Vísir - 04.09.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 04.09.1941, Blaðsíða 4
V I S I R Gamta Bíó Ellie May (PRIMROSE PATH). Amerísk kvikmynd. GINGER ROGERS og JOEL McCREA. Sýnd kl. 7 og 9. ARIADNE Þeir stóðu í ja'ðri grasblettar- ins. Fyrir framan þá stóð hrör- legt húsið. Það var hyggt í Tu- doi’-stíl, veggirnir voru dökkir með hvitmáluðuin köntum og gluggarnir, báru það með sér, að þeir höfðu einhvern tima verið skrautlegir og fallegir, en nú voru þeir búnir að tapa þessum fyrri tignarblæ sínum. I kringum húsið var þröng vigisgröf og trjáröð með lienni. Grár múrveggur var nær hús- inu. Hann var tæplega mann- Iiæðar hár. Þessir tveir menu horfðu yfir vegginn og sáu inn.á grasflöt, sem var þar fyrir innan. Síðan gengu þeir með vígisgröfinni og komu von bráðar að inngang- inum. Það var brú sem lá yfir gröfina og hlið var á veggnum á þeim stað. Trevor fór fyrst út á brúna, en Strickand kotn á hæla hans. Þeir gengu rakleitt að útidyrun- um á húsinu og hringdu dyra- bjöllunni. Það var ekki nokkurt Hfs- mark að sjá á þessum ömurlega stað. Ekki einu sinni hundur, sem gelti að aðkomumönnun- um; og enginn svaraði hring- ingunni. Strickland fannst eins og hann væri kóminn inn i eitt- hvert draumaland úr barnasög- unum. Meðan þeir biðu þarna við dyrnar, kom pósturinn með póstpoka á bakinu og dyrahúf- una með rauða bandinu á höfð- inu. Hann vatt sér inn fyrir Itliðið og gekk hvatlega upp að hús- dyrunum. Hann tók mörg bréf upp úr pokanuin, setti þau i hréfkassann, hringdi bjöllunni og fór síðan á burt aftur. Strickland horfði tortryggn- islega á Trevor. Trevor hristi höfuðið og leit yfir þetta af- skekkta og rólega umhverfi. „Já, þetta virðist vera nokkuð fráleitt, finnst yður ekki?“ sagði hann. „En það mundi enn þá frá- leitara, ef við gætum getið upp á, hvert innihald umslaganna væri.“ Trevor hringdi í þriðja skipti, og nú fyrst heyrðu. þeir þungt skóhljóð, sem nálgaðist liægt. En dymar voru ekki opnað- ar. Þeir heyrðu, að það var eitt- hvað rjálað við bréfkassann, og svo fjarlægðist skóliljóðið aft- ur. Nú var þolinmæði Trevor’s alveg þrotinn. Hann lamdi dyrnar utan, og skóhljóðið livarf. Sá sem hafði sótt bréfin stóð kyrr — alveg rólegur og kann ske undrandi? Eða skalf hann af ótta? Hann bjóst kannske við einhverri ægilegri árás? Strickland var kominn i þannig skap, að hann var viðbú- Cheviot 17.50—24.00 m. Kambgarn 29.00 m. Peysufataklæði Peysufatasatin Kápufóður, fl. litir Damask 3.40 m. Lakaefni 6.25 í lakið Ullargarn, fl. litir Bandprjónar Smellur Títuprjónar Simi 4318. Aðalstræti 6. b.s. Hekla Sími 1515 Góðir bílar Abyggileg aígreiðsla Súðin Burtför er ákveðin á mánu- dagskvöld. Vörumóttaka á meðan rúm leyfir í dag og til bádegis á morgun. Hárgreiðslu- nemi Laghent unglingsstúlka óskast nú þegar. —- Uppl. á Þórsgötu 5, kl. 4—6. Dansleikur Dansleikur að Baldursliaga í kvöld, liefst kl. 10. ÁGÆT HARMONIKUHLJÓMSVEIT. Aðeins fyrir Islendinga. Ó" Vegna jarðaríarar verðnr liankiun lokaðnr frá kl. 10—1 á niorgrnn. Landsbanki íslands. inn öllu hinu undarlegasta og fráleitasta. Kvöldsólin var að siga niður f3rrir hæðardrögin í kynlegum roða, og húsið virtist draugalegt í þessum einkennilega bjarma. Trevor liélt áfram að berja á dyrnar, og nú opnuðust þær og s'tór, skeggjaður maður lcom fram 1 dyragættina. „Er jiclta ekki „Páfagauks- húsið“?