Vísir


Vísir - 01.09.1941, Qupperneq 4

Vísir - 01.09.1941, Qupperneq 4
| Gamla Bió | Ellie May (PRIMROSE PATH) Amerísk kvikmynd. GINGER ROGERS og JOEL McCREA. Sýnd kl. 7 og 9. Námsmaður vanur skrif- stofustörfum óskar eftir at- vinnu part úr degi frá 1. okt. Uppl. í síma 5259 frá kl. 6—8 eftir hádegi. Sendisvein vantar strax. Verzl. Nova, Barónsstíg 27. Törubíll til sölu Chevroíet 1V2 tons í prýðilegu standi. —- Uppl. á Njálsgötu 13 eftir kl. 7. Stúlka í fastri atvinnu. óskar eftir herbergi. UppL. í sinxa 2556 frá kl. 7—9. Húsnæði óskast til smábamakennslu á Reynimel, Víðírnel eða ann- arsstaðar í vesturhænum. — Nánar i sinia 2327. Kristján Huðlaugsson Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutímí ro-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. SteiiMÍói* Sérleyfisbifreiðastöðin. Sími 1585. FERÐIR Á MORGUN: Til Stokkseyrar: Kl. 10y2 f. h. og 7 síðdegis. Til Þimgvalla: Kl. 10y2 f. h., iy2 e. h. og 7 síðd. Til Saodgerðis: Kl. 1 e. h. og 7 siðd. Til Grindavíkur: Kl. 8 siðdegis. VISIR A. E. W. Mason: ARIADHE Bæjap íréWir „Því fyrr, scm eg fer því betra,“ sagði hann. „Ef þér vilj- ið koma til Pallmall," — liann nefndi einn af klúbbunum, sem er þar í öllu klúbhagerinu — „jafnskjótt og þér eruð búnir, þá skal maturinn standa á borðinu og billinn bíður við dyrnar. Það mun taka minni tíma heldur eu að við færum saman í bil héð- an.“ Það var þannig ákveðið. Strickland fór til klúbbs síns símaði til bifreiðageymslu sinn- ar og bað þá að senda sér stóra bílinn. Þegar þvi var lokið liringdi liann til lafði Ariadne Ferne en þar var honum sagt, að hún liefði farið að heiman um morguninn og væri ekki væntanleg til hádegisverðar. I annað skipti þennan dag lagði forsjónin stein í götu bans. Ariadne liafði sjálf bringt til ibúðar lians í Strattonstræti fyrir klukkan 12 á bádegi og þar bafði liún skilið eftir boð, sem átti að skila til hans jafnskjótt og liann kæmi aftur. En bann hafði ekki komið aftur til íbúð- ar sinnar alveg eins og bann Iiafði ekki beygt til liægri á borni Strattons-stræti og þess vegna fékk hann ekki skilalioð- in fyrr en engin þörf var fyrir þau lengur. Trevor kom seinna, en liann liafði búist við, í klúbbinn; og það var kl. 2 um daginn, sem stóri vagninn lagði af stað í þessa löngu ferð sína. Hann fór liægt meðan bann var að fara í gegnum mestu umferðina á strætunum, þessi langi og dökk- leiti skrokkur beygði fyrir livert götuhornið af öðru, án þess að gefa nokkurt merki frá sér. Hann fór fram bjá óendan- legum röðum af gulum villum og lágreistum hvítum húsum, mífu eftir mílu; meðfram sldn- andi járnbrautarteinum á báða bóga, en allt i einu var eins og þungu fargi væri létt af honum, þvi nú var hann kominn á ber- svæði, upp í sveit, burt frá öll- um skarkala og umferð og liann herti ferðina allt livað af tók. Þeir tveir ferðaíangar, sem voru í vagninum töluðu varla nokkurt orð. Trevor bafði ekki augun af Iandslaginu, sem ljómaði í sól- arljósjnu, og liann hugsaði um bVer áhrif þetta ferðalag myndi liafa i för með sér, um