Vísir - 21.08.1941, Page 3

Vísir - 21.08.1941, Page 3
VÍSIR Moskvabúar taka stríðinu með mezta jafnaðargeði. Eftir A. T. CHOLERTON, fréttaritara Daily Telegraph í Moskva. Eg hefi séð þessa borg breyt- ast undanfarin 15 ár úr drungalegri borg- í nýtízku lit- auðga heimsborg, þar sem mik- ið af hinu gamla lífi finnst enn- þá undir yfirborðinu. Hvernig hefir hún breyzt síðan German- isminn hóf þessa árás sína á hina austrænu Slava? Á yfirborðinu liafa ekki orðið miklar breytingar, en undir t niðri allmiklar. Allir, sem komið hafa til Rússlands, hvort sem það voru kaupahéðnar á tímum Elisahetar drottningar, eða Stjórnmálamenn nútimans, liafa tekið eftir skeytingarleysi Moskovítanna, jafnvel þegar þeir spígspora eftir götunum í hinu eilifa múglífi sinu. í dag verða þeir, sem koma lil Moskva hins sama varir. Ferðamaðurinn, sem væri frekar hugmyndaflugssnauður, mundi alls ekki láta sér detta í hug, að styrjöld væri í fullum gangi, ef ekki væri vegna loft- varnaráðstafananna. Það ber ekkert á því, sem fram fer hið innra með borgarbúum, nema mikið sé í húfi. Litlar fréttir frá vígstöðvunum. Maður verður þessa var vegna flokkanna af piltum og körlum, sem ganga um göturnar — en að sjá svo muninn á móðurinni, sem situr í garðinum bak við húsið, sem eg bý í og prjónar. Það er ómögulegt að hugsa sér, að eiginmaður hennar eða son- ur sé e. t. v.x á vígstöðvunum og hún hafi áhyggjur þeirra vegna, en ef hún sæi Ijósglætu út um glugga eftir sólarlag, eða einhver ókunnugur kæmi inn í garðinn, mundi hún ekki vera lengi að tilkynna það. Yegna liraðans sem verið hef- ir á bardögunum koma bréf sjaldan frá vigstöðvunum og lítið af fréttum nema það, sem birt er i opinberum tilkynning- um. Það hefir ekki verið komið með neitt af særðum hermönn- um til Moskva. Þeir eru allir sendir til kyrlátari staða úti á landi, þar sem engin eða lítil hætta er á að loftárásir tefji bata þeirra og þeir fylli ekki samgönguæðarnar til og fná borginni sem er ein aðalbæki- stöð og forðabúr alls rússneska hersins sem berst á hinni 3000 km. löngu víglínu. Yarúðin gagnvarf njósnurunum. En þnátt fyrir þá rósemi, sem einkennir alla framkomu fólks- ins, veit það þó ofurvel, að nú á það í örlagamestu baráttu sinni — örlagarikari en bylting- in 1917. Þetta stríð er að gera þjóðina frjálsari og jafnari að réttindum en nokkuð annað, sem eg liefi séð undanfarin 15 ár. Þetta er ekki eðlileg föður- landsást andspænis gömlum fjandmanni, Iieldur útrýming mismunarins, sem verið hefir milli stétta, og fjandskapar þeirra í milli. Rússar þekkja fjandmanninn og þeir sýna bezt binar áköfu tilfinningar sínar með því, hversu þöglir þeir eru. Þar, eins og í öðrum löndum, ætlar fólk- ið ekki að segja neitt, sem komið geti njósnurum að gagni. Um daginn var eg t. d. á ferð í strqgtisvagni og spurði þá ekil- inn — en það var kona — hvort vagnihn fæi’i ekki til „hvitrúss- nesku“ stöðvarinnar. Eg endur- tók ^ spurninguna nokkurum Þjóðverjar segjast liafa tekið fanga í hundruð þúsundatali. Hér sést einn þéirra og er þýzkur varðmaður að leiða liann á brott, er liann hefir gefizt upp. Myndin var send þráðlaust til Ameriku frá Berlín. sinnum, en fékk ekkert svar. 1 Loks sagði vagnstjórnn: „Eg | held að það sé bezt að eg segi j ekkert um það?