Vísir - 08.08.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 08.08.1941, Blaðsíða 4
iHa Gamla Bíó §§§1 Sfálka á hverjum fingri (MAN ABOUT TOWN). Ameríslt söng og gaman- mynd. Aðalhlutverikn leika: DOROTHY LAMOUR JACK BENNY EDWARD ARNOLD. Sýnd kl. 7 og 9. K.R.: Víkingur 1:0 Leikur K. R. og Víkings var daufur og leiSinlegur. K.R.-ingar liöfðu betri að- stöðu í fyrri hálfleik, því að þeir léku undan sól og sóttu því meira á. Tókst Óla B. Jónssyni að skora fallegt marlc með skalla, þegar tveir þriðju þessa iiálfleiks voru á enda. Víkingar lélcu af meira kappi i næsta hálfleik og fengu nokk- ur færi, sem þeirn tókst þó ekki að liagnýta sér. Næsli leikur verður á sunnu- dag milli Fram og K. R. Guð- mundur Sigurðsson verður dómari, en til vara Jóhannes Bergsteinsson. Á mánudag keppa Valur og Víkingur. Þá verður dómari Þorsteinn Einarsson og til vará Þráinn Sigurðsson. Nýjar kartöílur Lækkað verð. Manchettskyrtur nýkomnar, með föstum flibba og einnig með lausum flibba. Fallegt úrval. fatadeildin Bæj op fréffír Ferðafélag fslands ráðgerir 5 daga skemmtiferð norður í Skagafjörð um Kjalveg. Farið í tveim hópum. Annar hóp- urinn fer frá Reykjavík 13. ágúst að morgni með Laxfossi til Borgar- nes.s og þaðan raeð bíl til Skaga- fjarðar. Næsta dag íerðast um fjörðinn, en 15. og 16. ágúst far- ið ríðandi suður Kjalveg til Hvera- valla, en 17. ekið í bílúm til Reykja- víkur. Hinn hópurinn fer frá Reykjavík 16. ágúst í bílum norður á Iiveravelli, en þar mætast hóp- arnir og sk-ipta um hesta og bíla. — Áskriftarlisti liggur frammi á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Tún- götu 5, og séu allir búnir að taka farmiða fyrir kl. 6 á mánudag 11. J). m. Merk bók. Út eru komin tvö hefti af bók dr. Jóns Dúasonar : Landkönnun og landnám Islendinga í Vesturheimi. Má sjá áf heftum Jjessum, að bók- in er í senn stór-fróðleg, og auk Jæss sérlega skemmtileg aflestrar. Er nú verið að safna áskrifendum að henni, og er vonandi, að menn bregðist þar vel við, því J>að er nauðsynlegur liður í þjóðernisbar- áttu íslenditígá, að vér vitum sjálf- ir allt sem gerlast um hætti feðra vorra. x. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Margrét Pétursdóttir verzlunarmær, Þverholt 7 og Helgi 'Jóhannsson rakarameistari í Hafn- arfirði. Drengjamót Ármanns heldur áfram í kvöld. Keppt verð- ur i langstökki, kringlukasti, stang- arstökki og 3000 m. hlaupi. Meðal keppenda eru drengjamethafarnir i 3000 m. hlaupinu og kringlukastinu, og er ekki ólíklegt að þeir bæti met sín í kvöld. Bendir allt til að þetta drengjamót Ármanns verði alveg einstakt í sinni röð hvað árangur snertir. — Keppuin hefst kl. 9 á ÍJjróttavellinum. Næturakstur annast Bæjarbílastöðin, simi 1395, Aðalstræti 16. Næturlæknir. Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sírni 3951 eða 1166. — Næturverðir í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavik- ttr apóteki. Húsmæður! Mjólkursamsalan biður blaðið að vekja athygli ykkar á auglýsingu í bkiðinu í dag um að vegna erfið- leika á útvegun.efnis í lok í mjólk- urflöskur, verði að selja hlutfalls- lega meira af mjólkinni í lausu máli. