Vísir - 24.10.1941, Side 1

Vísir - 24.10.1941, Side 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamenn Auglýsingar Gjaldkeri Afgreiðsla Sími: 1660 5 línur 31. ár. Reykjavík, föstudaginn 24. október 1941. 242. tbl. Timochenko falin yfurstjórnin á suðurvígstöðvunum. Zukov tók vsð að Timochenko á miðvígstöðv- unum, — Lozovsky rseðir horfurnar. — Stalin og landvarnaráðið enn í Moskvu. Fékk nýtt hlutverk BUDJENNY. Tekur við — TIMOCHENKO. I STUTTU MALI Ný láns og leigulagafjárveit- ing að upphæð 1500 milj. stpd. hefir verið samþykkt á þjóð- þinginu i Washington. Herskipavika er sem stendur i Glasgow og Birmingham. Glasgowbúar hafa lagt fram 8V2 millj. stpd. til smiði nýs herskips og Birminghambúar 7.300.000 stpd. Yfirhershöfðíngi Þjóðverja í Paris hefir fyrirskipað að skjóta skuli 50 gisla, vegna morðsins á þýzka majórnum i Bordeaux. 50 til verða skotnir á sunnudag- inn, ef ekki verður þá búið að láta i té upplýsingar um árásar- mennina. De Gaulle hefir hvatt Frakka til þess að hætta að drepa þýzka yfirforingja. Þjóðverjar hafi öll tök á að hefna slikra verka svo grimmilega, að þjóðin ætti ekki að taka upp slika bardaga- aðferð, en búa sig heldur í kyr- þei undir að taka þátt í lokaátök- unum, en ástunda þolinmæði þangað til og reyna að fox-ðast að gefa átyllu til nýri'a ofsókna. Fyrirskipun verður síðar gefin um að hefjast handa, sagði De Gaulle. Þ EINKASKEYTI frá United Press. New York í morgun. að var tilkynnt í Moskvu í gær, að Timochenko marskálkur hefði verið leystur frá störfum sínum sem yfirhershöfðingi á miðvígstöðv- unum, og jafnframt var tekið fram, að honum yrði fal- ið annað herstjórnarstarf. í morgun snemma skýrði Lozovsky fréttfulltrúi frá því austur í Kuibishev, þar sem stjórnin hefir tekið sér aðsetur, að Timochenko hefði verið falið að gegna yfirhershöfðingjastörfum á « suðurvígstöðvunum. Timochenko hefir því verið falið hið mikilvæga starf, að verja Donhéruðin og Kaukasus, en Donhéruðum telja Rússar í meiri hættu en Moskvu. Lozovsky skýrði frá því, að Stalin væri enn í Moskvu og landvarnaráðið allt. Ákvörðunin um, að flytja stjórnina frá Moskvu var tekin þegar Þjóðverjar höf ðu brotizt í gegn á Moshaisk- vígstöðvunum, en þar hafa þeir síðan rétt hluta sinn. Zukov hershöfðingi hefir tekið við af Timochenko á miðvígstöðvunum, er vara-hermálaráðherra og var yf- irmaður herforingjaráðsins. Hann er sagður afburða harðskeyttur og snjall hershöfðingi. Lozovsky skýrði blaðamönnum frá því, að Rússar hefði hrundið nýjum áhaupum á miðvígstöðvunum. United Press skýrir frá því að Þjóðverjar hafi gert áhlaup enn á ný við Mos- haisk og Malo Jaroslavetz, enn öllum áhlaupum hafi verið hrundið. Á miðvikudag voru skotnar niður 37 flugvélar fyrir Þjóð- verjum, þar af 24 á leið til Moskvu, og fjórar í gær. Rússar misstu ellefu flugvélar í fyrradag. Á næturna er frost, en á daginn snjókoma eða rigning, og á veðráttan vafalaust sinn þátt í, að Þjóðverjum hefir ekkert orð- ið ágengt á