Vísir - 14.02.1942, Blaðsíða 3
Úr ýmsum átlum frá U. P.
Júgóslavnesku ættjarðarvinirnir
láta aldrei taka sig lifandi.
Foringi þýzka hersins við Múrmansk • Sprengjuflugvélar
í 11.500 hlutum • Tanner hinn finnski • Fangelsi án múra
og fangavarða.--
Setuliði Þjóðverja og ítala
i Júgóslavíu mun að lik-
indimi takast smám saman að
fella ættjarðarvinina, sem enn
veita viðnám, en það mun aldrei
takast að handsama þá íifandi.
Ef einhver þeirra væri svo ó-
gætinn, að Þjóðverjum eða íl-
ölum tækist að ná honum á lífi
mundi liann hafa svikið eiðinn,
sem hann sór við rýtinginn sinn,
vættan í hlóði sínu, og skamm-
byssuna sina, er hann gekk í
leynifélagið serbneska, sem
nefnist „Clietnik". Það þýðir
„hinir velvakandi“.
Fréttaritari United Press i
Belgrad — Leon Kay — fékk
tækifæri til þess að vera við-
staddur þegar nýr félagi var lát-
inn sverja trúnaðareiðinn. Þetta
var mánuði áður en Þjóðverjar
réðust inn í Jugóslavíu. Frétta-
ritáranum var ekið að nætur-
lagi út fyrir Belgrad og stað-
næmst við hreysi bónda eins.
Þar inni siátu 10 grímumenn
umhverfis horð. Ellefti maður-
inn — hinn nýi félagi — vann
við ritstjórn blaðs eins i Bel-
grad. Það var vinveitt Þjóðverj-
um og leynifélagsskapurinn
vildi því gjarnan hafa njósnara
meðal starfsmanna þess.
Athöfnin var ofureinföld.
Rýtingur og skammbyssa hins
nýja félaga liggja í kross á borð-
inu. Rýtingirrinn hefir verið
vættur í hlóði —- blóði manns-
ins, þvi að æð í handlegg lians
liafði verið opnuð. I skamm-
byssunni er aðeins eitt skot —
merki þess að góður Chetnik
ætli alltaf sjálfum sér síðasta
skotið, láti aldrei taka sig til
fanga.
Þegar inaðurinn hefir unnið
eið að þvi að fylgja í blindni
reglum félagsskaparins, eru
honum sögð nöfn tíu annara
félagsmanna og engra annara.
Þá er atliöfnin á enda.
Chetnik-félagsskapurinn var
stofnaður er Tyrkir réðu á Balk-
anskaga fyrr á öldum. Þegar
Þjóðverjar höfðu sigrað heri
Júgóslava leituðu margir ó-
breyttir liermenn og liðsforingj-
ar upp í fjöllin og tólcu með sér
þau vopn, sem hægt var að
flytja. Hafa þeir meðal annars
léttar fallbyssur.
—o—
Hershöfðinginn, sem er fyrir
her Þjóðverja 'á nyrztu
vígstöðvum Rússlands, er
Nikolaus von Falkenhorst, sá
sami og stjórnaði innrás Þjóð-
verja í Noreg. Er þetta í annað
sinn, sem Falkenliorst berst við
hlið Mannerheims, marskálks,
því að árið 1918 var hann send-
ur til Finnlands með liði, til
þess að hjálpa Finnum til að
sigra raliðliða.
Falkenhorst gekk i gamla
keisaraherinn árið 1903, er hann
var 17 ára gamall. Tólc hann
þátt í nokkurum orustum á
Vesturvigstöðvunum tvö fyrstu
heimsstyrjaldarárin, en var þá
tekinn i lierforingjaráðið. Hlaut
hann nokkur heiðursmerki fyr-
ir afrek sín í heimsStyrjöldinni.
Þegar henni var lokið var von
Falkenhorst í þjónustu her-
málaráðuneytisins og var her-
málaráðgjafi við sendisveitir
Þjóðverja í Prag, Belgrad og
Búkarest. Árið 1935 var hann
gerður að formanni herforingja-
ráðs þriðja hersins í Dresden,
en ári síðar tók hann við stjórn
32. fótgönguliðsdeiklarinnar.
