Vísir - 18.08.1941, Side 4

Vísir - 18.08.1941, Side 4
V I S I R •oocmmxxxxxxmxmiQQwmiocmsoQooocxxjQOQooQQQooi g i Hugheilar þakkir fyrir gjafir, blóm og annan auð- S? sýndan vinarhug á áttatíu og fimm ára afmæli mínu. Greta María Sveinbjarnardóttir. ÖOOCXSOOOOOOOOOOCSOOÍXXSOOOOOOOÍíCOÍXÍOOOOOOQOOOOOOOOOOaOíi; A. £. W. Mason: ARIADIE Gamla Bíó S uðræn ást Aukamynd: THOR THORS aðalræðiamaður talar í tilefni af lcomu Bandaríkjahérsveitanna til íslandS. ' SímapöntunurtL ekki veitt móttaka. SÝND KL 7 OG 9. Herbergi Óska eftir herbergi með húsgögnum í góðu liúsi yfir lengri tíma. Tilboð sendist afgr. Vísis, raerkt: „Reglu- samur“. vantar strax í eldliúsið á Elli- og hjúkrunarheimilið G R U N D. „Eg liefi aldrei leynt Leon neinu.“ Strickland var allóþolinmóð- ur orðinn. Honum fannst þessi skýring allsendis ófullnægjandi. .Tal'nvel hin vinholla Ariadne var óþolinmóð orðin. „Auðvitað vissi eg, að hann ætlaði að flýja,“ sagði Corinne. ,,Svo?“ sagði Strickland mjög undrandi. „Vissulega,“ sagði Corinne, eins og hún byggist við, að hann hefði gert ráð fyrir þvi. „Hvernig —?“ „Það kom bréf —“ „Frá honum?“ ,Nei, frá manni í Hollenzku Guiana. Það er flokkur þar, „Bræðurnir á ströndinni“ sem lijiálpa föngum að flýja. Hann var einn þeirra. Hann skrifaði eftir fé handa Archie Glutter.“ Svo virtist sem Corinne segði satt nú. ,Og fékfc liann féð?“ Hún hikaði andartak. ,Eg býst við því. Vilanlega kom það ekki mér við. Og ekki hafði eg neina peninga. En Elisabeth sagði vissulega, að lmn yrði að senda allt sem hann þarfnaðist.“ „En hún sagði yður aldrei, að hún hefði sent þá?“ Corinne reyndi að muiia, en veittist það erfiðléga. „Eg held ekki,“ sagði hún. — „Að minnsta kosti get eg eklci munað það.“ „Og hvenær kom þetta bréf ?“ Corinne svaraði alls elcki þessari spurningu. Hún eldroðn- aði. Hún leit á Strickland, eins og liún liéldi að hann væri að veiða hana í gildru. Hún var næstuni ögrandi á svip. Hann liélt, að hún mundi verða ofsa- reið — eða fara að gráta. Hann óttaðist hvorttveggja. „Sjáið þér til,“ flýtti hann sér að segja, „það er vandamál, sem leysa þarf. Elisabetli Clutt- er dó fyrir tveim árum. Féð var því sent fyrir meira en tveim.ur árum. En Clutter kom ekki til Burma fyrr en um það bil fyrir misseri og ekki til Englands fyrr en nú fyrir skemmstu. Það lít- ur út fyrir að hann liafi orðiö að vinna fyrir, sér, komist til einhverrar liafnar í Venezuela eða Columbia, og orðið að ráða sig á skip, sem fór um Panama- skurðinn, eða suður fyrir Góðr- arvonarliöfða, en hvorttveggja leiðin er löng. Sannast að segja lítur út fyrir, að hann hafi aldrei fengið peningana.“ í STUTTU MÁLI Rússar segja, að kafbátar þeirra á Svartahafi hafi í gær sökkt tveim rúmenskum flutn- ingaskipum. * í Nýja Sjálandi er nú verið að stofna kvennaher, sem á að taka við ýmsum störfum karlmanna, svo að þeir geti gengið í herinn. * Tveiin brezkum skipum, sam- tals 5000 smál. að stærð, var sökkt í gær undan ströndum Bretlands, en þrjú löskuðust. ★ Smuts, markskálkur, er á heimleið úr 3ja daga heimsókn til Kairo og stöðva S.