Vísir - 12.03.1942, Blaðsíða 4
V I S I R
iH Gamia Bió
ISMOAPWAY
MELOOT
Aimerisk dans- og söngmynd.
ASalhlutverlcin ieika
FRED ASTAIRE og
ELEANOR POWELL
Sýnd kl. 7 og 9.
SÍÐASTA SINN.
Framhaldssýning 3%-6%.
GRÍMUMENNIRNIR
(Legion of the Lawless)
með Cowboy kappauum:
GEORGE O’BRIEN.
Börn innair 12 ára fá ekki
aðgtuig.
Enskir
lieirrifeSrakkai*
(„Dunlop'O
nýkomnir.
WZLC
Grettisgötu 67.
Appelsínur
Síírónur.
vism
Laugavegi 1. Úljbú: Fjölnisv. 2.
Xjeiötoeiniiigai*
ubbi ^m|örgrerd.
Á fundi Búnaðarþingsins í
gær var samþykkt svohijóðandi
tillaga frá Búf járræktarnefndi:
Búnaðarþing samþykkir að
’heimíla stjórn Búnaðarfélags ís-
Inds að ráða a. m. k. í eitt til
tvö ár vel hæfan marm til Ieið-
heiningar út iíiii, sveitir landsins
ium smjörgerð og annað er
snertir framleiðslu þess og um-
Ibúnað til sölu
Fundur er í Búnaðarþingi kl.
I) í dag. — Á morgun mun fund-
:ur ífalla niður, því búnaðarþings-
fullitrúar munu ætla austur i
Hrimamannahrepp og meðal
lamrars heimsækja Hrafnkells-
istaði, en þar er sáuðfjárræktar-
!bu, sem Búnað'arfélag íslands
iiefir styrkt u.m margra ára
■skeið.
HTæsta Heikrit
Leikfélagiins.
.Efingar eru nú unt það bil
að byrja á næsta leikriti, sem
Leikfélagið tekur tíl meðferðar.
í»að er eftir ungverska leikrita-
úskáldið Franz Molnar og heitir
„Der Teufelf< (djöfullinn).
Reykvíkingar kannast við
■leikritið Liliom eftir Molnar,
sem hér var sýnt fyrir nokkr-
;um árum. — Molnar er nú land-
flótta i New York og hafa Liliorn
og-fleiri af leikritum hans verið
:sýnd þar i vetur,
Indriði Waage verður leið-
Bjeinandi í „Der Teufel“.
IHallgrímskirkja, í Reykjavík.
Þeir af trúnaðarmönnum viö
hina almennu fjársöfnun til kirkj-
-unnar, sem enn ekki hafa skiiaö
fjársöfnunargögtutm, eru vinsam-
legast á:minntir uin að gjöra það
nú þegar á skrífstofu Hjartar
Hanssonar í Bankastræti n.
Dálítill leki kominn
að Bjarnareynni.
Ekki hefir enn tekizt að ná
l.v. Bjarnarey út og er leki kom-
inn að skipinu, en þó mjög' lítill.
Skerið er að miklu leyti slétt,
en skipið hefir færzt heldur að
landi, því að vindurinn stendur
á það flatt og heldur því að
skerinu.
Skipverjar eru allir um borð
nema einn, sem var lasinn. Dæla
Jjeir við og við og hafa vel við.
Frá hæstarétti.
í dag var kveðinn upp í
hæstarétti dómur í málinu
Kristján Hannesson gegn Guð-
mundi Ólafssyni.
Málavextir eru þeir, að stefndi
hefir um alllangt skeið leigt
húsnæði í húsinu nr. 10 við
Bókhlöðustíg. Skyldi leigan
greiðast fyrirfram fyrir 5. hvers
mánaðar.
