Vísir - 12.02.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 12.02.1942, Blaðsíða 4
VlSIR m Gamla Bíó Q Of margar stúlkur (Too Maay Girls). Amerísk dans- og söngva- mynd. RICHARD CARLSON, LUCILLE BALL og ANN MILLER. Sýnd kL 7 og 9. Frarahaldssýróig kl. 3'/2-6‘/2 Tengdamamma (You Can’t Fool Your Wife) Amerísk gamanmynd. frétttr getur fengið atvinnu nú þegar. —- Leo «& Co. Laugavegi 38. ¥antar stúlkn til aðstoðar í eldhúsi. Hátt kaup. Vaktaskipti. Matsalan Hverfisgötu 49. Í.0.0F. 5 = 1232128V2 =9.0. Víkublaðið Fálkíun kemur út í fyrramáli’ð. jDr. Irmgard Kroiu-r flytur fyrirlestur í 1. kennslustofu Háskólans föstuclaginn 13. þ. m. kl. 8.15 síðd Efni: Deutsche Volkstrachten. Skuggamyndir sýnd- ar. Öllum heimill aðgangur. Dýzkukennsla í liáskólanum. Námskeið i þý/.ku er nýbyrjað. Kennslan er miðuð við nokkra ikunnáttu í málinu. Byrjendanám- skeið verður haldið, ef næg þátt- .taka verður. Uppl. 't háskólanum. .Austfirðingar. Stjórn Félags Austfirzkra kvenna í Reykjavik, biður þess getið, eftir ósk meðlima félagsins og með fullri vitund og vilja ættingja frú Elísa- hetar' Wathne, að þeir, sem vilja ,gcfa í minningarsjóð um hana, geta ritað nöfn sí'ii a lista, er liggja frammi hjá Bókaýtöð Eimreiðarinn- .ar, Aðalstræti 6, og Jóni Hermanns- syni, úrsmið, Laugaveg 30. INæturlæknir. Kjartan Guðmundsson, Sólvalla- götu 3, sími 5051. Næturvörður í Lyfjabúðtnni Iðunni og Reykjavík- ur apóteki. •Útvarpið í kvöldL Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. '19.00 Enskukennsla, r. fl. JHljómplötur: „Ameríkumr París“, etfir Gershwin. 19.4 <dagskrá næstu viku. 20.00 ^20.30 Erindi: „Vísitalan“ v.’cr- steinn Þorsteinsson hagstofustj.). .21.00 Útvarpshijómsveitin: Laga- .syrpa eftir Schubert. 21.20 Minnis- ■verð tíðindi (Axel Thorsteinson). .21.40 Hljómplötur: Andleg tónlist. Vantar íbúð aðeins fullorðnir í lieimili. Góð umgengni. Peningalán getur komið til greina ef unt semst. Tilboð sendist Visi, merkt: „Góð umgengni“ fyr- ir 15. þ. m. SeidisveliR óskast nú þegar. L. Storr Laugavegi 15. Herbergi Mig vautar lierbergi i 1— 2 mánuði, má vera lengur. Tilboð, merkt: „2“ sendist Vísi fyrir laugardag. r-n. r íl* lirad- §aumavél óskast til kaups. —- Tilboð sendist Visi, merkt: „Leður“. Hirm viðurkenndi frostlögur frá Socony Vacuum Oil Company Inc Tæst nú aftur hjá Sveini Egilssyni, Laugavegi 105 Ennfremur allar bifreiðaolíur frá sama firma. ; 1 Tilkyiiiiiiig frá Tlðikiptanefnd. IVÍeð tilvisun til samnings um sölu á fiski til Bret- lands dags. 5. ágúst 1941, tilkynnist það hérmeð, að ffrá og með deginum í dag til aprílloka 1942, hafa öll íslenzk og færeysk fiskflutningaskip leyfi til að kaupa fisk á Breiðafirði, til sölu í Bretlandi. VIÐSKIPTANEFNDIN, Reykjavík, 11. febrúar 1942, Fasteignin nr. 15 við Auðarstræti er til sölu, ef um semst. Tilboð sendist ólafi Þorgrímssyni, hrm. fyrir 14. þ. m. — Rúðugler Höfum nú amerískt rúðugler fyrirliggjandi Þykkt: 26 ounzur. Sérstaklega góð tegund. Aðeins lítið qselt. § co. y. B&aflag’iair Getum tekið að okkur raflagnir í nokkurar nýbygg- ingar. RAPTÆH |AVERZLUN & VINNliSTOFA LAIIÓAVEO 4 6 SÍMI 6858 Rafvirkjasveinar 4—6 rafvirkjasveina vantar nú jiegar. Löng vinna tryggð. Vantar einnig duglegan svein, sem getur tekið að sér verkstjórn. R AFTÆKJ AVERZLUN Lúðvíks Guðmundssonar Okkur Tiintiir rafTÍrkja yfir lengri tíma. Langur