Vísir - 09.09.1941, Qupperneq 2
VlSIR
Adalfnntlni* Lefkfélagsiiisi:
Leikurum verður greidd
verðlagsuppbót á kaup.
_____ 4
Byrjað í vetur á leikriti eftir amerískan höfund.
/% ðalfundur Leikfélags Reykjavíkur fór fram í gær
og var óvenjulega fjölsóttur. I aðalstjórn voru
kosnir þessir menn: Valur Gíslason, formaður, Brynj-
ólfur Jóhannesson, ritari os Hallgrímur Bachmann,
Sjaldkeri, en varastjórnina skipa: Alfred Andrésson,
Arndís Björnsdóttir og Emilía Borg.
í leikritavalsnefnd til aðstoðar stjórninni voru kosn-
ir þeir Gestur Pálsson og Ævar Ivvaran.
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Rltstjóri: Kristján Guðlaugsson
Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12
(Gengið inn frá Ingólfsstræti)
Símar 16 60 (5 línur).
Verð kr. 3,00 á mánuði.
Lausasala 15 og 25 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Forgangsréttur
að íbúðum.
J^ÍKISSTJjÓRI gaf í gær út
Ibráðabirgðalög samkvæmt
tilmælum félagsmálaráðherra,
varðandi húsnæðisvandræðin
hér i höfuðstaðnum og í öðrum
kaupstöðum landsins, þar sem
húsnæðisekla er. Ákveða lög
þessi m. a. að leigusala sé ó-
lieimilt að segja upp leigusamn-
ingum um íbúðarhúsnæðí,
nema honum sé þess brýn þörf
til eigin íbúðar að dómi húsa-
leigunefndar (fasteignamats-
nefndar) og að hann hafi verið
orðinn eigandi hússins áður en
lögin öðluðust gildi.
> Uppsagnir á íhúðarhúsnæði,
er fram hafa farið fyrir gildis-
tök laganna og ekki hafa kom-
ið til framkvæmda, skulu vera
ógildar, nema húseigandi sanni
fyrir húsaleigunefnd, að hann
sé húsnæðislaus og þurfi þess
vegna á húsnæðinu að halda til
íbúðar fyrir sjálfan sig.
Þá er og ákveðið í lögum,
þessum, að liúseiganda sé ó-
lieimilt að leigja öðrum en
heimilisföstum innánhéraðs-
mönnum íbúðarhúsnæði, og
ennfremur, að leigusamningar,
sem gerðir liafa verið fyrir gild-
istöku laganna, en óheimilir
væru sámkvæmt ofansögðu
skuli vera ógildir. Hinsvegar er
húsaleigunefnd heimilt að veita
undanþágu í þessu efni, þegar
sérstaklega stendur á.
Þá eru að lokum álcvæði um,
að ef íhúðarhúsnæði sé tekið
heimildarlaust til annarrar
notkunar en íbú'ðar, sé húsa-
leigunefnd rétt að sliylda liús-
eiganda að viðlögðum allt að
100 kr. dagsektum, að taka upp
fyrri notkun húsnæðisins.
Með lögum jjessum er all-
mjög skertur réttur liúseigenda
til frjálsrar ráðstöfunar á liús-
næði því, sem þeir hafa yfir að
ráða, og kann lagasetning þessi
að valda að öðru leyti ýmiskon-
ar óþægindum. Stafa óþægindi
þessi fyrst og fremst af því, að
löggjöfin er of seint á komin.
Menn hafa vafalaust gert ýms-
ar ráðstafanir varðandi leigu og
jafnveJ sölu eigna sinna, og
miðað þær aðgerðir við húsa-
leigulög þau, er. áður voru í
gildi, én hin nýju lög, sem látiu
eru verka aftur fyrir sig, geta
liaft mikla röskun í för með sér
í þessu efni.
Borgarstjóri Reykjavíkur og
hæjarráð liafa frá upphafi sýnt
ríkan skilning á þessum vand-
ræðamálum, og gert allt, sem í
þeirra valdi liefir staðið, til að
ráða bót á þeim. Er það upplýst
í umræðum, sem orðið hafa um
málið, að hinn 12. okt 1940 rit-
aði hæjarráð Reykjavikur rík-
isstjórninni o'g mæltist til þess,
að bæjarbúum yrði tryggður
forgangsréttúr að íbúðum i
hænum. Var þessi ósk ánýjuð
hvað eftir annað allt fram til 3.
