Vísir - 17.03.1942, Qupperneq 2
/
VÍSIR
♦
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson
Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12
(Gengið inn frá Ingólfsstræti)
Símar 1 6 60 (5 línur).
Verð kr. 3,00 á mánuði.
Lausasala 15 og 25 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Sjórimt og
sveitirnar.
Enginn ágreiningur er um
það að Reykjavílc stafar
hætta af þeim óstöðvandi fólks-
straumi, sem liingað leitar,
livaðanæfa af landinu. Þetta er
hérumbil það eina, sein allir
stjórnmálaflokkarnir eru sam-
mála um. Þótt aðstreymi sé um
þessar mundir meira en ella,
vegna atliafna liinna erlendu
setuliða, verða menn að hafa
hugfast, að hér er ekki um
stundar-fyrirbrigði að ræða. Á
árunuin 1929—1939 fluttust
hingað yfir 7000 manns. Ekki
var þá neinni erlendri vinnu til
að dreifa. Þótt engin setuliðs-
vinna liefði verið i hoði, hefði
fólkið samt streymt liingað,
ef atvinnurekstur bæjarbúa
hefði getað fært út kvíarnar, svo
að samsvaraði vinnuþörf hinna
erlendu herja. Fólkið leitar
þangað, sem það telur afkomu-
skilyrðin hezt. Því lögmáli verð-
ur ekki hrundið. Hér liefir eklc-
ert nýtt komið fyrir. Allt, sem
gerzt hefir er það, ,að straumur-
inn hefir vaxið eins og á í leys-
ingu og er um þessar mundir
orðinn að beljandi stórfljóti.
Hér blasir við eitt mesta
vandamál komandi ára. Þótt
sumt af því fólki, sem hingað
leitar nú, hverfi kannske aftur
til áttahaga sinna að ófriðnum
loknum, má búast við, að mik-
ill hluti þess verði hér innlyksa.
Reynslan hefir sýnt, að á venju-
legum timum eru atviifnuskil-
yrðin sízt betri í öðrum kaup-
stöðum landsins en hér. Af því
leiðir, að ekki má gera ráð fyrir,
að þangað verði þeirrar atvinnu
að leita, sem ekki verður fyrir
hendi hér. Þessvegna þyrftu
sveitirnar að geta tekið við því
vinnuafli, sem hér verður um-
fram þörf. En eru líkindi til
þess að svo verði?
¥
Ef landbúnaðurinn verður á-
fram að byggjast að langmestu
leyti á innanlandsmarkaði, er
hæpið, að hann geti bætt til
mikilla muna úr atvinnuþörf-
inni. Eftir því sem landbúnað-
urinn færist meira til nútíma-
horfs, eftir því þarf færra fólk
til að framleiða sama magn.
Aukin ræktun og vélanotkun
þýðir það, að minni mannafla
þarf til þess að heyja handa kún-
um og ánum. Þótt gert sé ráð
fyrir því, að auka megi neyzlu
kjöts og mjólkur allmikið frá
því, sem nú er, þá er samt auð-
sætt að þessari framleiðslu er
mjög markaður bás, ef atvinnu-
reksturinn byggist að langinestu
leyti á neyzlu landsmanna
sjálfra. Og hvaða likindi eru til
pess, að við verðum samkeppn-
isfærir við aðrar þjóðir með
þessar höfuðframleiðsluvörur
landbúnaðarins? Uin kjötið er
það að segja, að reynslan virðist
hafa leitt í ljós, að við séum
ekki samkeppnisfærir með.
framleiðslu þess. Um mjólkur-
afurðirnar, osta og smjör gegnir
nokkuð öðru máli. Það er ekki
I
t hægt að telja, að úr því sé fylli-
lega skorið. livort við getmn
reynst þar samkeppnisfærir. Og
er auðsætt að róa verður að því
öllum árum, að koma þeim vör-
um á erlendan markað að stríð-
inu loknu. Er sjálfsagt að
styrkja eftir föngum þær til-
raunir, sem gerðar kunna að
verða í þá átt.
