Vísir - 01.09.1941, Síða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri 1 Blaðamenn Simi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri S línur
Afgreiðsla j
31. ár.
Reykjavík, mánudaginn 1. september 1941.
199. tbl.
Rússar segjast brjótast í
gegn á miðvígstöðvunum.
Enda þótt það sé aðalstarf brezku tundurspillanna að vera
einskonar varðhundar skipalestanna, eru þeir þó notaðir til
margra annara starfa. — Tundurspillar af allra nýjustu gerð
hafa aðeins einn reykháf, eins og sá sem sést næst á myndinni.
Ekkert hefir
spurst til
»Sessucc síðan
8. ágúst.
•
Menn^vondaufir um,
að skipiðjkomi fram
■yíSIR átti tal við Sigurð
Guðmundsson, skrif-
stofustjóra Eimskipafélags-
ins, og spurðist fyrir um
flutningaskipið „Sessa“, sem
var leiguskip þeirra og notað
til vöruflutninga milli Ame-
ríku og fslands.
Kvað hann ekkert hafa
spurzt til skips þessa síðan 8.
ágúst, en þá lagði það úr
höfn í Bandaríkjunum áleið-
is til íslands.
Eru menn orðnir mjög
vondaufir um að skipið komi
fram, og er álitið að það hafi
farizt.
Skip þetta var með allskon-
ar vörur, um 2200 tonn allt í
allt. Þar á meðal var stór
sending af gúmmívöru, bíla-
dekkum og þessháttar.
Skip þetta heitir „Sessa“,
eins og áður er sagt, og mun
vera um 3000 tonn að stærð.
Eins og mönnum mun
kunnugt, hefir Eimskipafé-
lagið tvö önnur skip á leigu,
sem eru notuð til vöruflutn-
inga á þessari leið.
Árásir (á skip
á Miðjarðarhafi.
Bretar hafa valdið nokkuru
tjóni á skipakosti ítala í Mið-
jarðarhafi í lok síðustu viku.
Kafbátur komst í færi við
þrjú beitiskip vopnuð 6 þuml-
unga fallbyssum —- og voru sex
tundurspillar þeim til verndar
og flugbátar. Kafbáturinn skaut
tundurskeytum að beitiskipun-
um, en þá gerðu flugbátarnir j
árás á hann, svo að báturinn
varð að kafa mjög djúpt og gátu
skipverjar ekki athugað hvaða
Þriðja ir
styrjaldar-
innar hefst
i dag.
f dag eru tvö ár liðin frá
því er styrjöldin hófst með
> innrás Þjóðverja í Pólland.
Aldrei hefir jafnmikil bylt-
ing orðið í (heiminum á jafn-
skömmum tíma, og aldrei
> hafa horfurnar verið jafn
| geigyænlegar og einmitt nú í
I dag.
Menn gerðu sér í upphafi
vonir um að styrjöldin myndi
ekki dragast mjög á Ianginn,
— úr því að heimsstyrjöldin
1914—1918 hefði aðeins stað-
ið í 4 ár, myndi þessi reyn-
ast skemmri vegna aukinnar
tækni og ólíkrar aðstöðu.
Ýmsir voru þó þeir, sem ótt-
uðust miklu lengri og harð-
vítugri styrjöld.
Þrátt fyrir allar byltingar
og breytingar, sem orðið hafa
einkum þó á meginlandi Ev-
rópu, virðast öll sólarmerki
benda mjög í þá átt, að styrj-
öldin verði bæði langvinn og
hörð. Erfitt er um það að
segja hvort lokaátökin verði
háð í Evrópu austanverðri,
eða á Atlantshafi. Stríðsham-
ingjan hefir ávalt reynzt
stopul.
skip hefðu verið liæfð, þvi að
þeir heyrðu sprengingar.
Þá tilkynna Bretar að þeir
bafi sökkt 2 stórum flutninga-
skipum og 2 skonnortum, en
skemmt olíuflutningaskip og
stórtfarþegaskip.
