Vísir - 01.10.1941, Page 4

Vísir - 01.10.1941, Page 4
VlSIR Gamla Bló Líf§ ogr liðllir (Beyond Tomorrow). I Richard Charles, Charles Winninger, Jean Parker Sýnd kl. 7 og 9. SICILINGAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford ti Clark i.m. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Bifreíðasmurningamaður getur fengið atvinnu. — Afgr. vísar á. ...I .11 ■ i II. «ik\uarr n:o m cn 2 M.s. Helgi lileður n.k. föstudag til Vest- mannaeyja. — Vörumóttaka fyrir hádegi sama dag. Iraðngisin eru komin aftur. ViíllV Laugaveg 1. Ctbú Fjölnisveg 2. Hreinar léreftstuskur keyptar liæsta verði. STEINDÓRSPRENT h.f. Kirkjustræti 4. Hreinar Iércft§tu§kur kaupir hæsta verði Félagsprentsmiðjan "4 Fagrfólk 1. flokks klæðskerasveinn og 2—3 stúlkur, vanar karltnaima- fatasaumi, óskast strax eða síðar. GUÐMUNDUR BENJAMÍNSSON. Laugavegi 6. Gúmmísk ógerðin Laugavegi 68. Sími 5113. Leðurvörur, ýmsar. Gönguskór. Vaðstígvél, há og lág. Gúmmískór og fleira. Sérgrein: Gúmmíviðgerðir. S.R.F.I. SálatTannsókuafélag Is- Jands heldur fund í Háskól- aniun fhnmtudagskvöld kl. 8(4. Forseti: Stutt erindi. Hr. aðalféhirðir Isleifur Jónsson: Af gömlum blöðum (erindi úr eigin reynslu). Skírteini við innganginn. Stjórnin. Bezt að auglfsa I VÍSI Drengnr getur fengið atvinnu við sendiferðir. Steindórsprent h.f. Kirkjustræti 4. Til sölu lítid liús 2 herbergi og eldhús, getur verið laust til íbúðar ef sain- ið er strax. Verð kr. 10000.00. Útborgun kr. 6000.00. > — Uppl. gefur FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson) Suðurgötu 4. Símar 3294 og 4314. 1. Vélstjóra vantar á 50 tonna bát strax. Upplýsingar Lindargötu 28, hakhúsið. iXtPAkfiINDlfi] STANGALAMIR töpuðust á Laugavegi að Hafnarstræti. — Vinsamlega skilist á Brekku- stíg 7._________(2 HATTAASKJA tapaðist af bíl i gærkveldi nálægt Tungu. — Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 5577. (11 ARMBANDSÚR tapaðist í gær á Smáragötu. Finnandi vinsamlega heðinn að framvísa því á afgr. Vísis gegn fundar- launum. (27 ■kenslah DANSKA, enslca, þýzka.Stund- in 2 krónur. Páll, Skólastræti 1. (620 ■ LEIGA^ LlTIÐ vinnupláss óskast á lofti eða kjallara; róleg um- gengni, engin hávaði. Sími 5059. (6 HHOSNÆDll RUMGOTT verkstæðispláss við aðalgölu fæsl í skiftum fyrir litla íhúð. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 2640. (43 Herbergi óskast 3 STULKUR óska eftir her- hergi, hjálp við húsverk gæti komið til greina. Uppl. á Bald- ursgötu 32. (938 50 KRÓNUR fær sá, sem get- ur útvegað tveimur ungum, reglusömum mönnum, sem hvorki neyta tóbaks né áfengis,' herbergi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 2057 í dag kl. 7-—9 siðd.___________ (7 HUGGULEG stúlka þarf eitt herbergi. Gæti veitt hjálp við saumaskap. Uppl. í sima 1796. _________________________(18 KJALLARAHERBERGI ( i austurhænum) óskast til leigu fyrir verkstæði. Hefilbekkur óskast einnig til kaups. Uppl. Barónsstíg 21, miðhæð. (20 2 REGLUSAMA karlmenn vantar herbergi nú þegar. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 4157. (31 EITT herbergi óskast strax. Vinn úti. Uppl. í síma 4743. — Júliana Einarsdóttir. (32 STÚLKA óskar eftir herbergi. Vill hjálpa við húsverk. Sími 4254.____________________(45 STÚLKA óskar eftir herbergi, helzt í austurbænum. Getur tek- ið að sér einhver húsverk. Uppl. i síma 4988. (46 ÁBYGGILEGUR maður ósk- ar eftir herbergi strax. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i siiqa 2257 kl. 6—7. (51 LÍTIÐ herhergi óskast nú þegar. Uppl. í sima 5113 til kl. 6 í dag. (54 íbúðir óskast EITT herbergi og eldhús eða góð stofa óskas t nú þegar. Uppl. í síma 4226. (52 ÍBÚÐ ÓSKAST! Vantar eitt herbergi og eldhús strax eða 15. októher. Húshjáp að einhverju leyti gæti komið til greina. — Tvent í heimili. Góð umgengni. Skilvís greiðsla. Tilboð, merkt: „Heimili“ sendist afgi’. blaðsins fyrir föstudagskvöld. (1 1—2 HERBERGI og eldhús óslcast. Uppl. í síma 3737. — (15 2 EFNAÐAR stúlkur óska eft- ir 1—2 herbergjum, með að- gangi að eldunarplássi, strax. — Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Skilvisi“ sendist hlaðinu. (38 BARNLAUST fóllc, tvennt í heimili, óskar eftir lítilli íbúð. Mikil fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 2640. (44 Herbergi til leigu LfTIÐ herhergi til leigu gegn Iijálp við árdegisverk. A. v. á. __________________________03 HERBERGI til leigu fyrir stúlku, sem, vill aðstoða við hús- verlc fyrri hluta dags. — Kaup eftir samkomulagi. Uppl. á Leifsgötu 10, þriðju hæð. (47 STÚLKA getur komist að á saumastofu Guðm,. Guðmunds- sonar, dömuklæðskera, Kirkju- hvoli. (834 DUGLEG stúlka getur fengið góða atvinnu við saum. Uppl. á afgr. Álafoss. (56 DRENGUR óskast til sendi- i ferða liálfan daginn (lientugt | fyrir slcóladreng). Skóvinnu- stofai; Barónsstíg 18. Síini 5175. (30 UNGLINGUR óskast á gott sveitaheimili. Gott kaup. Uppl. á afgr. Álafoss. (57 NOKKRIR sendisveinar óskj ast strax, kaup á mánuði með núverandi vísitölu kr. 249,00. Uppl. á Vinnumiðlunarskrif- stofunni. (58 Hússtörf 1 STÚLKU vantar strax. Mat- salan Baldursgötu 32. (881 UNG. stúlka eða fullorðin kona óskast ffá kl. 9—12 f. h. Einar Þórðarson, Mánagötu 23. STÚLKU er óskað í vetrar- vist á eitt af mestu fyrirmynd- arheimilum í Borgarfirði. Má liafa barn á framfæri, ef vill. Kaup eftir samkomulagi. Til- hoð, merkt: „Baula“ afh. afgr. Vísis fyrir sunnud. 5. okt. (3 STÚLKA óskast í vist. Frú Mogensen, Sólvallagötu 11. (4 GÓÐ stúlka óskast í vist fram yfir áramót. Sérlierbergi. Eirík- ur Ormsson, Laufásvegi 34. — Ekki svarað í sima. (10 STÚLKA óskast liálfan eða allan daginn. Sérherbergi. Kaup ef tir samkomulagi. Þingholts- stræti 21. (17 VETRARSTÚLKU vantar mig nú þegar. Sérherbergi. Sigurvin Einarsson. — Simi 4800. (23 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Áslaug Guðmunds- dóttir, Bókhlöðustig 9. (25 STÚLKA óskast í vist. Til við- tals milli 4 og 6 í Nora Magasin. Júlíus Schopka. (26 STÚLKA óskast í vist hálfan cða allan daginn. Sérherbergi. Rannveig Arnar, Smáragötu 12. (28 STÚLKA óskast i forföllum húsmóðurinnar á