*
En livað sem því líður, verð-
um. við að húa okkur undir að
gefa horfst í augu við þá
staðreynd, að sveitirnar geti ekki
tekið aftur við nærri öllu þvi
vinnuafli, sem þaðan hefir leit-
að. Það verður að búast við á-
framhaldandi framförum við
landbúnaðinn. En framfarirnar
tákna vinnusparnað, færra fólk
til að framleiða ákveðið magn.
Þótt af öllu því leiði aftur
minnkaðan framleiðslukostnað,
á það svo langt i land að við
verðum samkeppnisfærir á er-
lendum markaði um helztu
landbúnaðarvörurnar, sem nú
eru, að ekki má búast við því,
að landbúnaðurinn geti nema að
litlu leyti bætt úr þeirri hrýnu
atvinnuþörf, sem hér verður ó-
lijákvæmilega, þegar stríðinu
lýkur.
Hitt hlasir við, að landbúnað-
urinn verði þá, eins og fyrir
stríðið, að hyggja afkornu sina
að mestu á innanlandsneyzlunni.
Þessvegna verður nauðsyn sveit-
anna sennilega bezt leyst með
þvi, að bæta úr atvinnuþörf
neytendanna, sem við sjávarsíð-
una búa.
Hér erum við þá komin að
einu mesta vandamáli náinnar
framtíðar. Hvernig á að komast
yfir ný framleiðslutæki til end-
urnýjunar á þeim úreltu og
þeim, sem liafa farið forgörðum
í styrjöldinni? Og hvernig á
jafnframit að útvega ný fram-
leiðslutæki handa öllum þeim
mikla fjölda, sem, bætzt liefir
við, upphaflega til þess að ná í
erlenda vinnu, en síðan hefir í-
lenzt hér?
Hér er um svo viðtækt mál að
ræða, að ekki verður drepið á
annað en það, sem mest liggur
i augum uppi.
Það er auðsætt, að efla verð-
ur sjávarútveginn stórlega, ekki
einungis fiskiflotann, heldur lika
siglingaflotann. Við erum þegar
mesta fiskiveiðaþjóð í heimi að
tiltölu við fólksfjölda. En við
þurfum líka að verða mesta far-
mannaþjóðin. Við verðum að
bjarga okkur á sjónum, ekki
bara okkur, sem við sjóinn bú-
um, heldur lika hinum, sem i
sveitunum búa. a
Vélbátur strandar.
Sauðárkróki, i morgun.
Mótorbáturinn Þormóður
rammi frá Siglufirði strandaði
f gœr á Ásbúðartöngum við
Skaga.
Áhöfnjn, 5 menn, björguðu
sér í land eftir 4 klukkutima, á
lestahlerum og lóðabelgjum.
Um fjöruna rann báturinn af
skerinu og sökk.
Eigandi, Skafti Stefánsson,
Siglufirði, varð fyrir miklu
tjóni, því liann missti einnig öll
veiðarfæri bátsins.
Valgard.
Fyrsta kveld Hand-
knattleiksmótsins.
Handknattleiksmót Islands
hófst í gærkveldi kl. 10 í íþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar, og
voru leiknir þrír leikir .
Fóru leikar þannig, að í 1. fl.
vann Í.R. Ármann með 34 mörk-
um gegn 22. J 2. fl. kepptu Val-
ur og Fimleikafélag Hafnarfj.,
og bar Valur sigur úr býtum
með 22:13. Loks kepptu Vik-
ingar og K.R. í meistaraflokki
með þeim úrslitum, að Víking-
ur sigraði með 21:17. Keppnin
fór fram af miklu fjöri.
Veröur áburðarverk-
smiðja reist á Islandi?
____ \
/
Þjóðhagslega getur það borgað sig.
Freyr, þrjú fyrstu hefti þessa árs eru nýlega fullprentuð, en
nokkur dráttur hefir orðið á útgáfunni vegna vinnustöðvunar
í prentsmiðjum.Birtast í heftum þessum margar athyglisverðar
greinar, varðandi málefni landbúnaðarins» Þó er þar ein grein,
sem mesta athygli mun vekja, enda er þar um mál að ræða,
sem mikilsvert er og horfir til þjóðþrifa, ef vel tekst að leysa.
