Vísir - 29.11.1941, Síða 2
V 1 S I R
VÍSIF?
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚ’Í’GÁFAN VÍSIIÍ H.F.
Ritstjúri: Kristján Guðlaugsson
Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12
(GengiÖ inn frá Ingólfsstræti)
Símar 1 6 6 0 (5 línur).
Verð kr. 3,00 á mánuði.
Lausasala 15 og 25 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Fullveldið.
JL mánudaginn kemur mánn-
** umst við fullveldis íslands
í 23. sinh. Margt hefir til tíð-
inda borið í sjálfstæðismálum
okkar síðan 1. desember í fyrra.
Við höfum gert nýja ski]>un um
æðstu stjórn landsins. Innlend-
ur þjóðhöfðingi fer nú með það
vald, sem urn 7 aldir hafði ver-
ið í hendi erlends lconungs. Þessi
nýja skipun hefir mælzt vel fyr-
ir og valið á rikisstjóranum
tekizt svo, að ekki hefir verið
að fundið. Þá hafa Bandaríkin
skipað sendiherra á íslandi og
tekið við sendiherra af okkar
liálfu. AHt eru þetta mikil tíðindi
og góð. Má raunar segja að við
sémn á undan áætlun í sjálf-
stæðismálunum. En þó við
gleðjumst yfir þessum tiðind-
um, liöfum, við ekki ástæðu til
að hrósa sigri. Sigur fæst ekki
nema fyrir baráttu. Það sem
okkur hefir i hendur borizt er
fyrst og fremst afleiðingar ut-
anaðkomandi viðburða, sem
okkur hafa verið ineð öllu óvið-
ráðanlegir. Við finnum með
okkur sjálfum, að hér er urn að
ræða éinskonar pólilískan
„stríðsgróða“.. Ella liefði fögn-
uður okkar verið stórum meiri.
En fíeira hefir gerzt. Nú höld-
um við fullveldishátíðina „und-
ir smásjá tveggja stórvelda“. í
fyrra voru hér brezkir hermenn
— i banni okkar. Nú eru hér
einnig bandarískir hermenn —
í boði okkar. Á tuttugu ára af-
mæli fullveldisins treystum við
því, að við fengjum að sitja sem
fjarlægir áhorfendur, hvað sem
i kynni að skerast meðal hern-
aðarþjóða heimsins. Við treyst-
um þvi, að yfirlýsingin um æ-
varandi hlutleysi yrði sá vernd-
arengill, sem héldi öllu óhreinu
frá vöggu þessa unga ríkis.
Tíminn er fljótur að líða. Það
eru ekki nema þrjú ár síðan við
lifðum öruggir i þessari hugð-
næmu barnatrú.
Þrátt fyrir ýms vonbrigði,
sem við höfum orðið fyrir af
völdum stríðsins, þrátt fyrir
hið mikla manntjón, sem við
höfum beðið á hafinu, væri ó-
maklegt af okkur að ljósta upp
kveinstöfum yfir hlutskifti okk-
ar. Við þurfum ekki annað en
líta til nánustu frændþjóða okk-
ar á Norðurlöndum, Dana og
Norðmanna. Sjálf fullveldishá-
tiðin'er sönnun þess, að allt
öðruvisi er að okkur búið. I
fyrsta sinni i sögunni erum við
betur setlir bæði efnalega og
pólitískt en þessir suðlægari
frændur okkar. Þessa ber okkur
að minnast.
Við skulum ekki fara að spá
neinu um framtiðinav Við fáum
engu ráðið um það, sem ofan j
á verður. En við hljótum að
treysta því, að fullur drengskap- j
ur og einlægni hafi verið að baki
þeim sáttmála, sem leiðtogar
Breta og Bandaríkjanna gerðu
á liafinu vestur af Islandi fyrir
hálfum fjórða mánuði. Sá sátt-
máli var i fullu samræmi við
þær yfirlýsingar, sem áður voru
gefnar um brottköllun herliða
þessara rikja, þegar að ófriðn-
um loknum.
