Vísir - 04.09.1941, Blaðsíða 1

Vísir - 04.09.1941, Blaðsíða 1
Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri S Ifnur Afgreiðsla 31. ár. Reykjavík, fimmtudaginn 4. septemtjer 1941. 201. tbl. Sókn af hálfu Rússa hjá Leningrad Eld§yarnamáliiiug:. Sjsílfsögrð i timhurhús. undir persónulegri stjórn Voroshilovs marskálks - - Þjóðverjar hafa verið hraktir til baka nokkra kilometra - Mikið mannfall í liði þeirra. EENKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Þau tíðindi bárust í gær frá Moskva, að gagnsókn væri hafin á Leningradvígstöðvunum af hálfu Rússa. Gagnsókn þessi virðist vera í stórum stíl og hefir Voroshilov marskálkur- persónulega tekizt stjórn á hendur í sókninni. Kom hann til einnar aðal- bækistöðvarinnar fyrir utan Leningrad í fyrrdag og var þá gengið frá lokaundirbúningi sóknarinnar, en áður hafði verið flutt mikið lið og ógrynni hergagna til Len- ingrad, og í öllum úthverfum og hvarvetna í nánd við borgina var krökkt af herliði. Eftir f regnum f rá Moskvu að dæma í morgun sóttu Rússar svo geist fram í dögun í gærmorgun, er sóknin hófst, að þrátt fyrir ákafa skot- hríð úr vélbyssum Þjóðverja og sprengjukast, var ekki unnt að stöðva Rússa. Voru Rússar búnir að knýja Þjóðverja til undanhalds nokkura kílómetra, er síðast fréttist, og segja Rússar, að á vígvellinum liggi þýzk her- mannalík í hundraðatali. Því er algerlega neitað í fregnum frá Moskvu, að her- sveitir Þjóðverja hafi verið komnar að úthverfum Len- ingradhorgar. f tilkynningu þeirri, sem Rússar. birtu á miðnætti síðastliðnu segir, að barizt hafi verið af hörku og þráa á öllum vígstöðvun- um í gær. Áður en Voroshilov marskálkur fyrirskipaði hersveitum sín- um að hef ja gagnsókn, gaf hann út dagskipun til hersins, þar sem svo var að orði komizt: Verjið borg vðar þar til yfir lýkur. Aðvörnn Konoye prins. Mikil vandi fyrir höndum. London i morgun. Konoye prins, forsætisráð- herra Japan, ræddi við stjórnar- leiðtoga í gær og helztu menn í f jármálum og iðnaði, og sagði að Japanir yrði nú að leysa meiri og alvarlegri vandamál en nokkru sinni í sögu þeirra. í fregnum um, þessi ummæli Konoye kemur það mjög fram, að Japanir telja sér nú lífsnauð- syn, að allir framleiðslumögu- leikar verði notaðir til hins ítr- asta. Sinclair ræðir aírek brezka flughersins i tilefni af tveggja ára styrjöld. London í morgun. Sir Archibald Sinclair, flug- málaráðherra Bretlands, ræddi í gær um brezka flugherinn og hverju hann hefði fengið áork- að í styrjöldinn. Lagði Sir Archibald áherzlu á, að brezki flugherinn hefði svo mildu liði á að skipa, að hægt væri að manna allar flugvélar, sem liann fengi til umráða, hversu mikil sem, flugvélaframleiðslan yrði. Sérstaka athygli vöktu um- mæli Sinclairs um hina hiklu aðstoð, sem flugherinn veitti til árása á skip óvinanna, og hafa slíkar árásir flughersins mjög aukist í seinni tíð. Til dæmis gat Sir Archibald þess, að í júlímánuði að eins hefði brezkar flugvélar valdið skemmdum á eða söklct samtals 92 möndulveldaskipum á Norð- ursjó, Adria- og Miðjarðarhafi, og voru skip þessi samtals 468 þúsund smálestir, en 52 skip önnur urðu fyrir skemmdum eða var sökkt. Munu flest þeirra vera seglskip og