Vísir - 09.09.1941, Side 3
VÍSIR
Síðasti söludagur í 7. flokki í dag
Kriitjóu Jónsson frá Nkarði.
Dáinn 14. júní 1941.
Þú barðist sem hetja í harðviðri kífs,
er lioldið þitt sárkvaldi nauðin.
Nú hvilir þú dáinn á líkfjölum lifs,
— að lokum þig sigraði dauðinn.
Með ljóðandi tungu, í lundinni rór
—- svo liðu þín sjðustu árin —
og fleiri en „Hjálmar“ svo hugdirfskustór
til helfarar barstu þín sárih.
Nú hrosir þinn andi við hatnandi kjör.
Nú boðast þér heilsan og iðjan.—-
Mót lausnara þínum með ljóðið á vör
nú lyftir þér eilífa gyðjan.
Nú liggur til vorblóma veglínan pi*ýdd
um víðáttu óskanna þinna —:
Þér hjálpaði’ af örlæti himnanna vídd,
en heimurinn greiddi þér minna.
•
Eg minntist þess lengi og muna það vil
— er margþættu gleðinni bjargar —
liið saldausa lyftandi ljóðræna spil,
er lékum við kveldstundir margar.
Með konu og sonarins syrgjandi þökk
er síðasta kveðjan í gildi —:
Eg veit það, af mildi þau minnast þín klökk,
þó margt væri annað en skyldi —.
Nú gnæfir svo hátt yfir harma og tál
þinn hugstæði minninga-varði,
mitt kærasta þakklæti’ og kveðjunnar mál
áttu, Kristjón minn Jónsson frá Skarði.
J. S. Húnfjörð.
Fréttir frá I. S. I.
Ævifélagar I. S. í. liafa nýlega
gerst þessir: Richard Tliors,
forst., Thor R. Thors, verzlm.,
Richard Thors, stud. med.,
Þórður Thörs og Ólafur Þor-
grímsson hrm., allir í Reykja-
vík. Eru ævifélagar samliands-
ins nú 119 að tölu.
Golf kþibbur Ves tmannaeyj a
gekk nýlega í íþróttasamband
Islands. Félagar klúbbsins eru
55, formaður Þórhallur Gunn-
laugsson. Þá hefir nýlega geng-
ið í sambandið iþróttafélag
Hvanneyringa á Hvanneyri.
Tala félagsmanna er 55, for-
maður er Jón M. Guðmundsson.
Stjórn I. S. I. hefir farið þess
á leit við bæjarráð Reykjavíkur,
að fá að tilnefna 2 menn til að-
stoðar bæjarverkfræðingi við að
velja land undir leikvelli
(Stadion).
Þessi menn liafa verið skip-
aðir formenn íþróttaráða:
Form. íþróttaráðs Vestmanna-
eyja, Jón Ólafsson, og form.
íþróttaráðs Akraness Jón Sig-
mundsson.
Iþróttadómstóllinn hefir fyr-
ir skönnnu afgreilt kærumál
Guðm. Sigurðssonar knatt-
spyrnudómara á hendur Skúla
Agútssyni í knattspyrnufélaginu
Víkingur. Er' niðurstaða dóms-
ins sú, að Skúla er bannað að
taka þátt í knattspyrnuleikjum
í 1 ár, frá 15. ógúst 1941 að telja.
Iþróttasambandið hrýnir fyr-
ir sambandsfélögum sinum,
þeim er héldu skíðamót s. 1.
vetur, að senda fyrir 1. okt. n. k.,
skýrslur um mótin. Þær skýrsl-
ur sem síðar berast, verða ekki
teknar til greina við flokka-
skiptingu i skíðaíþróttum.
Stjórn I. S. I. liefir staðfest
reglugerð um Walters-bikar-
inn, en bikar þann gaf frú Hlega
Sigurðsson knattspyrnufélaginu
Víking á 30 ára afmæli félagsins,
til minningar um Walter heit-
inn Sigurðsson stórkaupmann.