þ. m., er rannsókn hafði fram
farið á því, hve margar fjöl-
skyldur og einstaklingar væru
húsnæðislausir hér í bæ, en nú
loksins sá félagsmálaráðherra
ástæðu til að setja löggjöf í
þessu efni. Ef einhvern er um
að saka drátt þann, sem orðið
hefir á afgreiðslu málsins að
þessu leyti, þá er það fyrst og
fremst félagsmálaráðherra, sem
mál þessi hefir með höndum af
hálfu rikisstjórnarinnar.
Út í ]>ennan þátt málsins skal
ekki frekar farið að sinni, en
hitt er ljóst, að nauðsyn bar til
þess, að stöðva strax aðstreymi
til bæjarins, er liörgull reyndist
á byggingarefni og vandræði
voru fyrirsjáanleg hvað liús-
næði snerti. Þeim mun frekar
var ástæða til þessa, sem, Al-
þingi hafði þráfaldlega haft
mál þessi með höndum, og vit-
að var, að áhrifamenn í öllum
flokkum þóttust vera málinu
hlynntir, þótt svo’ einkennileg
yrðu afdrif þess á Alþingi, að
takmörkun þessi næði þar ald-
rei fram að ganga.
Það er almenn réttarregla, að
nauðsyn brýtur lög, og með
lagasetningu þessari hafa lög
vissulega verið brotin á húseig-
endum. Þess er að vænta, að all-
ir aðilar hafi fúllan skilning á
lausn þessa máls, þannig að
franikvæmd lagasetningar þess-
arar fari heppilega úr hendi og
verði sem vandræðaminnst.
Með sameiginlegu -átaki má
margt hæta, og vonandi rætist
vel fram úr öllu í þessu efni.
Tugþrautarkeppni
K.R.
Tugþraut K. R. hófst í gær-
kveldi og var keppt í eftirtöld-
um íj>róttagreinum: 100 metra
hlaupi, langstökki, kúluvarpi,
hástökki og 400 m. hlaupi.
Fer hér á eftir skrá yfir af-
rek íþróttamannanna, sem taka
þátt í þessari keppni, en þeir eru
allir úr K. R.
100 m. hlaup: í. Jóhann
Bernhard 11.6 sek. 2. Sig. Finns-
son 11.8. 3. Þorst. Magnússon
12.3. 4. Anton Björnsson 12.6.
5. Indriði Jónsson 13 sek.
Langstökk: Sig. Finnsson 6.21
m. 2. Jóh. Bernhard 6.11 m. 3.
Anlon Björnsson 5.75 m. 4. Þor-
st. Magnússon 5.54 m. 5. Indriði
Jónsson 4.89 m.
Kúluvarp: Sig. Finnsson 13.11
m. 2. Anton Björnsson 11.28 m.
3. Jóhi Bernhai’d 11.06 m. 4.
Þorst. Magnússon 9.12 m. 5.
Indriði Jónsson 6.75 m.
Hástökk: 1. Sig.Finnsson 1.60
m. 2. Anton Björnsson 1.55 m,.
3.—4. Jóh. Bernhard 1.45. 3.—4.
Þorst. Magnússon 1.45 m. 5.
Indriði Jónsson 1.35.
400 m. hlaup: 1. Jóli. Bern-
liard 53.4 sek. 2. Sig. Finnsson
53.7 sek. 3. Anton Björnsson
58 sek. 4. Þorst. Magnússon 59.3
sek. 5. Indriði Jónsson 59.6 sek.
Eftir þerina fyrri dag tug-
þrautarinnar er stigatalan þessi:
Stig
Sigurður Finnsson....... 3217
Jóhann Bernhard ........ 2916
Anton Björnsson ........ 2560
Þorsteinn Magnússon .... 2247
Indriði Jónsson ........ 1718
Tugþrautin heldur áfram í
kvöld kl. 6 stundvíslega og verð-
ur þá keppt í þessum greinum,:
110 m. grindahlaupi, kringlu-
kasti, stangarstökki, spjótkasti,
1500 m. hlaupi.
Leikskóllnn
tekur til starfa 1. okt.
Leikskóli sá, sem Lárus
Pálsson, leikari, stofnaði í
fyrra hefur vetrarstarfsemi
sína 1. október næstkomandi.
Vísir náði sem snöggvast tali
af Lárusi í morgun. Kvaðst
hann sennilega færa eitthvað út
kvíarnar í vetur, hvað kennslu
á upplestri snerti.
I fyrra voru 15 nemendur við
leiklistarnám, en heldur fleiri
í upplestri.
Skólinn verður starfræktur í
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í
vetur.
