Vísir - 29.08.1941, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristján Gúðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri
Blaðamenn Sfmi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 Ifnur
Afgreiðsla
31. ár. Reykjavík, fösíudagiim 29. ágúst 1941. ‘ 197. tbl.
Þjóðverjar
50 km. ófarna
SamviDQð vlt Breta eg
Rðssa verður steioa
Irans
Hersveitir bandamanna komnar 250 km
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Vjrinn nýi forsætisráðherra Irans, Mohamed Ali Farouki, lét
** það verða fyrsta verk sitt að gefa hernum skipun um að
hætta öllum mótþróa við brezku og rússnesku herina. Þetta var
lagt fyrir þingið í Teheran og samþykkti það þessa skipun ein-
róma.
Þá lýsti Mohamed AIi Farouki yfir því, að stefna stjómar hans
mundi verða að hafa samvinnu við Breta og Rússa í öllum helztu
málum. Hafði Farouki borið þetta upp við keisarann, Riza Shah
Pahlevi og hann fallizt á þessa stefnu.
í London létti mönnum mjög
er þessar fréttir bárust þangað,
því að það liefði getað haft hin-
ar alvarlegustu afleiðingar, ef
blóðsúthellingar hefði orðið
niiklar, af því að Iranbúar eru
ÍOO manns
dæmdir í
Paris.
Sévstakir dómstólar
settir á fót.
í Frakklandi á nú að beita
hinum grimmilegustu aðferð-
um til þess að ganga milli bols
og höfuðs á „kommúnistum“,
með öðrum orðum þeim, sem
eru andvígir Þjóðverum og
Vichy-stjórninni.
Hafa verið settir upp sérstakir
„kommúnistadómstólar“ og
kváðu þeir upp fyrstu dómana í
gær. Þrír menn voru dæmdir til
dauða og voru þeir þegar leiddir
á höggstokkinn, einn var dæmd
ur í ævilangt fangelsi en 96 í
þrælkunarvinnu í langan eða
skamman tima.
Franskt útvarp hefir sagt, að
Paul Collette væri kommúnisti,
en í brezkum fregnum er sagt,
að hann hafi talið sig hægri
liægri mann við yfirheyrzlurn-
ar, en aðeins viljað niá sér niðri
á mönnum, sem vildu samvinnu
við Þjóðverja.
LAVAL VERSNAR.
1 morgun versnaði Laval
skyndilega og hitinn hækkaði
mjög. Ræddu læknar sín á milli,
hvort ekki væri rétt að ná þeirri
kúlu, sem situr einn þumlung
frá hjarta Lavals.
Meðal lækna þeirra, sem
stunda hann, eru tveir þekktir,
þýzkir læknar.
Járnbrautarfélög
Breta fá ríkisstyrk.
1 gær var tilkynnt, að
ríkisstjórn Breta hefði ákveðið
að styrkja jámbrautarfélögin
í landinu með 43 millj. ster-
lingspunda árlega.
Styrkurinn á.að gilda frá 1.
janúar á þessu ári og verður
Mohamedstrúar og trúhræður
þeirra í öðrum löndum liefði
getað endurskoðað afstöðu sína
til Breta. Þeir hafa jafnan verið
hliðhollir Bretum víðast um
heim, en vegna trúarofstækis
síns hefði þeir getað orðið Bret
um þungir í skauti.
Þjóðverum kom þessi upp-
gjöf mjög á óvart, segir í fregn-
um fná London, því að þeir
hugðust hafa komið ár sinni svo
vel fyrir borð, að Iran mundi
ekki gefast upp undir eins. Hafa
þeir flestir safnast saman í hú-
stað sendisveitarinnar og þar er
unnið að því af kappi að brenna
öll skjöl, sem geta gefið Bretum
upplýsingar, sem að haldi gætu
komið.
í morgun voru liersveitir
Breta og Rússa sagðar víðast
komnar 150 mílur eða tæpa 250
ldlómetra inn i landið og liéldi
þær áfram- til þeirra staða, sem
þeint hefði verið ætlað að fara
til, þegar innrásin var hafin.
Rússar voru komnir til Tóurk-
mansliai, 100 km. suðaustur frá
Tabris síðdegis í gær og stefna
til Teheran.
Fréttaritari Daily Telegraphs
í Ankara simar blaði sínu, að
150 Þjóðverjar, sem sloppjð
hafi frá Iran ,sé nú komnir til
Ankara. Er sagt, að þýzka
stjórnin liafi óskað þess, að
þýzkar konur og böi’n fengi að
ferðast viðstöðulaust um Tyrk-
land á leiðinni lieim.