Keppni um bikarinn hefst að
þessu sinni 7. sept. Það félag sem
vinnur hikarinn 3svar í röð eða
5 sinnum alls, hlýtur hann til
fullrar eignar.
Stjórn I. S. I. hefir og fyrir
sluttu staðfest met i 60 mtr.
lilaupi, á 7.4 sek, Methafar eru
Jóliann Rernhard og Sigurður
Finnsson, báðir félagar í Knatt-
spyrnufélagi Reykj avíkur.
Skrifstofa I. S. I. verður fram-
vegis opin tvisvar i viku, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 8—10
siðdegis.
Forðist fýla-
sóttina.
Varist fyliniB.
Eg hefi orðið þess var, að fýll
hefir eitthvað verið seldur og
hagnýttur hér í bænum undan-
farið.
Nú er fýlutekja og hverskon-
ar hagnýling fýlunga bönnuð,
vegna hinnar illkynjuðu sóttar,
fýlasóttarinnar (Páfagauka-
veiki), sem af þeim, getur staf-
að. —- Ilinsvegar er heimiluð
veiði fullorðins fýls (vetrarfýls)
og Iiagnýling hans.
En þar sem fýlungarnir nú
munu fullvaxnir, fleygir orðnir
og komnir á sjó út, þá mun lítt
gerlegt, ef ekki alveg ómögu-
legt, nenia þá með nákvæmri
rannsókn, að þekkja ungfugl-
inn frá hinum eldri.
Eg vil því alvarlega vara fólk
við að hagnýta þessa fugla eða
handfjalla þá, þar sem engin
trygging er fyrir því, að þeir
geti ekki valdið hættulegri sýk-
ingu.
Iléraðslæknirinn í Reykjavík, *
5. sept. 1941.
Magnús Pétursson.
80 ára
jr
Einar Isaksson
sjómaður.
Mig langar til að geta hans
nokkrum orðum, þvi að eg var
með honum á sjónum á Aus't-
fjörðum og líka hér fyrir sunn-
gn. Hann var þá ungur til.þess
að gera og einnig mjög hugað-
ur og djarfur við sjósókn. Enda
fiskúðum við mikið. fram yfir
flesta aðra þar og eins hér fyrir
sunnan.
Hann aldist upp við sjóinn og
vandist og lærði sjómennsku
hjá föður sínum, ísak Eyjólfs-
syni í Melsliúsum á Álftanesi.
Einar var ágætis ræðari. Fáir
munu liafa snúið á það horðið,
sem hann réri á.
Nú er liann orðinn aldraður
maður, en þó fór hann einn á
kænunni sinni nú um vorið 7—
8 róðra vestur á svið, á árunum
og handleggjunum, og eins upp
í Hvalfjöi'ð. Þetta er dugnaður
og kjarkur. Þetta liefi eg frétt,
og það er satt.
Lifi hann sem lengst. Þess
óskar honum gamall háseti
hans og þakkar honum fyrir
samvinnuna og allt gott.
Sjómaður.
Bæjar
fréttír
Áheit á Strandarkirkju
afhent Vísi: Kr. io,oo frá H. B.,
7,oo frá þakklátri móSur, 6,oo frá
Z., 3,00 frá ónefndum, 5,00 frá V.
S., 2,00 frá SigríSi, 5,00 frá Þ. V.
S., 2,00 frá J. G., 5,00 frá 1. G.,
10,00 frá S. Sveinssyni (gamalt
áheit).
Til veiku stúlkunnar
afhent Vísi: Kr. 10,00 frá Á., kr.
10,00 áheit frá sjómanni.
ólafur Halldórsson,
Bókhlöðustig 6, fyrrum verka-
maður, er i dag 70 ára.
Næturlæknir.