vagninn, þýðleika hans, hæðirnar, sem slöðugt risii upp ein af annari fyrir framan hann, um forsæl- una undir skuggalegum trján- um og yfirleitt allt sem fyrir augun bar. Strickland sat við lilið lians, spurði engra spurninga. Hann var ekki uppbafsmaður þessa ferðalags. Þegar hans timi var lcominn myndi uppliafsmaðurinn tala. I stað þess að velta þessu fyrir sér upplifði liann aftur og aftur atburðina frá þvi um morgun- inn. Hann sá svörtu dyrnar opn- ast, ljósið kvikna í svefnber- bergínu á fyrstu liæð; bann sá í anda augnaráð Corinnu; hann sá bana fyrir sér, þegar hún teigaði vínið úr karöflunni; og hann lieyrði þegar hún laug — „það var Battchilena" — og þessar endurminningar voru eins , og skuggi yfir sóllituðu landslaginu. Hvers vegna skyldi bún bafa skrökvað að bonum, — lionum sem var að reyna að hjálpa henni, nema liún hefði í liyggj u að gera vinltonu sinni illt. Og það var vist enginn annar vinur liennar, sem liún gat gert samsæri gegn nema Ariadne F erne ? Vagninn þaut yfir Cbilterns og niður í Higb- Wycombe. Ánægjubros lék um varir Strick- lands, ]>egar hann sá liversu lítið bærinn liafði breytt útliti sínu „frá því á dögum Mr. Disraeli“. Hið fræga hótel, „Rauða ljón- ið“, stóð ennþá við aðal götuna, eins og þaðan væri von félaga og kunningja, sem gæfu til kynna að Strickland væri eklci einu leifarnar frá þessum dög um. Þeir fóru í gegnum High Wycombe og þegar þeir voru komnir nokkuð þaðan á burt og skuggarnir voru farnir að lengj- ast og dagur tekinn að kólna, fóru þeir gegnum græna akra og liáa álmtrjiaaskóga War- wichsbire’s. Þeir óku í gegnum þessa borg og hálftíma síðar gaf Angns Trewor nokkurar skipanir gegnum heyrnartólið til bíl- stjórans viðvíkjandi leiðinni og vagninn snéri þá af þjóðvegin- um inn í hliðargötu milli þéttra runna og villtra rósa. Þegar þeir voru komnir á enda þessarar hliðargötu komu þeir að þéttri trjáþyrpingu sem huldi gamla búsið að öllu leyti, nema því, að hrörlegur reyk- háfurinn gnæfði yfir trén. Trevor talaði aftur í beyrnar- tólið og gaf bifreiðarstjóranum skipun um að nema staðar. „Það er líklega belra, að við komum þangað alveg óvænt,“ sagði hann. Þessir tveir menn burfu síðan inn á milli trjánna. Stricldand var mjög undrandi á öllu þessu. Hvaða leyndardóma gat þetta gamla liús geymt, i sambandi við mál Elisabetli Clutter’s og danskonunnar Corinne? Það, livað staður þessi var af- skeklctur og rólegur virtist gefa til kynna, að hér væri engrar úrlausnar að vænta á þessari svívirðilegu náðgátu. Jafnvel Angur Trevor fannst það sama. Því þegar liann sá útlit bússins, þá bló liann hátt og sagði: „Hvíllk skrifstofa fyrir svona viðskipti! Eg liefi aldrei séð þetta hús fyrr, og eg hefi enga' trú á því að það sé notað í svona tilgangi." Atvinna. Reglusamur maður, 38 ára, vanur verzlunarstöi’fum og verkstjórn óskar strax eflir STARFI. Tilboð, merkt: „38“, send- ist afgr. Vísis fyrir 5. þ. m. Ennfr. uppl. í sípia 4351 frá lclukkan 4-—7. Vísir. Vegna skemmtiferðar starfsfólks- ins kemur Vísir ekki út á morgun, þriðjudag. 