Vísir - 06.03.1942, Blaðsíða 4
VlSIR
gggg Gamla Bíó BW
»KOAI>WAY
MELW¥
Amerisk dans- og söngmynd.
ACalhlutverkin ieika
FRED ASTAIRE og
BLEANOR POWELL
Sýnd kL 7 og 9.
Framhaldssýuing 3V2-6V2-
Leikswiðið
lokkar
Amerisk gamanmynd
með
BARBARA READ
og
ALAN MOWBRAY
djúpir stólar
til sölu af sérstökum ástæð-
um. Uppl. á Húsgagnavinnu-
stofu Ólafs og Guðlaugs,
Bankastræti 7,
króm.]
t .j*
pamv
Flestar stærðir fyririiggjandi
Sportvöruhas leykjavíkur
' . .•< j-
uinbitreiil
iy2 tonns til söiu og sýnis. —
Uppl. á Njálsgötu 13.
Mig vantar
2ja til 4ra lierbergja ihúð 14.
maí eða í haust. Fyrirfram
greiðsla allt árið. Einnig gæti
komið til greina íán til hygg-
ingar. Ábyrgist. góða um-
gengni. A. v. á.
Húsnæði
Sá, sem getur útvegað síma
getur fengið leigt 2—3 her-
hergi og eldhús í nýju húsi.
Tilboð, merkt: „P L“, send-
ist Vísi strax.
Nýkomið
Alklæði.
Kamgarn.
Satin, margac teg.
Kápuefni
i feikna úrvali
Efni í
Peysufatafralklka.
Verzlun Guðhj.
Berjþérsdóttur
Öldugötu 29. —• Sími: 4199.
Sendisveinn
óskast strax hálfan eða allan daginn.
Blóm & Ávextip.
TUkynning
Vegna örðugleika á að fá innheimtumenn, verðum
við eindregið að óska þess, að viðskiptamenn okkar
greiði reikninga sína í fyrsta skipti, sem þeir eru sýndir,
eða að öðrum kos.ti komi i verzlanirnar og greiði þar.
Þeir, sem ekki eru búnir að greiða reikninga sína
fyrir 15- hvers mán., geta ekki vænzt þess að fá lánað
fyrr en reikningurinn er greiddur.
Blóm & Ávextir. Flóra.
Litla blómabúðin
GASTON LERROUX:
LE YND ARDÓMUR
GULA HERBERGISINS
svo að mjög fátt var um fólk í j
sveitiuni. Við veginn til Corbeil
stóðu nokkur lítil liús, og svo
veitiugahúsið „Hallarturninn“,
þar sem ökumennirnir komu
við til að fá sér hressingu. En þá
er næstum upp talið það sem
vitnar um menningu á þessum
eyðilega stað, sem fáa liefði
grunað að væri til i fárra mílna
fjarlægð frá höfuðborginni. En
það var einmitt fámennið, sem
réði úrslituin um val Stanger-
sons og dóttur hans. Stangerson
var orðinn frægur maður. Hann
var nýkomhm frá Ameríku, þar
sem verk lians höfðu vakið
mikla eftirtekt. í Filadelfíu
liafði liann gefið út bók um
„Upplausn efnisins af völdum
rafmagns“, og hafið liún sætt
andmælum visindamanna yfir
Iiöfuð." Stangerson var franskur
en af amerísku bergi brotinn. I
Bandaríkjunum hafði • liann
dvalið mörg ár vegna umfangs-
mikiLs erfðamáls, og liélt hann
þar áfram rannsóknum þeím,
sem hann var liyrjaður á í
Frakklandi. En nú var hann
kominn aftur til Frakklands, þar
sem liann liugðist að Ijúlca við
þær. Hann hafði leitt erfðamál-
in farsællega til lykta, ýmist
með samningum eða fyrir dóm-
stólunum, sem dæmdu honum í
vil. Og nú var hann orðinn auð-
ugur maður. Kom það honum
vel, því að Jióit hann hefði getað,
ef liann hefði kært sig um,
grætt milljónir dollara á tveim-
ur eða Jiremur efnafræðilegum
uppgötvunum, sem liann liafði
gert í sambandi við nýjar litun-
araðferðir, hafði liann alltaf
haft óheit á að nota í eigin hags-
munaskyni Jietta dásamlega
hugvit, sem náttúran hafði gef-
ið honum i vöggugjöf. Hönum
fannst hann .ekki eiga liugvit
sitt sjálfur, Jiað tilheyrði mann-
kyninu, og allt sem J>að skapaði
var almennings eign, sam-
kvæmt skoðunum þessa mann-
vinar. Honum datt ekki i hug
að fara í felur með ánægjuna
af Jiessum óvænta auði, sem
gerði honum kleift að gefa sig
á vald vísindaeldmóði sínum allt
til síðustu stundar. En prófess-
oriun „virtist" einnig hafa aðra
ástæðu til að fagna auðæfunlim.
Þegar hann kom lieim frá Am-
erílcu og keypti Glandier, var
ungfrú Stangerson tuttugu ára
að aldri. Hún var dásamlega
fögur, hafði fil að bera í senn
franskan yndisjiokka móður
sinnar, sem lét lifið er dóttirin
fæddist, og tignarbragð og
glæsimennsku afa síns, Amer-
anans Williams Stangersons.
Hann var frá Fíladelfíu, en fjöl-
sltylda konu hans, sem var
frönsk, krafðist þess að hann
gerðist franskur borgari, til þess
að Jiau fengju að eigast. Yar
Jiessi kona móðir hins fræga
Stangersons. Þetta er ástæðan
til þess, að Stangerson er fransk-
ur.
Ný stjórn
í Hinu íslenzka náttúrufræði-
félagi.
Þann 14. þ. m. var aðalfundur
Hins íslenzka náttúrufræðifé-
lags haldinn í lestrarsal Þjóð-
skjalasafnsins. Fóru þar fram
venjuleg aðalfundarstörf og þar
á meðal stjórnarkosning. Frá-
farandi stjórn skipuðu Þorkell
Þorkelsson, veðurstofustjóri,
formaður, Árni Friðriksson
fiskifræðingur, varaformaður,
dr. Finnur Guðmundsson, dýra-
fræðingur, ritairi, Gísli Jónas-
son, yfirkennari, gjaldkeri og
Pálmi Hannesson, rektor.
Árni Friðriksson lýsti því yfir,
áður en stjórnarkosning hófst,
að hann teldi að stjórnin hefði
unnið minna en skyldi að helztu
velferðarmálum félagsins, svo
sem að bæta úr húsnæðisvand-
ræðum náttúrugripasafnsins o.
fl„ og þar sem hann hefði engu
fengið áorkað í þá átt gæfi hann
elcki kost á sér í hina nýju
stjórn. Þótti mörgum skaði að
missa Árna Friðriksson úr
stjórninni, Jiví liann ber, sem
kunnugt er, velferð Náttúru-
fræðifélagsins mjög fyrir
brjósti. Síðan fór stjórnarkosn-
ing fram. Félagsstjórnin er kos-
in öll í einu til eins árs í senn og
skiptir hún sjálf með sér verk-
um. Stjórn Náttúrufræðifélags-
ins er nú Jiannig skipuð:
Jóhannes Áskelsson, jarð-
fræðingur, formaður, Dr. Finn-
ur Guðmundsson, dýrafræðing-
ur, varaformaður, Ingólfur
Davíðsson, grasafræðingur, rit-
ari, Ólafur Þórarinsson, verzl-
unarmaður, gjaldkeri og Geir
Gígja, kennari.
Endurslcoðendur reikninga
félagsins voru endurkosnir þeir:
Ársæll Árnason, bókbindari,
og Einar Magnússon, bókari.
Er nú þess að vænta að hin
nýja stjórn láti hendur standa
fram úr ermum til eflingar fé-
laginu.
Hús
í bænum eða nágrenni bæj-
arins, sem nota mætti fyrir
trésmiðju, óskast til kaups
eða leigu. Uppl. sendist í póst-
liólf 996.
MaOiir
sem er vanur fjárhirðingu
og er ágætur verkmaður,
vill taka að sér bústjórn hér í
Reykjavík. En íbúð þarf að
fylgja, 3—4 í heimili. Þeir,
sem vilja sinna Jiessu sendi
tilboð til afgreiðslu blaðsins
í lokuðu umslagi, merkt:
„700“, fyrir 10. marz.
Til almennings.
Eins og áður hefir verið
getið, innihalda íkveikju-
sprengjur stundum sprengiefni
og Jiess vegna má ekki reyna að
slökkva i þeim sjálfum fyrr en
þær hafa brunnið í 2 mínútur.
Þar sem íkveikjusprengja hefir
fallið er biðin notuð til þess að
slökkva elda sem hún kveikir út
frá sér jafnóðum og Jieir kvikna.
Það er meira áríðandi að
slökkva þessa elda, sem annars
magnast og verða óviðráðanleg-
ir heldur en að slökkva glóðina
frá ikveikjusprengjunni sjálfri.
Minnist Jiess að skýla yður bak
við hurðir, veggi eða borð sem
þér hafið lagt á hliðina meðan
þér vinnið að þessu slökkvi-
starfi.
Þegar þér hafið slökkt alla þá
,elda sem kviknað hafa og liðnar
eru fyrrgreindar 2 mínútur
slökkvið Jiér í glóðinni frá
sprengjunni með sandi á eftir
farandi hátt:
Þér hafið skóflu og sand-
dunk við hendina og hvolfið
um það bil % hlutum af sandin-
um yfir og umhverfis sprengju-
glóðina. Þvi næst látið þér sand-
ílátið með því sem eftir er af
sandinum til hliðar og hrærið
glóðinni saman við sandinn á
gólfinu með skóflunni Með
Jies.su móti kælist glóðin. Því
næst mokið þér glóðinni og
sandinum upp í dunkinn aftur
og gangið þannig frá honum að
glæður þær sem í honum leyn-
ast geti ekki lcveikt út frá sér.
Þegar þessu er lokið gangið
Jiér úr skugga um að hvergi
leynist eldur eða glóð sem ekki
hefir verið slökkt.
(Loftvarnanefnd).
Hreinap
léreftstnsknr
kaupir hæsta verði
Félagsprentsmiðjan %
Rristján Guðlangsson
Hæstaréttarmálaflutningsmaður.
Skrifstofutími 10-12 og i-6.
Hverfisgata 12. — Sími 3400.
og
þvottaduít
vmn
Laugavegi 1. Ctbú: Fjölnisv. 2.
íslenzk f rímerki
keyjit hæsta verði
alla virka daga frá 5—7 e. h.
Gísli Sigurbjörnsson
Hingbraut 150.
er miðstöð verðbréfavið- I
skiptanna, — Sími 1710. |
BorðiO
a Café Central
EtlUSNÆflll
Herbergi óskast
REGLUSAMUR einhleypur
piltur óskar eftir herbergi sem
fyrst eða 14. maí. Uppl. í síma
4182. (60
KVBNNAW
NOEJíURAR reglusamar
stúlkur óskast til verksmiðju-
vinnu. A. v. á. (19
STÚLKU vantar til afgreiðslu
í nýlenduvöruverzlun. Gott
kaup. A.v.á. (61
Hússtörf
SIÐPRÚÐ stúlka, sem vill
hjálpa við liúsverk einu sinni i
viku, getur fengið leigt gott her-
bergi. Uppl. í Bröttugötu 6,
uppi. (69
STÚLKA óskar að komast á
gott heimili til hjálpar við létt
liússtörf, gegn þvi, að fá fæði
og húsnæði. Tilboð sendist Vísi
merkt „Vönduð". (62
ITOÁfrfljNDHD]
SJÁLFBLEKUNGUR tapaðist
í gær móts við Hverfisgötu 53.
Finnandi geri aðvart í sima
2888.______________(56
SILFURVlRAVIRKfS-ARM-
BAND tapaðist á Austfirðinga-
mótinu i fyrrakvöld. Finnandi
vinsamlega beðinn að skila því
á Hólavallagötu 13. (63
PENINGAR fundnir. Uppl. i
sírna 3060. (66
| Nýja Bíó |
Kouan mín
svonefnda
(Hired Wife).
Amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverkin leika:
Brian Aherne
Rosalind Russell
Virginia Bruce.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sýning kl. 5. Lægra verð.
HETJAN FRÁ TEXAS.
(TheStranger from Texas)
Spennandi Cowboymynd,
leikin af
Cowboyhetjunni
CHARLES STARETT.
í myndinni syngur hinn
frægi ameríski útvarps-
„sextett“
Sons of the Pioneers.
Sídasta sinn.
GYLT armband tapaðist á
dansleik Hreyfils að Hótel Borg
síðastliðinn þriðjudag. Finnandi
vinsamlegast geri aðvart í síma
3692. Fundarlaun. (67
iKÁUPSIdPUfil
Vörur allskonar
DAMASK-sængurver, hvit,
dívanteppi, kven- og barna-
svuntur. Ódýrt. Bergstaðastræti
48 A, kjallaranum. (117
GARDÍNULITUR (Ecru) og
fleiri fallegir litir. Hjörtur
48A, kjallaranum. (32
MUNIÐ KJÓLASTOFUNA
Grettisgötu 42 B. Simi 5716. —
Notaðir munir til sölu
NOKKRAR tunnur undan syk-
urkvoðu til sölu. Magnús Th. S.
Blöndal, Vonai-stræti 4B. Sími
2358._____________________(65
GÍTAR til sölu. Til sýnis i
Hjálpræðishernum, herbergi nr.
13, frá 8—9.______________(68
STÍGIN saumavél (notuð)
til sölu. Til sýnis í Trésmiðjunni
Fjölni við Bröttugötu. (71
Notaðir munir keyptir
KOLAELDAVÉL óskast til
kaups. Uppl. í síma 4642. (64
BARNARÚM óskast strax. —
Uppl. í síma 5842, frá kl. 4—6.
(70
Fisksölur
FISKHÖLLIN.
Sími 1240.
FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR,
Hverfisgötu 40. — Sími 1974.
FISKBÚÐIN,
Vifilsgötu 24. Simi 1017.
FISKBÚÐIN HRÖNN,
Grundarstíg 11. — Sími 4907.
FISKBÚÐIN,
Bergstaðastræti 2. — Simi 4351.
FISKBÚÐIN,
Verkamannabústöðunum.
Sími 5375.
FISKBÚÐIN,
Grettisgötu 2. — Sími 3031.
FiSKBÚÐ VESTURBÆJAR.
Sími 3522.
ÞVERVEGI 2, SKERJAFIRÐI.
Sími 4933.
FISKBÚÐ SÓLVALLA,
Sólvallagötu 9. — Simi 3443.
FISKBÚÐIN,
Ránargötu 15. — Sími 5666.
FISIÍBÚÐIN,
Vifilsgötu 24. Sími: 5905.
*