Vísir - 16.10.1941, Blaðsíða 1
Ritst jóri s
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri 1
Blaðamenn Slmi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri S Ifnur
Afgreiðsla
31. ár.
Reykjavík, fimmtudaginn 16. október 1941.
235. tbl.
Þjóðverjar hafa hrotízt í
á Moskvuvígstöðvunum -
Yoroihilov liefur gagiiiókhi til þe§§ að
letta nmlii* með
Hogsa Japanir til hreyf-
ings dú, meðan Rússnm
gengnr erfiðlegast?
Japanska sendiherrannum „Páð-
lagt“ að fara frá Moskva.
EINKASKEYTI frá United Press. New York í morgun.
Súspurning hefir verið upp borin víða, hvort Japanir
hugsi sér til hreyfings nú, er Rússum gengur erfiðlegast. Er
eitthvað til í fregnunum um, að Japanir hafi hálfrar milljón
manna her reiðubúinn til þess að vaða inn í Sibiríu? Enn hafa
Japanir ekkert aðhafst, nema á pappírnum, út af því, að amerískt
skip koma nú tíðum til Wladiwostock með hergögn. En Jap-
anir hafa skipst á orðsendingum við Bandaríkjamenn um þetta
og í gærkveldi sagði fulltrúi flotamálaráðuneytisins í Tokio, að
horfurnar í sambúð Japana og Bandaríkjamanna væri versn-
andi. 1 fyrradag gekk Konoye prins, forsætisráðherra, á fund
keisarans, og því næst ræddi hann í gær við ráðherrana í stjórn
sinni, en áformuðum stjórnarfundi i dag var frestað.
Seinustu fregnir herma, að japanska stjórnin hafi ráðlagt
sendiherra sínum í Moskvu að hverfa þáðan. Á yfirborð-
inu lítur út fyrir, að hér sé ekki um annað en öryggisráðstöfun
að ræða vegna þess, að hættan hafi færst nær. En þetta getur
líka boðað annað og meira.
1>EIR IÐA í SKINNINU.
1 frekari fregnum um þetta segir í skeyti frá New York:
Hiraide, talsmaður japönsku stjórnarinnar, komst svo að orði,
að svo væri komið í sambúð Japana og Bandaríkjanna, að eklci
væri nema um tvær leiðir að velja.
Hiraide sagði, að japanski flotinn hefði nú lokið öllum undir-
búningi og væri við búinn „því versta“, sem fyrir kynni að koma.
í sannleika sagt, japanska sjóliðið iðaði í skinninu, að láta til
sín taka.
Japanir fá mikilvæga
hækístOð á eynnl Timor
♦
Hún er milli Ástralíu og
AustuMndia
Einkaskeyti frá U. P.
New York í morgun.
FRÁ Batayia er símað, að
það hafi orðið að sam-
komulagi milli Japana og ný-
lendustjómar Portugala á
eynni Timor, að þar yrði
endastöð japanska flugfélags-
ins.
Þetta er brot á 50 ára göml-
um samningi Hollendinga og
Portúgala, þar sem báðar
þjóðirnar lofa að engin þriðja
þjóð skuli fá bækistöð á Ti-
mor — sem er eign beggja —
sem gæti komið að notum í
hernaði. — Timor er einskis
virði frá verzlunar- og við-
skiptasjónarmiði, að því er
sagt er í Batavia og er því
þetta eingöngu liður í sókn
Japana suður á bóginn.
Ekkert er enn um það sagt
í Batavia, hvað nýlendustjórn
Hollendinga gerir vegna
þessa.
Ástralska stjómin kom
saman á fund í dag, til þess
að ræða þetta mál og situr sir
Robert Broohe-Popham, jdir-
Japanir væna U. S.
um óheilindi.
Hin hálf-opinbera Domei-
fréttastofa segir, að ráðamenn
í Japan telji það hina mestu ó-
svinnu, að halda áfram samn-
ingnm við Bandaríkin meðan
þau sé í fylkingarbrjósti fjand-
manna Japana.
Blaðið Asahi Shimhun segir,
að ekkert muni draga úr hinum
óvænlegn liorfum við Kyrrahaf,
nema Bandaríkin taki alveg upp
nýja stefnu og sýni heilindi í
viðskiptum sínum við þá.
