Alþýðublaðið - 06.08.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.08.1928, Blaðsíða 1
Alpýðubla Gefid ét af Alpýdnflokknunv OAMI<A BtO Eru konur ofjarlarkarla? Gamanleikur í 7 páttum. Metro-Goldwin mynd. Aðalhlutverk leika: Norma Shearer, Conrad Nagel. I>að er sól, sumar og kæti yfir allri myndinni. SSngmærin Lnla Mysz-Gmeiner (Professor við hljómlistar- háskóla Berlínar). 1. hljómleikar priðjudaginn 7. p. m. kl. 7Vs í Gamla Bíó. Kurt Haesar aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr., 3,00 2,50 og 2,00 í Hljóðfærahús- inu og hjá K. Viðar. TH Þinpalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikud. Austir i Fljótshlfð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðsiusímar: 715 og 716. liðjið una Smára- smiSrlfkið, pví að pað er efnisbetra en ait annað smjorliki. Utsala. Vegna breytingar verða allar vörur verzl- unarinnar seldar með miklum afslætti til 20. ágúst. T. d: Stórt og fallegt úrval af skreytiblómum í blómsturvasa, Hatta- og kragablóm, Ilmvötn, Andlitscreme og Andiitsduft, margar tegundir, Eyrnalokkar, Hálsfestar (vaxfyltar) sérstaklega failegar, Barnasokkar, Hanzkar, Vasaklútar, Silkivasaklútar, Barnaleikföng, stórt úrvai. Brúður, margar tegundir. Hringlur ódýrar. Ennfremur pað sem eftir er af áteiknuðum hannyrðum, t. d: Sófapúðar frá kr. 1,75, Ljósadúkar í hör frá kr. 1,00, Löberar frá kr. 1,00, Eldhúshandklæði frá kr. 1,60, Heklugarn og margar tegundir af Hekluliðsum. Einnig vcrða allar sanmaðar Hannyrðavðrnr (model) seldar afar ódýrt. Jónína Jónsdóttlr Laugavegi 33. w 1 Beztu síldctrkaupin til heimilisnotkunar. gera menn með puí að kaupa beinlausa síld í kútum, uerkaða i uerksmiðju minni. Síldin gengur í gegn um uélar, sem skera af henni sporðinn og hausinn, Uerka úr henni beinin og innuolsið. Síðan er hún puegin uand- lega og lögð niður í kúta (innihald 20 kg.) eða hálftunnur, með pergament-pappír á milli laganna. — Geymist mjög uel. Þér getið ualið milli pessara tegunda: Saltsíld Polar Brand Kryddsíld Suea Brand, Sykursöltuð stld Vitam Brand. Pantanir má senda beint til mín, eða til umboðsmanns míns fyrir Reykjauík og ná- grenni hr. kaupm. Árna Einarssonar Lauga- uegi 27 B, simi 160, er gefur allar nánari upplýsingar. O. Tynes, Siglufirði. Bezt að auglýsaí Alþýðublaðinu NYJA BIO Slökkviliðs- hetjan. Sjónieikur frá Berlín í 6 páttum. Aðalhutverk leika: Helga Thomas, Henry Stnart, og Olga Tschechova. Slökkviliðið Berlínarborgar undir stjórn Pozdziech yfir- slökkviðstjóra hefir tekið mikinn pátt í pesaari mynd. Spennandi og vel leikin mynd. AUKAMYND: Chaplin sem lögreglupjónn. Gamanmynd í 2 páttum. Bifreiðastðð Einars & Nóa. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Simi 1529 kr.(*7Ssftb Hin dásamlega Tatol-handsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan, bjartan litarhátt. Einkasalar: I. Brpjólfsson & Hvaran. Kaupið Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.