Blaðið „Regina Fascista“ hef-
ir látið svo um mælt, að mikill
meiri liluti frönsku þjóðarinnar
sé hlynntur Bretum og andvíg-
ur möndulveldunum.
Báðir Iistfia gert tll-
rannir tll að komast
yfiir Dnieperfiljot----------
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
AÖilum á austurvígstöðvunum ber saman um, að
Rússar eigi frumkvæðið á miðvígstöðvunum
í grennd við Smolensk og Bobruisk, en að
öðru leyti kemur þeim ekki saman. Rússar segja, að þeir
hafi brotizt í gegnum víglínu Þjóðver ja, en Rússar voru
áður búnir að segja, að Þjóðevrjar væri að grafa skot-
grafir handa sér þarna og væri því ekki von á sókn þar
í bráð. Þjóðverjar segja hinsvegar, að þeir hafi hrundið
öllum áhlaupum Rússa og hafi þeir goldið mikið aíliroð.
Af öðrum vígstöðvum eru litlar fréttir. Engar breytingar hafa
orðið sunnan Leningrad, að minnsta kosti getur hvorugur um
þær, en samkvæmt tilkynningu Finna eiga þeir nú tæpa 75 km.
ófarna til borgarinnar að norðan. Hafa þeir tilkynnt töku tveggja
þorpa sem eru 10—20 mílur innan hinna gömlu landamæra
Finnlands.
Blaðafulltrúi Moskvastjórnar,
Lozovsky, hélt ræðu fyrir blaða-
mönnum í gær og flutti yfirlit
um stríðið eftir þær 10 vikur,
sem það hefir nú staðið.
Lozovsky sagði, að Rússar
hefði, að visu orðið að láta und-
an siga og hefði því misst nokk-
uð land, en þeir hefði sýnt, að
Þjóðverjar væri ekki ósigrandi,
eins og liefði verið margra skoð-
un. Hann kvað herstyrk Þjóð-
verja vera minni en þegar inn-
rásin hafi byrjað, en Rússar
yrði æ sterkari með degi hverj-
um.
Lozovskkvað Þjóðverja hafa
tapað allmiklu landi og að
minnsta kosti 10.000 manns
s.l. mánuð i nánd við Smolensk.
Þjóðverjar skýra frá því, að
flugher þeirra hafi haldið uppi
látlausum, árásum á flugvelli
Rússa, liðssafnaðarstaði, fall-
byssustæði o. s. frv. Yíða kom
lil loftbardaga og á einum stað
voru skotnar niður 13 rússnesk-
ar flugvélar.
Brýr á ánni Desna urðu einn-
ig fyrir loftárásum og hæfðu
margar sprengjur i marlc.
Hjá Dagö í Eystasalti var gerð
loftárás á 3000 smál. flutninga-
skip. Varð það fyrir sprengju
og skemmdist mikið. Annað
skip varð fyrir sprengju í
Kandalaksbi , Hvitahafi og fékk
það mikla slagsiðu.
Rússar segja i morgun frá
því, að Þjóðverjar hafi i þrjá
daga gert tilraunir til þess að
komast austur yfir Dnieper, en
komið hafi verið i veg fyrir það
og hafi Þjóðverjar misst 7000
manns.
1 Leningrad hefir verið opnuð
sýning á ýmsu herfangi, sem
Rússar liafa náð af Þjóðverjum..
Loftsókn Breta
nær hámarki.
LOFTSÓKN Breta náði há-
marki í gær, að því er þeir
sjálfir segja. Voru orustu- og
sprengjuflugvélar í sífellu á
flugi yfir Ermarsund fram og
aftur, til árása eða frá þeim.
Segja Bretar, að Spitfire-flug-
mennirnir hafi átt jafn annríkt
í gær og um sama leyti i fyrra,
þegar orustan um Bretland geis-
aði, en nú væri aðeins aðstæður
aðrar en þá, því að nú væri Bret-
ar í sókn, en ekki vörn.
ChurchiII hefir látið svo um
mælt um sókn Breta í lofti, að
flugmennirnir hafi sýnt meira
hugrekki og kjark, en létta ridd-
arasveitin, sem gerði árásina
frægu við Balaclava i Krimstrið-
inu.
