Vísir - 09.09.1941, Side 4
VISIR
Gamla Bíó
í
(Dancing Co-Ed).
Lana Turner
Richard Carlson
Artie Shaw
og danshljómsveit lians
Aukamynd:
Winston Churchill og
Roosevelt hittast á At-
lantshafi og
Koma Churchills
til íslands.
Sýnd kl. 7 og 9.
ARIADNE |
„Cowcher?“ sag'ði Judy.
„Cowcher, George,“ sagði
móðir liennar.
En allt i einu rak Judy upp
undrunaróp.
„Mamma,“ sagði liún. „Það
var þetta, sem þeir voru að leita
að. Bréf Cowchers er horfið.“
Judy sýndi þeim bókina. Efst
á síðunni stóð „Cowcher, Ge-
orge“, en bréf, sem límt hafði
verið inn í bókina, var hörfið.
Þess sáust greinilega merki, að
bréfið hafði verið rifið úr bólc-
inni.
XVIII. KAPÍTULI.
Bréf Cowchers. -
Allar vonir Stricklands
hrundu i rústír á svipstundu.
Trevor hafði leitt hann þangað,
sem fjársjóðurinn var falinn, en
aðrir höfðu orðið fyrri til og
rænt honum.
„Þeir,“ endurtók liann.
Þeir reyndu að nú í bréfið —
og heppnaðist það?“
„Við vitum það elcki. En hér
var framið innbrot.“
’ „Hvenær?"
„I liinni fyrrinótt.“
Það var þá rétt áður en Ar-
'cliie Clutter fór i heimsóknina
til Corinne. — Skyldi það hafa
verið hann og félagi hans, sem
innbrotið frömdu?
Þeir höfðu sannarlega hraðan
á. Þeir voru tveimur sólarhring-
um á undan þeim.
„Við vissum ekkert um það
fyrr en i morgun,“ liélt frú
Beagham áfram, „því að um
nóttina heyrði enginn neitt. Og
við hefðum. sannast að segja
ekkert um það vitað, ef eklci
hefði verið vegna Judy. Það
hafði ekki verið iu'óflað við
neinu, nema einum hlut —
þessum kertastjalca þarna.“
Og frú Beagham þenti á
kertastjaka, með grænurn
skermi á, en slikir lampar eru
víða i húsum, þar sem ekki er
rafmagn.
„Hann stóð á skattholinu
mínu — Judy er viss um, að
hann stóð þar þegar við fórum
að hátta, en uni morguninu
stóð hann á stólsetunni við lilið-
ina á skattholinu.“
Angus Trevor hoi’fði á Judy
aðdáunaraugmn.
„Athugul stúlka“, sagði hann
og Judy brosti.
„Já, hún veitir öllu nána at-
hygli“, sagði Caroline Beagham,
„og eftir á fundum við sannan-
ir — spor hérna fyrir utan
gluggann.“
„Hvers konar spor?“ sagði
Strickland.
„Annar maðurinu virðist liafa
verið fótlítill og hann hefir ver-
ið með támjóa skó á fótum,“
svaraði Judy, „og hinn — já,
hann hefir sennilega verið fót-
stærri en þér.“
„Athugul stúlka,“ sagði Tre-
vor aftur.
Strickland sat sem steini
lostinn. Vafalaust voru það þeir
Archie Clutter og félagi hans,
I
sem innbrotið höfðu framið — 4
Hospel Roussenq, sem Ricardo
hafði komizt í kynni við. En —
að liverju höfðu þeir komizt?
Frú Beagham hélt áfram:
„Við sögðum engum frá
þessu, eins og eðlilegt er. Við
kærum, okkur ekkert um að fá
lögregluna — fari hún koluð
— til þess að snuðra liérna um
húsið. Hvað varðar hana um
okkur? Þar að auki — við höf-
um ekki saknað neins fyrr en
núna.“
Nýja Bíó
hefir aðeins tvær sýningar, kl. 7
og 9, en ekkl kl. 5, eins og auglýst
er í MorgunlilaÖinu í morgun.
Sjóraannablaðið Víkingur,
8. tbl. þessa árs, er nýkomið út.
I því eru þessar greinar: I stuttu
máli (Á. Sig.), Brezk-íslenzki vií-
skiptasamningurinn, Reynzla mín á
fleka í io)4 sólarhring (Sigm. GuS-
bjartsson), Nýtt björgunartæki,
Fiskabók Jóns Sigurðssonar forseta
(H. Helgason), Um fjárhag E. L
(H. Jónsson), Orustan um Atlants-
hafið (H. Jónsson), Verðlagsupp-
bótin á útflutningsvörurnar þykir
alveg dæmalaus ráðstöfun, Minn-
ingarorð um Einar O. Kristjánsson
(F. V. Ó.) o. m. m. fl. — Blaðið er
vandað að efni og frágangi að
vanda.
Gufu
suðupottur
til sölu. Uppl. í síma 5555 og
4231. Óskar Sveinbjörnsson.
lar eriu
1. okt., helzt tvö samliggj-
andi. Uppl. í síma 3341 til 9
í kvöld. —
Dugleg
stúlka
óskast
Uppl. i síma 5864.
Bókabúð KRON
ALÞÝÐUHÚSINU.
NÝJUSTU
BÆKURNAR ERU:
ÍSLENZKAR BÆKUR:
Davíð Stefánsson frá Fagra-
skógi: Gullna hliðiðkr. 12.00.
Guðm. Daníelsson frá Gutt-
ormshaga: Af jörðu ertu
kominn kr. 12.00.
Guðni Jónsson magister: Isl.
sagnaþættir II (nýtt hefti)
kr. 10.00.
Bjarni Barnason og Árni
Tryggvason: Formálabók kr.
12.00.
James Harpole:- Úr dagbók
skurðlæknis. Dr. G. Claessen
íslenzkaði kr. 20.00.
Jakob Jóh. Smári: ísl.-dönsk
orðabók kr. 12.00
og fl. og fl.
ENSKAR BÆKUR:
Ný Penguin Special Russia
aðeins 1 kr.
Ný bók eftir Eric Maria Re-
marque: Flotsam kr. 16.55.
Hin margumlalaða bók Val-
tins Out of the night kr. 26.00
Ambassador Dodds Diary ltr.
21.90 og fl. og fl.
Einnig atlasar og stríðskort
af mörgum gerðum og stærð-
um, t. d. þurfa allir að hafa
við hendina þessa dagana:
Kort yfir rússnesku vígstöðv-
arnar frá stórbláðinu Daily
Telegraph, kostar aðeins 2.00.
Bókabúð KRON
ALÞÝBUHOSINU.
Stýri I Cheiifolet
model 1935, með öllu til-
heyrandi til sölu. — Uppl. í
síma 1515. —
2 duglega
sendisveina
VANTAR STRAX.
Upplýsingar í Ingólfs Apóteki
frá kl. 4—6.
2 stoppir stðlar
(notaðir) ^
óskast til kaups. Uppl. i síma
4023 frá kl. 10—7 í dag og á
morgun.
TIL SÖLU
Pianó
harmonika
Uppl. í síma 2095 eftir kl. 7.
Bílar
til söln
FORD, vörubíll, CHEVR-
OLET, % tonns vörubíll,
AUSTIN, 4 manna.
FORNSALAN,
Hverfisgötu 16.
Stúlkur
vanar saumi
geta fengið vinnu strax.
KLÆÐAVERZLUN
ANDRÉSAR
ANDRÉSSONAR H.F.
Laugaveg 3.
Ibúð
2—3 herbergi og eldhús
óskast 1. okt., í síðasta lagi
1.—15. desember n. k. —
Þrennt í heimíli. Uppl. í síma
1999 á skrifstofutíma.
NOKKUR
Gólfteppi
°6
Gangadreglar
verða seldir næstu daga í
K ÖRFUGERÐIN
Bankastræti 10. Sími 2165.
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna, — Sími 1710.
MatsveiD
VANTAR á mótorskipið
Búðaklettur. — Uppl. í síma
9165. —
rfi Steindóv9
Sérleyfisbifreiðastöðin.
