »Tryggvi gamli« kominn upp í 14.400 mál. Áframhaldandi veiði er fyrir norðan —■ frá Gjögri austur að Tjornesi, svo og við Vatnsnes á Húnaflóxi. Nokkur skip Ixíða löndunar í Siglufirði dag hvern, þvi að þrær eru allar fullar eða næst- um því. Veður er ágælt. Raufarhafnarverksmiðjan hefir einnig nóg að gera, því að skipum er beint þangað, lil þess að þau þurfi ekki að bíða í Siglufirði. Á Djúpavik eru allar þrær fullar af síld og verða skipin að Ixiða þar löndunar. Iíoiii Tryggvi gamli inn með 1900 mál, Gai’ðar með 2300 mál og Rán mcð 1600 mál. Góðviðri er þar nyi’ðra, sólar- laust að vísu, en hlýtt og ágæt- ■is veiðiveður. Veiði er ágæl.— Skipin frá Alliance hafa aðal- lega stundað veiði i Húnaflóa að undanförnu. Hoxfurnar í Austur- Asíu verða ískyggi- legri með hverri stundu. Fregnir frá Wasliiiigton herma, samkvæmt áreiðanleg- um heimildum, að Randai’íkiu og Bretland liafi livort i sínu lagi hvatt stjórnina í Thailandi til þess að taka ákveðna afstöðu gegn þeim kröfum Japana, að þeir fái hernáðarlégar stöðvar í Thailandi. Einnig liefir Tliai- landi verið lofað liergagna- birgðum, ef til árásar skyldi koma. Seinustu fregnir herma, að Japanir hafi þegar 50.000 manna lið í Indokína og sé nú Thailend- ingum hótað innrás, ef þeir verði ekki við kröfum Japana. Horfurnar eru taldar verða iskyggilegri með hverjum deg- inum sem líður. Konoye prins, forsætisráð- . herra Japan, fór bæði í gær og i fyrradag á fund keisarans. í útvarpinu í Bangkok i gær var sagt, að Thailand gerði að sjálfsögðu ráð fyrir, að Japanir og Bretar virti sjálfslæði Tliai- lands, en ef til árásar á landið lcæmi myndu Thailendingar verja það — og reynast fullfær- ir um það. Tliailendingar liafa nýtízku flugyélar og velæfða flugménn,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.