Árásir voru gerðar á Cher-
hourg, Lille, horgir á Bretagne
og víðar. Eitt fljúgandi virki fór
í heimsókn til Bremen og varp-
aði sprengjum úr mjög mikilli
hæð. Bretar misstu tvær flugvél-
ar í þessum ferðum í gær.
í nótt voru gerðar árásir á
borgir i RImr-liéruðunum, en
rússneskar flugvélar fóru til á-
rása á Berlin.
Aðalárásarstaðirnir, sem
Bretar fóru til, voru Essen og
Köln.
I gærkveldi heyrðist skothríð
í einu af úthverfum Lundúna-
horgar, en loftárásarmerki var
þó ekki gefið. I ágúst var engiu
loftárás gerð á London og aldrei
gefið merki um loftárásarhættu.
Hefir það ekki komið fyrir í
heilan mánuð síðan i júli í fyrra.
Rússar gera loftárásir
á borgir í Iran.
J Simla er það Iátið í veðri
vaka, að það sé eitt af að-
alskilyrðunum, sem Bretar og
Rússar setja Iran, að ekki verði
hindraðir flutningar á hergögn-
um til Rússa um landið.
Auk þess má enginn Þjóð-
verji — nema sendsveitin og öi’-
fáir séi-fræðingar — stíga þar
fæti á land, her Irans á að hverfa
af olíulindasvæðunum, þar sem
hinir hafa her.
Þjóðvei’jar bera Rússa þeim
sökum, að þeir haldi uppi loft-
árásum á óvarðar og óvíggirtar
borgir i Iran. Segja þeir að tala
særðra og drepinna sé komin
nokkuð á annað þúsund.
Heilsufar þeiri’a Lavals og
Deats er ennþá alvarlegt. Deat
er eins, en Laval var heldur
skári’i í nótt.
llifireið eknr nt afi
og Teltm* ofan í á.
Stiáflka §la§a§t.
Það slys vildi til í fyrrinótt að bifreiðin R-39 fór xit af vegin-
inum nálægt Hraðastöðum og slasaðist kvenmaður, sem
í henni var, mjög alvarlega.
Upplýsingar lögreglunnar:
Slvsið vildi til með þeim
hætti, að umrædd bifi’eið var á
leiðinni til Þingvalla, þegar liún
hilaði svo, að lxún varð óakst-
urshæf.
Komst bifreiðarstjórinn að
samkomulagi við brezkan hif-
i’eiðarstjóra, — sem átti leið
þarna um i hil sinum, — um að
draga R 39 til Reykjavikur.
Er þeir liöfðu farið svona um
stund fór R 39 út af veginum og
fór nokkrar veltur
Við þetta Slasaðist stúlka,
sem var í bílnum, mjög alvar-
lega og hifreiðin skemmdist
nokkuð.
Fi’ásögn sjónai’votta:
Vísir hefir aflað sér upplýs-
inga hjá sjónarvottum um slys
þetta, og fer hér á eftir frásögn
þeirra:
Brezkur híll dró R 39 á eftir
sér og fóru þeir i áttina til
Reykjavíkur. Þegar hifreiðarnar
koma að brúarendanum við
Köldukvísl, fór R 39 út af veg-
inurn og valt ofan í gljúfur og
ofan í ána. En þarna, sem brú-
in liggur yfir ána, er hylur, og
lenti hifi’eiðin þar ofan í. Kom
hún niður á hjólin.
Stúlkan, sem áður er talað
um, mun hafa rneiðst allveru-
lega og var hún flutt hurt í
brezkum sjúkrabíl.
Moflaskortur í
Eirc.
/r
J Berlínarfréttum segir, að
kolaskortur sé nú mikill í
Eire, vegna þess hve Bretar af-
greiði seint kol þau, sem írar
þurfa að fá hjá þeim.
Er skorturinn svo mikill,
segja Þjóðverjar, að 95 af hverj-
um 100 járnbrautarlestum sé
jafnan á eftir áætlun. Komi það
ekki ósjaldan fyrir, þegar lest
eigi leið í gegnum skóg, eða í
námunda við skóg, þá sé numið
staðar til að hæta við eldsneytis-
hirgðii’nar.