En.þó.tt við efumst ekki um
heilindi þeirra stórvelda, sem
hér hafa aðsetur um stundar-
sakir, færi ekki illa á því, að
við vönduðum okltar ráð sem
hezt meðan við erum undii;
„smásjá“ þeirra. Við skulum
segja að ekki sé hætta á, að við
stofnum frelsi olíkar í voða. Hitt
getur skeð, að áliti okkar og
mannorði sé ekki með öllu ó-
hætt, ef við þelckjum ekki okk-
ar vitjunartima.
Við höfum hælt okkur af því,
liver um annan þveran, að hafa
slíðrað sverðin þegar hættan
nálgaðist. Við vorum húnir að
æfa okkur í innanlandsfriði í
heilt misseri, þegar styrjöldin
skall á. Hvernig er ástatt um
innanlandsfriðinn i dag? Ekk-
ert mál er svo friðhelgt, að það
sé ekki dregið niður í strákslegt
dægurþras. Það er jafnvel far-
ið með hraklegustu dylgjur um
þá menn, sem við höfum sjálfir
valið til að vera fulltrúa okkar
meðal stórþjóðanna. Og það er
blað sjálfs utanríkismálaráð-
herrans, sem gengur á undan í
þessum ósóma.
Við erum undir „smásjá
tveggja stórvelda“, sem öllu
vilja fórna til að vinna bug á
nazismanum. Samt dynja svo að
segja daglega nazista-brígsl á
stærsta stjórnmálaflokki lands-
ins, og það frá sjálfum sam-
starfsflokkum hans.
Undir vernd tveggja öndveg-
isþjóða lýðræðisins í heiminum
höfum við nýlokið þingi, sem
var markleysa. Ráðherrar valsa
út og inp um ríkisstjórnina og
hæla sér af j>ví að vera ábyrgð-
arlausir.
Það eru líklega landráð að
minnast á jietta, af því að við
erum „undir smásjánni“. En
jiað eru meiri landráð að þegja
yfir þvi. Við komumst ekki hjá
að sýna okkur eins og við er-
um, hversu fegnir sem við vild-
um. Og við hækkum ekki í áliti
jjótt við bætum hræsni og yfir-
drepskap ofan á framhleypnina
og ábyrgðarleysið. FuIIveldis-
deginum yrði bezt varið svo, að
við athuguðum oklcar ráð, og
strengdum þess heit að hæta úr
því sem áfátt er. Við fáum ekki
spornað við utanaðkomandi
hættum. En við eigum að forð-
ast að búa okkur sjálfir liættur.
a
Fyrir fimm árum var stofn-
að hér i bænum dálítið kristilegt
stúdentafélag. Þótt þetta félag
sé enn ekki ýkja stórt, liefir það
verið all-athafnasamt. Það hefir
á hverju ári, síðan það var
stofnað, gefið út m.yndarlegt
IO'istlegt stúdentablað, sem lief-
ir notið mikilla" vinsælda, það
hefir haldið opinberar samkom-
ur og guðsþjónustur, sem liafa
verið mikið sóttar og það hefir
lialdið stúdentakvöld, sem liafa
orðið til mikillar blessunar.
1. desember í ár hyggst félag-
ið að koma opinberlega frain,
að vanda. Það gefur út Kristi-
Iegt stúdentablað og heldur
tvær opinberar samkomur.
Kristilegt stúdentablað er nú
stærra og fjölbreyttara en
nokkru sinni fyrr. í það skrifa
m. a. dr. theol. síra Bjarni Jóns-
son vigslubiskup og síra Sigur-
björn Einarsson, ennfremur er
viðtal við sira Guðmund Eín-
arsson, sem nefnist: Frá stúd-
entsárunum, greinaflokkur eftir
unga stúdenta, athyglisverð
grein um visindin og Biblíuna,
kvæði og margt fleira. Blaðið
verður selt á götunum og kostar
1 krónu.
Opinber samkoma verður kl.
5 e. li. i húsi K. F. U. M. og K.
í Reykjavík og aftur kl. 8% i
liúsi K. F. U. M. i Hafnarfirði.