óvíst um, smá- lestatölu þeirra. Mikll liðsafli sendur til Singa- pore enn á ný. London í morgun. Það var tilkynnt í London í gær, að mikill liðsafli hefði enn lcomið til Singapore, og var hér um fótgöngulið að ræða og flug- lið og annað lið, sem taka á þátt i vörn Malayaskagans. Indverjar hafa nú nálega eina milljón manna undir vopnum í fregnum frá Moskva er sagt frá því, að stórskotaliðið rúss- neska liafi haldið uppi hinni á- köfustu skothríð á vígstöðvar Þjóðverja. Fótgönguliðið hefir sótt fram i skjóli þessarar skot- hríðar og rússneski flugherinn Iiefir haft sig mjög í frammi. M.a. er sagt frá því, að um 70 þýzkar sprengjuflugvélar hafi gert tilraun til árásar á rússneska flugstöð, en rússnesk- ar flugvélar réðu til atlögu við flugvélar Þjóðverja og skutu 11 þeirra niður. Þjóðverjar gerðu og tilraun mikla til loftárásar á stöðvar Rússa við Eystrasalt (sennilega flug- og flotastöðvar), en Rúss- ar segja, að árásinni hafi verið hrundið. Um 100 þýzkar flug- vélar tóku þátt í árásinni. Eins og áður hefir verið get- ið, var boðað í fregnum frá Ber- lín fyi’ir skemmstu, að hardag- arnir við Leningrad væri að ná hámarki, og kom það greini- lega fram í Barlínarfregnum, að húist var við að aðalátökin um borgina væri að byrja eða byrj- uð, en í gær var tilk. í Berlín, að ekki hefði verið um neina frek- ari framsókn að ræða, og var úrkomum, aur og bleytum, og og hergagnaframleiðslan í Ind- landi er stöðugt aukin. Og ný liðssending' frá Kanada komin til Bretlands. Um leið var tilkynnt, að kom- in væri til Bretlands ný liðssend- ing frá Kanada. Var henni fagn-’ að af fulltrúum brezku stjórnar- innar og brezka hersins, og full- trúi Kanada og kanadiski her- forginginn Price voru viðstadd- ir komu liðsins. hverskonar erfiðleikum um kennt. Er niikið rætt um erfiðleika þýzka hersins 1 þýzkum, út- varps- og blaðafregnum um þessar mundir, og er svo jafn- an, er hlé verður i sókninni, en vafalaust er, að nú er um vax- andi erfiðleika að ræða af völd- um haustrigninga og aurbleytu á ökrum og vegum, sem tefja eða Iiindra frekari framsókn. Það vakti til dæmis nokkura at- hygli í gær, er Deutscliland- sender birti hina átakanlegustu lýsingu á erfiðleikum þýzlcrar herdeildar , sem væri tötrum klædd, matar- og vatnslítil, um- kringd á bleytusvæði o. s. frv., en samt verðist áfram gegn of- ureflinu. Varnarráð §klp- að í Leningrrad. Voroshilov forseti ráðsins. Fregn frá Moskvu í morgun hermir, að yfirvöldin þar hafi skipað „æðsta ráð“ til þess að með höndum yfirstjórn varnar Leningradborgar. Gert er ráð fyrir, að í ráði þessu fái 6 menn sæti. Voroshilov marskálkur er forseti ráðsins, en hans hægri hönd í ráðinu er Zhdanov. Fjór- ir flokksleiðtogar verða með- ráðsmenn þeirra. . Samningar hafa náðst um að herlið Bandarikjanna á Filipps- eyjum fái framvegis alla olíu, sem það þarfnast frá Austur- Indium Hollendinga. Léttir það mjög flutningavandamál evj- anna. UMFERÐARBANN í LENINGRAD. í annari fregn frá Moskvu segir, að gefin hafi verið út til- skipun um umferðarbann í Len- ingrad og næstu þorpum og bæjum frá kl. 10 að kvöldi til kl. 5 að morgni. Sala áfengra drykkja er bönn- uð eftir klukkan 8 að kveldi og öllum