Falkenhorst tók þátt i inn-
rásinni í Pólland 1939 og börð-
ust menn lians í Austur-Prúss-
landi. Síðan varð liann fyrir
valinu til að stjórna innrásinni
í Noreg, því að hann hafði sér-
staklega kynnt sér fjallahernað.
TJ ifreiðasmíðar eru barna-
leikur í samanburði við
það verk, sem margar hifreiða-
verksmiðjur í Bandaríkjunum
hafa nú tekið að sér — nefnilega
smíðar á sprengjuflugvélum eða
hlutum þeirra.
Chrysler-verksmiðjurnar, er
venjulega framleiða Clirysler-
bíla, De Soto, Plymouth og
Dodge, liafa tekið að sér að
smíða alla hluti i fram- og mið-
hluta sprengjuflugvélaskrokka.
Eru það 13 smálesta Glenn Mar-
tin sprengjuflugvélar, sem
Chrysler lijálpar við að smíða.
Til jiess að sýna, að 'það sé
rétt slaðhæfing, að bifreiða-
smíðar sé barnaleikur i saman-
burði við flugvélasmíðar er rétt
að gera nokkurn samanburð.
Það eru 2500 hlutir í bifreið-
arskrokk (Plymoulh 4ra dyra)
en í þeim tveim skrokklilutum,
sem að framan eru nefndir, eru
11.500 hlutir alls.
San)settur vegur bílskrokkur-
inn 976 ensk pund, en flugvéla-
hlutarnir vega samtals 4800
ensk pund.
Bílskrokkurinn er samtals 11
fet og 5 þumlungar (um 3.47
m.), en flugvélalilutarnir eru
alls 33 fet á lengd (rúmlega
10 m.).
Það er aðallega aluminíum,
sem notað er við flugvélahlut-
ina — nemur það 85% af öllu
efni, sem fer í þá, eða rúmlegá
4000 pundum.
Chrysler-verksmiðjurnar eiga
alls að framleiða hergögn fyrir
400.000.000 dollara til að hyrja
með.
I
að er oft sagt um Vaino
Tanner, að liann sé eini
Finninn, sem er þtekktur um
allan heim og á það að stafa af
því, að hann liefir í 15 ár verið
forseti alþjóðasambands sam-
vinnufélaga.
Tanner er 60 ára gamall og
hefir komið við opinbert líf í
! Finnlandi frá þvi árið 1907.
Hann var kosinn á þing árið
I 1917 fyrir flokk sósíaldemó-
| krata og liefir jafnan verið með-
al atkvæðamestu manna í þeim
flbklci.
Tanner er nú verzlunarmála-
ráðherra finnsku stjórnarinnar.
Hann hefir áður verið ráðherra
og m. a. meðan Finnar vörðust
Rússum veturinn 1939—40, en
vegna fjandskapar Rússa varð
hann að segja af sér sæti utan-
ríkismálaráðherrans um sumar-
ið 1940. Þegar borgarastyrjöldin
geisaði í Finnlandi í lok heirns-
styrjaldarinnar var Tanner
fjármálaráðlierra.
í rúman aldarfjórðung liefir
Tanner verið framkvæmda-
stjóri eins stærsta kaupfélags í
Finnlandi. Er það Elanto-kaup-
félagið í Helsinki, en hann var
kosinn i stjórn þess árið 1915.
Meðlimir félagsins eru um
90.000 og það á 400 verzlanir í
Helsinki og umhverfi.
Hjá borginni Chino í Cali-
forniu er fangelsi, sem er
einstakt í sinni röð. Þar eru eng-
ir fangaverðir né fangelsismúr-
ar. Fangelsið er hálfgerður
hóndabær í San Bernardinodaln-
um og í fyrstu var ætlað að taka
Mötisneyti stúdenta
vantar kvenmann til þvotta, 2 daga í viku. Einnig stúlku til
valctaskipta við uppþvott.
Uppl. í MÖTUNEYTI STÚDENTA,
Háskólakjallaranuum.
2 §tnlkur
vantar okkur á loðskinnasaumastofu okkar.
Klæðaverzl. ANDRÉSAR ANDRÉSSONAR h/f.
Laugaveg 3.