Hverfisgötu 59, efstu hæð. (35 STÚLKA eða miðaldra kona óskast á gott sveitalieimili. Má liafa harn. Uppl. til föstudags á Óðinsgötu 20 B. — 9% m. á- klæði til sölu á sama stað. (36 RÁÐSKONA óskast til að sjá um lítið heimili. Uppl. Óðins- götu 13, uppi. Sími 1559. (40 STÚLKA óskast í létta vist hálfan eða allan daginn. Sér- herbergi. Reynimel 54, neðri hæð. (41 GÓÐ stúlka óskast í árdegis- vist til Hinriks Thórarensen, Barónsstig 49. Sími 4665. (53 STÚLKA óslcast i vist. Sér- lierbergi. Gott kaup. Garðastræti 47. (56 GÓÐ stúlka óskast 1. október. Hrefnugötu 1, uppi. Sími 2181. (931 Kkkukigu’iikJ Vörur allskonar SÆNGUR, svæflar og koddar til sölu Baldursgötu 12. (942 GÚMMlSKÓR, Gúmmáhanzk- ar, Gúmmímottur, Gúmmivið- gerðir. Bezt í Gúmmískógerð Austurbæjar, Laugavegi 53 B. Sími 5052. Sækjum. Sendum. (405 HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. 1 | Mýja Btö | Tónlist og tíðarbragur. (Naughty but Nice). Amerísk skemmtimynd frá Warner Bros. Iðandi af fjöri og skemmtilegri tízkutónlist. Aðalhlutverk leika: Dick Powell, Ann Sheridan, Gale Page. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. KJÓLAR í mildu úrvali ávallt fyrirliggjandi. Saumastofa Guð- rúnar Arngrímsdóttur, Banka- stræti 11. (314 NÝ KÁPA til sölu á unglÍBgs- stúlku og blár rykfrakki á ung- língsdreng. Til sýnis í Fatapress- unni Foss, sími 2301. v (29 3 NÝ gólfteppi til sölu í Mjó- stræti 10. (33 VEGNA flutnings er nýr tví- setur klæðaskápur til sölu. Sími 2773._______________________(21 NYR karlmannsfrakki til sölu á vel meðal mann. A. v. á. (8 Notaðir munir til sölu STÓRT lcringlótt mahogni- horð til sölu. Til sýnis hjá Hús- gagnavinnustofunni Innbú, Vatnsstíg 3. (9 GÓÐ fermingarföt og skór til sölu. Uppl. í sima 3788. (12 NÝLEGUR divan til sölu með plussteppi og skúffu. Verð 220 kr. Skólavörðustíg 18. (14 SÓFI, 4 stólar og djúpur stóll til sölu á Sólvallagötu 21. Til sýnis eftir kl. 7. (19 ' 2 HJÓNARÚM og eitt eins manns rúm eru til sölu á Þorra- götu 7, Skerjafirði. (24 TÓMAR tunnur, hentugar undir kartöflur, til sölu í dag og á morgun. H.f. Sanitas, Lindar- götu 9. , ■___________(55 VIÐTÆKI, gott, og 3 bók- bandspressur til sölu. Matsalan, Hafnarstræti 18 ,uppi. (50 Notaðir munir keyptir NOKKRAR kennslubækur í frönsku handa byrjendum, eftir P. Joung óskast keyptar. Uppl. i síma 2012. (915 VIL KAUPA klæðaskáp. Uppl. í sima 3088. (5 HÚSGÖGN, bækur og margt fleira kaupir Fornsalan, Hverf- isgötu 16. (37 PÍANÓ óskast keypt. Tilboð merkt „Píanó“ sendist afgr. Visis._____________________(42 STÓR hakkavél, hentug fyrir minkabú, óskast. Sími 1644. — ___________________________(48 VIL KAUPA hjónarúm, toilet- kommóðu og svefnherbergis- stóla. Uppl. í síma 1513 til kl. 7. (49 Búpeningur SNEMMBÆRA, ung og fall- eg, til sölu. Uppl. veitir Davíð í Stuðlakoti. (16 SNEMMBÆR kýr til sölu. — Uppl. í síma 4892, eftir kl. 7. — ________________________(22 UNG KÝR, gallalaus, til sölu. Uppl. gefur Nói Kristjánsson, Bjarnarstíg 9. (34

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.