Fjallar grein þessi um „áburðarverksmiðju“ og er eftir Árna
G. Eylands ritstjóra Freys.
I upphafi máls síns rekur
höfundurinn aðstöðu hænda,
fólksfæð í sveitum og aðra erf-
iðleika. Leggur hann áherzlu á,
að nauðsýn heri til að aukin séu
afköst einstaklinga þeirra, er að
búrekstri starfa, með bættri
ræktun nytjajurta og húfjár og
bættum vinnubrögðum. Þá ræð-
ir höf. áburðaþörf landbúnaðar-
hafa verið og reknar eru köfn-
unaref nisverksmiðj ur, sem
ekki framleiða öllu meira magn
en þetta. Verksmiðjur, sem
framleiða 3—4000 smál. af
köfnunarefni á ári eru víða.
Jafnvel i Ameríku — þar sem
flest er stórt -f hefir til skamms
tíma verið til áburðarverk-
smiðja, sem framleiddi aðeins
750 smál. af köfunarefni á ári. j
Þetta bendir ótvírætt til þess,
að það sé vel hugsanlegt að
byggja hér á landi það litla
verksmiðju, að hún sé við liæfi
þeirrar þarfar, sem hér er fyrir
hendi. Til hins sama benda hin
teknisku atriði áætlunarinnar,
sem gerð var 1935, jafnvel þótt
fjárhagshlið þeirrar áætlunar
fengi þá ekki að öllu leyti stað-
izt, og sé vitanlega ekki nærri
neinu lagi nú orðið.
Höfundur bendir að lokum á
að milljónum króna hafi að
undanförnu verið varið til auk-
innar ræktunar landsins, en
hvers virði sé sú nýrækt, sem ,
ekki sé unnt að halda við né j
nytja vegna áburðarskorts.
Telur hann sjálfsagt að ráðast ,
nú í byggingu áburðarverk-
smiðju, og þótt hún kosti mik- j
ið fé horgi það sig þjóðhagslega. !
Verði að afskrifa svo framlag
til verksmiðjunnar, að hún geli j
staðið sjálf undir rekstri sínum, j
þótt vöruverði sé i hóf stillt.
íns og segir m. a.:
Köfnunarefnisáburðurinn er
sá áburður sem okkur vantar
mest og tilfinnanlegast. Verk-
smiðja sem reist væri, yrði því
í'yrst og fremst að framleiða
köfnunarefnisáburð, og vegna
dýpra flutninga innanlands,
helzt sem ‘sterkastan áburð.
Golt væri að verksmiðjan
gæti einnig framleitt algildan
áburð (Nitrophoska), en til
þess þarf innflutning liráefna,
sem t. d. ekki er hægt að fá til
landsins eins og nú standa sakir.
Ef slík verksmiðja hefði verið
byggð fyrir nokkurum árum,
myndi hún nú, sökum stríðsins,
aðeins framleiða köfnunarefn-
isáburð, en það mætti lika telja
mikilsvert og gott úrræði á
striðstímum.
Köfnunarefnisnotkunin hér á
landi, í tilbúnum áburði, liefir
orðið 650 smólestir á ári, þegar
hún hefir mest orðið. Þessi
notkun er hinsvegar mótuð af
verði, sem er það hátt, að það
er landbúnaðinum mjög erfitt
miðað við rekstur hans yfirleitt.
Jafnvel þessi mesta notkun er
því enginn réttur mælikvarði
þess, hver þörfin er, ef köfnun-
arefnisáburður væri fáanlegur
með hagkvæmu vérði. Verk-
smiðja, sem byggð væri með
það fyrir augum að leysa þörf
landbúnaðarins, bæði um verð
og magn, þyrfti því að geta
framleitt um 1000 smálestir af
köfnunarefni á ári, strax frá
byrjun. Það samsvarar tæplega
50000 heilsekkjum af Kalk-
ammonsaltpétri.
Það er kunnugt að byggðar
Loftvarnirnar.
Herra ritstjóri.
í sambandi við tilkynningar j
loftvarnanefndar vildi eg biðja j
yður að birta eftirfarandi i
heiðruðu hlaði yðar.
Loftvarnanefnd er öðru hvoru
að hirta tilkynningar til bæjar- .
húa um eitt og annað viðvíkj- j
andi loftvörnum, og er það að j
sjálfsögðu vel meint, en hætt er ^
við að sumar leiðheiningarnar j
kæmu að litlu gagni ef veruleik- j
inn berði að dyrum. Það er t. d. j
ekki líklegt, að þær yrðu marg- ,
ar konurnar — sem vonlegt er j
— sem gætu slökkt í íkveikju- ■
sprengjum. En húast má við að
þær séu oft einar heima, stund-
um með fleiri eða færri börn,
og jafnvel gamalmenni, þeg- j
ar hætta er á ferðum. 1
Fæstir karlmenn eru heima
frá morgni til kvölds, en
hættan getur alveg eins borið
að liöndum á þeim tíma eins og
öðrum, og ekki siður. Og hvern- J
ig er það? Er ekki allt fólk á ;
liverju heimili og í hverju húsi
skyldað til að vera i loftvarnar-
herbergi, meðan hætta stendur
yfir, og kemur eldsprengjuað-
gæzlan ekki í bága við þá skyldu,
þó einhver væri í húsinu að í
sinna því starfi? Svo á lika að
loka fyrir vatn og rafmagn —
og gas þar sem það er — og
einhver verður að gera það.
Nýlega var frá því skýrt, að
eigi mætti slökkva eld í eld-
sprengju með blautum eða rök-
um sandi. En nú er sandur sá |
er loftvarnanefnd hefir sent út
um bæinn til þessarar notkun-
ar, langt frá því að vera þurr.
Ef húseigendur eiga að ]>urka
hann, þarf skýrra fyrirmæla um
það. E'g fór nýlega að atliuga
sandinn sem mér var sendur
fyrir meira en mánuði, og sem
eg hefi geymt á þeim stöðum i
húsinu sem allt þornar í, en þó
er langt frá því, að hann sé vel
þurr enn.
Þó að þessi ráð sem hirt eru
til að reyna að fyrirbyggja
hættu af eldsprengjum, séu
kannske góð, þar sem duglegt
og kjarkgott fólk er heima þeg-
ar hætta er á ferðum, er annað
í sambandi við loftvarnirnar,
sem ekki síður ætti að leiðbeina
almenningi um, og það er fyrst
og fremst í hvaða herbergi |
fólkið í hverju húsi á að hafast
við í, meðan á loftárás stendur.
Eg veit að sum%taðar a. m. k.
hefir fólk ekki hugmynd um
þetta. Víða eru mörg herbergi
í kjallara, en í hverju er bezt að
vera ? I mínu húsi eru t.d. 5 her-
bei-gi í kjallara, en eg er í mikl-
j um vafa um, í hverju þeirra er
öruggast að vera í loftárás. Þetta
þarf að segja fólki, og það eiga
hverfisstjórarnir að gera. Eitt
sinn var þess getið í blaði, að
einn hverfisstjórinn, Jóhann
Hjörleifsson verkstjóri, hefði
I
DAN BROWN:
Japan hefir 3,000,000 her og útbúnaö handa
7,000,000 í^viðbót
Japan hefir nægan mannafla. Ekki aðeins til þess að halda
áfram hinum stórfelldu hernaðaraðgerðum, sem hafnar eru,
heldur einnig til þess að yrkja jörðina, reka verksmiðjurnar og
halda öllum samgönguleiðum opnum, að áliti höfundar þess-
arar greinar, en hann var í 10 ár við ritstjóm Tokyo-blaðsins
„Japan Advertiser“. Hann er þeirrar skoðunar, að andstæðingar
Japana geri of lítið úr hermennsku þeirra og þoli. Hann sér
fyrir langa og erfiða styrjöld, áður en Japan verður sigrað. —
Japan hefir meira en 10
milljónir manna á herskyldu-
aldri, sem liægt er að beita í
þeirri baráttu, sem nú er háð
um yfirráðin í Austur-Asíu, á
veslurhluta Kyrrahafsins og
eyjum þess.