Auk þessara 150 er sagt að(
um 1000 Þjóverjar og Italir sé
komnir að landamærunum og
bíða þeir þess, að sleppa yfir
þau til Tyrldands. Bretar áætl-
uðu, að i Iran væri um 3000 ít-
alir og Þjóðverar.
Floti Irans er ekki lengur til,
að því er flotamálasérfræðingur
Daily Telegraphs ritar í blað
sitt. Sökktu Bretar tveim varð-
slcipum, sem hvort var 950
smál. og lók á sitt vald fjóra
fallbyssubáta, hvern 350 smál.
greiddur öll stríðsárin og eitt ár
eftir að stríðinu er lokið.
Þessi styrlcveiting er, segir í
fréttum frá London, í samræmi
við> þá stefnu stjórnarinnar, að
styrkja þau fyrirtæki, sem verð-
hækkun kemur mjög illa niður
á. —•
Bnissar hafa þó ekki
viðisrkennit það
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
jóðverjar hafa skýrt frá því, að þeir sé aðeins um
50 kílómetra frá Leningrad að sunnan, en
Rússar hafa ekki getið þess í tilkynningum
sínum. Segja þeir stutt og laggott sem áður, að harðvít-
ugir bardagar hafi staðið allan daginn í gær á öllum víg-
stöðvum.
Þá hafa Rússar játað, að þeir hafi yfirgefið iðnaðar-
horgina miklu, Dniepro-petrovsk, sem Þjóðverjar til-
kynntu um í fyrrðdag, að þeir hefði tekið. Jafnframt
hafa Rússar nú tilkynnt að þeir hafi sprengt upp stífl-
una mildu við Dnieprostroj, nokkuru fyrir ríeðan
Dniepro-P etro vsk.
f^krásett í {jær:
Margir búa í tjöldum.
Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk hjá ísleifi
Árnasyni, prófessor, í morgun, hafa 216 húsnæðislaus-
ar fjölskyldur og 26 einstaklingar gefið sig fram í gær
við húsaleigunefndina.
Er þetta þó aðeins fyrsti dagurinn af þremur sem húsnæðis-
laust fólk verður skráð hér í bænum, því að skráningin heldur
áfram bæði í dag og á morgun.
Allt er þetta fólk gersamlega húsvillt, en sumt hefir þó haft
húsnæði í sumar vegna þess hve margt fólk dvaldi utanbæjar.
En margt af þessu fólki átti hvergi höfði sínu að að halla og
varð að búa í tjöldum í sumar. Er það talandi vottur um þau
miklu húsnæðisvandræði sem ríkja hér.
Húsaleigunefndinni hefir að svo komnu máli ekki unnizt tími
til að vinna úr þeim gögnum, sem þegar hafa borizt. En geri
maður ráð fyrir fimm manna fjölskyldum að meðaltali, eru á
annað þúsund húsvilltra manna og kvenna, sem gefið hafa sig
fram við húsaleigunefndina á fyrsta skráningadegi.
Það var talsinaður Sovét-
stjórnarinnar, Lozovsky, sem
tilkynnti þessar fregnir frá
Ukrainu-vígstöðvunum. Sagði
hann, að Rússar hefði ekki vilj-
að láta fyrsta ávöxt fimm ára
áætlunarinnar falla i liendur
fjandmönnunum og því liafi
stíflan verið eyðilögð. Lozov-
sky sagði ekki, hvenær það
hefði verið gert, en kvað það
hafa orsakað flóð á mörg
hundruð kílómetra svæði með-
fram fljótinu.
Eins og menn muna, sagði
United Press frá því fyrir nokk-
uru, að Budjenny hefði sprengt
stífluna í loft upp, samkvæmt
skipun Stalins sjálfs.
Þá hafa Rússar tilkynnt liarð-
vítuga árás á Königsberg og að
þeir liafi sökkt tveim þýzkum
flutningaskipum á Eystrasalti.
Lozovsky hefir neitað að
Þjóðverjum hafi tekizt að rjúfa
járnbrautina milli Leningrad
og Moskva, en sú fregn var frá
þýzku fréttastofúnni, en ekki í
opinherri tilkynningu herstjórn-
arinnar.
i Konieff heldur áfram gagn-
sókn sinni á miðvígstöðvunum
og hefir hún nú staðið í 12 daga.