Þann 11. nóvember s. 1. bað
áfrýjaitdi, sem hafði orðið eig-
andi eignarinnar um útburð á
stefnda með þvi að ekki liafði
þá verið greidd leiga fyrir
september, október og nóvem-
ber s. 1. í fógetaréttinum afhenti
stefndi greiðslu á óföllnum
leigugreiðslum og einnig pen-
inga til greiðslu á leigunni til
14. maí n. k. ásamt lögleyfðri
liækkun á húsaleigunni. Með til-
liti til jjessa úrskurðaði fógeta-
rétturinn að útburðargerðin
skyldi ekki framkvæmd. Krist-
ján skaut málinu tii hæstarétt-
ar og krafðist útburðar og féll
dómur liæstaréttar á þá leið, að
úrskurði fógetaréttarins var
lirundið og hinn umbeðni út-
hurður leyfður. Segir svo í for-
sendum hæstaréttardómsins:
„í bréfi til húsaleigunefndar
11. október 1941 kvartaði áfrýj-
andi in. a. yfir því, að stefndi
hefði ekki staðið skil á húsa-
leigu fyrir mánuðina septembei’
og október s. á. Þann 13. okt.
kom stefndi fyrir húsaleigu-
nefnd, og samkvæmt skjölum
málsins og málflutningi fyrir
hæstarétti verður að ætla, að
honum liafi verið gert kunnugt
efni bréfsins á fundi nefndar-
innar og greiðsludrátturinn
ræddur þar við hann. Mátti
stefndur skilja þetta þannig, að
frekari dráttur ó greiðslu yrði
talinn honum til útburðarsakar.
Þar sem hann gerði samt ekki
slcil á ieigunni fyrr en i fógeta-
rétti 14. nóv. s. á., þykir verða
að taka kröfu áfrýjanda til
greina og leggja fyrir fógeta að
framkvæma útburðargerðina.“
Hrm. Einar Ásmundsson
flutti málið af hálfu áfrýjanda,
en hrm. Stefán Jóh. Stefánsson
af liálfu stefnda.
BÍLAEIGENDOH
í Sjálfstæðísflokkmim sem
vilja lána bíla nína á kosninga-
daginn, eru beðnir að snúa sér
til Gunnars Gtiðjónssonar, síma
12201.
rriT
-
M.A. kvartettinn
syngur í Gamla Bíó laugardaginn 14. marz kl. 11,30 síðd.
BJARNI ÞÓRÐARSON við hljóðfærið.
Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar
og Bókaverzlun Isafoldar.
Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 6 á föstu-
dag, annars seldir öðrum á laugardagsmorgun.
Iðja, félag verksmiðjufólks, heldur
KvÖldskemmtun
í Alþýðuhusinu við Hverfisgötu föstudaginn 13. þ. m.
TIL SKEMMTUNAR VERÐUR:
1. Einsöngur.
3. Stepdans-
2. Upplestur.
4. Dans.
Aðgöngumiðar á skrifstofu Iðju miðvikudag, fimmtu-
dag og íostudag kl. 5—7 e. h. og við innganginn ef eitt-
hvað verður óselt. — Húsið opnað kl. 9 e. hád.
NEFNDIN.
Bœtav
fréttír
I.O.O.F. 5= 1233128V2 = 9 1
Sjálfstæðismenn.
Kosningáskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins er í Varðarhúsinu, sími
2339. X—D.
Hjónaefni.
í gær opinberuðu trúloíun sína
Magnea Haraldsdóttir, buffet-
stúlka á Hótel ísland, Lindargötu
13, og Baldvin Jónsson, skrifstofu-
niaður hjá G. Helgason & Melsted,
Þórsgötu ix.
Sjálfstæðismenn.
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins er í Varðarhúsinu, sími
2339. X—D.
Hallgrímskirkja í Reykjavík.
Framhald af fyrri tilkynningum
um fjársöfnun trúnaSarmanna, á-
heitum og gjöfum, afhent skrif-
stofu „Hinnar alm. fjársöfnunar-
Stórir heimsviðburðir
upplýsast. — Lesið fræðiritin: Friðarboðann og Vinarkveðjur.
Stólar, borð og fræðiritin (F. og V.) með mörgum myndum,
fæst ódýrt hjá hinum viðurkennda friðarforingja: JÓHANNESI
Kr. JÓHANNESSYNI, trésmiðameistara, Sólvallagötu 20, frá
Idukkan 14—19. —
JÓHANNES KR. JÓHANNESSON í foringjabúningi.
nefndar" kirkjunnar, Bankastræti
ii. Frá trúnaöarmönnum : Þ. J. kr.
58,00. K. E. kr. 50,00.1. B. kr.32,00.
G. E. kr. 160,00. F. V. kr. 200,00.
I. B. kr. 195,00. E. E. kr. 40,00. Q.
G. kr. 150,00. Ó. T. kr. 215,00. S.
M. Ó. kr. 785,00. A. G. kr. 138,00.
G. H. 104,00. A. B. 70,00. G. H.
179,00. S. Ó. 50,00. P. Þ. 150,00. M.
J. 25,00. R. J. 38,00. Þ. Þ. 7,00.
Á. B. 84,00. M. S. 52,00.1. V. 85,00.
J. S. 50,00. M. K. 100,00. M. G.
, 20,00. R. S. 67,00. — Gjafir 0g á-
heit: Afhent af séra Sigurbirni
Einarssyni kr. 313,00 og frá ó-
neíndum kr. 1000,00. Ungur sjó-
ma'ður kr. 10,00. Áheit frá E. K.
10,00. Þorvaldína og Jónas kr.
20,00. Gjafir og áheit afhent af séra
Bjarna Jónssyni kr. 125,00 og frá
Jóni Ásbjörnssyni, hæstar.málaflm.
kr. 300,00. B. B. 10,00. G. B. 10,00.
G. J. 5,00. Frá Steinvöru Höskulds-
dóttur, SandgerSi, afh. af séra
Bjarna Jónssyni kr. 20,00. Afh. af
Morgunblaöinu kr. 2,00. Minning-
argjöf um Bjarnheiði Jónu
Bjarnadóttur kr. 50,00. G. B. 5,00.
G. G. 25,00. M. K. 10,00. S. Á.
5,00. — Framhald síðar. — Beztu
þakkir. F.h. „Hinnar almennu f jár-
Burtför
m.s.
er ákveðin seinnipartinn í
nótt. Farþegar séu komnir
um borð kl. 12 í nótt.
Burtför
e.s. Súðín
er annað kvöld kl. 10..
hWncHI
Herbergi óskast
LlTIÐ herbergi óskast fyrir
vörugeymslu. Má vera í kjallara,
sem næst miðbænum. Tilboð
merkt „P.“ sendist Vísi sem
fyrst. (131
SÁ, sem getur leigt mér 1 eða
2 herbergi frá 14. maí, getur
fengið aðgang að síma. Tilboð
merkt „5545“ sendist Vísi fyrir
15. þ. m. (187
söfnunarnefndar“. Hjörtur Hans-
son. — Hin almenna fjársöfnunar-
nefnd Hallgrímskirkju biöur þess
getið, að gjöfum til kirkjunnar sé
veitt móttaka daglega frá kl. 1—6
e. h. á skrifstofu Hjartar Hansson-
ar í Bankastræti 11.
Allir sannir Reykvíkingar
kjósa D-listánn á sunnudaginn.
x—D.
Fasteignaeigendafélag
Reykjavíkur
heldur aðalfurfd sinn í Baðstoíu
iðnaðarmanna í kvöld kl. 9. Þess er
vænzt, að félagsmenn mæti stund-
víslega. Nýir félagar geta innritast
á fundinum.
Næturlæknir
Halldór Stefánsson, Ránargötu
12, sími 2234. Næturvörður í Ing-
ólfs apóteki og Laugavegs apóteki.
Útvarpið í kveld:
18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00
Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Þing-
fréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Umræð-
ur um bæjarmálefni.
Félagslíf
KNATTSPYRNUFÉL.
Fram. Þeir, sem, hafa
stundað handbolta, eru
beðnir að koma í kveld
kl. 7 e. h. til læknisskoðunar í
Pósthússtræti 7, fjórðu hæð. —
STJÓRNIN. (174
BETANIA. F östuguðsþ j ón -
usta verður á morgun kl. 8%
siðd. Páll Sigurðsson talar. Allir
velkomnir. (186
Li
SMA AllCl FyFIF
HÁFNAKFJCW).
1
Wvja Bú
irli Zsrras
(The Mark of Zorro).
)
Mikilfengleg og spennandi
amerísk stórmynd. — Aðal-
hlutverkin leika:
TYRONE POWER,
LINDA DARI^EL,
BASIL rathböne:
Aukamynd::
FRÉTTAMYND
er ' sýnir meðal annars árás
Japana á Pearl Harbor.
Sýiid’ kli. 5, 7 og 9.
(Lægra verð kli .5) .
