Vísir - 23.02.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 23.02.1942, Blaðsíða 4
VlSIR Baráttan gogn dýrtíðinni er nú aðalmálið. Hjálpumst til að vinna gegn þeim vágesti. TIPTOP óviðjafnanlega þvottaduft er enn með sama verði og í árslok 1939. Ef við getum með aðstoð yðar aukið verulega söluna hækkar verðið seinna. TIP TOP kostar aðeins 0,75 pk. í búðum. Aðalfnndnr félagsins verður lialdinn næst. sunnud. 1. marz. Þeir, sem eiga eftir að gi’eiða gjöld sín til félagsins eru vin- samlega beðnir að greiða þau fyrir fundinn. Gjaldkeri félagsins veitir þeim móttöku á Laugaveg 28 C, þriðjudag miðvikudag og fimmtudag n. k. kl. 6—8 síðd. STJÓRNIN. Ár§hátíð Kvenfél. Keðjan og Vélstjórafél. Islands - k. ■ .0- verður haldin með sameiginlegu borðhaldi að Hótel Borg mánudaginn 2. marz kl. 8 e. m. Félagar! Áskriftarlistar liggja frammi hjá Fossberg og Vélst jóraskrifstofunni til fimmtudags. Skemmtinefndin. Q Gamla JBíó Q Hði M tians (Honeymon in Bali). Amerísk skemmtimynd. Fred MacMiunrray og Madeleine Carroll. Sýnd kl, 7 og 9. Framhaldssýníng 3 V2-6 % • SKEMMDARY ARG ARNIR (Wildcat Bus) með Fay Wray og Charles Lang'. Starfsstálkur ; Óskum eftir tveimur lier- ! bergjastúlkum og eldhús- i stúlku, hreingerningarkonu og tveimur frammistöðu- stúlkum. Hátt kaup. Frítt fæði og búsnæði. | HÓTEL JtíEKLA h.f. Eg kynntist honum nánar á Kaffihúsi Málaflutningsmanna. Málaf lutningsmemi sakamála «og blaðamenn eru. engan veginn övinir. Þeir fyrrnefndu þurfa á auglýsingum að balda en þeir síðarnefndu á uppiýsingum. Við röbbuðum samaa og féll mér þessi vandaði uitglingur jægar mjög vel í geð. Gáfur hans voru svo skarpar og frumlegar! Og heilbrigðari liugsun hefi eg hvergi fyrir hitt. Skömmu síðar var mér falin ritstjórn dómsmfíladálksins við blaðið Cri du Boulevard. Starf mitt sem blaðamaður stuðlaði að því að hnýta enu fastar þau vinátlubönd, sem fægar höfðu myndazt milli inín og Roule- tabille. Og þegar svo Rouleta- bille fann upp á [>ví, að setja í lilað sitt spurningadálk um •dómsmál, sem hann undirritaði „Business“, þá gat eg oft veitt Iionum lögfræðilegar upplýs- ingar, sem hann vanhagaði um. Þannig liðu mærfellt tvö ár, og eftir þvi sem eg kynntist hon- um betur, þeim mun vænna þótti mér um hann. Því að eg ltomst að því, að hin ólgandi kátína hans var eklci nema á yfirborðinu, undir niðri var hann framúrskarandi alvöru- gefinn eftir aldrí. Ennfremur kom það margoft f>rir, að þótt eg ætti því að venjast að liann væri kátur og oft ofsaktáur, að eg hitti liann ákaflega sorghit- inn. Ef eg fór að spyrja hann um ástæðuna að þessu breytta skapi, þá fór hann að hlæja að nýju og svaraði mér ekki. L>ag nokkurn sjrcurði eg hann um foreldra ha«s, sem hann talaði aldrei um, og fór hann þá á brott frá mér og lézt eklc- ert hafa heyrt. Og þá kom uj>f> þetta alræmda glæpamál, sem fcennt var við ,,gula herbergið" og varð til fiess að skipa honum fremst í röð allra fréttaritara, og ekki 'nóg með það, þeldur gerði það hann að fremsta leynilögreglu- imanni í heimi. Það er raunar ékkert furðuefni aö finna j>enn- an tvöfalda eiginíeíka hjá einum og sama manni, þvi að hlaða- mennskan var þegar tekin að hneigjast í þá átt að gera dag- hiöðin að glæpamálaritum, eins og þau eru að ittiklu leyti nú á dögurn. Bölsýnismennirnir kvarta yfir þessu; en eg tel það vel farið. Það verða aldrei of mörg vopnin gegn. glæpamann- inum, hvort heldur þau eru al- mennings eign eða einstakra enanna. En bölsýhisménnirnir svara því til, að dagblöðin hvetji óbeinlínis til giæpa með stöðug- um frásögnum af þeim. En það er sumt fóllc, sem aldrei tekúr neinum rökum....... Rouletabille kom sem sagt lieim til mín þenna morgun, þann 26. október 1892. Hann var ennþá rauðari en liann átti vanda til. Það mátti segja, að augun ætluðu út úr höfðinu á honum, og hann virtist i mjög æstu skapi. Hann veifaði Matin í óstyrkri hendi og kallaði til mín: „Jæja, Sainclair minn...... Eruð þér búinn að lesa? .... ? „Um glæpinn i Glandier?