“ Moskovitar eru alveg jafn * 1 þagmælskir gagnvart þeim | löndúm sínum, sem þeir þekkja ! ekki. Þetta er alveg rétt, því að þá er engin hætta á að leyndar- njál berist út. Þegar eg fór heim eina nótt fyrir skemmstu eftir miðnætti, en þá má almenningur ekki vera á ferli úti, var eg stöðvaður 12 sinnum á tveggja og hálfs kíló- metrá vegalengd. Eg varð að sýna skjöl mín, en það var ekk- ert fum eða flaustur á neinum og eg verð að dást að því. Ein helzta bækistöðin. Þótt eg sé alveg sammála rétt- mæti þessara „ferlihafta“, firinst mér ekki skvnsamlegt lijá vfir- völdunum að stöðva alla umferð í borginni, þótt aðvörunar- merki sé gefið. Lífið liggur niðri í hvert skipti, sem njósna- flugvél kemur í nágrennið. Lon- don vandist af þessu og þeir, sém ráðandi eru í iðnaðinum í Moskva, vilja hafa það eins. Moskva er nú mesta miðstöð styrjaldarinnar. Hún mun því aldrei verða lýst opin borg eins og París forðum. Til þess að ekki þurfi að flytja of mikð af mat til borgarinnar lianda þeim, sfem ekki vinna að framleiðsl- unni, hafa börn og gamal- menni verið flutt á brott. Það liafa ekki orðið neinar deilur um nauðsyn þess og það gekk' miklu betur en í London. Fjöldi giftra lcvenna, sem ekkert hafa að gera, hafa verið sendar til þess að starfa við uppskeruna og þeir flóttamenn, sem komast til borgarinnar, eru strax sendir áfram, ef þeir liafa ekki ein- hverja læknikunnáttu til brunns að bera. Loftvama- ráðstafanir. Moskva býst nú til bardaga og öllu því, sem ekki er til gagns, er varpað útbyrðis. Borgarbúar elska borgina sína og vilja því belzt ekki fara, en þeir fá ekki að ráða. í húsinu, sem eg bý i, er sér- stök nefnd, sem starfar að loft- varnaundirbúningi, samkvæmt fyrirmælum innanríkisráðu- neytisins. Margt verður auðvit- að að læra af reynzlunni, en eg' held að flestir kjallara þeirra, sem teknir hafa verið fyrir loft- varnaskýli, hafi verið ágætlega styrktir með timburstaurum, sem lialda eiga loftinu uppi, þótt liúsin hrynji ofan á það. Þá hafa líka verið grafnar margar og langar grafir, sem styrktar eru með tréveggjum. Svo eru það neðanjarðarbraut- irnar, sem víðast þola að sprengja hæfi á jörðina beint fvrir ofan. Sándur er afarmildð notaður. Hann er geymdur í litlum pok- um og á hverri stigaskör og á Iiverri gluggakistu. í fordyri hverrar íbúðar er lika stór sand- kassi. Baðkerin í íbúðunum eru alltaf höfð fleytifull á næturnar en ég lield að borgarbúar liafi alltof mikla trú á vatni í barátt- urini við íkveikjusprengjur. í livern húsgarð hafa verið settar stórar tunnur, sem koma auð- yitað að góðum notum i baráttu við eldsvoða, en þeir liafa eklci gert sér ljóst, hversu þægilegt það er að liafa skóflur með löngu skafti til að berjast við íkveikj usprengj urnar. Eins og nú standa sakir verða allir þeir að fara í skýli, sem, ekki vinna að loftvarnastörfum. Þannig var það i London, en það má gera ráð fyrir því að menn komist að sömu niður- stöðu í Moskva, að við það fari of margar vinnustundir for- görðum. Myrkvun borgarinnar. Eftir því sem reynzlan hefir sýnt í Bretlandi, leggja þeir of mikla álierzlu á algera myrkv- un. Um daginn kveikti eg mér í pípu út við opinn glugga og sam- stundis var eftirlitsmaður kom-. inn á vettvang. Þó lá Moskva höðuð í skini norðurljósanna. En þetta er bara betra, þvi að til þess að menn lilýði settum regl- um hér, verður að framfylgja þeim vægðarlaust. En það hefir litið verið gert að því að reyna að dulmála borgina svo að hún sjáist síður úr lofti. Húsaþökin eru öll rauð bárujárnsþök og þau hafa ekki verið máluð öðruvísi, en hinsvegar liefir Rússum tekizt að dulbúa ýms minnismerki, sem þeim er sárt um, og legstað Lenins hefir verið lokað. Það eru eiginlega sandpok- arnir einir, sem breytt liafa svip Moskvaborgar, því að þeir sjást