Sími 1585.
FERÐIR Á MORGUN:
Til Stokkseyrar:
Kl. 10 Y2 f. h. og 7 síðdegis.
Til Þingvalla:
Kl. 10% f. h., iy2 e. h. og
7 síðd.
Til Sandgerðis:
KI. 1 e. li. og 7 síðd.
Til Grindavíkur:
Kl. 8 síðdegis.
Hár
Vinnum úr hári. Kaupum
sítt afklippt hár.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
PERLA
Bergstaðastræti 1. Sími 3895.
(
SIMI4878
Flautukatlar
OLÍUVÉLAR.
KVEIKIR.
mLf?
am
Kristján Guðlaugsson
Hæstaréttarmálaflutningsmaður.
Skrifstofutími 10-12 og 1-6.
Hverfisgata 12. — Sími 3400.
Leður-gönguskór
Gúmmískór,
Gúmmístígvél,
Inniskór,
Vinnuföt 0. fl. —
GÚMMÍSKÓGERÐIN,
Laugaveg 68. — Sími 5113.
Bezt aí auglýsa í VÍSI
SLHCISNÆDll
Herbergi óskast
50—100 KRÓNUR vil eg
borga þeim, sem útvegar mér
lierbergi fyrir 1. okt. — Tilboð
merlct „X+Y“ leggist inn á
afgr. Visis fyrir 15. þ. m. (108
HERBERGI óskast til leigu.
Uppl. hjá Guðjóni á Hverfis-
götu 50. (144
HERBERGI. Ungur námspilt-
ur óskar eftir herbergi. Uppl. í
síma 3310. (145
íbúðir óskast
ÍBÚÐ, 2—3 herbergi og eld-
hús, vantar mig 1. okt. Jörgen
Kirkegaard, Lyfjabúðinni Ið-
unni. (152
EITT til tvö lierbergi og eld-
hús eða aðgangur óskast 1. okt.
Hjálp við húsverk getur komið
til greina. A. v. á. (128
íbúðir til leigu
ÍBÚÐ til leigu: Lítil íbúð með
miðstöð í vönduðu liúsi nálægt
Reykjavík til leigu 15. sept. fyr-
ir reglusamt fólk. Tilboð send-
ist afgr. Vísis merkt „Góð íbúð“
(160
LEICA
LÍTIÐ verzlunarpláss óskast.
Tilboð sendist afgr. Vísis merlcl
„X“. " (142
Félagslíf
ST. ÍÞAKA. Fundur í kvöld á
venjulegum stað og tíma. Hálf-
dán Ilelgason prófastur á Mos-
felli talar á fundinum. (136
kLENSLAS
VÉLRITUN ARKENN SL A. —
Þórunn Bergsteinsdóttir, Grett-
isgötu 35 B. (Til viðtals kl. 12—
4 og eftir kl. 9 á kvöldin.) (226
ÍRKWfiNDrol
PENINGABUDDA fundin. V.
Thorsteinsson & Co., Suðurgötu
5,—_____________(154
KVENTASKA tapaðist um kl.
7 í gærkveldi á leiðinni frá
Frakkastíg — Njálsgötu — Bar-
ónsstíg, að Grettisgötu 67. Ósk-
ast skilað á Grettisgötu 67,
fyrstu hæð. (155
KVENHANZKAR í óskilum.
Fiskbúðin Bára. — Sími 5385.
_________________(147
DÖMUTASKA í óskilum. —
Verzl. Har. Árnasonar. (159
■VINNAH
STÚLKA, vön léreftasaum,
óskast. Uppl. Víðimel 57, kjall-
aranum, ld. 7—9. (153
DUGLEGUR og reglusamur
bílstjóri óskar eftir atvinnu við
bílaakstur. Uppl. í' síma 2764,
eftir kl. 6.____(158
REGLUSAMUR maður óskar
eftir að komast á sjó sem fyrst
eða bráðlega. Uppl. Njálsgötu
3, kjallaranum. (Í29
Hússtörf
TELPA 10—15 ára óskast til
1. okt. að líta eftir tveggja ára
dreng. Uppl. á Skólavörðustig
30, kjallaranum. (88
VETRARSTÚLKA óskast á
fámennt heimili í Borgarfirði.