-Afríku- iiersins í vestursandauðninni. Danir hafa viðurkennt stjórn Wang Cliing-wei í Nanking og liefir Chungking-stjórninni ver- ið tilkynnt þetta. 70 ára er í dag Ágúst Árnason, kennari í Vestmannaeyjum. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberaÖ trúlofun sína ungfrú Ellen Bjarnadóttir, AS- alstræti 16 og GuSmundur Sigur- jónsson, Hverfisgötu 57A. Áttræður er í dag Jón SigurSsson, RauÖ- arárstíg 1. Synt úr Viðey. 1 gær synti ungur Akureyringur, Lárus Eggertsson verzlunarmaSur, úr ViÖey til lands. Lárus er mjög efnilegur sundmaður og aðeins tví- tugur a'Ö aldri. Hann er úr Knatt- spyrnufélagi Akureyrar. Hafa ýms- ir fslendingar leyst þessa þrekraun áÖur af hendi, en fyrstur leysti Benedikt G. Waage, nú forseti f.S. í., þessa þraut af hendi. III. flokks mótið. MótiÖ hófst í gærmorgun og keptu þá K.R. og Fram, og lauk leiknum með jafntefli, 0:0. Einnig kepptu þá Valur og Víkingur, og Uppl. gefur ráðskonan. í. S. í. K. R. R. Knattspyrnumót Reykj avíltur t kvöld kl. 8,00 keppa VALUR 0(| K.R. >ví FJELAÖSPRENTSMIOJAN riM8URVEast.uN}w Œ <Si>Qí\. oLtfru.' cvt/í------ (Ltpxt I H, JOS68ON RAÖNAW H. a (<RI8TIN380N '&uvimsýsiisii FfHORtK BERTetSEN & CO.% FATAGERÐIN V % mmiesEW > .t>*vr/tr!ofa •ituivK. * t&ewsO* ■55» - v aiMH t <0. GEORO ÖlSUASON l'-,1' ' f ' - ■**- H' ^uo***-*** SvAw‘ FRIOTIOF NIEISEN w-s V /yA/Lt | l'tírn* C] (C■ ( v. H.F. NYJA QIO •.ýt’tf'fe'* CCA. /f trtytt/'tJM y< Bezta nafnspjaldið Sérhvert fyrirtæki ætti aö leggja mikla éherzlu Á að nota lagieg bréfsefni og reikningseyðublöð. Pér, sem pegar hafið teikningar, eða % myndamót, látið oss prenta fyrir yður. Aðrir ættu að ráðfæra sig við oss. — Pað kostar ekkert. — 50 ára reynsla. -Lélcu/ðprenlðmittyati h£ lauk þeirra leik, sem hinum fyrri, með jafntefli, 0:0. — AnnaS hvort er vörnin svo góð hjá hinum ungu leikmönnum, að ekki er hægt að sko.ra mark hjá þeirn, eða þá að sóknin er svo léleg, að enginn get- ur skorað. Bruggari tekinn fastur. Fvrir helgina handtók lögreglan bruggara hér i bæ, Guðjón Bær- ingsson að nafni, og til heimilis á Bjargarstíg 5. Fundust hjá honum um 3000 lítrar af bruggi i gerjur., auk bruggunartækja. \ i . • Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, simi 2234. Næturverðir í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: fslenzkir söngvarar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Kristinn Stefán cand. theol.). Hljómplötur: Lög, leikin á gítar. 21.00 Upplestur: Úr kvæðum Herdísar og Ólínu (Soffía Guð- laugsdóttir leikkona). 21.20 Hljóm- plötur: Tilbrigði eftir Saint-Saéns við tema eftir Beethoven. 21.35 Út- varpshljómsveitin: a) Urbach: Per aspera ad astra. b) O. Strauss: Síð- asti valsinn. c) Grieg: 1. Eg elska þig, 2. Erótik. HViNNABl VANUR húsgagnasmiður óskast. Uppl. í síma 4531. (279 SENDISVEINN óskar eftir atvinnu. Tilhoð um kaup og vinnu senídist blaðinu merkt „Stundvís“. (271 KONA óskast til þvotta. Hótel Vík, skrifstofan. (273 TVEIR duglegir verkamenn geta fengið atvinnu við Klæða- verksmiðjuna Álafoss. Uppl. á afgr. Álafoss. (283 DUGLEGUR ungur maður getur fengið atvinnu nú þegar við framreiðslu. Gott kaup. — Uppl. á afgr. Álafoss. (284 WfflswmM Herbergi óskast HERBERGI óskast i austur- bænum, lielzt i Norðurmýrinni, strax eða 1. október. Uppl. i síma 5401.. (277 2 UNGIR reglusamir menn óska eftir lierbergi nú þegar. — Fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt „Ábyggilegur“ sendist af- gr. Vísis. (262 íbúðir óskast LÍTIL ihúð óskast, helzt á Laugarnesinu. Tveniit i heimili. Uppl. i síma 1849. (278 IUEISrHNtlfil TAPAZT hefir kvenveski frá Austurstræti inn Laugaveg og Hringbraut. Vinsamlega skil- ist á Hverfisgötu 39, þriðju hæð. Simi 2928.____________(259 SKINNHÚFA tapaðist á sunnudag frá Vonarstræti að Ilafnarstræti. Vinsamelgast skil- ist til Mattliiasar Þórðarsonar, Vonarsh’æti 8. (281 HJÓLKOPPUR af Packard tapaðist á leiðinni austur yfir fjall i gær. Uppl. í sima 4690. — Fundarlaun. (274 HJÓLKOPPUR af Ford-bif- reið tapaðist í gær á veginum milli Hafnarfjarðar og Vatns- leysu. Finnandi er vinsamlega beðinn að slcila honum gegn fundarlaunum til Magnúsar Andréssonar útgerðarmanns, Hótel ísland, simi 5707. (282 TAPAÐ. Sá, sem tók í mis- gripum steingráan rykfraklia á sunnudagskvöld á Hótel Island, vinsamlega geri aðvart í síma 4192. (000 ggj Nýja Bi6 H lfíurg:ang:an. (The Man with nine Lives) Spennandi og dularfull amerísk kvikmynd. — Aðalhlutverkið leikur sér- kennilegasti „karakter“- leikari nútímans: BORIS KARLOFF. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Símapöntunum ekki veiti móttaka. Síðasta sinn. St. ÍÞAKA. Fundur þriðju- Idagskvöld kl. 8% i Góðtempl- arahúsinu. Munið: Innsetning embættismanna. Berjaferðin (ákvörðun). Fréttir og hag- nefndaratriði. (276 IKENSIAI VÉLRITUNARKENNSLA. — Þórunn Bergsteinsdóttir, Grett- isgötu 35 B. (Til viðtals kl. 12 —4 og eftir kl. 9 á kvöldin.) — (226 ÍK/KUPSKAPUR] FORNSALAN Hverfisgötu 16 kaupir og selur húsgögn, karl- mannafatnaði, bækur o. fl. (31 Vörur allskonar NÝ BLÁBER, ný krækiber, ný ribsber, nýjar gulrófur, nýj- ar kartöflur, nýr rabarbari. — VON. Simi 4448.__________(272 GÚMMÍSKÓGERÐIN VOPNI, Aðalstræli 16, selur: Gúmmí- svuntur, Gúmmíbuxur, Gúmmí- sekki og Gúmmískófatúað margskonar og fleira. Gúmmí- viðgerðirnar óviðjafnanlegar.— _________________________(223 GÚMMÍSKÓR, Gúmmíhanzk- ar, Gúmmimottur, Gúmmívið- gerðir. Bezt í Gummáskógerð Austurbæjar, Laugavegi 53 B. Sími 5052. Sækjum. Sendum. (405 Notaðir munir til sölu BARNAVAGN til sölu Melbæ við Ivaplaskjólsveg. (275 Notaðir munir keyptir ÓSKA eftir notaðri kommóðu. Uppl. i síma 5038. (280 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Simi 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 Fasteignir JÉRLEGÁ vandað íbúðarhús til sölu eða leigu frá 1. okt. á Seyðisfirði. Tilvalið veitinga- hús. Sími 5854 kl. 3—4 næstu daga. (270 Frímerki ÍSLENZK frimerki keypt liæsta verði daglega 5—7. Gisli Sigurbjörnsson, Hringbraut 150. (196

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.