vinnutími ef óskað er. Rafvirkinn s.f. S;iiiiiiakoiinr óskast í fasta atvinnu. Hátt kaup. Leo «& Co. Laugaveg 38. Trésmíðavél Bandpúsningarvél sem ný ásamt mótor, til sölu. Uppl. hjá Jóni Halldórssyni & Co. h. f, Skólavörðustíg 6 B. Sími 3107. Stúlka vön keyrslu, óskar eftir vinnu við sendiferðabíl. — Tilboð sendist á afgr. „Visis“ fyrir Itádegi á föstudag. — Merkt: „Fljótt“. Sendisveinn óskast. Efnagerð Reykjavíkur sem tekur 100 kg. óskast til kaups. þórður Sveinsson & Go h.f. Sími 3701. Lindarpenni rauður, merktur, liefir ast nýlega. tap- Skilist gegn fundarlaun- um. — Afgr. vísar á. Odýrt Bollapör 1.25 Desertdiskar 1.10 Sykursett 2.25 Rjómakönnur 1.25 Desertskálar 1.00 Vatnsglös 0.65 Skeiðar 1.10 Gafflar 1.10 Borðhnífar 2.25 Teskeiðar 0.70 Náttpottar, emaill 3.25 Þvottaföt, emaill 2.35 Balar, emaill 6.50 Uppþvottaföt, emaill. .. 3.00 K. Einar§§on «& Björnsson Bankastræti 11. Stiilka Stúlku vantar á Vesturgötu 48, uppi. 3 fullorðnir. Hátt kaup í boði. Uppl. milli kl. 5 og 9 næstu daga. Nýja Btó Raddir vorsins (Spring Parade). Hrifandi fögur músikmynd sem gerist í Vínarborg og nágrenni hennar á keisara- tímunum. Aðalhlutverkið leikur og syngur: Deanna Durbin Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lækkað verð kl. 5). BARNAKERRA óskast strax. Uppl. Bergstaðastræti 6 C. (129 HERBERGI óskast. Má gjarn- an vera í Skerjafirði. — Uppl. í síma 3528. (127 HERBERGI óskast til leigu í Ilafnarfirði. Má vera móti öðr- um manni. Uppl. i síma 9124. (143 ■VÍNNáJI UNGUR MAÐUR, laghentur og reglusamur, getur fengið góða atvinnu nú þegar við Ála- foss. Uppl. afgr. Álafoss. (120 DUGLEG stúlka óskast til að- stoðar í matstofu Álafoss. Gott kaup. Uppl. afgr. Álafoss. (119 ÁBYGGILEG stúlka óskast til frammistöðu nú þegar. Leifs- kaffi, Skólavörðustig 3. (142 ÍTÁF’Áf'Fl'NDllD! BRJÓSTNÁL með gulum steini hefir tapazt. Uppl. i síma 5216. (136 Félagslíf FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma í kvöld kl. 8V2. Allir velkomnir. (14J KHCISNÆDll Herbergi óskast HERBERGI, sem næst mið- bænum, óskast sem fyrsk Uppl. í síma 1515. (134 GÓÐ og siðprúð stúlka óskast á litið barnlaust heimili. Sérher- bergi. A. v. á. (132 KONA, sem er vön inat- reiðslu, óskar eftir yáðskonu- stöðu nú þegar, lielzt á hóteli. Uppl. í Hafnarstræti 18, uppi. (130 KKAIIP$KU>1IS1 NOTAÐIR dívanar og önnur stoppuð húsgögn tekin i skipt- nm fyrii' ný. Ilverfisgötu 73. — (128 GÓLFTEPPI til sölu. Stærð 3x4. Uppl. i síma 1732. (125 TIL SÖLU Sunnudagsblað Visis frá byrjun. Uppl. 1 síma 5458 kl. 7—8. (123 Notaðir munir keyptir BARNAVAGN óskast til kaups. Uppl. í síma 2137. (131 SAUMAVÉLAMÖTOR, 220 volta jafnstraums, óskast. Uppl. i sima 1730 og 3760. (126 NOTAÐ barnarúm óskast keypt. Helzt járnrúm með grindum. Simi 5619. (140 SVART kasmirsjal óskast. — Uppl. á Njálsgötu 34 B, sími 2595 frá kl. 7—9. (144 Notaðir munir til sölu OTTOMAN og borð U1 sölu Mjóstræti 2. (124 SMOKING, á rösklega meðal- mann til sölu. Uppl. á Vitastíg 13.____________________(121 VETRARFRAKKI og tvennar skíðabuxur til sölu af sérstök- um ástæðum. Uppl. í Ingólfs- stræti 9 (uppi). FALLEGUR ballkjóll á háan kvenmann til sölu með tækifær- isverði. Uppl. á Ásvallagötu 13. (137 BARNAVAGN til sölu. Gæti komið til greina skipti á góðri kerru. Ljósvallagötu 32, uppi. (138)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.