Hið áhrifamikla þjóðernis-
sinna félag, Toliokai, hefir kraf-
izt þess af Japansstjórn, að hún
hætti þogar í stað öllnm sam-
komulagsum.leitunum við
Bandaríkin og gefi almenningi
nákvæma skýrslu um tilraunir
sínar til að draga úr ófriðarblik-
unni við Kyrrahaf.
herforingi Breta í Ástralíu,
fundinn. Hann kom til Mel-
bourne í gær. — Áströlsk blöð
líta á áform Japana varðandi
Timor sem hótun. Timoreyja
er 500 mílur enskar eða 800
km. frá Port Darwin.
Næturlæknir.
Kristbjörn 'Tryggvason, Skóla-
vörðustíg 33, sírni 2581. Nætur-
vörður í Lyfjabúðinni Iðunni og
javíkur apöteki.
TimoclieDko.
EINKASKEYTI frá United Press. New York í morgun.
Það er nú játað fullum fetum í rússneskum fregn-
um, að horfurnar á Moskvuvígstöðvunum hafi
stórum versnað. Þjóðverjum virðist verða æ
betur ágengt að slá hring um borgina, en þeir eiga þó
mikið ógert enn til þess, og enn er ekki víst, að þeim tak-
ist að umlykja hana. En horfurnar hafa versnað sein-
asta sólarhringinn fyrir Rússa, vegna þess,
að Þjóðverjum hefir tekizt að brjótast í gegn
um virkjalínu Rússa (sennilega yztu virkja-
línuna) á einum stað, en þar sækja þeir fram
af ógurlegum krafti og nota sér það til hlítar,
að þeir hafa yfrið nóg skriðdreka og lið fleira
en Rússar.
Eftir þessum fregnum að dæma hefir Þjóðverjum
tekizt að finna veikan stað á víglínu Rússa, brotizt þar
í gegn, og myndað sér þar einskonar ,,hlið“, sem herlið
þeirra streymir um nær og nær Moskvu. Hvort Rússum
tekst að stemma stigu fyrir framsókn hinna þéttu fylk-
inga Þjóðverjar, sem þarna sækja fram, verður ekki enn
um sagt, en rússneskt varalið streymir til vígstöðvanna
við Moskvu og Rússar gera vafalaust allt, sem þeir frek-
ast geta, til þess að rétta hlut sinn. — Yoroshilov hefir
verið skipað að hefja öfluga gagnsókn til þess að létta
undir með her Timochenko á miðvígstöðvunum.
Fregnirnar frá austurvígstöðvunum seinustu dægur
hafa leitt í ljós, að sóknin hefir harðnað með dægri
hverju og náð yfir æ stærra svæði. I fregnum í gærkveldi
var sagt, að Þ jóðverjar héldí áfram sókninni með tals-
verðum árangri úr norðvestri, vestri og suðvestri. Jafn-
framt var tekið fram, að baráttuk jarkur Rússa væri ó-
bilaður. Nefndar voru borgirnar Kalinin, Mohaisk og
Rzhev, og var ekki víst hvort borgirnar voru á valdi
Þ jóðver ja eða Rússa. en ekki hefir verið opinberlega
tiíkynnt um fall þeirra, en barizt er nálægt þeim, og
Þ jóðver jar kunna að vera komnir að þeim, og ef til vill
inn í Kalinin, sem er mikilvægust iðnaðarborg með
150.000 íbúa í Efri Volguhéruðunum, ogauk þess stend-
ur hún við járnbrautina milli Moskvu og Leningrad.
Falli Kalinin er járnbrautarsambandið rofið milli Len-
ingrad og Moskvu og þar með traustasta taugin milli
her ja Timochenko og Voroshilovs. Sókn Voroshilovs er
sennilega hafin í því augnamiði að koma í veg fyrir
þetta.
Sóknin frá Vyasma
hættulegust.
Enn er þó sóknin frá Vyasma
og Bryansk talin hættulegust og
sennilega er það við Borodino,
en þangað eru Þjóðverjar sagðir
komnir, sem Þjóðverjar hafa
brotizt í gegn. Tekið er fram,
að vegir séu nú frosnir, og sé
auðveldara að koma við skrið-
drekunii á frosnum vegum en
aurblautum.
Úr tilkynningum Þjóðverja.
Þjóðverjar tilkynna, að búið
sé að hreinsa til á Bryansksvæð-
inu, og þýzku hersveitirnar þar
geti nú sinnt öðrunr viðfangs-
efnum. Alls liafa nú verið tekn-
ir 560.000 fangar á Vyasma og
Bryansksvæðunum, segja Þjóð-
verjar, en alls hafa Þjóðverjar
tekið í styrjöldinni langt yfir
3 milljónir fanga, en til saman-
burðar er þess getið, að í heims-
styrjöldinni tóku Þjóðverjar
alls 2.500.000 fanga samtals. Nú
skal játað, segir í þýzkum, til-
kynningum, að Rússar eiga
mikið lið eftir, en það er bezta
liðið, sem fallið hefir á víg-
stöðvunum, eða hefir verið telc-
ið til fanga. Horfir því þung-
legai- fyrír Rússum en nokkuru
sinní.
í Ukrainu
er veður sagt mjög slæmt og
þaðan hafa ekki borizt miklar
fregnir. Vegir eru sagðir ófærir
vegna fannkomu og rigninga.
Sókn Þjóðverja hefir stöðvast
fyrír austan Mariupol við norð-
anvert Azovsliaf. Rússar komu
sér þar allvel fyrir í nýjum,
varnarstöðvum.
I árdegisfregnum frá Moskva
segir enn, að mest sé barist fyr-
ir vestan Moskva. Við Lenin-
grad hefir 58. þýzka herfylkið
heðið mikið manntjón.
Pravda hvetur menn enn til
þess að duga sem bezt og segir,
að það sé helg skylda að verja
Moskva.
Rússar hafa austurlíluta veg-
arins miíli Vyasma og Moskva
á sínu valdi og reyna Þjóðverj-
ar að gera árásir á veginn
beggja megin frá.
Rússneski flugflotinn hefir
sig stöðugt mikið i frammi. Á
sex dögum hafa rússneskar
sprengjuflugvélar eyðilagt 205
skriðdreka, 605 bifreiðar, 14
gegn
Hýir danðailóm-
ar í Prag og
iliiilape§t.
London í morgun.
Samkvæmt opinberri tilkynn-
ingu, útgefinni í Prag, hafa 8
menn verið dæmdir til lífláts i
Prag og Brunn. Aftökur fóru
fram þegar eftir dómsupp-
kvaðningu.
I Budapest er tilkynnt opin-
herlega, að sex bændur og ein
námsstúlka hafi verið sek fund-
in um njósnir fyrir Rússa. Þau
voru öll dæmd til lífláts.
Kfjar loltárásir á
Vestir DýzkaEaod
j nótl.
London í morgun.
Það var tilkynnt í London í
morgun, að brezkar sprengju-
flugvélar liefði gert árásir á
Vestur-Þýzkaland i nótt. Þýzkra
sprengjuflugvéla varð vart yfii
austurströnd Bretlands í nótt,
en tjón varð lítið af árásum
þeirra.
í gær gerðu hrezkar sprengju-
flugvélar, varðar orustuflugvél-
um, árásir á Le Havre í Frakk-
landi og á skip við strendur
Frakklands, Hollands og Belgíu.'
F imm Messerschmidtf lugvélar
voru skotnar niður, en Bretai'
mistu 8 flugvélar. Einnig voru
gerðar miklar árásir í gærkveidi
á svæðið milli Dunkerque og
Calais og háðar þessar hafnar-
borgir.
Amerisk kaup-
skip verða
vopnuð.
London í morgun.
Utanríkisnefnd fulltrúadeild-
ar sambandsþingsins i Washing-
ton hefir fallizt á breytingu á
hlutleysislögunum, að amerísk
kaupskip verði vopnuð. Umræð-
ur standa í einn dag og- i gær-
kveldi var búizt yið, að þær
færi fram í dag eða á morgun,
og að deildin afgreiddi breyting-
una því í seinasta lagi á morgun.
Knox flotamálaráðherra hefir
lýst yfir því, að flotinn hafi
| byssurnar til, og skipin verði
i vopnuð jafnóðum og þau komi
i höfn.
í STUTTU MÁLl
Appelsínuskammtur hánda
börnum innan 6 ára hefir Verið
aukinn um helming í Englandi.
Eggjaskammtur barna og ung-
linga hefir einnig verið aukinn.
Ralston landavarnaráðherra
Kanada skýrði frá því í gær, að
hann væri m. a. kominn til Bret-
lands til þess að ræða við yfir-
herforingja Kanadamanna hvar
hyggilegast væri að beita her-
afla Kanadamanna, þannig að
Bandamönnum yrði sem mest
not að. Ralston skýrði ítarlega
frá skriðdrekaframleiðslunni í
Kanada í þágu bandamanna —
einnig Rússa. — 234.000 mánns
eru nú í her Kanada.
Japanir hafa kallað heim
sendiherra sinn í Thailandi til
sk-rafs og ráðagerða.
ítalskar flugvélar hafa gert
árangurslausa tilraun til þess að
varpa lófttundurskeytum á
hrezk herskip undan Alexand-
ria.
Jarðræktarfélagiö 50 ára:
700 ha. af ræktuðu túni
og 70 ha. matjurtagarðar.
Jarðræktarfélag Reykjavíkur verður 50 ára á morgun. Hefir
allt ræktað land Reykjavíkurbæjar verið unnið á vegum félags-
ins, og eru það alls 692 hektarar túna og um 70 ha. matjurta-
garðar. Framræsluskurðir hafa verið grafnir 172 km., og yfir
150 km. lokræsi, en samanlagt samsvarar þetta því að grafnir
hefðu verið skurðir alla leið héðan úr Rvík og austur að Núp-
stað í Skaptafellssýslu eða átta sinnum úr Rvík og austur á
Kamabrún. Og þó er langstærsti liðurinn í starfsemi Jarðrækt-
arfélagsins enn ótalinn, en það er grjótnámið. En engar skýrsl-
ur til yfir þá vinnu.
Framangreindár upplýsingar
fékk Vísir hjá núverandi for-
manni .1 arðræktarfélags Reykj a-
víkur, hr. Þorsteini Finnboga-
syni, Fossvogi.
Jarðræktarfélagið var stofn-
að 17. okt. 1891. Stofnendur
voru: Halldór Kr. Friðriksson,
fallbyssustæði, 54 loftvarna-
byssur.
Brezkir sérfræðingar eru
sumir hverjir þeirrar skoðun-
ar, að hyggilegt væri af Rúss-
um að hörfa frá Moskva,
heldur en að fórna sínu bezta
liði borginni til varnar. Mann-
tjón Rússa í styrjöldinni ætla
brezkir sérfræðingar 3 mill-
jónir að meðtöldum föngum,
en manntjón Þjóðverja tvær
milljónir.
Þjóðverjar eru sagðir nota
10.000 skriðdreka í sókninni á
mdðvígstöðvunum.
yfirkennari, Eirikur Briem,
préstaskólakennari, Þórhallur
Bjarnason lektor, Magnús Step-
liensen, landshöfðingi, Björn
Jónsson, ritstjóri, Björn Guð-
mtmdsson, timburkaupmaður,
Jónassen, læknir, Schierbeck,
landlæknir, Matthias Matthías-
son, Holti, Ilalldór Danielsson,
hæjarfógeti, og Ásmundur
Sveinsson. 1 fyrstu stjórn áttu
sæti þeir Halldór Kr. Friðriks-
son, Eiríkur Briem og Þórhall-
ur Bjarnason.
Nú eru mörg eldri túnin, sem,
Jarðræktarfélagið hefir látið
vinna, komin undir hús og
mannvirki, og viðbúið +að svo
fari enn fyrir mörgum þeirra
túna, sem félagið hefir lagt
miklu vinnu og kostnað i að
rælcta.
Þeir menn, sem emna mest
liafa unnið að jarðyrkjustörf-
um, eru feðgai'nir á Rauðará,
Frh. á bls. 2.