verzlunarstöðum ber að loka eigi síðar en kl. 9 á kvöldin. fF í fyrradag voru gerðar tilraunir með eldvarnarmálningu — sem er nýjung hér á landi. Viðstaddir þessar tilraunir voru borgarstjóri, lögreglustjóri, slökkviliðsstjóri, fulltrúar loftvarnarnefndar, framkvæmdar- stjóri hrezka slökkviliðsins liér fulltrúi Sjóvátryggingarfélags- ins og lilaðamenn. Fyrsta prófun var þannig, að nokkrir trékubbar, málaðir og ómálaðir, voru látnir í trékassa og var kveiktur eldur í kassan- Fimm manna neínd írá Bandaríkjunum fer þangað einnig. London í morgun. Það var tilkynnt í London í gær, að Beaverbrook lávarður yrði formaður brezku sendi- nefndarinnar, sem ásamt sams- konar nefnd frá Bandaríkjun- um á að ræða um, aðstoð við Rússa. Að maður slíkur sem Beaverhrook lávarður varð fyr- ir valinu sem formaður brezku nefndarinnar, er sönnun þess, að því er brezk blöð segja, að Bretum er full alvara að styðja Rússa í hvívejna. Beaverbrook er fyrir skemmstu kominn úr Vesturheimsferð sinni. Bandaríkin hafa einnig valið einn sinn hezta mann sem for- mann sinnar nefndar. Er þaö A. Harriman, láns- og leignlaga- sérfræðingurinn. Hinir eru kunnir herforingjar og sérfræð- ingar og eru meðal þeirra full- trúar lándhers, flughers og flota. Þeir hafa allmarga sér- fræðinga sér til aðstoðar, að minnsta kosti niu talsins. London í morgun. 47 faglærðir Rússar eru ný- komnir til Ameriku. Ferðuðust þeir yfir Alaska, og voru þeir komnir til þess að kynna sér hvernig Ameríkumenn fram- leiða hernaðarflugvélar. Eru þetta fagmenn á öllum sviðum, sem lýtur að flugi, og er foringi þeirra hinn kunni heimskauta- flugmaður Michael GromoV. Ennfremur er annar rússnesk- ur hópur nýkominn til Santiago, og er ætlun lians að kynna sér allt, sem lýtur að stórum sprengjuflugvélum og flugbát- um i Ameriku. Þýzkar fréttir kl. 1. S00 þús. smálesta sktpa- stól sökkt fyrir Bretnm i ágústmánuBi. I þýzku lierstjórnartilkynn- ingunni kl. 1 var skýrt frá því, að i ágústmánuði hefðu Þjóð- verjar sökkt skipastóli í þjón- ustu Bretlands sem numið hefði alls yfir % millj. tonn. Einnig hafa Þjóðverjar til- kynnt, að þýzkir flugmenn og finnskir hefðu séð samtals um 200 brennandi skip í Finnska flóanum, eftir brottför rúss- neska flotans frá Tallin. CHURCHILL OG KING FLYTJA RÆÐUR í DAG. Það var tilkynnt í London í gærkveldi, að í dag- myndu þeir skiptast á útvarpsorð- sendingum Churchill, forsæt- ísráðherra Bretlands, og Mackenzie King, forsætisráð- herra Kanada. Ræður þeirra verða endur- teknar í kvöld og eins mun verða sagt frá þeim í venju- legum fréttatímum brezka útvarpsins. Búliarar vilja ekki fara Raeder aðmirall ræðir við Boris konung. Þjóðverjar hafa að undan- förnu lagt að Búlgörum að veita sér lið gegn Rússum og er að minnsta kosti talið i tyrkneskum fregnum, að stjórnin hafi rætt slik mál við þingið, á fundi, sem haldinn var i gær fyrir luktum dyrum. Tekið er fram, að engar opin - berar yfirlýsingar liafi verið hirtar um fund þennan, en i Ankarafregnum er sagt frá því, að búlgarska stjórnin mupi hafa ákveðið að hafna kröfum Þjóðverja og hvorki segja Rúss- um formlega stríð á hendur eða leyfa, að búlgarskar sjálfboða- liðasveitir verði sendar til aust- urvígstöðvanna. Hinsvegar vilja Búlgarar halda vinfengi Þjóðverja og vera bandamenn þeirra, en eklti i stríði við Rússa. Það velcur að vonúm mikla athygli, að Raeder, yfirflotafor- ingi Þýzkalands er nú í Sofia, og gekk hann á fund Borisar kon- ungs í gær. Ekki hefir verið birt neitt um hvað þeim fór á milli. Þjóðverjar segjast hafa tekiS Bryansk - «; en Rússar neíta. London í morgun. Samkvæmt þýzkum fregnum hafa. Þjóðverjar tekið Bryansk, sem er um 200 milur enskar suður af Leningrad. Bær þessi er einkanlega þýðingarmikill að því leyti, að hann stendur við járnbrautina til Kiev. í rússneskum fregnum er hinsvegar sagt, að Þjóðverjar hafi ekki tekið Bryansk, og eru áreiðanlegar heimildir bornar fyrir þessu. um. Var helt benzíni á og tré- spónum varpað á eldinn til þess að magna hann. Var þetta látið loga í 10 mín. og þá rannsakaðir kubbarnir. Var mikill munur á þeim, þvi ómáluðu kubbarnir voru mikið brunnir, en hinir að eins á horn- unum. Næsta tilraun var i þvi fólg- in, að tveir timburkubbar, — annar málaður með þessari eld- varnarmálningu, en hinn ekki — voru látnir vera i gasloga um stund. Varð árangurinn sá, að sú spítan, sem máluð var reynd- ist næstum ómóttækileg fyrir eldinum, enda þótt loginn væri lálinn leika um liana drykklanga stund, en hin byrjaði strax að loga. Ennfremur voru teknir tveir aðrir lcubbar (málaður og ó- málaður), sett á þá íkveikju- sprengja og kveikt í þræðinum. Kom upp mikill logi og eld- gneistar flugu í allar áttir. Þeg- ar þetta hafði logað um stund var sandpoki settur á eldinn til þess að kæfa liann. Síðan voru kubbarnir rannsakaðir og varð reyndin sú, að enda þótt logað hefði í báðum, þá var sá málaði mun minna brunninn, og lék enginn vafi á þvi, að málningin hafði hlift, því hún var á, eftir sem áður, og lítt skemmd. Með þessum tilraunum var sannað að þessi málning er stór- nauðsynleg í timburhús, þvi hún hlífir mjög mikið, og varnar eldinum að breiðast út. Ætti ekki að standa á mönn- um að npta þessa málningu, því með notkun hennar mun draga rnikið úr eldliættunni í timbur- húsum. Það er H. A. Tulinius & Co., sem hefir þessa málningu. Hún er ensk og mikið notuð úti. Er von stórra sendinga af þessu tagi á næstunni. Mikið tjón hefir orðið á ökr- um í Ungverjalandi, af völdum flóða. Heimsókn listamanns í Vestur-Skaptafells- sýslu. S.l. laugardagskvöld kom Ein- ar Jónsson myndhöggvari og frú hans úr ferð um Vestur- Skaptafellssýslu, sem þau hjón fóru í boði sýslunnar. Á sýslufundi Vestur Skapta- fellssýslu s.l. vetur var sam- þykkt að sýslan byði Einari Jónssyni myndhöggvara og frú hans heim í sumar. Nú eru þau lijónin komin heim úr ferðalaginu, sem stóð yfir í tólf daga. Var viða farið, móttökurnar með afbrigðum góðai’ og listamanninum og konu lians sýndur allur sá sómi, sem unnt var. Voru þau mjög hrifin af öllu sem fyrir augun bar og af hinum frábæru mót- tökum. I fylgd með Einari var Ragn- ar Asgeirsson garðyrkjuráðu- nautur og frú hans, sem sýslan fékk, vegna kunnugleika Ragn- ars, til að fylgja Einari og frú hans um sýsluna. Hefir Ragnar lofað að láta Vísi í té nákvæm- ari upplýsingar um ferð þessa, við tækifæri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.