Hafa Þjóðverjar minnst á þessa
sókn Rússa, en gera litið úr
henni.
I fréttum er lítið minnzt á
Odessa, en þar segja Rússar, að
herir þriggja landa — Þýzka-
lands, Rúmeníu og Ungverja-
land — sæki að setuliðinu, þótt
þeir hafi undanfarið einungis
getið mannfalls i liði Rúmena.
! Daily Express birtir þá fregn,
frá fréttaritara sínum i. Stokk-
hólmi, í morgun, að borgar-i
stjórnin i Odessa hafi í gær sent
svohljóðandi kveðju til Stalins:
„Verksmiðjur okkar vinna af
meira kappi en nokkru sinni.
Lestir og sporvagnar ganga eins
og venjulega og borgarbúar eru
glaðir í bragði og ákveðnir.“
Löggjafarþing Rhodesíu í S.-
Afríku hefir sent Stalin og rúss-
nesku þjóðunum lieilla- og sam-
úðarályktun. Það var forsætis-
I ráðherra Rhodesíu, Sir Godfrey
í Huggins, sem bar fram þessa á-
lyktun í þinginu.
Fadden,
forsætisráð-
herra í
Ástralíu.
Menzies heitir á lands-
menn að styðja hann.
Um kl. 3 (ísl. tími) í gær var
það tilkynnt í Canberra, að
Menzies forsætisráðherra hefði
sagt af sér forsætisráðherraem-
bættinu og forustu sameinaða
Ástralíu-flokksins (United
Australia Party).
Litlu síðar var tilkynnt, að
Fadden, sem verið hafði for-
sætisráðherra meðan Menzies
var í Englandsför sinni, mundi
taka við. í viðtali við blaðamenn
'Iivalti Menzies landsbúa til að
styðja Fadden, svo að þjóðin
Einræði§IierraDii dg* þjjónn lians liiíiasf.
Þeir Hitler og Ion Anlonescu, hershöfðingi, f orsætisráðlierra Rúmeníu hittust fyrir nokkuru
á vígstöðvunum í Rússlandi. Við það tækifæri var Antonescu sæmdur þýzku heiðursmerki.
Þessi mynd er þó tekin annarsstaðar, nefnilega í Miinchen, þegar Antonescu kom þangað
snemma á þessu ári lil þess að votta Hitler hollustu sina.
■ | .......................
gæti beitt sér enn betur að
rekstri styrjaldarmálanna.
Fadden er 46 ára að aldri og
hefir setið á þingi siðan 1936.
Hann er endurskoðandi og sér-
fræðingur i skattamálum.
Menzies mun að öllum líkind-
um verða áfram ráðherra til
samræmingar landvörnunum,
en það er ekki talið óliklegt, að
hann verði sérstakur fulltrúi
Ástralíustjórnar við stríðs-
stjórnina í London.
Ameríku-ríkin faka
öli erlend skzp í sína
þjónustu.
Tuttugu og eitt. lýðveldi í
Ameríku, það er að segja öll
sjálfstæö ríki, sem hlutlaus eru
í styrjöldinni, hafa ákveðið að
taka öll erlend skip í sína þjón-
ustu.
Skip þau, sem hér um ræðir
eru meira en hundrað að tölu
frá ýmsum þjóðum, bæði mönd-
ulveldunum og öðrum. Þessar
ráðstafanir eru gerðar vegna
liins mikla skipaskorts, sem er
á siglingaleiðum við Ameriku.
Hann stafar aftur af þvi,
hversu mörg skip hafa verið
sendi til hinna nálægari Austur-
landa — Rauða hafsins — með
hergögn og nauðsynjar, skv.
láns og leigulögunum.
Reval (Tallin)
fallin.
Þjóðverjar gáfu út auka-
tilkynningu í morgun þess
efnis, að Reval (Tallin), höf-
uðborg Eistlands, væri fallin.
Réðust þýzkar hersveitir
inn í hana í gær með aðstoð
flota og lofthers og tóku
borgina eftir harðar orustur.
í þessari árás var 19 her-
flutningaskipum, 1 tundur-
spilli og 9 öðruúi herskipum
sökkt, en eitt stórt beitiskip,
einn tundurspillir og 5 önn-
ur herskiþ löskuð.
1 gær náðu Þjóðverjar
einnig á sitt vald eistlenzka
herskipalæginu Baltischport,
tóku þar mörg þúsund fanga
og 6 strandvirki og óhemju
mikið herfang annað.
i