Bjarni ,Jónsson, Asvallagötu 9,
sími 2472. Næturverðir i Lauga-
vegs apóteki og Ingólfs apóteki.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.30
Hljómplötur: Lög úr óperettum og
tónmyndum. 20.00 Fréttir. 20.30
Erindi: Indland og Indverjar (Sig-
fús Halldórs frá Höfnum). 20.55
Hljómplötur: Píanókonsert í d-moll
eftir Bach. 21,25 Upplestur: „Af
jörðu ertu kominn“, sögukafli(Guð-
mundur Daníelsson, rithöf.).
Vélskólinn í Reykjavik
tekur til starfa 1. okt. — Umsóknir sendist
skólastjóra fyrir 20. se])t. Um inntökuskil-
yrði, sjá lög nr. 71,23. júní 1936, umkennslu
í vélfræði, ög reglugerð Vélskólans frá 20.
sept. 1936.
SKÓLASTJÓRI.
5 — H stílllsiir
vanfar til verksmiðjuvinnu.
Uppl. á Nönnugötu 8. — Ekki svarað í síma. —
8und£öt
fyrir dömup
— herra
— böpn
NÝKOMIÐ MIKIÐ TjRVAL.
Eygló
Laugaveg 46.
é
NIHíOHí_________________________
Skólakjólarnir
komnir
(smáar stærðir)
Einnig Pils og Peysur
------------------------ Bankastræti 7
Frð Reylijaifjkurhölii
Hérmeð tilkvnnist öllum vöruinnflytjendum til
Reyk javíkur, að vegna samninga þeirra, er Reykjavík-
urhöfn hefir gert við herstjórn Bandaríkja hér á landi,
verður framvegis eigi levft að hafa vörur geymdar á
hafnarlóðunum lengur en 3 sólarhringa frá því er af-
fermingu skips er lokið.
Þær vörur, er eigi hafa verið hirtar innan þess tíma,
verða fluttar á stakkstæðið suður hjá Haga (á Melun-
um) og geymdar þar á kostnað og ábyrgð eigenda.
Skip þau, er flytja timbur, verða eigi tekin upp að
bryggju til afgreiðslu, nema farmeigendur geti flutt
timbrið beint á geymslupláss után hafnarsvæðisins.
Reykjavík, 8. sept. 1941.
H AFN ARSTJ ÓRINN.
Illilaui u irirhikitir
Umsóknum um ellilaun og örorkubætur skal
skilað á bæjarskrifstofuna fyrir lok þessa
mánaðar. Athygli skal vakin á því, að allir,
sem notið hafa ellilauna eða örorkubóta á
þe^su ári, og óska að fá þaú framvegis, verða
að sækja um styrk á ný fyrir árið 1942. Um-
sóknareyðublöð fástí Góðtemplarahúsinu alla
virka daga kl. 10—12 og 2—5, nema á laugar-
dögum eingöngu kl. 10—12.
Boioaistjiirioi i Reykjavik
Tilkynning
frá ríkisstjórnliiiii
Brezka flotastjórnin hefir tilkynnt íslenzku
ríkisstjórninni að nauðsynlegt sé að öll íslenzk ,
skip, 10 til 750 smál. að stærð, fái endurný juð j
eins fijótt og liægt er, ferðaskírteini þau, sem ;
um ræðir í tilkynningu rikisstjórnarinnar, 6
dags. 7. marz 1941.
Skírteini þessi fást hjá brezku flotastjórninni
í Reykjavík, Akureyri, Seyðisfirði og Vest-
mannaeyjum.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 5. sept. 1941.
Konan mín elskuleg,
Oddbjörg Jónsdóttir
andaðist á Landspítalanum þann 7. þessa mánaðar.
Fyrir mína hönd, harna minna og annara ástvina.
Eggert Kristjánsson.
Jarðarför móður og tengdamóður okkar
Helgu Fridriksdóttur Welding
fer fram miðvikudaginn 10. þ. m. Hefst með húskveðju á
lieimili hennar, Hallveigarstíg 6 A, kl. 1%.
Ingibj. Finnbogad. og Elías Kristjánsson.