Vísir - 08.08.1941, Blaðsíða 3

Vísir - 08.08.1941, Blaðsíða 3
VISIH I dag er næstsíðasti söludagur í 6. fl HAPPDRÆTTIÐ KoIsi.net Korkflær Blý fyrirliggjandi GE I S I R VEIÐARF ÆRAVERZLU N. arkjólar seldir með afslætti. Bankastræti 11. Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á morgun þurfa að koma fyrir kl. 10 fyrir hádegi sama dag í síðasta lagi. — A hverfanda hveli er bókin sem þér lesid meb mestum spenningi núna. Óliugsandi að komast lijá að iiafa hana með í sveitina. 9. heítið er nú að koma. A hverfanda hveli Búðarstúlkur. Tvær stúlkur á aldrinum 18 til 25 ára geta fengið atvinnu nú þegar við afgreiðslu i vefnaðarvöruverzlun. Umsóknir með upplýsingum um viðkomandi sendisl til af- greiðslu Vísis fyrir laugardagskvöld, merkt: „X. Y.“ Blómkál Hikil yerðlækknn A. E. W. Mason: ARIADXG Eins og Corinne kveikti Ricardo upp í eldstónni, því að kuldalirollur fór um hann og skjálfti lék um liina gömlu limi hans og honum var heygur i li'ug sem Corinne. En brátt dönsuðu glamparnir á veggnum og það varð notalegt í herberg- inu og leið lionum nú hrátt het- ur og lét fara sem bezt um sig, er hann rifjaði upp alla söguna. Sagan hyrjaði í París í byrjun október. Fimm menn snæddu miðdegisverð saman í Restau- rant La Rue. Grikki, Andreas Eleutheros, sem átli nokkura þriðja flokks veðreiðahesta, og var ekki í sem heztu áliti, hann var sá, sem veitti. Aðalgestur hans var ungur Englendiiigur, Archie Clutter, sem átti rika konu og var geðofsamaður mik- ill. Fjármál Grikkjans voru ekki í sem bezta lagi og fjarri því um þessar mundir og í rauninnl mun enginn hafa efast um, að tilgangurinn með veizlunni var að koma fjármálunum í betra horf. Og áður en þessir fimm menn skildu hafði þeim komið saman um að hittast í Grenoble í nóvember, og fara til veiði- mannakofa, sem Andreas leigði í Dauphine-ÖIpum. Þarna uppi í fjöllunum gerð- isl annar þáttur liarmleiksins. Þeir komu í veiðimannakofann síðdegis — undir kvöld, og fóru snemma í háttinn, því að ráð- gert var að byrja veiðarnar árla morguns daginn eftir. Og ekki var neinn vafi á, að fara átti í veiðiferð daginn efíir. Það látti ekki að gela vaknað neinn grun- ur um, að farið Iiefði verið í öðrum tilgangi en fara á veiðar. En um kvöldið gekk veðrið í lið með Andreasi, það var ekki viðlil að fara af síað snemma við luktarljós, eins og áformað hafði verið, vegna mikillar snjó- komú. Og þess vegna byrjaði spilamenskan, sem ráðgert var að byrjaði á öðrum eða þriðja degi, þegar kl. 11 árdegis Iiríð- arveðursdaginn. Og það snjóaði án afláts í 36 klukkustundir. Og íneðan var setið við spil hvíldar- laust. Þó hámuðu menn i sig mat á milli. En menn lögðu sig ekki fyrir. Og eins og gera má ráð fyrir — eftir reynslunni í slíkum „samkvæmum" vann Archie Clutter stórar upphæðir fyrst í stað. Og svo fór liann að tapa og kl. 11 að kveldi annai-s dags reis Clutter á fætur æfur af reiði, henti spilaborðinu til Iiliðar, rak hnefann i andlit eins spilamannsins og æpti: „Svikari, svikari!“ Andreas sagði í réttinum, að spilamaður sá, sem fyrir högg- inu varð, de Rozart greifi, hefði óflekkaðan skjöld — ásökunin hafði ekki við neitt að styðjast og eina skýríngin var sú, að Clutter liefði misst alla stjórn á sér, vegna þess að hann hafði tapað miklu fé. Þeir spiluðu poker — og lögðu mikið undir. Menn gátu „boðið“ takmarka- laust, og Andreas sagði sjálfur i réttinúm, að hann sakaði sjálfan sig fyrir, að láta það viðgang- ast, að þannig var spilað. Ávarp- aði liann sjálfan dómarann og kviðdómendurna og viður. kenndi þelta hreinskilnislega með handapati og mörgum orð- um, en — Clutter vildi ekki láta sér segjast — hann vildi óður og uppvægur halda áfram. Jú, Andreas átti við sína erfileika sem húsráðandi að stríða. , Menn liölluðust að þvi, að Andreas segði rétt frá, allir, sem í réttarsalnum voru — menn fengu samúð með hinum eðal- lynda Grikkja, Sem jafnvel vildi kannast við, að hann bæri ábyrgð á glæp gests síns. Því að glæpur hafði verið framin. Á þvi var enginn hafi. Né heldur, að eldci var liægt að gera neina yfirbót. Þegar Andreas, sem var friðarins maður, liafði gert það, sem í hans valdi stóð, en Clutter espaðist æ meir, stökk liann bak við skrifborð í horninu, og gaf fyrirskipanir til tveggja þeirra, sem ekki voru í „einvíginu“ og var annar sá, sem annaðist hesta hans, en hinn þjónn, sem rak öll Iians erindi. „Clutter er vitlaus. Hlaupið á liann og bindið þið hann, Kettler og Paton.“ er miðstöð verðbréfavið- I skiptanna. — Sími 1710. | í íjarveru minni til mánaðamóta gegiiir lir. læknir Ólafur Helgason lækn- isstörfum minum. Sveinn Gunnarsson. NIÐURSUÐUGLÖS VATNSGLÖS HITABRÚSAR GLER 'í HITABRÚSA BOLLAR 5 manna blll til sölu af sérstökum ástæð- um. Til sýnis á Freyjugötu 5 frá kl. 6-9 í kvöld. Sími 2448. Matsveinn óskast strax á síldveiðiskip. Uppl. í síma 4642. Ghevrolet vörubifreið til sölu. STEFÁN JÓHANNSSON. Sími: 2640. KODAK FILMAN BREGST YÐUR ALDREI Það er alltaf ánægja að fá myncÞ irnar sínar úr framköllun — ef notuS er KODAK-filma. Það er öruggasta leiSin til þess að fá góSar myndir. — KODAK „VERICIIROME“ er sú filma, sem víðast er notuð í veröldinni. Vegna þess hve ijósnæni hún er, gefur hún góSa mynd jafnvel þó birta sé slæm, en hin undur- samlega mýkt hennar varnar því, að myndin oflýsist í skarpri birtu. Hún er tvivarin — gagnvart ofbirtu og vanbirtu. — Til þess að fá skýrar og ljómandi mynd- ir skuluð þér biðja um „VERICHROME“. Myndirnar verða beztar á KODAK FILMU Einkaumboð fyrir KODAK Ltd. Harrów Fœst lijá öllum KODAK verslunum VERZLUN HANS PETERSEN 9Ijólkiir§aiu§alaii tilkymili* Vegna erfiðleika þeirra, sem á því eru að fá nothæft efni í lok á mjólkurflöskurnar, neyðumst vér til að hafa hlutfallslega meira af mjólkinni héreftir til sölu í lausu máli, en áður hefir verið. Þetta eru heiðraðir við- skiptavinir vorir vinsamlegast beðnir að athuga. Krakkar Duglegir og ábyggilégir óskast til að bera blaðið til kaupenda Dagblaðlð VISIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.