“ spurði Trevor. „Það getur verið,“ svaraði maðurinn stuttaralega. „Mig langar til jiess að hitta frú Caroline Beagham“. Stóri maðurinn hristi höfuðið. „Ef frú Beagham býr hérna,“ sagði maðurinn, eftir nokkra umhugsun, „jiá tekur liún eldci á móti neinum gestum“. Hann sagði siðustu orðin með liáð- bros á vör. Hann leit út fvrir að vera mjög sterkur og ákveðinn maður, og með sjálfum sér var liann mjög ánægður. „Hún þarf að hitta mig,“ sagði Trevor ákveðinn um leið og hann tók kort upp úr vasa sínum og rétti manninum það. „Eg er utnsjónarmaður fyrir frú Beagham, og sé um allt við- víkjandi húsinu og viðskiptum hennar,“ svaraði maðurinn. „Það er ekki nóg. Eg jiarf ekki að ræða við bana um neitt sem varðar liúsið eða þvi um líkt,“ sagði Trevor og vildi ekki láta undan. „Umsjónarmaðurinn las, það sem ritað var á bréfspjaldið, eins og hann þyrfti að stafa það, sem jtar stæði staf fyrir staf. Svo sagði liann rólega: „Við tökum ekki á móti neinni kvörtun. Það hefir ekki verið tekið neitt, sem verðmæti er í.“ „Ob!“ íagði Trevor með van- þóknun. „Það liefir með öðrum orðum verið framið innbrot hérna.“ Umsjónarmaðurinn setti upp undrunarsvip — og hann var dálítið gremjulegur. Hann liafði ekki verið eins sniðugur og liann ímyndaði sér. „Þú ert j>á ekki frá lögregl- unni?“ spurði hann. „Eg liefi alls ekkert saman við lögregluna að sælda,“ svar- aði Trevor, brosleitur. En umsjónarmanninum fannst hann neyddur til þess að sýna jjessum tveim ferðamönn- um framhleypni. „Þá höfðuð þér alls enga á- stæðu til jiess að lcoma hingað og trufla húsfriðinn. Við gefum ekkert við dyrnar. Góða nótt, félagar,“ sagði liann ruddalega og gerði sig um leið líklegan til jiess að loka dyrunum. „Þú ferð með bréfspjaldið frá mér til frú Beagham,“ sagði Trevor með ákefð. „Hvernig jiorirðu að láta olckur standa hér? Heldurðu að við viljum tala við j>ig?“ Þessi óvænta ánás gekk alveg yfir umsjónarmanninn. Hann hörfaði aftur á bak, og tók í skeggið. „Oh!“ sagði hann, og aftur „oh!“ Hann leit á bréfspjaldið. „Jæja, bíðið hérna!“ nöldraði liann. Hann lokaði hurðinni og læsti að innan, og síðan fjarlægðist skóhljóð lians smátt og smátt. „Skrítið jietta, ha? Eg meina með innbrotið. Eg er alveg hissa.“ Trevor liafði ekki tíma til þess að segja meira, j>ví skóhljóð umsjónarmannsins nálgaðist nú aftur. En nú var tekið öðru vísi á móli j>eim. Hann opnaði dyrn- ar, hneigði sig kurteislega og bauð þeim að gera svo vel að ganga inn. Síðan fylgdi hann j>eim niður þröngan stiga úr gömlum panil, og jiegar j>eir voru komnir niður opnaði hann dyr: les iiiy darling: dang^hter og margskonar aðar dans- nýungar á nótum og plöt- um. Strengir allskonar. FIÐLUBOGAR Bogahár H AW AI-GUITAR-SETT. Fiðlukassar. NÁLAR allskonar. Pick up hljóðdósir. BLOKKFLAUTUR. MANDOLIN-BANJO MUNNHÖRPUR. O4tS0K Kventöskur nýjasta tízka. Úrval af HGNZKUM og LÚFFUM handa konum, körlum og börnum. Skóla- og skjalatöskur. PENNASTOKKAR. Seðlaveski og buddur. Fallegur frágangur. Sanngjarnt verð. Hljóðfærahúsið Hár Vinnum úr hári. Kaupum sítt afklippt hár. HÁRGREIÐSLUSTOFAN PERLA Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Leður-gönguskór Gúmmískór, Gúmmístígvél, Inniskór, Vinnuföt o. fl. — GÚMMÍSKÓGERÐIN, Laugaveg 68. — Sími 5113. Kristján Guðlaugsson Hæstaréttarmála f lutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. S AUM AFUNDIR hefjast á morgun kl. 3 í G. T.-húsinu uppi ____________________ (54 St. VERÐANDI nr. 9 fer skemmtiför austur í Fljótshlíð sunnudaginn 7. þ. m. Farseðlar verða að sækjast í Góðtemplara- húsið á föstudaginn kl. 5—7. — Sími 3355. (56 St. FRÓN nr. 227. Fundur í kvöld kl. 8 i/á. —- Dagskrá^ 1. Kosning embættismanna. 