ÓSKAÐ er eftif stúlkum, til
heimilisverka og á matsöluhús.
Sömuleiðis er óska'ð eftir stúlkr
um til að flaka fisk suður í
Sandgerði. Gott kaup. Uppl. á
Vin nu m iðl imarskrif s tof unni í
Alþýðuhúsin u. Sími 1327. (177
NOKKRAR stúlkur vantar á
saumastofu. Uppl. á Vesturgötu
42.__________________(191
STÚLKU vantar á Kaffið á
Laugavegi 5. Uppl. í kveld kl.
6 til 10. Ekki svarað í síma. (190
STÚLKA vön húshaldi óskar*
eftir ráðskonustöðu í vor. Til-
boð merkt „Vor“ sendist Vísi.
(171
VIL TAKA vihnu heim, svo
sem sniðin barnaföt, lök, kodda-
ver og þessháttar, sími 4937.
(170
ÍKAUPSKAnJIÍ
Vörur allskonar
FJALLAGRÖS fást i heildsölu
hjá Sambandi isl. samvinnufé-
laga.. (172:
HAFNFIRÐINGAR. — Sam-
komuvikan í K. F. U. M. I kvöld
kl. 8x/2 tala: Gunnar Sigurjóns-
spn cand. theol. og Ólafur Ól-
afsson kristniboði. — Allir vel-
komnir. (100
CTAPAÞ-ftlNDTOl
TELPUHATTUR úr plussi
hefir tapazt á Bergstaðastræti
eða Baldursgötu. Vinsamlegast
skilið honum á Baldursgötu
22 A.______________ (189
TAPAZT hefir á mánudag
lyklaveski. — Skilvis finnandi
hringi í sima 5701. (183
STÓR ljósbröndóttur köttur
(högni) gegnir nafninu Kátur,
hefir tapazt. Aðalstræti 9 B,
simi 4520. (182
LINDARPENNI, merktur,
hefir tapazt. Skilist gegn fund-
arlaunum. Sími 4256. (178
Frímerki
VIL KAUPA frímerki á um-
slögum, sem hafa verið notuð á
flugpóst, bæði innanlands og ut-
an. Tilboð merkt „Frimerki“
sendist Vísi. (134
FISKIMJÖL, bæði úr nýjum
og sölþurrkuðum físki til sölu.
Sími 4306. (164
NOKKURAR reglusamar
stúlkur óskast -til verksmiðju-
vinnu. A. v. á.___________ (19
UNGUR útlendingur, sem
hefir dvalið nokkur ár í Reykja-
vík og talar ensku, þýzku og dá-
lítið íslenzku, óskar eftir inni-
vinnu strax. Tilboð merkt „17
ára“ sendist Vísi fyrir 15. þ. m.
(175
SEM nýr smoking á grannan
meðalmann til sölu. Verð kr.
300.00. Garðastræti 49, kl. 8—-10
e„ li.__________________ (176
VANDAÐIR skautaskör og
skíðabuxur (karlmanns) til
sölu milli kl„ 6 og 7 i kvöld í
Ingólfsstræti 18, niðri. (179
STIGIN saumavél, ný, til sölu
Garðastræti 11, miðhæð. (188
TRIPPA og folaldakjöt
kemur i dag. Einnig var að
koma úr reyk sauða- og trippa-
kjöt. — VON, sími 4448. (169
FJALLAGRÖS seljum við
hverjum sem, hafa vill, en
minnst 1 kg. i einu. Kosta þá
kr. 5,00. Ekki sent. Ódýrari í
heilum pokum. — S. í. S., sími
1080. (173
Notaðir munir til sölu
BARNAVAGN til sölu. Verð
150 kr. Uppl. á Njálsgötu 57. —
(184
BARNAVAGN til sölu á HaU-
veigarstíg 10. (181
RITVÉL með 45 cra. valsi til
sölu á skrifstofu Skinnasölu L.
R. I., Lækjargötu 6B. (180
Notaðir munir keyptir
BARNARÚM óskast tU kaups.
Uppl. í sima 3959 frá kl. 5—8 i
kvöld._______________(193
VIL KAUPA góðan riffU. A.
v. á.________________(192
LÍTIÐ notaður bamavagn
óskast til kaups. Sími 2367. (185