Vísir - 28.02.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 28.02.1942, Blaðsíða 4
VlSIR | Garnla Bíó J| Baráttan gegn kaíkátunum. (Thunder Afloat). Ameriá sfórmynd leitin af j WALLACE BEER.Y cig CHESTIil? MORRIS, Börn.fá efcfd aðgang:, Sm\ 7 Oíí 9. Framhaldssýning 3%“dVa. SKEMMDAltVARGARNIR (Wildcaf Bús) •ineð1 FAY' WRAY og CHARIÆS LANG. er miðstöð verðbréfavi&- skiptanna. — Sími 1710. Háskófafycíriestur. 3. fyriríestur dr. Eihars Ól. Sveinssonar uni Njálssögu, verður á morguH (sunnudaginn 1. marz) 1<Í. 5.15 í I. kennslustofu háskólans. Efni: Mannlýsingar. Ollum heim- ill aðgangur. ÁrahátiS íxfrdSastfórafélagsins Hreyfill verður haldín að Hótel Borg næstk. þriðjudagskvöid kl. 10. Aðgöngu- miðar fást á Aðalstöðinni, B.S:Í. og hjá Steindóri, og er þess æskt að félagsntenn vitji þeirra sein fyrst. Hlutavettw heldur lcnattspyrnufélagið Vík- ingur í Verkamannaskýlinu eftir kl. y/2 á morgun. Þarna verður margt eigulegra drátta, t. d. fatnaður, mat- vælí, skófatnaður,'•ferð til Akureyr- ar, r tonn af kolum, peningar, hveiti- sekkur — ett aðaldrátturinn verður þó farseðiR frá Reykjavík til New York — og aftur heim. Næturlseknar. / nótt: Halldór Stefánsson, Rán- argötu 12, sími 2234. Næturverðir í Ingólfs ajióteki og Laugavegs apó- teki. Að'm nóttr. Kristján Hannesson, Mímisveg 6, símt 3836. Næturvörð- ur í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavíkur a[x>teki. HetgíiSagHtœ&nir. Svdnn Pétursson, Garðastræti 34, símí 551 r. Notuð búðarvog og peningakassi éskast keypt. Uppl. í síma 1727. © ■UNDÍfm?. tjks^loóT Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. I 19.00 Enskukennsla, I. fl. 19.25 | Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 ; Leikrit: „Lþngu seinna“, eftir'Jo- j han Keller (Har. Björnsson leik- stjóri). 21.15 Útvarpstríóið: Ser- enade, Op. 24, eftir Emil Hartmann. 21.35 Hljómplötur: Kórsöngvar. 22.00 Danslög til kl. 24. Útvarpið á morgun. Kl. 10.00 Morguntónleikar (plöt- ur) : Symfónía nr. 7 og Coriolan- forleikurinn eftir Beethoven. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa úr Hallgrímssókn (síra Sveinn Vík- ingur). 15.30 Miðdegistónleikar (plötur) : „í persneskum garði“, eftir L. Lehmann. 18.30 Barnatími (síra Jakob Jónsson og barnakórinn „Sólskinsdeildin“. 19.25 Hljóm- plötur: Carneval eftir Schumann. 20.00 Fréttir. 20.20 Austfirðinga- kvöld : a) Sigurður Baldvinsson : Saga Austurland. b) 20.35 Þorst. Valdemarssón: Kvæði. c) 20.40 Árni Jónsson frá Múla: Einsöngur-. d) 20.50 Vestur-íslendingar: Ávörp. e) 21.15 Ríkarður Jónsson: Þáttur af Sigfúsi Sigfússyni sagnaþul. g) 21.30 Kristján Kristjánsson: Ein- söngur. h) 21.40 Síra Jakob Jóns- son: Átthagalýsing. i) 21.55 Þjóð- saga o. fl. 22.30 Danslög til kl. 23. BARNAST|ÚKAN UNNUR nr. 38. Fundur á morgun í G.-T.- húsinu kl. 10 f. h. Fjölmennið og mætið stundvíslega. (462 ÍUPAkFUNDIfl TAPAZT liefir karlmanns- armbandsúr. Vinsamlega skilist gegn fundarlaunum á Vatnsstíg 9, uppi._________(467 KARLMANNSARMBANDSÚR með leðuról tapaðist á fimmtu- dagskvöld. Skilist á Þrastagötu, 3 B, Grímsstaðaholti. Fundar- laun. (465 LYKLAKIPPA tapaðist í gær- kveldi. Vinsamlega skilist á Laugaveg 5 (bakaríið). (460 K. r. U. M.! KKAllPSKAFUEf — Á MORGUN: Kl. 10 f. li.: Sunnudagaskólinn; Ólafur Ól- afsson kristniboði talar. Kl. 1V2 e. h.: Y. D. og V. D. Kl. 5 e. h.: Unglingadeildin. Kl. 8%: Fórn- arsamkoma, síra Garðar Svav- arsson talar. Allir velkonmir. (471 Féíagslíf SKÁTAR —- skátar! Stúlkur, piltar, Ljósálfar, Ylfingar. — Fundur i Nýja Bíó á sunnudag 1. marz kl. 2 e. h. Agöngumiðar á Vegamótastíg laugardag kl. 5—7.