2. Vígsla embættismanna. Fróns- félagar, fjölmennið. (57 ÍXtPÁf)-fl!NDlH KONA sú, sem tók pakka í Skóverzlun Lárusar G. Lúðvígs- sonar, er vinsamlegast beðin að skila honum jjangað. (58A REYKJARPÍPA tapaðist frá Hverfisgötu niður í miðbæ. Skil- ist gegn fundarlaunum i Vegg- fóðursverzlunina Hverfisg. 37. (52 k.nosNÆ'Cii HÆGT er að koma Mennta- skólanema fyrir á góðu lieimili á Akureyri gegn þvi að taka að sér stúdent í staðinn hér i Reykjavik. Uppl. á skrifstofu Stúdentaráðs i Háskólanum kl. 4—5 í dag og morgun. — Sími 5959. (43 Íbúðir óskast ROSKIN einhleyp hjón vanta ibúð 1. okt. n. k. Tilboð, merkt: „íbúð“ sendist blaðinu fyrir n. k. föstudagskvöld. (39 íbúðir til leigu ÍBÚÐ til leigu þeim, sem get- ur lánað 4000 kr. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld merkt „Trygging“. (55 Herbergi til leigu SÓLRtlí stofa við Þórsgötu til leigu. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „70—80“. (37 Herbergi óskast UNG og reglusöm stúlka sem ekki er i „ástandinu“ óskar eftir herbergi. Tilboð, merkt: „4“ sendist afgr. Vísis. (42 GOTT herbergi með þægind- um óskast. Tilboð, merkt: „50“ sendist afgr. Vísis. (41 EINA góða stofu eða tvær minni, með öllum þægindum í austurbænum, vantar reglu- saman mann í fastri stöðu. Til- boð sendist á afgr. Vísis, merkt: „Öll þægindi“.____________(36 50 KRÓNUR fær sá, sem get- ur útvegað reglusömum manni gott herhergi. — Fyrirfram- greiðsla. Simi 4003. (38 TVÆR stúlkur óska eftir herbergi. Uppl. í síma 3140. — __________________________(53 STÓR stofa fyrir smáharna- skóla óskast í austurbænum frá 1. okt. Þarf að vera með sérinn- gangi, mætti vera í kjallara. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 4008, milli 7—8. (45 TVÆR systur í fastri stöðu óska eftir 1—2 herbergjum, helzt með aðgangi að baði og síma 1. okt. Uppl. milli 7-—8 í síma 4008. . (44 SHI Nyj* BíO WM Oðir Iijartðis (Music in my Haert). Amerísk söngvakvikmynd Tenorsöngvarinn TONY MARTIN RITA HAYWORTH. Aukamynd: Ensk frétta- mynd með fréttum úr ýmsum áttum, meðal ann- ars frá ferðalagi íslenzku blaðamannanna í Englandi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■VINMA.H ÓSKA eftir ráðskonustöðu eða herbergi gegn hjálp við hús- störf. Tilboð, merkt: „7“ sendist Vísi fyrir ld. 6 föstudagskvöld. (40 KÁVPSKÁPURI Vörur allskonar GÓLFKLÚTAR frá Blindra- iðn endast bezt. Hjálpið blind- um, kaupið vinnu þeirra. (34 ■“■■■■“"“"“■■■•■■•“■■■■""■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■^ KJÓLAR í mildu úrvah ávallt fyrirliggjandi. Saumastofa Guð- rúnar Arngrimsdóttur, Banka- stræti 11. (314 MÚRSTEINN til sölu. Tii sýn- is og afhendingar í Þingholts- stræti 5. (48 HÚSMÆÐUR! Nú er hver síðastur með rabarbarann fyrir veturinn. Tekinn upp á Gunn- arshólma daginn áður en hann er pantaður. VON, simi 4448. —■ _______________________________(49 HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. (438 Notaðir munir til sölu STÓR ldæðaskápur, 2 sam- stæð rúm, 4 borðstofustólar og •borðvigt með lóðakassa til sölu á Þórsgötu 5, miðhæð. (46 GOTT útvarpstæki til sölu. — Suðurpól 2. (50 VETRARKÁPA, klæðskera- saumuð, selst tækifærisverði. — Til ^sýnis á Skálholtsstíg 2A uppi. Sími 5512. (58 SUNDURDREGEE) barnarúm til sölu. Uppl. á Skólavörðustíg 17. (47 Notaðir munir keyptir SJAL óskast til kaups. Helzt svart. Uppl. Frakkastíg 13 uppi eftir ld. 7._______________(51 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.