Vísir - 28.02.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 28.02.1942, Blaðsíða 3
V 1 S I R Hreinap léreftstn§knr kaupir hæsta verði Félagsprentsmiðjan % Nýkomnar vörur Nýtt keramik í mildu úr- vali. — Burstasett, mjög smekkleg. Hárburstar, margar gerðir. Tesett til ferðalaga 3 stærð- ir. — Margskonar skrautvarn- ingur svo sem: hringar, næl- ur, manschettuhnappar, púðurdósir o. fl. Mikið úrval af handklæð- um og ýmsum vefnaðarvör- um. Ennfremur höfum við fengið mikið úrval af allskon- ar leikföngum. Komið — Skoðið og kaupið. Perlnbnðin Yesturgötu 39. Kvenkápur (Blax mode) nýkomnar, svartar og gráar. KLÆÐAVERZL. ANDERSEN & SÖN, Aðalstræti 16. Bæjar fréffír Messnr á morgun. Dómkirkjan: Kl. n síra Bjarni Jónsson, kl. i i]/2 barnaguðsþjón- usta (sr. Fr. H.), kl. 5 síra Frið- rik Hallgrímsson. Nesprestakall: Barnaguðsþ j ón- usta í Skerjafirði kl. 11 og messa þar kl. 2. Hallgrímsprestakall: Kl. 10 árd. sunnudagaskóli í Gagnfr'æðaskólan- um við Lindargötu, kl. 11 barna- guðsþjónusta í bíósal Austurbæjar- skólans (sira Jakob Jónssön), kl. 2 messa á sama stað. Síra Sveinn Vík- ingur. Laugarnessókn: Messa kl. 2 í skólanum. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Fríkirkjan í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 2, síðdegismessa kl. 5. Síra Árni Sigurðsson. Hafnarfjarðarkirltja: Messað kl. 2, sira Garðar Þorsteinsson. Gullna hliðið verður sýnt anað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. hann liinn ötuli og samvinnu- þýði Elías, sem svo margir þekkja. Eg sé ekki ástæðu til að rekja nákvæmlega starfsferil Elíasar, enda geri eg ráð fyrir að hon- um væri með því enginn greiði ger, því að hann er maður hlé- drægur og lítt gefinn fyrir að berast mikið á og hefir gjarn- an látið sér í léttu rúmi liggja hverskyns döma um sig og störf sín. Við þessi tímamót í ævi hans munu þeir margir, sem finna ástæðu til að senda Elíasi hlýjar kveðjur og þakklæti fyrir margvíslegt samtarf á liðnum árum. Um leið og eg óska lionum gæfu og gengis, óska eg þess, að Keflavílc fái að njóta stftrfs- krafta hans um mörg ókomin ár, því nú þarf hvert byggðar- lag og þjóðin í heild á góðum drengjum að halda — og Elías er drengur góður, í þess orðs fyllstu merkingu. Hsj. Aðalfundnr Árnesingafélagsins í Reykja- vík verður haldinn í Oddfell- owhúsinu sunnudaginn 1. marz kl. 2(4 e. li. Árnesingar fjölmennið! Stjórnin. 5 manna híll óskast keyptur. Má vera með lélegri yfirbyggingu. Uppl. í síma 2853, eða 5906. ballkióll úr fallegu, sprautuðu tjulli, til sölu mjög ódýrt. Uppl. á Bragagötu 22, 3. hæð, eftir kl. 6. Nýkomnar vörur: NÝTT KERAMIK í miklu úr- vali. BURSTASETT, mjög smekk- leg. — HÁRBURSTAR, — margar gerðir. TESETT til ferðalaga, — 3 stærðir. jVlargskonar skrautvarnin'gur, Svo sem: hringar, nælur, manehettuhnappar, púður- dósir o. fl. — Ennfremur höfum við feng- ið aftur mikið úrval af alls konar LEIKFÖNGUM. Komið — skoðið og kaupið. Laugavegi 8. I MIHSI Húsnæfli Verkfræðingur óskar ef tir ný- tízku íbúð, 3ja til 4ra her- bergja, frá 14. maí n.k., helzt í austurbænum. Aðeins 2 full- orðnir og 1 barri í heimili. Tilboð merkt „5354“ sendist afgreiðslu Vísis. BorOiO á €afé Ceníral Enskar kvenkápur nýkomnar. Lágt verð. \wl EGGERT CLAESSEN EINAR ÁSMUNDSSON hæstaréttarmálaflutningsmenn. Skrifstofa í Oddfellowhúsinu (Inngangur um austurd^æ). Sími 1171. zm Grettisgötu 57. Kristján Guðlaugsson Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Leikfélag Reykjavíkur. „Gullna hliðið" Sýning annað kvöld. kl. 8 Aðgöngumiðár seldir frá kl. 4 í dag. V. K. R. Dansleikur í Iðnó í kvöld- Hefst kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Aðeins fyrir Islendinga. Geymslupláss helzt sem næst höfninni, óskast nú þegar eða 14. maí næstkomandi. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Sími 1400. ÁRSHÁTÍÐ félagsins verður lialdin að Hótel Borg þriðju- daginn 3. marz ld. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir á Aðal- stöðinni, B. S. í. og Steiiidóri. SKEMMTINEFNDIN. f Háir vextir Af sérstökum ástæðum er til sölu strax 600.Q00 krónur í góð- um skuldabréfum, með 6% vöxtum. Ennfremur veðdeildarbréf og önnur verðbréf. Tilboð merkt: „Háir vextir“ sendist afgr. Vísis sem fyrst, þar eð fyrstu kaupendur verða að öðru jöfnu Iátnir sitja fyrir. IÐ J A, félag verksmiðjufólks, heldur Aðalfnnd V í Iðnó mánudaginn 2. marz kl. 8%. DAGSKRÁ: Venjuieg að^lfundarstörf. STJÓRNIN. Vökumaður ecras®tö'* Ráðvandur og reglusamur eldri maður getur feng ið atvinnu við hæga næturvörzlu innanhúss. A.v.á. Aifaltpappi á þök og innan liúss í mörgum þykktum, einnig ASFALTFILT undir Linoleum og HÁRFLÓKI fyrirliggjandi. Jou Lofi§§on Sími 1291. §ieLHV«AR milli Bretlands og íslands halda áfram, eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip i förum. Tilkynningar tim vöru- sendingar sendist Cnlliford €lark i t<i. BRADLEYS GHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Prt : 'A i .V ! ■ - :J;L. Krákká ' / \ . — ■' • » •»** vantar okkur til að bera út blaðið ti! kaupencto. Talið strax við afgreiðsluöa. Dagblaölð VÍSIR Hafið þér veitt því athýgli hvaða áhrif dýrtíði* hefikr á y»*Sgiid» wnaasMtía* muna yðrir? Athugið að Biæikiba hrunatiyggingu yfrir, ef hún er til, cðu kaifa Hf'jta trygglufgn' ftiá Vátryggingarskrifstofn Sigfnsar Sighvatssonar Lækjargötu 2 — SímS 3171. Auglýsing 11111 werðlag§ákTæði. Verðlagsnefnd hefir, samkvæmt heimild i töguni nr. 118, 2. júlí 1940, ákveðið hámarksverð á fískiöngtnm, svo sem hér segir: . i í heildsölu i.......... kr. 31„2fe pj.y þás. 1 smásölu ............. — 34.(fe r- — Allir aðilar, sem flytja inn ofaugreinda vöiutsskohr skyldir til að tilkynna verðlagsnefnd jafnött um öll uý timkaup og hlíta verðjöfmm, ef nefndin ajskir þess. Þetta birtist hér með öllum }>eim, er hítíi ekpi að máli. Viðskiptamálaráðuiaeytið, 27. febr. 1942. Aðalfundnr \ málfundafélagsins ÓÐINN Verður haldinn í Baðstofu iðnáðarmanna á morgun, sunnu- daginn 1. marz, kl. 2 e. h. t ■ .; . V \ Dagskrá samkvæmt félagslögu3<|<’. Sýnið skirteini við innganghua | STJÓRNTN. ! Það tilkynnist hér með vinurn og vandampnnum, að ekkjan Guðný Jónsdóitir andaðist föstudaginn 27. þ. m. á Landspífelanum. Guðný Steingrímsdóttir. Pétur Pétursson. Björg Steingrímsdóttir. Aðalsteinn Björnsson. Jarðarför mannsins mins og föður okkái, Símonar Jónssonar kaupmanns fer fram mánud. 2. marz og hefst með húskveðju á heimili okkar kl. 1 e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Ása Jóhanngdóttir og börn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.