Á síðasta leikári liafði félag-
ið samtals 47 sýningar á fimin
leikritum, en í samvinnu við
Tónlistarfélagið voru hafðar 40
sýningar á óperettunni Ni-
louche. Má segja, að samvinna
sú, sem tókst milli Leikfélagsins
og Tónlistarfélagsins hafi verið
merkasti atburðurinn, sem
gerðist í leiklistarlifi Iiöfuðstað-
arins á síðasta ári og jafnvel
lengur.
Á árinu bættist félaginu einn-
ig ágætur starfsmaður, Lárus
Pálsson, sem kom heim um
Petsamo og fór þá þegar að taka
þátt í störfum félagsins.
Fjárhagsafkoma félagsins
liefir farið batnandi með hverju
árinu að undanförnu, en það
hefir í lengstu lög forðast að
hækka verð aðgöngumiða. Nú
hefir verið ákveðið að greiða
fulla verðlagsuppbót á laun
leikenda og er það mjög sjálf-
sögð ráðstöfun, því að leikend-
urnir hafa sannarlega borið lít-
ið úr býtum fyrir þann tíma,
sem þeir hafa varið af frítíma
sínum til æfinga og leilvstarfá.
Húsnæðisleysi hefir löngum
staðið félaginu fyrir þrifum, en
þó liafa horfur að því leyti ald-
rei verið verri en nú. Má segja
með sanni, að félagið sé að
hálfu leyti á götunni.
Það hafði haft málarasal og
geymslu í Þjóðleikhússbygging-
unni, en nú liafa Bretar tekið
mikinn hluta hússins. Kom þá
Leikfélagið ýmsum eignum sín-
um fyrir hjá Sláturfélagi Suð-
urlands, en þær liggja nú úti
undir skemmdum.
Er það ekki vansalaust, ef
yfirvöldin hlaupa ekki undir
hagga með félaginu til þess að
útvega því liúsaskjól. Hlutverk
þess er of mikilvægt fyrir bæj-
arfélagið og landið í heild til
þess að það megi niður falla eða
draga úr því vegna erfiðra að-
stæðna, sem hægt er að ráða
hót á, ef viljinn er nægur.
Ekkert er enn búið að afráða
um leikrit þau, sem félagið tek-
ur til meðferðar í vetur, nema
hið fyrsta þeirra. Það heitir
„Thunder Rock“, og er eftir
amerískan liöfund, Robert Aid-
rey. Hafa leikrit eftir hann ver-
Meistarakeppni
í golf.
Á laugardaginn fór fram und-
irbúningskeppni um titilinn
„Golfmeistari íslands“ fog
skyldu 8 beztu leikmenn fá að
keppa til úrslita, en þeir urðu
þessir, taldir í röð eftir þeim
árangri, sem þeir náðu í undir-
búningskeppninni:
Gísli Ólafsson, Jakob Haf-
stein og Helgi Eiríksson, jafnir,
Jóhannes G. Ilelgason, Ólafur
Gíslason, Halldór Magnússon,
Sigurmundur Halldórsson og
Brynjólfur Magnússon.
I gær var svo keppt í fyrstu
umferð, og er sá úr leik, sem
tapar. Leikar fóru þannig:
Gisli Ólafsson vann Ólaf
Gíslason, Jalcob Hafstein vann
Halldór Magnússon, Helgi Eí~
ríksson vann Sigurm. Halldórs-
ið sýnd bæði í London og New
York.
Leikrit þetta fjallar um ung-
an iriann, vonsvikinn, og fleira
fólk, sem líkt er ástatt um, en
það er að reyna að leysa þá
spurningu, sem nú er efst á
baugi, nefnilega hvort liægt sé
að vera bjartsýnn og hafa trú á
Eg er vanur að fara út á
hverju ári, til þess að kynnast
og fylgjast með nýjungum í
læknavísindunum. En utan-
ferðir eru nauðsynlegar til þess
að lialda svona starfsemi uppi.
Eg hefi að undanförnu farið
til Englands eða meginlands
Evrópu í þessum tilgangi, en
samt er langt síðan eg liafði
hugsað mér að fara til
Ameríku og kynna mér nýjung-
ar þær, sem þar hafa fram kom-
ið. ' • .
Sérstaklega hefir mig langað
að komast til Ameríku, vegna
þess, að sú þjóð er öndvegisþjóð
* á vegum laeknavísindanna, fyrir
utan það að hún hefir náð hæst-
um þroska á fleiri sviðum.
Aðaltilgangurinn með fyrir-
hugaðri utánferð minni núna,
auk þess að kynnast læknavís-
indunum var að útvega margs-
konar efni og tæki, sem mjög
vanhagar um núna, en eru ófá-
anleg í Englandi.