miðvígstöðvunum. Bardagarnir um Donhéruðin eru harðnandi og er augljóst af því, að Timochenko hefir verið falin herstjórnin á suðuiwíg- sötðvunum, að Bússar leggja meginálierzlu á það nú, að Þjóðverum vetði ekki frekar ágengt í Suður-Ukrainu. Eng- ar nýjar fregnir liafa boi’izt af sókninni til Klxarkow. Lozovsky sagði í gærkveldi, að enn væri barizt í nánd við Taganrog. Á einum stað tókst Þjóðvei'jum að ná rússneslcum stöðvum og húast þar fyrir, en Rússar höi'fuðu til nýrra stöðva. Lozovsky sagði, að fvrir norðvestan Moskvu væri enn harizt um Kalinin og væri bai-izt þar í návígi á götunum. Helmingur hoi'garinnar er á valdi Rússa. Ennfremur sagði hann, að Þjóðverjar liefðu vei’ið stöðvaðir við Moshaisk og Malo Jaroslavetz. Vér vitum, sagði Lozovsky, að þetta er ekki seinasta stórsókn Hitlei-s — en hún er ein af seinustu sóknunum, sem liann á eftir að hrinda af stað. Horfurnar í gærkveldi. 1 fregnum frá Moskva í gær- kveldi var komizt svo að orði, að bardagarnir á miðvígstöðv- unum væri nú liarðastir við Kal- inin norðvestur af Moskva. Bar- dagar hafa nú staðið þar í 8 daga samfleytt og er enn barizt á götunum í borginni sjálfri. Rússar segja, að Þjóðverjar hafi fengið liðsauka á þessum víg- stöðvum, og í bardögunum þarna að undanförnu liafi 3000 Þjóðverjar fallið og særzt. Kal- inin liggur við járnbrautina milli Moskva og Leningrad og leggja báðir aðilar sýnilega hið ’mesta kapp á að ná borginni. Þjóðvei'jai’ tilkynntu í gær síð- degis, að þeir liefði hrotizt gegn- um yzta virkjahringinn við Moskva, fyrir vestan og suð- veslan borgina, og væri fremstu hersveitir þeirra um 60 kiló- metra frá borginni sjálfri. Þessu neita Rússar og segja, að við Mosliaislc, Malo Yaroslavets og Orelvígstöðvunum fyrir sunnan borgiha liafi Þjóðverjum ekki orðið ágengt, og þess vegna geri þeir nú nýja tilraun til sóknar við Kalinin. Frá vígstöðvunum var þetta lielzt að frétta í gærkveldi: Þjóðverjar hafa byrjað nýja sókn á Perekopvígstöðvunum til þess að reyna að ná Krimskag- anum á sitt vald. Miklir bardag- ar voru háðir fyrir norðan eið- ið, sem tengir skagann við meg- inlandið, og varð Þjóðverjum og Rúmenum. í fyrstu nokkuð ágengt, en svo voru Þjóðverjar hraktir til sinna fyrri stöðva. Áframliald var á bardögum þarna og snarpar loftorustur háðar. Sókn Þjóðverja til Donhér- aðanna er liægari, en horfur taldar allískyggilegar. Rússar hafa ekki enn játað, að Stalino, um 112 kílómetra norður af Mariupol við Azovshaf, sé á valdi Þjóðverja en játa að barizt sé í borginni sjálfri. Manntjón Þjóðverja í bardögum á þessum vigstöðvum að undanförnu, er um 10.000 menn fallnir og særð- ir. Uni áframhald á sólcn Þjóð- verja til Rostov, er eklci getið. Brezkar flugvélar hafa gerl árásir á benzínstöð og flugbáta- stöð við Árósa i Danmörku. Flugmiðum var varpað yfir danskar borgir á leiðinni til Árósa. Árásin kom Þjóðverjum nijög á óvart. Eitt hundrað gíslar skotn- ir í Frakklandi í morgun Samkvæmt seinustu fregnum voru 1Ö0 franskir borgarar af ýmsum stéttum skotnir í morgun. 50 þeirra voru skotnir fyrir morðið á Holz hershöfð- ingja i Nantes og hafa þá 100 saklausir menn verið drepnir vegna þessa morðs. Hinir 50 voru drepnir vegna morðsins á þýzka majórnum í Bordeaux. Þegar Odessa var yfirgefin. Blaðið Rauða stjarnan hefir nú birt ítarlega frásögn um brottflutninginn frá Odessa. Þegar Rússar höfðu tekið á- kvörðun sína um að yfirgefa borgina, varð það að ráði, að flytja ekki aðeins herinn og all- ar hergagnabirgðir á brott, heldur og íbúana. Brottflutn- ingurinn stóð alls í 8 daga og gekk að óskum og gerðu óvin- irnir enga tilraun til þess að liindra hann. Þegar brottflutn- ingurinn var vel á veg kominn fóru Rúmenar að bæra á sér á ný, en hófu ekki árás á börg- ina fyrr en bi'ottflutningnum var lokið að kalla, og höfðu Rússar þá aðeins lítinn liðsafla í úthverfunum, til þess að tefja fyrir Rúmenum og Þjóðverjum, sprengja verksmiðjur í loft upp o. s. frv. Er því verki var lokið tóku Rúmenar og Þjóðverjar borgina og sögðust hafa unnið mikinn sigur. Þjóðverjar lierða enn isóknina til 9Io§kvu. Manntjón Þjóðverja 300.000 á þremur vikum. Seinustu fregnir frá Moskvu herma, að Þjóðverjar hafi, eftir stutt hlé, byrjað sókn á ný fyr- ir vestan Moskvu og er mest barist við Mozhaisk. Er þar eitt af frægustu herfylkjum Rússa til varnar. Sókn sinni í Suður- í Ukrainu halda Þjóðverjar ’ áfram, og er nú kunnugt, að það er milli Taganrog og Rostow, sem Rússar hafa hörfað undan og tekið sér nýjar varnarstöðv- ar. ---- Budjenny hershöfðingi hefir ekki fallið í ónáð, heldur hefir hann fengið annað hlutverk. Er tilkynnt, að hann og Voroshilov séu að ganga frá stofnun nýs, mikils rússnesks hers. Rúss- neskt varalið er daglega sent til vígstöðvanna. Pravda birtir nýtt ávarp til íbúa Moskvu og segir, að hver einasti borgarbúi verði að taka þátt í vörn borgarinn- ar. — Isvestia segir, að von Bock hafi dregið að sér mikið af skrið- drekum til Kalininvígstöðvanna. Eftir seinustu fregnum að dæma eru bardagar byrjaðir á sjálfu Perekopeiði. Hafa Rússar gert þar áhlaup á varnarstöðvar Þjóðverja. Lozovsky tilkynnti i gær, að gizkað væri á, að manntjón Þjóðverja seinustu 3 vikur tæp- lega, eða 20 daga, hefði numið 300.000, og eru þá meðtaldir fallnir, særðir og teknir til fanga. \a‘i* allstaðar slátrað fleira fé en í fyrra. 11 punda munur á meðaldilkþunga. Yísir hafði í morgun tal af formanni kjötverðlagsnefndar, Páli Zóphoníassyni, og spurði hann um sauðf járslátrun í haust. Sagði hann að henni væri ekki nærri allsstaðar lokið ennþá, svo ekki væri hægl að segja til hlítar um dilkþunga né tölu slátraðs f jár á landinu, en hinsvegar væri þó frá einstöku stöðum komn- ar fullnaðarskýrslur, eða þar sem endanlegar niðurstöðutölur breytast ekki að verulegu leyti. Fer hér á eftir skrá yfir þessa staði, ásamt dilkafjölda og meðalþunga bæði í fyrra og nú: Miðkot . . Minniborg Rakki .... Sveinseyri Þingeyri . . ísafjörður Arngerðareyi Vatnsfjörður . Hvammstangi Skagaströnd . Hofsós .... Húsavík.... Þórshöfn Bakkafjörður Yopnafjörður Seyðisfjörður Eskifjörður . Höfn, Hornafirði Hólmur ....... Italir tilkynna, að brezkár sprengjuflugvélar liafi gert nýja árás á Neapel — hina þriðju í þessari viku. í fyrri árásum var varpað sprengjum, sem, vógu allt að 2000 ensk pund. ri 2470 11.74 2559—11.01-- 745 13.49 1205—13.22-í- 1491 13.01 1533—13.24-- 857 13.28 982—13.34+ 3512 13.43 4111—13.72+ 14.52 7246—14.74+ 15.63 1487—16.20+ 14.15 1755—14.93+ 8150 16.42 8418—16.14-- 4221 14.26 3775—14.27+ 2778 13.23 2850—13.29+ 18534 14.36 17751—14.81+ 8685 14.03 7990—14.68+ 289 13.64 301—13.55-- 8713 14.76 8825—14.06-- 2921 13.21 3365—13.77+ 2817 12.96 2814—12.78-— 7875 11.48 8186—10.78-- 4549 13.49 4581—12.90-- Eftirtektarvert við skýrsluna er það, að nær allsstaðar er slátrað fleira fé i ár en í fyrra, þó til séu undantekningar á því. Hinsvegar veltur á ýmsu um dilkþunga, sumstaðar er meiri meðalþungi í ár en í fyrra, ann- arsstaðar minni. Athyglisvert er einnig hvað þyngd dilkanna er misjafn á hinum ýmsu stöðum. Það mun- ar t. d. nærri 5Ví> kg. á meðal- þyngd dilka á Arngerðareyri og Höfn í Hornafirði. Beaverbrook lávarður um horfurnar í Rússlandi. Tlðræðnrnar við Slalin og að§toðin Rii§§nm til lianda. EINKASKEYTI frá United Press. New York í morgun. Beaverbrook lávarður flutti ræðu í efri málstofunni í gær og gerði ítarlega grein fyrir viðræðunum í Moskvu og aðstoð þeirri, sem Bretar og Bandaríkjamenn láta Rússum í té. Eden flutti ræðu um sama efni í neðri málstofunni. Beaverbrook skýrði frá ýmspm athyglisverðum ummælum Stalins, svo sem að hann óskaði ekki eftir neinu, nema því, sem Rússar hefði brýna þörf fyrir, að styrjöldin sem nú væri háð væri fyrst og fremst skriðdrekastyrjöld, að Rússar væri undir það búnir að flytja iðnað sinn austur á bóginn eftir þörfum o. s. frv. Enn- fremur sagði Stalin, að sú þjóð, sem gæti framleitt mest af hreyflum myndi sigra í styrjöldinni — og kom þá bros fram á varir Averills Harrimans, formanns amerísku nefndarinnar. 1 lok ræðu sinnar varaði Beaverbrook lávarður við innrásar- hættunni. Lávarðadeildin féllst einróma á stefnu stjórnarinnar um að- stoð Rússum til lianda. í báðum deildum urðu miklar umræður um þessi mál. Ýmsir ræðumenn héldu því fram, að stjórnin ætti að liætta á mikið Rússum til hjálpar. Beaverbrook lávarður sagði í ræðu sinni, að það væri svipað ástatt fyrir Rússum nú og Bret- um vorið 1940, er þeir urðu að gera róttækar breytingar á iðn- aði sínum og innflutningsmál- um, með hergagnaframleiðslu i stórum stíl að markmiði, og minntist hann þakksamlega liinna miklu fórna brezks verka- lýðs þá. Kvaðst hann þeirrar trúar, að Rússar gætu tekið þessu máli jafntraustum tök- um, og náð settu marki, með að- stoð vina sinna og samherja. Bretar og Bandaríkjamenn ætla að láta Rússa fá alla þá skrið- dreka og flugvélar, sem Rússar hafa misst og geta ekki bætt sér Frh. á 3. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.