90 ára verður í dag Gissur Guðmunds- son, Merkurgötu 8, Hafnarfirði. 25 ára hjúskaparafmæli eiga á rnorgun (2. sept.) hjónin Elín Guðmundsdóttir og Jens E. Níelsson, kennari, Bergþórugötu 21. Samtíðin, septemberheftið, er komið út og flytur rnjög margvíslegt efni: Eftir ríkisstjórakjörið eftir ritstjórann. Soyabaunin, kýr Kínverja, eftir J. Lundegaard, efnaverkfræðing. Merkir samtíðarmenn (æviágrip með myndum). Veðurspákonan (saga). Auður óbyggðanna eftir Steindór Steindórsson menntaskóla- kennara. Þá er grein um hið risa- vaxna sameiningarstarf Ameríku gegn pólitískum áróðri frá Evrópu. Athygliverð ritgerð um það, hvern- ig Afríkubúar nota vígvélar Ev- rópumanna gegn skaðsemdardýrum. Bókafregnir og fjöldi smágreina. Næturlæknir er í nótt María Hallgrímsdóttir, Grundarstíg 17, sími 4384. — Næt- urverðir í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 20.—28. júlí (i svigum tölur næstu viku á und- an) : Hálsbólga 9 (12). lvvefsótt 17 (37). Taugaveiki 0(1). Iðrakvef 9 (12). Kveflungnabólga 6 (o). Tak- sótt 2 (o). Skarlatssótt 3 (3). Heimakoma 1 (o). Munnangur 1 (o). Mannslát 6 (5). — Landlækn- isskrifstofan. " Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Lög leik- in á Havajagítar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Vilhj. Þ. Gíslason). 20.50 Einsöngur (Ein- ar Sturluson) : a) Áskell Snorra- son: Sólkveðja. b) Björgv. Guð- mundsson: Kvöldbæn. c) Schrad- er: Sólskinsnætur. d) Denza: Bláu augun. e) J. G. Bartlétt: Draum- urinn.. 21.10 Hljómplötur: a) Tví- söngur úr óperum. b) Egypzki ballettinn eftir Luigini. 21.50 Fréttir. ÁSTIN Á ÓSÓMANUM. Frb. af 3. síðu. Það er spurning, hvort elcki ætti að gera öil tjöld upptæk, sem finnast utan tjaldgirðingarinn- ar, og væri þá ekki ólíklegt, að menn hugsuðu sig um tvisvar, áður en þeir tjölduðu í óleyfi. Að Þingvellir eru gerðir hér sérstaklega að umtalsefni, er fyrir þá sök, að Þingvellir er. sá staður í nágrenni höfuðstaðar- ins, sem mest er sóttur, en auk þess þjóðgarður Islendinga og belgur reitur í hugum, allra ætt- jarðarvina. Hitt er annað mál, að ósóminn, sem birtist í sví- virðingu, náttúrunnar, er þvi miður víðar i hávegum hafður en á Þingvöllum. Þ. J. a Auglýsið í VISI Barnaleikföng Bílar, Flugvélar, Skriðdrekar, Mótorhjól, Járnbrautir, Spari- byssur, Berjadósir, Dúkkur, Endur, Svanir úr celloid, Mecc- ano, Blöðrur á 25 aura o. fl. nýkomið. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. Kominn lieim Héraðslæknirinn í Reykjavík. 1. sept. 1941. Magnús Pétursson. Leður-gönguskór Gúmmískór, Gúmmístígvél, Inniskór, Vinnuföt o. fl. — GÚMMÍSKÓGERÐIN, Laugaveg 68. — Sími 5113. VÍKINGSFUNDUR í kvöld. Eftir fund samsæti vegna 65 ára afmælis Ögmundar Þorkelsson- arö (864 llÁFAfrfiNDID] VARADEKK á felgu tapaðist frá Fossvogi til Reykjavíkur. —- Skilist á Vörubilastöðina „Þróttur“. Góð fundarlaun (862 TAPAZT befir pakki með svörtum, • uppháum bomsum (skóm). Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í sírna 5285. (863 TAPAZT hefir brúnn kven- hanzki (með götum á handar- baki) í austurbænum. Skibst gegn fundarlaunum á Flóka- götu 18. (864 TAPAZT hefir blár kven- banzki, frá Njálsgötu i vestur- bæinn. Finnandi beðinn að gera aðvart i síma 2044. (755 RENNILÁSBUDDA með liús- lykli og peningum tapaðist föstudaginn. Skilist á Óðinsgötu 23. (861 KKENSLAI VÉLRITUNARKENNSLA. — Þórunn Bergsteinsdóttir, Grett- isgötu 35 B. Til viðtals kl. 4—6 e. b. ÍSLENZKU, latinu og dönslui kennir Skúli Árnason, Fjölnis- vegi 10. Sími 3026. (754 taPTBNNA TVEIR duglegir karlmenn >g tveir unglingár — reglu- samir —- geta fengið góða at- vinnu nú þegar við Klæða- verksm. Álafoss í Mosfells- sveit. — Frítt liúsnæði. Gott kaup. Uppl. á afgr. Álafoss kl. 5—6 í dag og 11—12 f. h. á morgun. (866 DUGLEG stúlka getur fengið góða atvinnu nú þeg- ar við frammistöðu í mat- stofunni við Álafoss. Gott kaup. Uppl. á Afgr. Álafoss kl. 5—6 í dag og 11—12 f. li. á morgun. (867 10—12 ÁRA telpa óskast 4—5 tíma á dag til að líta eftir barni. Uppl. á Grettisgötu 16. (865 STILT og siðprúð stúlka vill taka að sér að líta eftir börnum 2—3 kvöld í viku gegn því, að fá leigt lítið lierbergi, mætti vera með annari. Uppl. í síma 4172. (753 NOKKRAR stúlkur, lielzt van- ar yefnaði, óskast. Uppl. Bald- ursgötu 36, L hæð. (860 SNÍÐ herra- og drengjaföt eftir'-máli. Sími 5790. (636 — RÁÐSKONUSTAÐAN við matstofuna á Álafossi er laus 1. október n.k. Uppl. á afgr. Ála- foss. (622 B| Nýja Bló 9 Convoy Ensk stórmynd, er gerist um borð í brezku herskipi, er fylgir kaupskrpaflota yfir Norðursjóinn. Inn í viðhurðarás myndarinnar er fléttað raunverulegum hemaðaraðgerðum beggja stríðsaðila á hafinu. Aðalhlutverkin leika: CLIVE BROOK, JUDY CAMPBELL, JOHN CLEMENTS. Börn fá ekki aðgan^. SÝND KL 7 OG 9. ' KtlCISNÆflll Herbergi óskast LAUGARVATNSHITUÐ stofa og eldunarpláss óskast 1. okt. Tilboð sendist blaðinu merkt „Kennslukona“. (758 REGLUSAMUR húsasmiður óskar eftir stofu 1. okt,. helzt í austurbænum. Tilboð óskast sent Visi merkt „Húsasmiður“. ' (756 HERBERGI óskast nú strax eða 1. október. Uppl. á Skrif- stofu Stúdentaráðs í Háskólan- um. Opin alla virka daga kl. 4—5 e. b. Sími 5959. (551 íbúðir óskast 3 SYSTKINI óska eftir litilli. tveggja lierbergja íbúð og eld- húsi. Uppl. í síma 5121, eftir kl. 6 i kvöld. (752 KKAUFSKAnifil Vörur allskonar VERÐLÆKKUN: Kartöf lur á 75 aura kílóið, Gulrófur á 75 aura kílóið. Kartöflur í pokurn 27.50 50 kíló. Gulrófur í pokum á 27.50 50 kíló. Hafið þið béyrt það! VON.____________(759 GÚMMÍSKÓR, Gúmmihanzk- ar, Gúmmímottur, Gúmmívið- gerðir. Bezt í GummískógerS Austurbæjar, Laugavegi 53 B. Sími 5052. Sækjum. Sendum. „ (405 Notaðir munir til sölu FALLEGT gólfteppi. , 3x3 nietrar, til sölu. Sími 4666 frá ld. 5. (649 BARNARÚM til sölu. Simi 2141. (751 Notaðir munir keyptir SVART kasmirsjal óskast til kaups. Sími 4666. (750 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (16B8 Fasteignir HÚS til sölu ódýrt, utan við bæinn. Einnig gluggar. Uppl. bjá Sigurlínu í Blesagróf v/ Ell- iðaás. (757

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.