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.30 Iþróttaþáttur (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 20.00 Fréttir. 20.30 Er- indi: Byggðasafn á Vestfjörðum (Guðlaugur Rósinkranz yfirkenn- ari). 20.55 Píanókvartett útvarps- ins: Píanókvartett í g-moll eftir Mozart. 21.10 Upplestur „Hún amma“, ævintýri eftir H. C. Ander- sen (ungfrú Herdís Þorvaldsdótt- ir). 21.20 Hljómplötur: Létt söng- lög og harmonikulög, VlSIR S3BBUMBH Saltkjöt Hangikjöt. Gulrófur. Kartöflur. Gulrætur. Tómatar. Höfuðsalat. KjilHiskut Símar: 3828 og 4764. PT!TT^7PirríT^ITr7l oxr^öZQ Súðin vestur um land til Akureyrar i hyrjun næstu viku. Vörumóttaka á alla venju- lega viðkomustaði í dag og til hádegis á morgun. Auglýsið í VÍSI ; Ódýrt blómkál Hvítkál Tómatar Gulrætur Agúrkur Gulrófur Nýjar kartöflur Gráðaostur Reyktur lax. iilUglÆMi Stiilkii sem kann að sauma skó, eða hefir unnið við annan leður- saumaskap, getur nú þegar fengið fasta vinnu. Tilboð, merkt: „Skóiðnaður“, sendist á afgr. Visis fyrir laugardags- kveld. Nautabönd nýkomin. JLiverpoof^ IÍIKÓMR nýkomnar. vísiiv Laugaveg 1. Úthú Fjölnisveg 2. VÖRUMIÐAR ^^vöruumbÚOIR Utanborðs- inótor Vil kaupa utanborðsmótor, 3—7 hestafla, eða lítinn mótorbát í góðu standi. — A. v. á. Reykt kjöt Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar Grettisgötu 64. Sími 2667. Gretlisgötu 50 B. Sími 4467. Fálkagötu 2. Sími 2668. V erkamannabús töðunum. Sími: 2373. Steindór* Sérleyfisbifreiðastöðin. Simi 1585. FERÐIR Á MORGUN: Til Stokkseyrar: Kl. 10% f. li. og 7 siðdegis. Til Þingvalla: Kl. 10% f. h„ 1% e. h. og 7 síðd. Til Sandgerðis: Kl. 1 e. h. og 7 síðd. Til Grindavíkur: Kl. 8 síðdegis. Blómkál Lækkað verð. HVÍTKÁL TÓMATAR GULRÆTUR AGÚRKUR GULRÓFUR Kartöílur Lækkað verð. JLiw&rpooC r' ^ Félagslíf KLÚBBUR NR. 16. Skemmti- fundur verður haldinn í Iðnó uppi í kvöld kl. 9 stundvislega. Áríðandi að allir mæti. (126 Leður-gönguskór Gúmmískór, Gúmmístígvél, Inniskór, Vinnuföt 0. fl. — GÚMMÍSKÓGERÐIN, Laugaveg 68. — Sími 5113. FARFUGLAR fara um næstu lielgi á Heiðmörk. Uppl. gefnar á skrifstofu Farfugla, Alþingis- húsinu (sími 3148) kl, 8%—10 í kvöld, (89 ■lcicaIH BÍLBODDÝ (eldri gerðin) óskast leigt yfir helgi. Uppl. í síma 3055 eftir kl. 7. (125 KHCISNÆCll íbúðir óskast HÚSGAGNASMIÐUR í fastri atvinnu óskar eflir 1—2—3 lier- hergja íbúð nú strax eða 1. okt. Tilhoð sendist afgr. hlaðsins merkt „Húsgagnasmiður“. (99 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast fyrir harnlaus hjón 1. okt. Uppl. í síma 1699. (109 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2—3 herbergja íhúð 1. okt. Uppl. í sima 2195. (117 Herbergi óskast HERBERGI óskast l.októher, með eða án húsgagna. Tilhoð merkt „Hagsýnn“ sendist afgr. hlaðsins fvrir þann 15. þ. m. — _________________________(100 HERERGI með húsgögnum og baði, helzt i miðhænum, ósk- ast. Leiga má vera 90 krónur á mánuði eða meira, ef um semst. Tilhoð merkt „90“ sendist