Ntúlku
vana karlmannavestissaum, vantar okkur á lsta flokks vinnu-
stofu okkar.
Klæðaverzl. ANDRÉSAR ANDRÉSSONAR h/f.
Laugaveg 3.
1300 ekru land til afnota í þessu
skyni, en nú hefir 1100 ekrum
verið bætt við. Er þegar rúm
fyrir 440 fanga, en ætlunin er
að alls verði þar 1500 fangar,
þegar fram liða stundir.
Chino-fangelsið er haft fyrir
fanga, sem settir eru inn fyrir
fyrsta glæp sinn og sálarfræð-
ingar telja að geti orðið þarfií
og góðir þjóðfélagsborgarar, ef
þeir verða eklci fyrir áhrifum
forhertra glæpamanna. Þess- |
vegna er Chino-fangelsið látið
vera eins frábrugðið venjuleg-
um fangelsum og hægt er.
Um fangelsislandið eru engir
veggir, aðeins girðing. Fangarn-
ir geta valið um matarrétti í
„veitingahúsi“ fangelsisins og
þeir geta ráðið, livernig þeir eru
klæddir. Fangaverðir í einkenn-
isbúningum eru ekki þarna,
heldur liafa verkstjórar eftirlit
með föngunum og halda uppi
aga.
Girðingin er frekar sett upp
til þess að bægja forvitnu fólki
frá að koma og skoða fangelsið,
en til þess að koma i veg fyrir
flóttatilraunir fanganna. Mesti
örðugleikinn við stofnun fang-
elsisins var að fá samþylcki liér-
aðsbúa í San Bernandino-hér-
aði á þessu. Þeim leizt ekki á þá
hugmynd að hafa í liéraðinu
hundruð fanga, sem léki svo að
segja lausum hala. En jætta hef-
ir tekizt svo vel, að mótmæli
heyrast ekki framar.
Fangarnir sofa í svefnskálum,
en jió eru margir klefar fyrir
þá, er bregðast traustinu, sem
þeim er sýnt.
Fangarnir vinna að landbún-
aði, kvikfjárrækt, njðursuðu og
margskonar öðrum þarflegum
störfum. Rækta þeir sjálfir all-
an mat, sem ]>eir borða.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Kl. n síra Bjarni
Jónsson (altarisganga), — kl. iþá
barnaguðsþjónusta (síra Fr. Hall-
grímsson), kl. 5 síra Friðrik Hall-
grímsson.
N esprestakal l: Bar naguðsþ j ón-
usta í Skerjafirði kl. 11 f. h. — og
messa þar kl. 5 síðd.
Hallgrímsprcstakall: Kl. 10 f. h.
sunnudagaskóli í Gagnfræðaskólan-
um við Lindargötu. — Kl. 11 f. h.
barnaguðsþjónusta í Austurhæjar-
skólanum. Síra Jakob Jónsson. Kl.
2 e. h. messa í Austurbæjarskólan-
um. Síra Sigurhjörn Einarsson.
Langarncsprestakall: Guðsþjón-
ustur falla niður í Laugarnesskóla
á morgun (einnig barnaguðsþjón-
usta).
Fríkirkjan í Rcykjav-ík: Kl. 2
barnaguðsþjónusta, síra Árni Sig-
urðsson. Kl. 5 sira Árni Sigurðs-
son.
Hafnarfjarðarkirkja: Kl. 5 síðd.
Sr. Hálfdan Helgason messar.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30
Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Ensku-
kennsla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur:
Samsöngur. 20.00 Fréttir. 20.30
Tónskáldakvöld: Karl O. Runólfs-
son. 22.00 Danslög til kl. 24.
Útvarpið á morgun.
Kl. 10.00 Morguntónleikar (plöt-
ur). 11.00 Messa i -dómkirkjunni
_(sr. Bjarni Jónsson). 12.15 Hádeg-
isútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar
(plötur: Norðurlandatónskáld. —
18.30 Barnatími (síra Jakob Jóns-
son). 19.25 Hljómplötur: Karneval
eftir Schuinann. 20.00 Fréttir. 20.20
Hljómplötur: Létt sönglög. 20.30
Erindi: Hvað heldur Islandi uppi ?