um allt, svo að það er lítið að sjá af því sem stríðsfréttaritarar liafa gaman af að flétta inn i frásagnir sínar. Sunnlendingar skemmta Norðlendingum. •I dag munu þau Alfreð And- résson leikari, Bára Sigurjóns- dóttir, dansmær og Sigfús Hall- dórsson bankaritari skemmta Akureyringum með söngi, bljóðfæraleik og dansi. Er það vel til fallið, að svo ágætir listamenn, sem hér um ræðir, skuli fara lil Akureyrar og skemmta þar. Án efa mun mönnum langa mjög að sjá og heyra Alfreð syngja gamanvís- ur, þvi hann er nú einn færasti og bezli gamanleikari landsins. Bruggarí tekinn. Seldi’ hálfflöskuna á 30-40 krónur. Nýlega hefir maður af nafni Benedikt Jóhannsson, trésmið- ur hér í bæ, verið handtekinn fyrir bruggun. Hafði hann fengizt eitthvað smávegis við þessa iðn fyrst framan af sumri, en ekki býrj- að fyrir alvöru fyrr en Áfengis- búðinni var lokað í seinna skipt- ið. Hafði þessi nýja staða lians reynzt honum all arðvænleg, þvi hann seldi hálfflöskuna á 30— 40 krónur. Þegar liann var tek- inn reyndust birgðirnar ekki miklar, því sala áfengisins mun liklega liafa gengið að óskum. Benedikt situr nú í gæzluvarð- haldi og bíður dóms. í STUTTU MÁLI London. — Þýzka útbreiðslu- málaráðuneytinu hefir ávalt verið mjög' á móti skapi, að blöðin þar liktu saman lierför Ilitlers og Napoleons til Rúss- lands, og liefir þessvegna sér- staldega gert sér far um að und- irstrika sem mest mismuninn. Þessvegna kemur mönnum þao alleinkennilega fyrir sjóni'r, að i Leipziger neueste Naehrichten í síðastliðinni viku er saman- burður gerður á þessum, tveim lierferðum og lyktar með þess- um orðum: „Ef Adolf Hitler léti stjórnast af metorðagirnd einni saman, þá væri henni fyr- ii’ löngu fullnægt með þeirri vissu, að nafn hans er óafmáan- lega geymt í sögunni, sem jafn- vel napóleónskur endir gæti ekki komið í veg fyrir.“ * Síðustu 6 mánuðina hefir flugvélaframleiðslan í Banda- rikjunum aukizt um 36%, skriðdrekaframl. um 800% og framleiðsla annara farar- tækja fyrir herinn um 600%. SmoldláQar Dl»ll!!l StÓlka U lllulVIVIOuOI fkast m', ]^ear U1 iðnftair- tækis, þarf að vera liandlagin. ásamt neðangreindum teg- Tilboð, merkt: „Hraðhent“ sendist til afgreiðslu blaðsins undum af lausum lyklum ásamt upplýsingum um aldur fyrirliggjandi: °g hvar viðkomandi hefir Unnið áður. Sargent Yale Damm n • 1 • 3S í ■ ' SifmiBostjorar JaweI . með meira prófi, „„„ óskast nú þegar. Uppl. í síma 1467 og 5612. _ Wilka • \ liKZLUISlJN Tvær unpr duglegar stúlkur ^ ^ stúlka til að vera í eldhúsi á Bezt ðQ auglýsa í VI8I veitingastofu eftir kl. 3 á daginn. Uppl. i sima 4516 til . kl. 6, eflir þann lima i 3640. VERZLUNIN T> r> Tf HJr <n n FRAMNES Framnesvegi 44.—Sími 5791, hefir á boðstólum allar |il|"|j|~| Nýlenduvörur Smávörur án húsgagna óskast 1. Hreinlætisvörur september fyrir tvo Tóbak reglusama pilta, 19 og 20 Sæjgæti ára. Allar nánari upplýs- Ýmsar snyrtivörur ingar i sima 4168. Nyttsmjör a\au iyririiggjandi. llooliiiii kílir Sendum heim. óskast keyptar. Lipur afgreiðsla. H. f. JÚPÍTER. Reynið viðskiptin. Hafnarfirði. Sími 9111. B.S, H 6 k l Góðir^bíLr Abyggileg afgreiðsla Nýtomið mikið úrval af Barnaleikfðngum K. Einapsson & Bjöpnsson Bankastræti 11. 'V JLiiioleiini i fjölbrcyttn iit'vafi e 0 ,9 A. Einarsion A Funk Tryggvagötu 28. — Sími: 3982. Vegna jarðarfarar Guðmnndar Eliríjkiionar bæjjarfnlltiiía verða §krif- stofur bæjarin§ ogr bæjar- §tofnana lokaðar frsi liá- deg'i á morgfun fösiwtlagf. B orgarstj órirm.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.