afgr. Visis. £06 STÚLKA óskar eftir herhergi 1. októher. Up.pl. i síma 2796. - - ________________________ SKRIFSTOFUSTÚLKA óskar eftir herhergi 1. september eða síðar, sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 1200. (H4 HERBERGI óskast til sept- emberloka. Tilhoð sendist afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld merkt „193“._____________(£8 VANTAR gott lierbergi á góð- um stað í hænum. Góð um- gengni. Skilvís horgun. A. v. á. (124 Herbergi til leigu HERBERGI til leigu til 1. okt. hjá Tryggva Ólafssyni, Víðimel 31. (108 AÐGÖNGUMIÐAR að sam- sæti fyrir Sigfús Sigurhjartar- soai eru 'aflientir í Bókabúð Æskunnar i dag. Samsætið hefst kl. 9i/2 í kvöl-d. (122 Fisksölur FISKHÖLLLN. Sími 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJ AR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974 FISKBÚÐIN, Vífilsgötu 24. Simi 1017 FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstíg 11. — Sími 4907 FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351 FISKBÚÐIN, Verkamannabústöðunum. Simi 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031 FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÞVERVEGI 2, SKERJAFIRÐl Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 FISKBÚÐIN, Ránargötu 15. — Sími 5666. FISKBÚÐIN, Vífilsgötu 24. Sími: 5905. s Mýja Bíó 1 Fiðlusnillingurinn Jascha Heifetz f (They sliall have music). Hrífandi amerísk tónlist- armynd. Sýnd kl. 7 og 9. MERKTUR sjáfhlekungur tapaðist á mánudagskvöld. Vin- samlegast skilist á Grettisgötu 38, niðri,________0_01 MYNDAVÉL i leðurtösku, stæi’ð 9x12, tapaðisl 6. þ. m. á leiðinni frá Reykjavík að Lög- hergi. Finandi er beðinn að gera aðvart í síma 2002. (103 SVEFNPOKI o. fl. tekið í mis- gripum á laugardaginn var á Akranesi. Uppl. Lindargötu 63. (119 ■vinnaH STÚLKA óskast lil uppþvotta 4—6 tíma á dag. Café Anker, Vesturgötu 10. (105 UNGLINGSSTÚLKA óskast liálfan eða allan daginn mánað- artima. A. v. á. (115 ÁBYGGILEG stúlka, 15 ára gömul, óskar eftir störfum við innheimtu. Uppl. í síma 1822. (120 KK4UPSK&PIIII FORNSALAN Hverfisgötu 16 kaupir og selur iiúsgögn, karl- mannafatnaði, hækur o. fl. (31 Vörur allskonar GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1 GÚMMÍSKÓR, Gúmmihanzk- ar, Gúmmimottur, Gúmmívið- gerðir. Bezt í Gummiskógerð Austurbæjar, Laugavegi 53 B. Sími 5052. Sækjum. Sendum. £05 GÓÐUR rabarbari fæst í Laufási. Sími 5860. (104 ... ............ I I .. II... RÚMTREYJUR til sölu Þing- holtsstræti 15, venjulega kl. 11 2. (116 INDÆL líláher og krækiher. VON. Sími 4448. (121 Notaðir murilr til sölu / GOTT sendisveinahjól með gúnunípedölum til sölu. Egils- götu 28, eftir kl. 6. (107 NOTAÐ REIÐHJÓL í góðu standi til sölu. Uppl. milli 6 og 8 í kvöld á Vesturgötu 9. (110 GllÁ herradragt til söiu á meðal kvenmann. Tækifæris- verð. A. v. á. (113 BARNAVAGN óskast keypt- ur. Simi 2934. ________£02 GÓÐUR barnavagn ókast. — Simi 2425. , (111 OLlULAMPI óskast keyptur. Toft, BraunsverzUin, (123

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.