Á þeim samkomum tala nokkr-
ir ungir stúdentar og eru allir
velkomnir meðan húsrúm
leyfir. S.
Loftvarnaæfingin í gær:
Myrkvtmin iórst fyrir
— vegna þess að herflugvélar var saknað,
Að öðru leyti fór æfingin vel fram.
Loftvarnaæfingin’’ hófst í gær á tilætluðum tíma, nokkurar
mínútur fyrir ellefu, en eitt aðalatriði hennar, myrkvun bæj-
arins, skothríðin úr loftvarnabyssunum og flug yfir bænum, sem
fyrirhugað var til þess að gera æfinguna sem líkasta veruleik-
anum, féllu niður. Annars gekk æfingin vel.
Hveli- og reyksprengjum var
varpað viða í hæum, j>egar
fólk var farið í skýli, en göt-
urnar voru orðnar mannlausar
á augabragði. Verkfræðingur
loftvarnanefndar fór um Vest-
urbæinn og kenndi hverfa-
xlökkviliðinu að fást við eíd-
sprengjur.
Ætlunin hafði verið að flug-
vélar færi á lofl fáeinum mínút-
um eftir að loftvarnamerki
hafði verið gefið, þær væri
, „sprengjuflugvélar“, sem væri
að koma til árásar, en jafnskjótt
og þeirra yrði vart yrði öll ljós
í hænum slökkt og um leið færi
varnarflugvélar á loft og hleypt
vrði af loftvarnabyssunum. En
j>etta fórst hvorttveggja fyrir.
Tíðindamaður Vísis fór um
Vesturbæinn með verkfræðingi
loftvarnanefndar. Brugðust
hverfaslökkviliðin yfirleitt fljótt
við, og sýndu dugnað við að
slökkva í eldsprengjunum. Á
einum stað kom það þó fyrir,
að enginn slökkviliðsmanna var
kominn í bækistöðina, þegar
jiangað var komið.
Þrýstingurinn af sprengjun-
uin braut rúður í stöku húsum,
en ekki mun tjón að öðru leyti
hafa orðið verulegt.
Víðsvegar um bæinn voru
hjálparsveitir á vétvangi, er
sóttu „særða“ og báru þá á bör-
um til næstu hjúkrunarstöðv-
ar. Gekk sú starfsehii greiðlega,
þar sem tíðindamaður Visis var
á ferð. Virtust hjálparliðin yfir-
leitt liafa staðið vel í stöðu sinni
og brugðið fljótt við.
Eitt atvik skeði j)ó í gær-
kveldi, sem bent gat til hins
gagnstæða. Svo var mál með
vexti, að i gærkveldi, meðan
á æfingunni stóð, var hringt
til lögreglunnar og hún beðin
að sækja drukkinn mann, er
væri að slangra á milli húsa á
einum stað í bænum. Lögreglan
brá við og sótti manninn, en er
til kom, var þetta byrgisvörður
eins loftvarnabyi’gisins.
I Nýja Bíó var engum hleypt
út úr húsinu meðan loftvarna-
æfingin stóð yfir, og voru leikin
ýms skemtileg lög fyrir fólkið
unz æfingin var á enda.
í Gamla Bíó fór eitthvað af
fólki upp á þak hússins og var
lögreglan send þangað upp, til
að reka fólkið í burtu. Annars
bar nokkuð á þvi, að fólk væri á
ferli eftir götunum, sem þar átti
ekki að vera.
I allmörgum húsum mun fólk
hafa slökkt ljósin, af því að það
hélt, að myrkva ætti hjá sér, og
setið í myrkrinu meðan á æfing-
unni stóð.
Tilkynning frá
brezka setuliðinu:
Myrkvuninni, sem átti að fara
fram í gærkveldi, var aflýst af
því, að brezk flugvél hafði ekki
komið fram. Ljósin i bænum
voru lálin loga til þess að þau
gætu verið leiðarvísir fyrir flug-
vélina, ef hún skyldi hafa villzt.