______________ (452 _ ÁRMENNIN GAR fara í skíðaferð í Jósefsdal og Bláfjöll í fyrramál- ið kl. 9. Farmiðar verða seldir á skrifstofu félagsins, simi 3356, kl. 8—9 i kvöld. (464 UNGUR drengur óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. Auglýsingaskrifstofa E. K., Austurstræti 12. (376 LAGHENT unglingsstúlka getur fengið að læra létta iðn. Getur orðið framtiðaratvinna. Uppl. á Húllsaumastofunni, Víðimel 44, sími 5709. (455 ÍTILKWNIMiAK) SAMKOMUVIKAN í Betaníu 22. febr. til 1. marz. Samkomur i kvöld og annað kvöld kl. 8,30. Ræðumenn: Gunnar Sigurjóns- son og Ólafur Ólafsson. Söngur og hljóðfærasláttur. Tekið á móti frjálsum framlögum til trúboðsins. — Allir velkomnir. (468 Vörur allskonar HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstío 1. Simi .4256. NÝR karlmannsfrakki, vatt- eraður, 1. flokks efni og frá- gangur, til sölu. Uppl. í Mjó- stræti 3, sími 2034. (470 TVEIR nýir divanar til sölu. A. v. á. (463 NÝTT gólfteppi’, 2,70x3,20 m., og peysufatafrakki til sölu Ás- vallagötu 12. (456 Notaðir munir keyptir 2 KVENGRlMUBÚNINGAR óskast keyptir. Meðalstærð. Til- boð um verð og stærð sendist Vísi merkt „Gríma“ fyrir 3. marz. (458 Notaðir munir til sölu TIL SÖLU gólfteppi og stigin saumavél, önnur handsnúin, og 2 dömukápur. Bergstaðastræti 9, timburhúsið, 1. hæð. (449 FERMINGARKJÓLL til sölu á Ásvallagötu 25. — Til sýnis i kvöld frá kl. 6—8. (469 STIGIN White-saumavél er til sölu á Skólavörðustíg 17 B. _______________________(461 NOTAÐUR þykkur yfirfrakki (Ulster) til sölu í Ingólfsstræti 8, uppi. (453 HB Nýja Bio Nýliðarnir (Buck Privates) Amerisk gamanmynd um hermannalíf og hermanna- glettur. Aðalhlutverk leika: Bud ABBOTT, Lou COSTELLO og „The Andrews Sisters“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lægra verð kl. 5. RtliBNÆfli! íbúðir óskast VANTAR 3—5 herbergja ibúð 14. maí eða 1. júní. Má vera ut- an við bæinn. Þrennt fullorðið í heimili. Ragnar T. Árnason, sími 5844. (459 ÓSIvA eftjr 1—2 herbergjum og eldhúsi, tvennt i heímili. Til- hoð merkt „4161“ sendist afgr. Vísis sem fyrst. (457 Herbergi óskast SJÓMAÐUR, sem er í sigling- um, óskar eftir herbergi strax. Tilboð auðkennt „1942“ sendist Vísi strax. (430 HERBERGI óskast 14. mai eða fyrr, fyrir stúlku, sem vinn- ur úti i bæ. Helzt í vesturbæn- um. Skilvís gi’eiðsla. — Tilboð sendist Vísi merkt „Stúlka“. — (454 M L KNATTSPYRNDFÉLAGIÐ VÍKINGDR » heidup iiiutaveitu í Verkamannaskýlinu á morgun. Húsið opnað kl. 3'/a — Þar verður hægt að fá marga eigulega muni fyrir aðeins 50 au. Svo að við xiefnum eitthvað Ferð Éil Aknreýrar 1 toiin kol Peningar Ferð I Boi^arnes Hveitisekknr NEW YORK REYKJAVIIC - NEW YORK REYKJAVIK Farseðill til New-Yoxk fram og til baka fyrir 50 aura. Einnig fatnaður, matvæli, skótau og margt margt fleira. Enginn má missa af þessu glæsilega tækifæri. Adgangur 50 aura. Dpáttupinn 50 aupa. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.