Má liafa með sér stálpað barn.
Uppl. á Týsgötu 5, efri hæð. —
_________________(137
STÚLKA, sem getur staðið
fyrir heimili óskast. Hátt kaup.
Uppl. Leifsgötu 7, fyrir hádegi
á morgun. (157
KKHireKftlUKl
Notaðir munir til sölu
BARNAVAGN til sölu á Lind-
argötu 11 A, eftir kl. 7. (138
RAFHLÖÐU-viðtæki til sölu.
Uppl. Laugavegi 126 frá 6—8.
_______________________
PÍANÓ-harmonika, fjögra
kóra, með 120 hössum, til sölu
Karlagötu 13, milli 7 og 8. (148
FIMMFÖLD harmonika til
sölu, fullstór, með sænskri still-
ingu. Merki: „N. N.“ Uppl. hjá
Ólafi Þorvarðarsyni, Laugavegi
128, eftir kh 6._______(149
BARNAVAGN til sölu
Grímsstöðum, Grímsstaðaholti.
Til sýnis i,dag og á morgun.
(151
i Nýja Bló |
Oflur lijartans
(Music in my Heart).
Amerísk söngvakvikmynd
Tenorsöngvarinn
TONY MARTIN
RITA HAYWORTH.
FRÉTTAMYND
er sýnir Roosevelt og
Churchill hittast á Atl-
antshafi, komu Churchill’s
til ‘ Reykjavikur og is-
lenzku blaðamennina i
London.
Sýnd kl. 7 og 9.
KARTÖFLUKASSAR, garð-
yrkjuáhöld, vermireitsgluggar,
hjólbörur o. fl. til sölu Þing-
holtsstræti 26, eftir kl. 6 á
kvöldin. (161
SEM NÝ „smoking“-föt til
sölu á meðalmann. Londoa
„style“. Uppl. á Sólvallagötu 8,
niðri. (162
BARNAVAGN og bafnsvagga
til sölu, Grettisgötu 53 B, kjall-
aranum. (133
ORGEL til sölu. Uppl. í sima
9272. — (134
Vörur allskonar
GÓLFKLÚTAR frá Blindra-
iðn endast bezt. Hjálpið blind-
um, kaupið vinnu þeirra. (34
Notaðir munir keyptir
GÓÐUR kolaofn óskast
keyptur. Uppl. í síma 4642. (156
HJÓNARÚM óskast. Tilboð
og lýsing sendist afgr. Vísis fyr-
ir laugardagskvöld, merlct
„Hjón“._________________ (150
LlTIL, góð emailleruð elda-
vél óskast til kaups. Uppl. 1 síma
2008,____________________
2 GÓÐAR píanó-harmonikur,
fimrn- eða sexfaldar, óskast.
Tilboð merkt „2 h.“ sendist af-
gr. Vísis fyrir 12. þ. m. (141
BARNAVAGN óskast keypt-
ur. Uppl. frá kl. 5—7. — Sími
2265._____________________OÁ0
GOTT vetrarsjal óskast. Uppl.
i síma 3430 kl. 5—8 e. h. (139
TUNNUR og kúta undan
kjöti o. fl. kaupir Beykisvinnu-
stofan Klapparstig 26. (135
NOTAÐ unglingarúm sund-
urdregið óskast lil kaups. Sími
2888 eftir 5.____________(130
VIL KAUPA rafsuðuplötu.
Mætti vera tveggja hellu. Til-
hoð, merkt: „13“ sendist hlað-
inu. (131
VIL KAUPA notaðan borð-
stofuskáp (dekkatau) helzt úr
eik, einnig kommóðu. Uppl. í
síma 9250. (132
Frímerki
ÍSLENZK frímerki keypt
hæsta verði daglega 5—7. Gísli
Sigurhjörnsson, Hringbraut 150
(198
*