Hull varð fyrir aðal-
árás Þjóðverja í nótt.
Meira var af flugvélum Þjóð-
verja yfir Bretlandi í nótt en
um langan tíma að undanförnu
og voru gerðar árásir á ýmsa
staði.
Aðalárás Þjóðvei’ja var gerð á
Hull við Humleex’ósa. Segjast
flugmennii’nir hafa valdið
miklurn skemnxdum á höfninni
og auk þess hafi komið upp
miklir eldar xxorðan til í borg-
inni.
Loftáiiásir Breta völdu svo
sem engunx spjöllum segir i
her s t j ór nar tilkynnin gu Þ j óð-
vei’ja. Átta flugvélar Breta voru
skotnar niður.
Verkalýðsfélög Breta og
Rússa ætla fi’amvegis að halda
árlegar ráðstefnur og verða þær
haldnar til skiptis í London og
Moskva.
Hveitiskortur í
Valencia á Spáni.
í Berlín er sagt frá því, að
Bretar hafi stöðvað fjögur skip
með hveitifarma, sem Spánverj-
ar áttu.
Skip þessi voru tekin fyrir
alllöngu og farið með þau til
Gibraltar, en þar hafa þau verið
látin liggja siðan og fá ekki
brottfararleyfi.
Segir i þýzkurn fréttum, a'ð
hveitiskortur hafi verið i borg-
inni Valencia og nágrannahér-
uðunum undanfarnar vikur
vegna þessa tiltækis.
FREGNIR í STUTTU
MÁLI.
Frá Zui’ich bei-ast þær fregn-
ir, að Christiansen, hershöfð-
ingi, sem er yfii’maður setuliðs-
ins í Hollandi, liafi varað lands-
búa við að hjálpa brezkum flug-
mönnum, sem verða að nauð-
lenda. — Herdómstólar hafa að
undanförnu kveðið upp dauða-
dóma yfir fimm mönnum fyi’ir
að veita flugmönnum slíka
hjálp, en 3 menn voru dæmdir
í langa fangelsisvist.
•
Daily Herald skýrir frá þvi
nýlega, að Þjóðverjar sé liættir
að reyna að dylja það, hversu
miklar skémmdir loftárásir
hrezka flughersins valda þar í
landi. Sé nú til dæmis orðið al-
gengt, að blöðin birti auglýs-
ingar unx að skrifslofur og
vei-zlanir sé fluttar, vegna
skemmda, en þetta var ekld
leyfilegt áður, Það sem éftir-
tektarvei’ðast er, segir blaðið,
að nú er fai’ið að tilkynna
livaða leiðir sé hægt að fara
milli borga ,ef venjuleg leið er
ekki fær af einhverjunx ástæð-
um. -
• '* .
Djarfur hershöfðingi.
Edward Pellew Quinan heitir
hershöf ðin gi (Lieutenan tgene-
ral), sem stjórnar innrás Breta
fi’á Ii’an. Hann er mjög dugleg-
ur hermaður og er það haft fyr-
ir satt, að hann tvínóni við eng-
an hlut, sem aflaga fer, heldur
lagfæi’i hann sjálfur. Þannig er
svo frá skýrt, að liann hafi vei’-
ið á athugunarfei’ð i fremstu
viglínu, þegar hann sá vélbyssu-
liðssveit, sem ekki var nógu
leikin eða einbeitt í sókn sinni.
Klifraði hann þegar yfir vii-kis-
vegginn og skaut sjálfur af vél-
byssunni, eins og hann ætlaðist
til að liðsmennirnir gei’ðu...
•
í gær var eitt ár liðið siðan
Pétain stofnaði „Legion Fran-
caise“, og er liún fyrir gamla
hermenn. Petain hélt ræðu i gær
og sagði, að þessir menn stæði
vöi’ð Um stjórnina og Dai’lan.
Hann boðaði, að fleiri en her-
menn nxundu fá inngöngu.