Vísir - 06.11.1941, Síða 3

Vísir - 06.11.1941, Síða 3
Haddir aflinciiiiingfs. Eins og kunnugt er sýndi Gamla Bió fyrir 2 árum hina margunitöluðu Olympiukvik- hiynd. Vakti hún að sjálfsögðu nhkla athygli meðal Reykvik- . lnga og þá einkum, allra íþrótta- Unnenda. Enda var myndin sér- staklega vel tekin og þvi tilvalin kennslumynd fyrir íþróttamenn. Þegar striðið brauzt út, varð Uiyndin hér eftir, og var þá m. a. sýnd viðsvegar út um land. ^ egna fjölmargra áskorana var nún sýnd einu sinni aftur hér i Reykjavík, 17. júní. 1940, kl. 5 €- h. Var það mjög óheppilegur tími, þar sem um sama leyti var haldið stórt íþróttamót á I- þróttavellinum, sem dró að von- Um að sér flesta íþróttaunnend- Ur bæjarins. Þrátt fyrir það íékk myndin sæmilega aðsókn, en auðvitað ekki nándar nærri eins mikla og annars hefði orð- ið. Var því horfið frá því að sýna hana oftar að sinni. Nú er það ósk mín, og að eg held, flestra íþróttamanna liér í Reykjavík, að Olympiumyndin verði sýnd hér aftur í nokkur skipti. — Virðist litið mæla í mót því að svo geti orðið, nema ef vera kynni þjóðerni myndar- innar. En hvi þá ekki að sýna hana Islendingum eingöngu og þá einkum þeim fjölda íþrótta- öianna, er bíða hennar með ó- þreyju? Það ætti þó að vera haigt. Að lokum vænti eg þess, að Ganila Bió taki þessi tilmæli til greina og verði þar með við ósk fjölmargra kvikmyndahúss- gesta. fþróttamaður. GRASA-GUDDA. I öðru vestanblaði því, sem landar vorir i Vesturheimi gefa út, stendur eftirfarandi klausa: „íslenzku drengirnir fjórir, senr hér eru að nema flug, eru hinir kátustu og gera sér glatt í geði hvað sem að höndum ber. Þeir keyptu sér bíl til að ferðast á til flugskólans daglega, en hann hóstar og haltrar stundum hjá þeim. Kalla þeir liann þvi Grasa-Guddu og liafa það með stórum stöfum á hann skrifað. Enn frekari lýsingu af því, hvernig fararskjótinn er, gerðu þeir með visu þessari og mæltu sína hendinguna hver fram af niunni sér: Aksturinn er eintómt spól, olían af versta tæi, engin bremsa, ónýt hjól og allt i þessu fína lagi.“ En þarna hafa islenzku drengirnir fjórir „spilað sig“ nieiri skáld en þeir voru, þvi visan er gamall húsgangur, sem sennilega annarhver Reykvík- ingur kann. Vonandi að landinn vestra sjái í gegnum fingur næst þegar drengirnir fjórir fara að yi'kja. Fram leggur kr. 10.000 í húsbyggingarsjóð. Veggalmanök fyrir 1942 illir lielgiilagar Okfcóber Október Miðvikudagur prentaðlr ranðir Vér framleiðum dagatöl eins og undanfarin ár. — Spyrjist fyrir um verð og annað í sambandi við þau. — Hringið í síma 1640. Félagsprentsmfðjaii h.f. Tiö hcrbergi ©g eldliiíi. Svo nefnist skáldsaga ein heldur lítil fyrirferðar, sem ný- lega er út komin norður á Ak- ureyri. Höfundurinn er norsk kona, Annik Saxegaard, en þýð- andinn lætur sín ógetið. Sagan gerist að mestu í Noregi, en að nokkuru í Þýzkalandi og á leið- inni þaðan lieim til Noregs. Söguhetjan er ung stúlka. Hún fæst við blaðamennsku, hefir drifið sig áfram, ein og óstudd að mestu, komist úr hlárri fá- tækt og umkomuleysi i allgóða stöðu. Hún virðist ærið hneigð til nautna og hefir ekki á sér fyllstu stjórn, reykir af kappi. sýpur drjúgan á víni, lofar pilt- um að skjótast undir sængina hjá sér. En dugleg er hún, skinn- ið að tarna, brjóstgóð og nota- leg, vill í rauninni öllum gott gera. Þegar að sögulokum dregur, er hún orðin vanfær. Þá skrifar hún barnsföður sínum VERZLUNIN EDINBORG Taftiilki (noire) THYLL í ýmsum litum Silki-kaffidúkar Blúndudúkar Knattspyrnufélagið „Fram“ hélt aðalfund í Kaupþingssaln- Um í gærkveldi. Þar var sam- þykkt að verja 10 þúsund krón- Um sem stofnfé að húsbygging- ursjóði félagsins, og auk þess kosin sérstök sjóðstjórn. 