Alþýðublaðið - 06.08.1928, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
tm
i
1
iNýkoaið:j
!
■■
I
i
i
I
- Siiuiarkjóiaefni,
IMorgunkJóIar,
Telpusvuntur,
I"* Upphlutasilki,
Slifsi, frá 5,50,
og margt fleira.
■ Matthíldur Björnsðóttir.
Laugavegi 23.
I
Umdaginnog veginn.
Veðrið.
Hiti mestui' 15 stig, í Reykjavik,
minstur 10 stig, á Seyðisfirði. Ot-
3it: Alihvass landssunnan. Skúrir
alls staðar.
Timburskip
til Egils í Sigtúni er nú á Eyr-
arbakka. Er nú svo mikil mamn-
ekla par austur frá, að varla mun
hægt að afgreiða skipið. Er {>6
greitt gott kaup eftir pvi sem ger-
ist, kr. 1,25 um kls£.
Islandið
kom í gær frá Raupmamiahöfn.
Esja
kom á laugardagskvöldið aust-
ttn um land úr hringferð.
Enskur línuveiðari
kom hingað í gæx til að fá sér
kol. Hann var á ieið tii Græn-
lands.
Lyra
kom hingað í nótt frá Noregi.
Bífreiðastjórar kærðir.
2. ágúst tóku 'Iögxeglupjónar sér
stöðu hér fyrir injaan bæínn, til
að hafa eftirlit með aksturshraða
bifreiða. Margír bifreiðarstjórar
voru kærðir.
Goðafoss
kom í gæ* áð noxðan frá Ak-
ureyri.
Ungmennafélagið Baldur
í Hraungerðishreppi hélt skemt-
un að Skeggjastöðum í gær og
hófst hún með því að Haraldur
Guðmundsson alping.smaður hélt
ræðu, síðan var danzað. Skemt-
unirs var fjölsótt og vár hún hald-
in í samkomuhúsi er hreppsbúar
hafa nýverið látið reisa að
Skeggjastöðum.
Árekstur.
Á iaugardaginn kom bifreið nið-
nr Hverfisgötu, og er hún kom
fyrir hornið á Vatnsstíg kom maö-
ur á reiðhjóii niður Vatasstiginin
og :rakst á bifreiðina, er kastaði
honum á götuina. Maðurinn heitir
Þórður Jónsson, til heimilis á
Bragagötu 31, og meiddist hann
nokkuð á höfði,
Jarðarför
Vaitýs Guðmundssonax prófess-
ors fer frain í dag frá Dómkirkj-
unni og hefst kl. 2 </3 e. h.
Auglýsing frá lögregiustjóra
tim skoðun biíreiða og bifhjóla
fer hér í bkioi.nu í dag. Hefst skoð-
unin á morgun og eiga þá allar
bifxeiðar, er hafa númerin frá I
tíf 50, að mæta til skoðunar við
Tollstöðina, og fe:r skoðunin fram
kl. 10—12 og 1—6.-
Jakob Gíslason
stud. polyt, sonur Gísla Pét-
urssonar héraðsiæknis á Eyxar-
° °°
£
NETTO
IHHOIÍO
6E6ARANDEERD
WORMER\
ZUIVERE CACAO
EABfU^EN TE
EER (HQU.AN0)
Mýkonsid.
flipýðuprentsiniðjaíi7i
$ Mverfisgðíu 8, sími 1294, S
!
tekur að sér alls konar tsekifærisprent- |
un, svo sem erfiljóa, aðgðngumiSa, bréf, |
reikniuga, kvittanír o. s. frv., og af- |
greiSir virmuna fljótt ol' viS réttu verðl. j
bakka, kom í gær frá Kaup-
mannahöfn með íslandinu. Jakob
hefir dvaiið í nokkurn tima í
Rússlandi með Nprðurlanda-stú-
dentum, er voru þar í kynnislör.
Líkn
Ráðleggingarstöð fyrír vpnfærar
konur 1. þriðjudag í hverjum
mámiði, kl. 3—4. Ráðleggingar-
stöð fyrir ungbörn til 2ja ára
föstudaig frá kl. 3—4, Bárugötu
2, gengið inn frá Garðastrætí.
Atlantshafsflugið.
1 fyrradag fékk Flugfélagið
skeyti frá Fredericks ritstjóra í
Rorkford og segir hann að Hassel
flugmaður ætli-að leggja aí stað í
Atlantshafsfiug sitt 1Ó. þ. m.
Bryssélteppi 29,90 — Dívanteppi
frá 13,95, Rúmteppi 7,95, Gardínu-
tau frá 0,95 mtr. Matrósahúfur
með islenzkum nöfnum Karlm.
kaskeyti ódýr. Góiftreyjur ódýrar.
Karlmannssokkar frá 9,95 Kven-
silkisokkar frá 1,95 og m. fl. Verzlið
þar sem þér fáið mest fyrir hverja
krónuna. Lipur og fijót afgreiðsla.
IIlöpp.
ðll smávara til saumaskap»
ar Srá {iví smæsta til hins
stærsta, alt á sama stað.
ÍBuðm. B, Vikar, Laugav. 21.
Notuð íslenzk Si*smea*M keypt
Vörusalinn Klapparstíg 27
Sokkar — Sokkar — Sokkar
frá prjónastofunni Malin eru ía-
lenzkir, endingarbeztir, hlýjastír.
NÝJA FISKBÚÐIN hefir síma
1127. Sigurður Gíslason
Mjólk og brauð frá Alþýðu-
brauðgerðinni fæst á Nönnugötu
7._________
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprén tsmi ð jan.
William le Queux: Njósnarinn mikli.
kom ekki til Rússlands, eins og búast mátti
við samkvæmt sögusögn Bernowskis. En þó
grunaði engan, að Bernovvski hefði myrt
bróður minn. Paul var undarlegur í hátt-
um sínum, og njósnari var hann með. af-
brigðum'. Var því talið liklegt, að hann væri
önnum kafinn við eitthvert nýtt viðfangs-
efni. Frásögn Bernowskis um þetta atriði
var fullkomlega trúað af öHum. Móðir mín
gexði hann að trúnaðarmanni sínuni og aðal-
ritara. En sá vegsauki getur hafa komið til
af því, að móðir mín hafi átt eitthvað vn-
gott við hann á laun, en á slíku er ekki
hart tekið meðal aðalsstéttar Rússlands.
Þegar þú varst að spyrja hann eftir mér,
kannaðist hann á augabragði við þig. Hann
gaf þegar iögreglunni upplýsingar um þig,
og þegar hann var búinn að gera henni að-
vart, varstu fljótt hneptur í fjötur. Bernow-
ski óttaðist efalaust, að þú værir í Péiurs-
borg tiiþess að grafast fyrir um rnorð Pauls
og Whites. Hann vissi um sekt sína á morði
bróður míns, og hann hefir. talið sjálf.sagt,
að þú vissir meira um hann sjálían en þú
gerir.“
„En viðburðurinn í Róm? Hvérnig í ver-
öldinni fórstu að getip náð í varnarsam-
bandssamningi.nn?“ hrópaði ég yfir mig kom-
inn af undrun yfir sögu hennar.
„Þegar ég sá í blöðununi, að bröð*r minn
hafði verið svikinn í trygðum og myrtur,
sór ég að hefna þess.' Ég hafði. ávait hatað
ieyninjósnarakerfi Rússiands, því að ég er
meira ensk en rússnesk í raun og veru.
Og með því að bróðir minn var afar-vel-
metinn í þeirri stöðu, og þar sem við vorum
mjög samrýmd í öllu, fékk ég að vi.ta um
nöín og bústaði yfirmanna njósnarkeriisiiis
víðs vegar um heiminn. Hann þekti iyndis-
einkunnir þeirra, og hann skýrði mér ná-
kvæmlega frá þeim. Fyrir tveimur árum var
ég ásamt móður minni gestur Madame de
Validoff, konu rússneska sendiherrans í
Rómaborg. Þar kyntist ég prinzessu nokk-
urri, sem. ég hirði ékki um að nafngreina.
En við urðum svo g&ðir vinir, að ég trúði
henni fyrir því, að Rússland sæti á svik-
ráðum. við ítalíu. Þetta ságði ég henni auð-
vitað í trúnaði. Hún sagði þetta manni sín-
um Hka i trúnaði. Hann trúði því nauin-
|ast í fyrstu, aö Rússland væri í samsæri með
öðrurn stórveldum ónafngreindum gegn 1-
talíu. En mér tókst að sannfæra hann um
þetta. Ég hét honum því, að ég skyldi
framvegis vera Vinveitt ítalíu og bauðst
til að gerast njósnari fyrir hans hátign, ef
mér væri auðsýnt nægilegt traust. Þegar
Victor Emíanúel var orðinn konungur, var
mér formlega falið njósnarstarfið á hendur.
Hann íékk þér í hendur mynd af mér, en
þá mynd : hafði ég áður gefið hinni ó-
naíngreindu prinzessu.
Þegar ég kom með þér til Rómaborgar,
var mér ljóst, að útlitið var mjög ískyggi-
legt. Svo f'ór ég með 1-eynd að rannsaka),
hvernig í öllu lægi, og komst að raun um,
að Clementine Beranger og hin slægvitra
og hrekkjótta garnla kona, er þóttist vera ná-
frænka hennar, báðar framarlega í flokki
rússneskra pólitiskra njósnara, voru búnar
að undirbúg það að geta náð með vélum
varnarsambandssamningnum, jafnskjótt og
hann kæmi til ’Rómaborgar frá París. Það
átti að nota hinn unga Lðrenzo Castellani,
sem var örvita, af ást til Clementine Be-
ranger, fyrir verkfæri til þess að koma þessu
í framkvæmd. 1 stuttu máli sagt: Honum
tókst að fá að verða foringi yíir varðliði
því, er gætti utanríkisráðuneytisins, einmitt
þetta kvöid, og með hjálp sérfræðinga, sem
komu beint frá Rússlandi í þeim erinda-
gjörðum, var skjalaskápur Vizardéilis utan-