Munið hlutaveltu Farfugla
kl. 2 á morgun. Þúsundir eigulegra
muna. Ekkert happdrætti.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 15 kr. frá B.J.A.S.
10 kr. frá J.M. (gamalt áheit). 20
kr. frá Þ.E. (tvö áheit). 3 kr. frá
Þ.S. 15 kr. frá xrx. 10 kr. frá J.J.
ísland og andkom-
múnistabandalagið.
Það er óvéfengjanlegt, að
Danmörk hefir gerzt 13. „aðil-
inn“ að andkommúnista-banda-
laginú. Svo virðist og seni
danskir stúdentar liafi ekki
fagnað jieim tíðindum.
Eftir 1918 var talið, að sam-
band íslands og Danmerkur
væri málefnasamband, enda fór
Danmörk með utanríkismál ís-
lands af þess hálfu. Sumir
héldu því fram, að utanríkis-
málin hlytu að vera sameiginleg.
Þá var jafnrétti jiegnanna, sepi
sumir töídu sameiginlegan
jiegnrétt.
Er öldungis víst, að nafn ís-
lands hafi ekki flotið með við
undirskriftina í Berlín? Og er
öruggt, að enginn hafi litið svo
á, þó að nafn íslands kunni að
vera ónefnt? Er ekki undirskrift
Scavenius gerð i nafni konungs
Danmerkur og Islands?
Það er erfitt að ræða utanrík-
ismál, eins og nú er ástatt. En
eg lield, að jiað geti verið háska-
samlegt, að stjórnarvöld ís-
lands láti lijá liða að lýsa yfir
þeirri staðreynd, að sambandi
íslands og Danmerkur sé að
fullu og öllu slitið.
Eftir fáa daga ætla stúdentar
að fagna 1. desember. Eg hef
alltaf verið þeim hátíðahöldum
andvigur. 17. maí og 17. júni
1941 munu verða taldir merkari
dagar. Einnig 10. apríl 1940.
En nú er tækifærið. Stjórnar-
völd landsins mega ekki láta
undir höfuð leggjast, að lýsa
yfir j>ví 1. desember 1941, að
sambandi íslands og Danmerk-
ur sé að fullu slitið.
Magnús Thorlacius.
Hlutaveltu
heldur Farfugladeild Reykjavík-
ur á morgun í Verkamannaskýlinu,
og hefst kl. 2 e. h. Á hlutaveltunni
verður fjölmargt eigulegra muna,
enda hafa flest stærri fyrirtæki bæj-
arins gefið muni til híutaveltunnar
og flest gefið af rausn.
íslenzka útvarpið
frá London á morgun verður um
Winston Churchill, forsætisráð-
herra. Það hefst kl. 2.30.
verSur jialdinn í Oddfellowliúsinu sunnudaginn 30.
nóv. og liefst með dansi kl. 10 síðd.
Nokkurir aðgöngumiðar seldir í Oddfellowliúsinu í
dag kl. 5—6. — Pantanir sækist á sama tíma, annars
seldar öðrum. -— Borð tekin frájen aðeins til kl. IOV2.
SAMKVÆMISKLÆÐNAÐUR!
STJÓRNIN.
Stúlku vantar
til eldhússtarfa nú jiegar á HÓTEL ÍSLAND. -— Ekki svarað í
sima.
ÞAÐ ER GAMAN AÐ GLEÐJA BÖRNIN.
Gefið þeim
Mýsnar og mylluhjólið
PRfWTAOÍPRfNr^M. fODU Hf-RfVKTAVIK MfM*11
Barnabókin, sem engan á sinn líka
Það er litmynd á hverri síðu og
gat gegnum bókina miðja, en
10 iierir myioirnar
Vinsælasta bókin á þessu hausti
kemur út i dag. Skáldsaga eftir
Þóri
Bergrsson:
Vegir og vegleysur
Bókavepzlun ísafoldar.
Martha McKenna:
Hersteinn Pálsson þýddi.
Eg var njósnari
- bókin, sem Churchill vakti yfir fram undir morgun -
er nú komin í bókaverzlanir aftur.
Vakid í kvöld og lesið þessa bókl