“ „Já, um „gula lierbergið“! Hvað finnst yður um það?“ „Ja, svei mér ef eg held ekki að það sé „fjandinn“ eða „Guðs- dýrið“, sem hefir framið glæp- inn.“ „Verið j>ér ekki að gera að gamni yðar.“ „Jæja, í alvöru talað get eg sagt yður, að eg trúi ekki á morðingja, sem flýja gegnum lieila veggi. Mín skoðun er sú, að Jacques gamli liafi gert glappaskot með því að slcilja morðvopnið eftir, og þar sem hann býr beint uppi yfir her- bergi ungfrú Stangerson, þá má telja víst, að rannsóknin sem rannsóknardómarinn ætlar að framkvæma í húsinu í dag, muni gefa okkur lykilinn að gátunni, og við munum bráð- lega ganga úr skugga um, að ná- nnginn hefir smogið gegnum eitthvert náttúrlegt lileraop eða leynihnrð til þess að geta verið kominn aftur inn í rannsóknar- stofnna til Stangerson, án þess að hann yrði nokkurs var. Já, þetta er ekki annað en tilgáta!“ Rouletabile settist í hæginda- stól, kveikti í pípu, sem liann skildi aldrei við sig, reykti þegjandi noklcur augnablilc, vafalaust til að bæla niður þessa taugaæsingu, sem liann varsýni- lega alteknn af, og sagði síðan með mikilli fyrirlitningn og i hæðnis- og meðaumkunarróm, • sem eg reyni elcki að lýsa: „Ungi maður! Þér eruð mála- flutningsmaður, og eg efast ekki um hæfileika yðar til að fá sak- borninga sýlcnaða. En ef þér verðið einhverntíma rannsókn- ardóiriári, hversu auðvelt mun yður þá ekki veitast að fá sak- lausa dæmda! .... Þér eruð sannarlega gáfaður, ungi mað- ur!“ Hann reykti af kappi nokkura stund og sagði síðan: „Það mun enginn hleri finn- ast og leyndardómur „gula lier- bergisins“ verður enn dular- fyllri. Einmítt þess vegna vekur liann áhuga minn. Rannsóknar- dómarinn hefir á réttu að standa. Þetta er áreiðanlega lang einkennilegasti glæpur, sem nokkurntíma hefir verið framinn . . . .“ „Getið þér gert yður nokkura hugmyiid um, livaða leið morð- inginn hefir flúið?“ spurði eg. „Ekki nokkura,“ svaraði Rouletabille. „Elkki liina allra minnstu eins og sakir standa. .. En eg hefi þegar gert mér ákveðna hugmynd um skamm- byssuna til dæmis.....Það er elcki morðinginn, sem hefir not- að hana......“ „Herra minn trúr, hver hefir þá notað liana? . .. .“ „Nú, auðvitað ungfrú Stang- erson.....“ „Ja, nú liotna eg ekki lengur neitt í neinu,“ sagði eg, „eða liefi réttara sagt aldrei gert það.“ Rouletabille ypti öxlnm. „Hafið þér ekki rekið augun í neitt sérstakt i greininni í Matin?“ „Nei, síður en svo. Mér finnst það allt saman jafn kynlegt.“ „Já, einmitt það. Og aflæsta hurðin ?“ „Það er nú það eina skiljan- lega i frásögninni.“ „Finnst yður það? Og þá slag- brandurinn?" „Slagbrandurinn ?“ „Já, slagbrandurinn, sem var dreginn fyrir að innan ? Það eru engar smáræðis varúðarráðstaf- anir, sem ungfrú Stangerson hefir við haft. Að minni hyggju vissi ungfrú Stangerson af ein- hverjum, sem henni stóð ótti af. Hún hafði gert sinar varúð- arráðstafanir. Hún hafði jafn- vel tekið skammbyssuna hans Jacques gamla, án þess að minnast á það við liann. Hún hefir sjálfsagt ekki viljað haka neinum óþarfan ótta, og sér í lagi hefir hún ekki viljað hræða föður sinn. Þetta sem ungfrú Stangerson óttaðist, það lcom, og hún snerist til varnar. í bardag- anum hélt hún svo vel á skamm- byssunniaðhún særði morðingj- ann í höndina — það er skýring- in á förunum eftir stóra og blóð- uga karlmannshendi á veggnum og hnrðinni, því maðurinn hefir leitað fyrir sér fálmandi eftir útgöngu til að flýja —, en hún hefir ekki hleypt af nógu fljótt til að forðast þetta ógurlega liögg á liægra gagnaugað.“ „Það er þá eftir því ekki skot- sár á gagnauga ungfrú Stanger- son ?“ „Blaðið getur þess ekki, og eg fyrir mitt leyti held að svo sé ekki, einungis af þeirri ástæðu, að mér virðist rökrétt ályktað, að ungfrú Stangerson hafi not- að skammbyssuna gegn morð- ingjanum. En hvaða vopn hafði þá morðinginn ? Höggið á gagn- augað virðist bera vott um, að morðinginn liafi ætlað að rota ungfrú Stangerson, þegar til- raunin til að kjTkja hana bar ekki árangur. Morðinginn hlýtnr að liafa vitað, að Jacques gamli bjó uppi í þakherberginu, og það er ein af ástæðunum til þess, að eg hygg að hann háfi ætlað að nota „liljóðlaust vopn“, ef til vill kylfu eða hamar.“ „En þrátt fyrir allt er eftir að skýra, livernig morðinginn hefir lcomizt út úr „gula herberginu““ sagði eg. „Það er alveg rétt,“ svaraði Rouletabialle og stóð upp. „Og til þess að fá skýringu á því, er eg nú á förum til Glandier og er hingað kominn til að sækja yður og fá yður með.“ >»Mig.“ „Já, kæri vinur, eg þarf á yður að lialda. Epoque hefir lagt mál þetta algerlega í minar hendur, og eg verð að komast til botns i því hið allra fyrsta.“ „En hvernig get eg hjálpað yður?“ „Robert Darzac er i Glandier- höll.“ „Já, það er satt. Hann hlýtur að vera ákaflega óhamingju- samur.“ íupliil SJÁLFBLEKUNGUR fundinn. Vitjist á afgr. Vísis. (000 LITHÁISKT (Lithuanian) vegabréf ásamt öðrum pappir- um tapaðist fyrir nokkrum dög- um. Eigandinn er sjómaður, sem á að sigla og er í miklum vandræðum vegna tapsins. Vin- saml. beðið að skila þvi á lög- reglustöðina. Vacys Jagiminæs. (346 ARMBANDS-víravirki tapað- ist í verzlun Marteins Einars- sonar. (356 SÁ, sem tók rykfrakka í mis- gripum á félagsheimili verzlun- armanna í gær er vinsamlega beðinn að skila honum þangað og vitja síns frakka. (357 KROSSVIÐUR, 3 plötur, tap- aðist á laugardag af bíl úr Reykjavik austur yfir fjall. — Uppl. í síma 5602. (358 wrnmmi Herbergi til leigu HERBERGI til leigu fyrir ein- lileypan, helzt sjómann. Tilhoð sendist Vísi merkt „100“. (361 íbúðir óskast ÍBÚÐ, 3—5 herbergi, óskast strax eða 14. maí. Fyrirfram- greiðsla getur komið til greina. Uppl. síma 2486. (351 KARLAKÓR REYKJAVÍKUR. • 5. samsöngur í Gamla Bíó þríðjudaginn 24. febr. kl. 11.30 e. h. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og Bókaverzlun Isafoldar. SfÐASTA SINN. Nýja Btú 40 fmsifiiid riflilfifirai*. (Forty Thonsand Horsemen) Áströlsk stórmynd um hetjudáðir Ástralíulier- manna. Aðalhlutverkin leika: BETTY BRYANT GRANT TAYLOR Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Sýning kl. 5. (Lægra verð) BARÁTTAN UM MILLJÓNAARFINN. (It’s all yours). Amerisk skemmtimyrid leikin af Madeleine Carroll og Franz Lederer. og skopleikaranum fræga MISCHA AUER. ÞINGSTÚKUFUNDUR annað kvöld. Hólmfríður Árnadóttir flytur erindi. (354 Félagslíf SAMKOMUVIKA BETANIU. Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Ræðumenn: Ólafur Ólafsson og Gunnar Sigurjónsson. Söngur og hljóðfærasláUur. Allir vel- komnir. (359 15—18 ÁRA piltur getur kom- ist að sem lærlingur á gróðrar- stöð í nágrenni Reykjavílcur. — Uppl. í síma 5836. (268 DUGLEGAN sjómann vantar snður með sjó. Uppl. hjá Sig- urði Ólafssyni, Laugavegi 24 C. STÚLKA vön ltjólasaumi einnig lærlingur, óskast nú þeg- ar á saumastofu okkar. Eva og Sigríður, Laufásvegi 57. (350 Hússtörf STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu á fámennu heimili i bænum. Tilboð, merkt: „34“ leggist inn á afgr. blaðsins. (345 STÚLKA óskast á Sóleyjar- götu 5. Sérherbergi. Yms þæg- indi. (360 iKÁVPSKmiRl Vörur allskonar DAMASK-sængurver, hvit, divanteppi, kven- og barna- svuntur. Ódýrt. Bergstaðastræti 48 A, kjallaranum. (117 MUNIÐ KJÓLASTOFUNA Grettisgötu 42 B. (79 HjÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu Uppl. síma 2486. (352 VÖNDUÐ kápa á meðal kven- mann til sölu. Tækifærisverð. Uppl. á Óðinsgötu 3, kl. 6—10 í kvöld. (348 DÍVANAR fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan Mjóstræti 10. (362 Notaðir munir keyptir KOPAR keyptur i Lands- smiðjunni. (14 NY EÐA NOTUÐ bókbands- áhöld óskast. Laufásveg 2 A. — _________________________(347 GÓÐUR barnavagn óskast. Uppl. í síma 3487. (353

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.