(Guðm. Kjartansson mag.). 20.55
Samleikur á harmonium og píanó
(E. Gilfer og Fr. Weisshappel):
Adagio og Serenade eftir Beethoven.
21.10 Upplestur: Úr þulum Theó-
dóru Thoroddsen (Lárus Pálsson
leikari). 21.30 Hljómplötur| Dans-
sýningarlög úr „Le Cid“ eftir Mas-
senet. 22.00 Danslög til kl. 23.
I r ýiiiNiiin attiina
Kínverskur stúdent, sem stund-
aði nám við háskólann í Michigan,
lærði siði vestrænna þjóða úr
siðabók. Lagði hann á minnið ýms-
ar setningar.
Fyrsta skiptið, sem stúdentinn
var boðinn út, ákvað hann að nota
kunnáttu sína. Hann var boðinn
til tedrykkju og þegar honum var
færður tebolli, þakkaði hann fyrir
sig á þessa leið : „Þakka yður fyr-
ir, herra eða frú, eftir því hvort
á við.“
•
Ameríkumaður hafði ferðast til
Evrópu, en fariö hratt yfir og ekki
verið lengur en tvo daga í höfuð-
borg hvers lands. Þegar hann kom
heim var hann spurður, hvort
hann hefði komið til Feneyja:
„Já,“ svaraði hann, 4 „en það
voru svo mikil flóð þar, að við
stóðum ekkert við. Vatnið flæddi
yfir allar götur, svo að ekki var
hægt að komast neitt nema í bát-
um.“
Candíssykur.
Púðursykur.
Flórsykur.
Búðingsduft, útl., fl. teg.
SIMI 4205
§I«LIH«AR
milli Bretlands og Islands halda áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Cnllif ©i*d A Clark i.t«i.
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
\1\0\------------------------------------
Kvöld- og eftirmiðdags (model) k jólar.
Sportk jólar úr angora og jersey.
Hvitir brúðark jólar.
Vatteraðir silkisloppar.
Barakastræti 7.
Tilk^iiiiiiig
frá skrifstofu lögreglustjóra
Til viðbótar við það, sem áður hefir verið auglýst,
tilkynnist hér með, að vegabréf eru nú afgreidd til fólks,.
sem bjó samkvæmt síðasta manntali við eftirtaldar
götur:
Garðastræti, Garðaveg, Grandaveg;, Grensásveg,
Grettisgötu, Grímsstaðaholt, Grjótagötu, Gróf-
ina, Grundarstíg og Gunnarsbraut
*' ' ' 4. ■■ _
Og er fólk, sem samkvæmt síðasta mannlali bjó við
þær götur, sem nú þegar hafa verið auglýstar, áminnt
um að sæk ja vegabréf sín hið allra fyrsta.
LÖGREGLUSTJÓRINN I REYKJAVÍK.
Smásöluverð á eldspítum
Útsöluverð á eldlspýtum má eigi vera hærra en hér segir:
VULCAN eldspýtur (í 10 stokka búntum), búnlið kr. 1.25 —
stokkurinn 13 aura. >
#
Utan Reykjavikur og Hafnarfjarðar má verðið vera 3%
hærra, vegna flutningskostnaðar.
‘ TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS.
Tilkyiiiiiii:*
Irð iideyris- os ifluinisosnei
Með tilvísun til tilkynningar viðskiptamálaráðuneyt-
isins, dags. 4. þ. m., um kaup á hampi, gúmmívörum,
járni, stáli og öðrum málmum frá Bandaríkjunum fyr-
ir milligöngu ríkisstjórnarinnar, er hér með vakin at-
hygli viðkomandi innflytjenda á því, að umsóknir um
gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir vörum þessum
fyrir 12 mánuði þurfa að vera komnar til nefndarinn-
ar fyrir 25. þ. m.
Umsóknunum skulu fylgja upplýsingar um birgðir
af þessum vörum og um það, hve mikið umsækjandi
hefir þegar pantað af þeim og gerir ráð fyrir að fá af-
greitt eftir venjulegum viðskiptaleiðum.
Reyk javík, 14. febr. 1942.
GÍALDEYRIS- OG INN FLUTNIN G SNEFND.
Leðnrhú§g:ög:n
sóffi og tveir stólar, óskast.
Húsgagnaverzl. KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR.