Alþýðublaðið - 12.05.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.05.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLA ÐIÐ Xoli konungnr. Eftir Upton Sinclair. Ráðningastofan Önnur bók: Prælar Kola konungs. (Frh.). „Það hefir aldrei blessast. Það hefir verið reynt svo oft. Engin kona er til, sem getur orðið ham- ingjusöm á þann hátt. Hún vill eiga manninn sinn, hún vill eiga hann ein út af fyrir sig, og hún vill eiga hann að eilífu. Hún dreg- ur sjálfa sig á tá'ar, ef hún held- ur eitthvað annað. Þú ert magn- þrota og æst, af þeim atburðum, sem hér hafa gerst -^r* „Nei", hrópaði hún, „það er ekki af því! Eg hefi hugsað um það vikum saman". „Já, en þú hefðir ekki sagt það, ef þú hefðir ekki verið innan um allar þessar ógnir. Það dugar ekki, Mary. Eg hefi séð það reynt, oftar en einu sinni, og er eg þó ekki gamall. Bróðir minn reyndi það einu sinni, og eyðilagði sjálf- an sig á því*. „Æ, þú treystir mér ekki, Joe!“ „Jú, en það er ekki það. Eg á við, að hann eyðilagði bjarta sitt, hann varð eigingjarn. Hann er mikið eldri en eg, og eg hefi haft tækifæri til þess að sjá, hvaða áhrif það hefir haft á hann. Hann er orðinn kaldlyndur, hann trúir engu framar. Ef maður minnist á við hann, að bæta heiminn, segir hann að maður sé heimskingi*. „Þetta er það, að vera hræddur við mig á annan hátt*, sagði hún. „Hræddur við, að þú ættir eigin- lega að ganga að eiga mig!" „Þú gleymir því“, sagði hann blíðlega, „að hér er um aðra að ræða. Eg elska hana í raun og veru, og eg er henni lofaður. Hvað get eg þá gertf* Mary starði lengi þögul fram fyrir sig. Þegar hún talaði loksins, var það tæplega nema hvfsl. „Nú kærir þú þig víst ekki um það, að tala við mig, Joe, eftir það sem eg hefi sagt?* „Mary*, sagði hann og greip hendi hennar, „má eg ekki vera vinur þinn — góður, dyggur vin- ur þinn? Lof mér að hjálpa þér út úr þessu fangelsi! Þú munt fá tækifæri til þess að skoða heim- óskar eftir: Mönnum til róðra vestur á Vestfirði og norður í Hrísey. Mönnum á þilskip á Vesturlandi. Manni til að fara með mótorbát á Pingvallavatni. Manni í kaupavinnu nálægt Reykjavík og öðrum norður í Hrísey. Stúlkum í kaupavinnu og til þvotta og hreingerninga. Ráðskonu á skólabú. Rjómabústýru. Karlmanns-, Unglinga- og Drengja- Fatnaður • í mjög miklu úrvali. Einnig drengja og karlmanna- ullarpeysur. Einstakar taubuxur, slitföt (buxur og jakkar), olíuföt, regnkápur, enskar húfur og margt : : fleira fyrir karlmenn, í Austurstræti 1. : : Asg. 6. Gurinlau^ss. & Go. Nýkomið í Brauns verzlun Aðalstræti 9. ' Dömudeildin: Silkitau í svuntur og blúsur, Silkislæður, Kven-regnkápur, ♦ Drengjaföt, Rúmteppi, Gardínutau, Voile kjólatau, Dúnhelt léreft, Tvisttau, Lastingur, svartur og misl. Borðdúkar, hvítir og misl., Svuntur, hvítar og misl., á full- orðna og börn. Millipils, Lífstykki o. fl. o. fl. inn, og þú mátt reiða þig á, að þú verður líka hamingjusöm — Herradeildin: Karlm.fatnaður, feikna úrval. Unglingafatnaður, Regnkápur, stórt úrval, Taubuxur, karlm. og ungl., Vinnuföt úr moleskinni og nankini, Olíufatnaður, Trollarabuxur, Ullarteppi, Vattteppi, Enskar húfur, Linir hattar, Kasketter, Bindi og slaufur, Silkitreflar, Sokkar, Axlabönd o. fl. o. fl. allur heimurinn mun líta alt öðru vísi út fyrir þér*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.