Mörg þau áliöld, sem við höf-
um notast við undanfarin ár
eru orðin ónothæf vegna þess að
smástykki vantar í þau, en þar
sem ekki er unnt að panta neitt
frá meginlandinu og okkur lief-
ir ekki tekist að .fá hlutina i
Englandi var ætlun mín að ná í
ýms slík stykki í Ameríku. En
þetta þarf kunnugur maður að
velja.
Ef við færum þá leiðina að
skrifa út og biðja um að láta
senda okkur þetta, yrðum við
að bíða í geysilangan tíma, því
það tekur um fjóra mánuði að
fá svar við bréfi, og ýmislegt
annað er það, sem veldur því, að
fljótlegra er að fai’a sjálfur utan
og sjá um þetta.
son, Jóhannes Helgason vann
Brynj. Magnússon.
Eru nú því aðeis 4 keppend-
ur eftir og ómögulegt að segja
fyrir úrslitin, svo jafnir eru
þeir, en þó má ætla, að núver-
andi golfmeistari, Gísli Ólafs-
son, hafi mesta möguleika til
vinnings.
Næst-síðasta keppni fer fram
sennilega á morgun kl. 2 og
keppa þá: ,
Gísli Ólafsson og Helgi Ei-
ríksson, Jakob Hafstein og Jó-
hannes.Helgason.
heiminum, eins og hann er mi.
Þýðandi leikritsins er Emii
Thoroddsen.
Operettan Nitouche mun
verða sýnd aftur i haust, þvi að
hún var ekki „útleikin“ i vor,
þegar sýningum var hætt. Vísir
veit þó ekki, hvenær sýningar á
henni byrja.
•
Haraldur Á. Sigurðsson hefir
sagt hlaðinu, að í ráði sé að
sýna reyyuna „Hver maður sinn
skammt“ (er ekki rétt að breyta
nafninu?) með nýjum söngv-
um. En það getur dregizt nokk-
uð, að sýningar hefjist.
Annað er líka, að margt vill
ganga öðru vísi en efnt er til,
með þessar sendingar, því oft
vill það brenna við, að ekki korni
réttir hlutir óg ýmislegt vanti,
þegar sendingin er kornin lieirn.
Það sem séi’staklega vanhagar
um, fyrir utan margt annað, er
ýmislegt til framleiðslu lamba-
blóðsóttai’innar, sem i’ætt var
um í Vísi fyrir nokki’u.
Þannig er nxál með vexti, að
vestiir í Ameríku hefir yerið
fundin upp aðferð til þess að
frystiþuri-ka sei’iunið við þessai’i
veiki. En hér heima verðunx við
að senda allt þetta serum, senx
við látunx frá okkur fara, sem
vökva og eru 9/10 hlutar haixs
vatix.
Eins og auðséð er hlyti það að
verða miklunx mun fyrirferðar-
minna, ef við gætunx sent þetta
lyf, sem duft.
Þetta atriði fyrir utan mörg
önnur er nauðsynlegt að kynna
sér á staðnum, þar sem það er
framleitt.
Svo þai’f eg að kynna mér
ýmislegt í sambandi við almenn
lieilbrigðismál, eins og t. d.
varnir gegn kíghósta og inn-
flúenzu.
Einnig ætlaði eg að kvnnast
endurbótum á bi’auðagerð, sem
nú ei-u í undirbúningi í Ame-
ríku.
Eg skrifa grein um þetta mál
í tímarit Rauða Ki’ossins „Heil-
brigt líf“, sem kemur út ná á
næstunni, og geta nxenn kynnt
sér betur málavöxtu þar. Annars
nxiða þessar exxdm’bætur að því
að gera hrauðiu liollai’i nxönn-
um.
Matvælai’áðið fól mér að at-
lxuga þetta mál vestra.
Þetla eru nú lxelztu ástæð-
urnar fyrir því, að eg nauðsyn-
lega þax-f að fara til Améríku.
Mér finnst það harla ein-
kennilegt að lxafa ekki fengið
ákveðið svar við bréfiþví sem eg
sendi konsúlatinu, en eftir öll-
Um sólarmerkjum að dæma
vix-ðist mér vera synjað rim fai’-
arleyfi, því að öðru vísi er ekki
unnt að skilja það, að eg skuli
ekki hafa fengið leyfið eftir að
hálfur fjói’ði mánuður er liðinn
frá því að eg bað um það.
Þessi synjun er umfram allt
eftirtektarvei’ð fyrir það að ut-
anríkismálaráðheri’a mælti sér-
, Mm íflfsilisrl-
herra nirlðidf fisk-
SfillSðHIÍIfilll.
Yísi hefir borizt eftirfarandL
til birtingar frá forsætisráð-
herra varðandi fisksölusamn-
ingana:
Vegna mai’gx’a fyrirspurna,
sem ríkisstjórninni hafa box’izt
varðandi sanxning þaxi'i unx sölu
ýmissa sjávarafurða, er ríkis-
stjóruin nývex’ið hefir gert við
Ministry of Food, London, þyk-
ir í’étt að birta það, er hér fer
á eftir:
Þegar eftir manna- og skipa-
nxissi þann, er íslendingar urðu
fyrir síðastliðinn vetur, har rik-
isstjprnin, samkvæmt ákveðn-
um tilmælum sjómamia og út-
vegsmanna, fi’arn þá ósk við
seixdiherra Breta í Reykjavík,
að Bretar keyptu íslenzkar sjáv-
ai’afurðir á Islandi og flyttu
þær sjálfir til Bretlands. Var
þetta gert í því skyni, að sem
fæstir íslenzkir sjómenn þyrftu
að eiga á hættu, að sæta sömu
örlögum sem þeir, er varnar-
lausir höfðu orðið vígvélum,
annars ófxiðaraðilans að bráð.
I öndverðu var ekki talið
sennilegt, að Bretar teldu sér
fært að vei’ða við þessum ósk-
um, en þó kom þar, að sendi-
herra Bxæta tilkynnti íslenzku
í’íkisstjórninni, að Ministry of
Food, London, hefði fallizt á
að fulluægja í höfuðefnum
þessum tilmælunr, ef samkomu-
Iag næðist um verð og aðra skil-
mála, og myndi bráðlega koma
nefnd nianna til samninga ura
nxálið.
Rikisstjórnin fól íslenzka
hluta viðskiptanefndarinnar a'ð
fara nxeð þessa samninga í um-
hoði ríkisstjórnarinnar fyrir
liönd Islands.
Ilófust samningarnir hér í
Reykjavílc 21. apríl 1941, og
stóðu til 6. maí, en þá liéldu um-
hoðsnxenn Ministry of Food
lieimleiðis, án þess að samn-
ingufn væri lokið. Komu þcir
að nýju til íslands þann 18.
júlí og hófust þá samniiigar aft-
ur, og stóðu til 5. ágúst, að
samningarnir voru undirritaðii’
í Reykjavik.
Ríkisstjórnin mun lilutast til
unx, að samningurinn verði
birtur, en telur að öðru leyti
ekki nauðsynlegt, að segja að
svo, stöddu annað unx efnishlið
málsins en það, að meðan á
samningum stóð voru einstök
atriði samninganna nxargrædd á
sanxeiginlegum fundum ríkis-
stjórnarinnar og viðskipta-
nefndax’innar. Var aldrei neinn
ágreiningur um þær kröfur, er
fram voru bornar af hendi ís-
Iands og enda þótt á það’ skorti,
að þær kröfur næðu að fullu
fram að ganga, svo sem marg
hefir verið frá skýrt, þá var þó
með sameiginlegum atkvæðum
allra ráðherranna og allrar við-
skiptanefndar, samþykkt að
ganga að samningunum, eins
og þeir nú liggja fyrir.
Þá skal þess getið, áð sam-
kvæmt ósk ríkisstjórnai’innar
hefir Laixdssamband islenzkra
útvegsmanna léð máls á því, að
veita móttöku þeim málaleitun-
um, er nxenn kynnu að vilja
hera fram út af samningum
þessurn.
staklega nxeð því að þetta farar-
leyfi væri veitt, þar sem förin
var að rniklu leyti í þarfir ís-
lenzka heilbrigðismála.
Það liafa eklci verið gefnar
neinar ástæður fyrir þessari
synjun og konsixllinn segist ekki
liafa getað spurzt fyrir Um það
i Washington hver ástæðan sé.
Þannig sagðist próf. Dungal
fx’á um þetta mál.
Próf. Ufiels Dnng;al
§^njað iim vegaln'éí
r ftil |Bandaríkjanna.
. * .-v 5K> 7.1... - »
Eins og mönnum mun vera að nokkru kunnugt, hefir próf.
Níels Dungal verið synjað um vegabréf til þess að fara utan,
til Ameríku.
Hefir Vísir í tilefni af þessu snúið sér til prófessorsins og
spurst fyrir um synjun þessa.
Segist honum svo frá: