Vísir - 25.02.1942, Síða 1

Vísir - 25.02.1942, Síða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 32. ár. Ritstjóri 1 Blaðamenn Simi: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri S Knur Afgreiðsla Reykjavík, miðvikudaginn 25. febrúar 1942. 24. tbl. 16. þýzki herinn króaður inni við Staraya Russa. 12.000 ÞJóðverjar félln 1 bardög:- n n u m þar. EINKASKEYTI frá United Press. New York í morgun. Ifregnum frá Moskvu árdegis í dag segir, að or- usturnar á Staraya Russa-svæðinu, sem lykt- aði með sigri hers Kurovski herforingja, yfir 16. þýzka hernum, hafi staðið í 8 daga samfleytt. Sigur þessi er talinn einhver hinn þýðingarmesti sem Rússar hafa unnið í styrjöldinni. Auk þess sem 12.000 menn féllu af liði Þjóðverja, tóku Rússar marga fanga, og mikið herfang. M. a. tóku þeir þar 185 fallbyssur, 29 skriðdreka, járnbrautar- vagna í tugatali, mikinn fjölda herflutningabíla, skot- færi, þ. á. m. eina milljón riffil- og vélbyssuskota. í fyrri fregnum segir svo: Rússar hafa unnið mikinn sig- ur á vigstöðvunum fyrir sunnan Ilmenvatn, að því er hermt er í sérstakri aukatilkynningu, sem birt var í Möskvu seint í gær- kveldi. Þegar Rússar höfðu kró- að þarna inni 16. þýzka herinn — her von Busch — gerðu Rússar áhlaup, eftir að von Busch hafði neitað að gefast upp. Um 12.000 Þjóðverjar féllu í bardögunum. Staraya Russa er um 200 kíló- metra frá landamærum Rúss- lands og er Staraya Russa mjög mikilvægur hær þar sem þar mætast margar járnbrautir. Rússar segja, að þarna hafi verið gersigruð 290. og 30. her- fylkið og herfylki stormsveitar- manna. Rússar tóku þarna mikið her- fang m. a. um 186 fallbyssur, bíla, járnbrautarvagna, riffla og Vélbyssur o. m. fl. Áframhald er á bardögum á svæðinu milli Vyasma og Smol- ensk, þar sem Rússar tóku í gær þýðingarmikla jórnbrautarstöð. Þjóðverjar bafa sent þangað allt það varalið, sem þeir geta. í rússneskum tilkynn. segir, að þýzkar hersveitir, sem sendar voru suður á Krít sér til livíldar, séu nú komnar til austurvíg- stöðvanna, enda þótt tilætlunin liafi verið, að þær fengi hvíld þar til vorsóknin byrjaði. MIKIÐ FLUGVÉLATJÓN ÞJÓÐVERJA VIKUNA SEM LEIÐ. — Rússar tilkynntu í gærkveldi, að mánudag síðastliðinn hefðu þeir grandað í loftbarögum og á jörðu 21 þýzkri flugvél, en vik- una sem endaði á laugardaginn var misstu Þjóðverjar 157 flug- vélar, en Rússar 64. Hafa Japanir sett lið á land fyrir suð- vestan Rangoon, Östaðfestar fregnir, sem borizt hafa til London, herma, að Japanir hafi kom- ið liði á Iand við mynni Ira- waddy-fljót fyrir suðvestan Rangoon. Hafa Japanir til- kynnt þetta, en Bretar ekki játað það ennþá. Jafnframt berast fregnir um það, að kveikt hafi verið í mörgum vöruskemmum, sem ekki hafi verið hægt að flytja vörurnar úr. G-menn handtaka þýzka og ítalska njósnara í Kaliforniu. G-menn (leynilögreglu- menn sambandsstjórnarinn- ar í Washington) gerðu hús- rannsókn á mörgum stöðum á Kaliforniuströnd í fyrra- kvökl í sama mund og jap- anski kafbáturinn var að slcjóta á olíuslöðina fyrir norðan Sanla Barbara. Margir þýzkir og ítalskir njósnarar og undirróðurs- menn voru teknir höndum og voru þeirra meðal þýzk fyrr- verandi prinsessa, ítalskur greifi o. m. fl. Tekin voru og gerð upptæk útvarpstæki, áróðursrit o. m. fl. Hitler var ekki á afmælishátíðinni í Munchen. j Einkaskeyti til Vísis. j I gærkveldi var minnst af- ! mælis nazistaflokksins í Mun- chen en flokkurinn er nú 22. óra. i Ilitler gat ekki verið við- staddur, en liann sendi sam- komunni orðsendingu, og minntist bann þar m. a. á vetr- arhörkurnar í Rússlandi. Þær liefðu verið meiri en nokkuru sinni í heila öld, og þess vegna liefði orðið hlé á sigursælli sókn Þjóðverja, en er voraði myndi aftur stefnt í austurátt og sótt fram. Knox ávarp- ar sjóliða. Einkaskeyti til Vísis. Knox flotamálaráðherra Bandarí,kjanna birti ávarp til sjóliðsins í tilefni af minningar- degi Georgs Washington og kvaðst geta fullvissað þá um, að sá dagur væri ekki langt undan, er þeir ætti ekki lengur við of- urefli að etja. En — bætti liann við — það eru mikil og liörð átök framund- an. Sjóorustur þær, sem búast má við að liáðar verði, munu verða í svo stóruni 'stíl, áð allar fyrri sjóorustur, sem Banda- ríkjamenn liafa tekið þátt i, verða sem barnaleikur í saman- burði við þær. Meginátökin um Rangoon að byrja. Kínverskur herafli á leið til vígstöðvanna Bretum til hjálpar. Samkvæmt fregnum, sem bárust til London í gær er brott- flutningur íbúanna frá Rangoon hafinn í stórum stíl, en að und- anförnu hefir raunar verið um stöðugan fólksstraum að ræða úr borginni, enda færist hildar- leikurinn stöðugt nær. Hvorki við Salweenfljót né Bilin-ána tókst Bretum að stemma stigu við framsókn Japana til lengdar, en þeir virðast liafa lið nóg, og allt, sem þeir þurfa til sóknar. En þeir hafa beðið mikið tjón í þessari sókn sinni, bæði vegna þess, að flugher bandamanna í Rangoon er öflugur og liefir haldið uppi árásum sýknt og heilagt á framvarðstöðvar þeirra, og svo hefir alla tíð ver- ið um snarpa mótspyrnu að ræða á vígstöðvunum í Suður- Birma. En nú er svo komið, að fall Rangoon virðist yfirvofandi, nema þeim takist að stöðva Japani við Sittangfljót, en þar er seinasta varnarlínan fyrir suðaustan Rangoon. Kinverjar halda áfram að senda herlið til Birma, en meg- inlier Kínverja er 700 km. norð- ar, þar sem honum hefir verið falin gæzla landamæranna og Burmabrautarinnar. Svo* er þó að sjá af seinustu fregnum, sem Kínverjar séu að senda Bretum lið til hjálpar á Rangoonvig- stöðvunum. JAVA — BALI. Frá eynni Java er það helzt að frétta í morgun, að Japanar halda uppi loffcárásum á ýmsar stöðvar Hollendinga, en flugher bandamanna veitir snarpa mót- spyrnu. Mestur hluti Balieyjar virðist nú vera á valdi Japana, en enn hafa ekki borist neinar aðrar fregnir um herskipa- og flutningaskipaflota þann, sem Japanar sendu upp undir Bali- strendur, en að tvö japönsk her- slcip sáust á norðurleið og voru þau með önnur tvö í eftirdragi. Var hér um að ræða 2 beitiskip og tvo tundurspilla. LEARY FLOTAFORINGI. ! Hann er nú kominn til Well- ington á Nýja Sjálandi, en þang- að er komin amerísk flotadeild og herafli, og mun Leary hafa bækistöð þarna framvegis. Bandarikjamenn eru enn að senda fluglið og landher til ým- issa stöðva i Kyrrahafi. Rúðubrot. Nokkru fyrir kl. II í gærkveldi braut amerískur hertnaÖur rúðu í veitingastofu í kjallara Uppsala (á horni Aðalstrætis og Túngötu). Var maður þessi inni í stofunni með félaga sínum og braut rúðuna með flösku. Siðan flýðu þeir báðir, áð- ur en lögreglan kom á vettvang. lliÍN^newkt KÍórwkoRilió Þessi fallbyssusveit liefir komið byssu sinni fyrir í góðu fylgsni i skógi og sendir Þjóðverjum þaðan kveðjur sínar. — r i siyrj m\ i neðri mðlsíoiiiii Churchill frummælandi. Umræður hófust í gær í neðri málstofunní um styrjaldarmálin og var Churchill frunnnælandi. Umræðum þessum m.un verða Iokið i dag. Churchill sagði i ræðu sinni, að ef menn einskorðuðu sig ekki við að lmgsa um hin miklu áföll, sem bandamenn hafa orðið fyrir og niunu verða fyrir, en liug- leiddu ástand og horfur í heild, hefði aðslaðá bandamanna til i 1 þess að sigra að lokum batnað stórum, vegn afreka og dugn- aðar Rússa, og vegna þess, að Bandaríkin eru komin í stríðið. Churchill hafði þau tíðindi að flytja, að undangengna 2 mán- uði hefði skipatjón bandamanna aukist svo, að mjög alvarlega horfði. Hann skýrði frá þvi, að 40.000 manna lið hefði verið sent til Singapore, i 9 skipalestum, og voru öll skip, sein fyrir hendi voru, tekin til þessara flutninga. Japanar segjast hafa tekið yfir 70.000 fanga, sagði Churchill, vér höfðum þar vissulega svo mikið lið. Hann kvaðst ekki v.ilja hall- mæla neinum, og hann hefði ekki fengið neinar fregnir frá Singapore, svo að hanú gæti ekki rætt þetta frekaya. Churchill gerði itarlega gréin fyrir skipan og starfsháttu hinn- ar nýju striðsstjórnar. Næturakstur án ljósa fer frani kl. 18.30—21.00 miðvikúdaginn þ. 25. febr. á vegin- um Geitbáls—Kolviðarhóll. Háskólafyrirlestur. Símon Ágústsson flytur fyrir- lestur á morgun kl. 6.15 í 1. kennslu- tsofu Háskólans. Efni: Andleg heilsuvernd. — Öllum heimill að- gangur. Frá hæstarétti: tailor -i M sinn — fyrir ölwun. I dag var kveðinn upp dómur í hæstarétti í málinu Valdstjórn- in gegn Guðmundi Ragnari Magnússyni. Kærði var sakaður um að hafa verið ölvaður á almanna- færi. Þótti það sannað með framburði lögregluþjóna og með tilliti til tíðra áfengisbrota kærða, en liann bafði áður verið sektaður 158 sinnum fyrir ölv- un. Var hann sektaður um 500 krónur í lögreglurétti Reykja- víkur. Kærði skaut dómiþessum til hæstaréttar, en þar var dóm- urinn staðfestur. Skipaður sækjandi málsins var hrm. Einar Ásmundsson, en verjandi lirm. Gústav. A Sveins- son. Banatilræði við von Papen? Fregn frá Ankara hermir, að i gær hafi orðið sprenging mik- i! í Ankara, í miðju hverfi því, sem. erlendir sendiherrar og ræðismenn húá í. Var maður þar staddúr á götu með handtösku og sprakk vítisvél, sem í tösk- unni var, og heið maðurinn hana, en gluggarúður sprungu i næstu Iiúsum, meðal annars í liúslað hrezka sendilierrans. Tveir menn særðust. \ron Papen sendiherra og frú hans voru nærstödd, er þetta gerðist — aðeins í 15 metra fjarlægð, og munaði þvi minnstu, að illa færi fyrir þeim. Fáum mínútum eftir að þetta gerðist var þýzkur hlaðaljós- myndari kominn á vettvang til þé^s að taka myndir, en lögregl- an kom og tólc myndavélina og filmuna. Rannsókn hefir verið fyrir- skipuð og Inonu forseti og for- sætisráðherrann sendu aðalfull- Irúa sína á fund von Papens til þes að spyrjast fyrir um liðan hans og konu hans, en þeim mun hafa orðið allmikið um þetta. Innanríkisráðherra Tyrk- lands og borgarstjórinn i An- kara fóru á vettvang þegar, er þeim hafði verið gert aðvart um spreng j utilræðið. TVEIMUR OLÍUFLUTNTNGA- SKIPUM ENN SÖKKT FYRIR BANDARÍKJAMÖNNUM. Bandamenn eru farnir að hafa meiri áhyggjur en nokkru sinn iaf því, hve vel kafbátum | möndulveldanna verður ágengt að sökkva skipum, þeirra, eink- anlega olíuflutningaskipum við strendur Bandarikjanna. ' í nótt bárust fregnir um, að enn liefði verið sökkt tveimur' olíuflutningaskipum, 8000 og 5000 smálesta. Tölf menn biðu hana. Oíbeldisverk amerískra hermanna. Síðastliðið laugardagskVeld réðust f jórir amerískir hermenn á íslenzkan manri, Njál Þórar- insson, er var á gangi á Reykja- víkurvegi, kinnbeinsbrutu hann og misþyrmdu honum á annan hátL Var Njáll einn á gangi skammt frá þeim stað, þar sem Sjóklæðagerðin var, en Banda- rikjamennirnir komu á eftir honum. Er þeir náðu honum réðust þeir tafarlaust á liann og féll hann í götuna. Hann komst þó á fætur aftur, en hlaut þá aftur högg, svo að hann féll við og missti nærri meðvitund. Spörkuðu þeir þá í hann, þar sem liann lá á götunni. Verður að gera þá kröfu til amerísku herstjórnarinnar, að hún hafi liemil á mönnum sín- um, svo að friðSamir borgar- búar geti farið ferða sinna ó- hultir. Bruni á Lauga- vegi 27. KL 2 eftir hádegi í gær kvikn- aði í húsinu nr. 27 við Laugaveg og urðu allmiklar skemmdir á því og munum i því, áður en slökkviliðinu tókst að ráða við eldinn. Eldurinn knnv upp í he'rbergi á efri liæð hússins. Bjuggu í því þrir einhleypir menn. Á þeirri liæð hjó einnig verkamaður, Filippus Tómasson að nafni. Missti hann allar eigur sinar ó- vátryggðar i hrunanum. Lánaðist ekki að slökkva eld- ins fyrr en eftir að honum hafði teldzt að hrjólásl upp á þakhæð hússins. Eldurinn komst ekki niður á neðri hæðina, en þar urðu nokkrar skemmdir af vátni og reyk. Bjuggu þar SigUrbjarni Tómasson, hílstjóri, btió'ðir Fi- lipusar, og Stefán Hérmánnsson ' úi’smiður. —- Skemmdir urðu 1 nokkrar á eignum þeirra, áðal- lega Sigurhjarnai • eir þær voru . óvátryggðar.. 1 í -":iv i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.