1 húsbyggingarsjóðsstjórn voru kosnir Guðmundur Hall- dórsson, Lúðvik Þorgeirsson og Hagnar Lárusson. Þá var á fundinum samþykkt að leggja 500 kr. í slysasjóð fé- iagsins. í stjórn félagsins voru kosnir Gagnar Lárusson formaður i 3ja sinn og meðstjórnendur: Gunn- ar Nielsen, Jón Þórðarson, Ólaf- Ur Halldórsson og Sæmundur Gíslason. í varastjórn: Guð- Uaundur Magnússon, Þórhallur Einarsson og Jón Sigurðsson. Endurslcoðendur: Guðm. Hall- hórsson, Malthias Guðmunds- s°n, og til vara Ólafur Þorvarð- arson. Eram hefir nú innanhússæf- ulgar i fimleikasal Auslurbæj- arbarnaskólans 2svar í viku, á Júánudögum og fimmtudögum kl- 8% síðd. Eundurinn var fjölsóttur i Særkveldi og mikill áhugi virt- lst Ekja um málefni félagsins. tilvonandi og skýrir hojium frá, ) hversu nú sé komið. Hún volar ekki eða kvartar, ber sig hið bezta, kveðst munu annast upp- | eldi barnsins, án allrar aðstoðar frá lians hálfu, og hafa ráðið við sig að taka upp annan og betra lifnað. — Þá bregðut hann við, hinn væntanlegi faðir, kem- ur móður og másandi, svifur á stúlkuna með ástahjali og kossalátúm, vill ekki öðru una, en að þau verði pússuð saman sem allra — allra fyrst. — Sagan er rösklega skrifuð og sumum kann að þykja hún skemmtileg. — Um þýðinguna er það að segja, að sitt hvað virðist benda til þess, að þýð- andinn muni geta betur en liann gerir að þessu sinni. P. S. Ekkert hefir gerzt sögulegt frekara en áður er kunnugt í ferð Halifax lávarðs til Detroit. Hann ræddi við Henry Ford i gær og mun hafa lagt að hon- | um að hefja hergagnafram- leiðslu í þágu Breta í verk- smiðjum hans. — Ford er þegar farinn að framleiða hreyfla i herflugvélar ,skot í riffla og vél- byssur o. fl. 3-4 húsasmiðir óskast strax INNIVINNA í vetur. Ingólfur Guðmundsson, Laugaveg 415.-Sími 5619. Afgreiðslustúlka Dugleg enskumælandi stúlka, helzt vön afgreiðslu getur feng- ið atvinnu i sérverzlun strax. — Umsókn með meðmælum og mynd, merkt: „Enska“ sendist afgr. Vísís fyrir föstudagskvöld. LDíOLMJm. 1, Afar fjölbreytt úrval er nýkomið. » t,_1 vr- * rvsr wnf J. Þorláksson Ríorðmann tff Skrifstofa og afgreiðsla: Bankastræti 11. Simi 1280 (4 linur). SIOLINOAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Cnlliford ék Clark m<i. BRADLEYS CHAMBERS, LÓNDON STREET, FLEETWOOD. Afgreiösluniaður óskast strax. Bifreiðastöð Steindórs DomkirkJ nkórimn h e 1 d u r Toiiicika í dómkirkjunni föstud. 7. nóv. kl. 9. VERKEFNI: Requiem c-moll eftir Luigi Cherubini. Orgelleikur: dr. Urbanischitsch Stjórnandi: Páll Isólfsson. Aðgöngumiðar seldir í bókav. Sigf. Eymundsson- ar, hljóðfæraverzun Sigríðar Helgadóitur og í Híjóðfærahúsinu. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSL Drengjasaga frá Korsíku. Þegjar dreiigiii vill. Aðalsteinn Sigmundsson kennari hýddi. Hann hét Glenn, vai 14 ára gamall, hár, bemvaxiim og sterklegur, Ijós á Mr, með. blá og skýrleg augu. Andlitið var frítþ og þegar liaim brosti, sást röð af skjaUhvítum t önnum. Hann va.t noröan úr Dan- anörku, drengnr svona rétt eins og gengur og gerisí, Hann var alinn upp viö algeng kjox í sveitaþorpá, jþar sem faðir hans var dýralæknir. Hann var húinn a'ð missa móöur sína, og var nú á ieið til föður síns, sem var koruiim suðux tilKor- síku, Póstbáturimi ruilgaðis.t óðum Calví, þorpið, sen\ státar: af fra að vera fæðingarstaðm’ Kolumhusar. — Drengurinn stóð í stafhí og horfði hrifinn: há fjöll með snjö á tindum, og þorpið með mjallhvít- um húsum, sem fióiskinið glitraði á. En yfir gnaúði kastalinn á klettahæð. — Þessi kastali átti sina sögu. Þar höfðti fcarlar þorpsins og konur varist bæði Tyrkjum og Frökkum á liðuum öldum. Og síða.r Mfði hann staðist umsát Englendinga, en t þeirri hríð var það, sem Nelson missti annað augað. Nú er Mnn veðraðar tóttir. Þarna byrjar hann baráttu sína. Leikbræðumir eru algerar and- stæður Mns. Þeir eni gljásvartir á hár, dökkeygh, hrifnæmir og uppstökkir, stundum ótrúlega ákafir og fljótir til hefnda. — Þama er „Ven.detta“, blóðhefndin, varla útdauð, og vegencturair leita sér hælis í fjöllunum, sem vaxin eru sígrænu kjarri. — Þarna er skemmtileg hók handa drengjum og ungiingum, vel skrif- «0 og ágætlega þýdd. Fæst hjá ötlum hóksölum og kostai 10 krónur t góðu bandi. Bókaverzlun ísafoSítarpremsmiöju. Jarðarför ástvinar míns og föður, Sigurðar Sigmundssonar Bræðraborgarstig 38, fer fram föstudaginn 7. þ. m. og liefst kl. 1% e. h. með húsltveðju á heimili hans. Hjálmrún Hjálmarsdóttir, Gísli Jóh. Sigurðsson. SKtarmnæHæTnniH^iiiaKumauMaiaiaiamHBBm^'

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.