Vísir - 23.09.1941, Blaðsíða 3

Vísir - 23.09.1941, Blaðsíða 3
VISIR Gar ðyrki Qsýningin. Útborgun reikninga vegna garðyrkjusýningar- innar fer fram í sýningarskálanum í dag og á morgun kl. 2—5 síðdegis. Tilkynning. Frá kl. 9.00 f. h. á þriðjudag, 23. september 1941, verður sett- ur farartálmi, þar sem vegurinn sunnan Hvalfjarðar byrjar. Innan við þennan farartálma er bannað að bafa með sér nrynda- vél, nema hún bafi áður verið innsigluð af skrifstofu lijá „Base Censor“, á Laugavegi 67 A, Reykjavík. Ný bók: og* §aga í gær koin í bókaverzlanir ný bók, sem gefin er út að tilstuðlun Háskóla íslands, á kostnað Isafoldarprentsiniðju. Bókin heitir Sanitíð og saga. Eru það 8 erindi, flutt í Háskóla íslands: 1. Menning og siðgæði-(Ág. H. Bjarnason). 2. Straumhvörf í fjármunaréttinum (ÓI. Lárusson). 3. Um verðmæti mannlegs lífs (Ág. H. Bjarnason). 4. Áhrif skammdegisins á heilsuna (N. Dungal). 5. Krabbamein (Guðmundur Thoroddsen). 6. Guðmundur biskup góði (Magnús Jónsson). 7. Gunnhildur konungamóðir (Sig. Nordal). 8. Hefndir (Ól. Lárusson). OIl þessi erindi vöktu mikla athygli, er þau voru flutt, og eru fengur íslenzkum bókmenntum. Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju. §endi§vein vantar. Verzlun O. Ellingsen h.f. Hið íslenzka fornritafélag. SNORRI STURLUSON: HEIMSKRINGLA I með :8 myndum og 4 uppdráttum. [ Bjarni Aðalbjamarson gaf út. Kom út í dag. Verð heft kr. 13.50.-Yerð í skinnbandi k^. 26.00. Fæst hjá bóksölum. Bókaverzlun SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. Tuo sendisuein vantar mig sem fyrst eða 1. okt ,Vinnum úr hári. Kaupum sítt afklippt hár. HÁRGREIÐSLUSTOFAN PERLA Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Vantar Iflð 1. okt. Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar, Grettisgötu 64 og Yerkamannabústöðunum. 3 stnlkor vantar 1 Oddfellowhúsið B O M S U R SKÓHLÍFAR GÚMMÍSTÍGVÉL eru ávallt bezt og ódýrust x SKÓVERZLUN B. STEFÁNSSONAR Laugaveg 22 A Fyrir dömur: Silkisokkar margar íegundir, Háleistar, Falleg haustkjólaefni, einnig taft, crepe de chine og satin, Undirföt margar teg., ódýr, Hanzkar og töskur, m. úrv. Sundbolir fallegir, Prjónavörur, Regnhlífar og hettur, Allar snyrtivörur o. m. fl. Fyrir herra: Sokkar, mikið úrval, Nærföt, ódýr, Manchettskyrtur, Slifsi, Náttföt og náttfataefni, Sundskýlur, Treflar, Hanzkar fóðr. og ófóðraðir, Leðurvörur, Allar snyrtivörur o. m. fl. Fyrir börn og unglinga: Undirföt (telpna), Náttfataefni (flónel), Hálfsokkar Treflar. Lúffur, Svuntur og kjólar, Prjónavörur, Sundföt drengja og telpna o. m. fl. Fyrir heimilið: Gardínuefni, Blúndur margar gerðir, Kaffi- og matardúkar, Dúkasett margar gerðir, Handklæði mikið úrval, falleg, ódýr, Sængurveraefni, Lakaefni, Léreft, hvítt og mislitt, Þurrkur og þvottapokar, Gólfmottur o. m. fl. Þetta er aðeins lítið af öllum þeim fallegn og nytsömu vörum, sem við höfum á boðstólum, og nú, þegar verzl- unin hefir verið stækkuð, eru skilyrðin betri fyrir því, að við getum gert yður ánægða. Gerið innkaup yðar núna fyrir haustið í \ Laugaveg 46. BiriavinitélaBiO Suiargjll - Dagheimili fyrir börn frá 3—7 ára og leikskóli mun taka lil starfa á hentugum stað í Miðbænum fyrri hluta októbermán- aðar.- Upplýsingar veitir Þórhildnr Ólafsdóttir forstöðukona, í síma 4476 milli kl. 5 og 6 daglega. I ' k STJÓRNIN. 60 reknet ✓ 30/15 koitjörguð, með öllum útbúnaði ásamt netarúllu til sölu. HAFSTEINN BERGÞÓRSSON. Peningaskápar fyrirliggjandi. Þórðor 8vein§§on ék> Co. li.f. HÖFUM FYRIRLIGGJANDI: IIEWIklJ vs kola og ýsudragnætur Skippep-di*agiiótatóg. Ólafnir Gíilaion Co. Ii.f. SÍMI 1370. §kólape^§ur Hlín, Á TELPUR OG DRENGI fáið þið beztar og ódýrastar í Laugaveg 10 §endi§¥einar Duglegir sendlar óskast. Uppl. á Skólavörðustíg 12. Okauníelaqtá Þvottahús eða herbergi sem nota mætti til þvotta, helzt nálægt miðhæamm óskast til leigu.-A. v. á. GræmnetisbátariOD Vinningurinn í happdrætti Garðyrkjusýningarinnar féll á nr. 16676.-- b.s. Hekla ss/sl Abyggileg afgxeiðsla Jarðarför elsku litlu dóttur minnar og systur okkar, Elísu Hjördísar Friðjónsdóttur fer fram frá dómkirkjunni fimmtudaginn 25. þ. m. Atliöfn- in hefst með bæn á heimili okkar, Grund, Laugarholtsvegi, klukkan 2% e. h. Fvrir mína liönd og systkina hinna láinu. Guðrún Hjörieifsdóttir. Jarðarför konunnar minnar, móður og tengda-móður okkar, Guðrúnar Ásgeirsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni, fimmtudaginn 25. þ. m., og hefst með húskveðju að heimili hennar, Bragagötu 38, kl. 1% eftir hádegi. » i j ,0 Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Stefán Runólfsson, Guðmundína Stefánsdóttir, Valgarður Stefánsson, Ragnheiður Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson. Hérmeð tilkymiist vinum og vandamönnum, að móðir mín og systir okkar, Helga Magnúsdóttir andaðist 21. þ. m. Steindór Jónsson, Magnús Magnússon, Kristinn Magnússon.l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.