Af þessum fjölda eru meirá
en þrjár milljónir fullæfðar, en
nauðsynlegasti útbúnaður mun
vera til handa þeim milljónum,
sem þá eru ótaldar.
Hernaðarsinnar Japans hafa
lengi verið að undirbúa þetta
stríð og þeir hafa undirbúið það
með þeirri nákvæmni, sem gerir
Japani að svo mörgu leyti lika
Þjóðverjum.
Fólk úr löndum þeim, sem
Japanir hafa lagt undir sig —að-
allega Kínverjar — hefir verið
flutt til Japans til þess að starfa
þar. Milljónir annara „þræla“
eru látnar vinna fyrir vígbúnað
Japana í Manchukuo, en því
landi hefir verið breytt í geysi-
stórt iðnaðar- og Iandbúnaðar-
forðabúr fyrir Japan. Það er
mér ljóst af 10 ára dvöl minni í
Japan árin 1931—41, að Japanir
munu ekki tapa þessu stríði
vegna þess að þá slcorti hendur
til að vinna.
Til að byrja með er kjarninn,
80 milljónir „hreinna“ Japana,
sem mun leggja til megnið af
hernum og beztu verkamennina
í hergagnaiðnaðinum. Þetta
fólk hefir, verið „þjálfað" undir
langt strið með öllum hugsan-
legum ráðum og aðferðum.
Þjóðin er afar stolt og hroka-
full, og hún hatar alla hvíta
menn.
Næst þessum „hreinu“ Jap-
önum koma 24 milljónir Kóreu-
manna, sem fá inngöngu í her-
inn sem s|áIfboðaliðar, ef þeir
uppfylla viss slcilyrði. Hlutlaus-
ir menn líta svo á, að megnið af
koreönsku þjóðinni sé nú orðið
svo japanskt í anda vegna „upp-
eldis“ þeirra, aðhún muni halda
tryggð við keisarann, meðan
barizt er annarsstaðar en í
Koreu.
Eftir Kofeumönnum koma
sex milljónir Formósinga og
hið sama’á við um þá.
Þá er komið að liinum svo-
nefndu „hernumdu“ lilutum
Kina — þar sem líklega eru a.
m. k. 100 milljónir manna.
Þenna „forða“ nota .Tapanir
þegar þá vantar verkamenn
einhversstaðar. Milljónir manna
hafa þegar verið fluttar til
Manchukuo, þar sem þær eru
farið í öll hús í sínu hverfi„
kynnt sér innréttingar og fyrir-
komulag livers liúss, og leið-
Iieint fólki um val á loftvarna-
herbergi m. m.. Hann féklc lof
fyrir framtalc sitt og dugnað og
það að maklegleikum. Eu það er
ekki nóg að þetta geri einn
hverfisstjóri. Þeir þurfa að
gera það undantekningarlaust
allir, og einnig aðstoðarmenn
þeirra, t. d. þeir sem eiga að
slökkva elda, eða hjálpa slösuðu
fólki. Það segir sig sjálft, hvort
það er ekki hægara að inna
slík verk af hendi, ef þeir sem
það eiga að gera, Iiafa komið í
húsin og þekkia fyrirkomulag
þeirra og innrlttingu, a. m. k.
að nokkuru.
En hefir þetta verið rækt
sem skyldi?
Aldrei liefir neinn maður
komið í mitt hús fram til þessa
í þessum erindagerðum. Um það
get eg borið.
Þessu þyrfti loftvarnanefnd
að kippa í lag sem fyrst.
Að síðustu örfá orð um loft-
varnaæfingarnar.
Eg (og vafalaust margir aðr-
ir) er dálítið undrandi yfir því,
að þær skulu vera boðaðar fyr-
irfram og oftast látnar fará fram
á þeim tíma, er almenningi hent-
ar bezt t. d. um og eftir hátta-
tíma, en aldrei á þeim tíma er
verst gegnir, að kvöldinu, með-
an öll samkomuhús eru full af
fólki, og maður er við mann á
öllum aðalgötunum. Stað-
reyndin gæti þó komið á þeim
tíma eins og öðrum, og væri þá
ekki verra, að hafa einhvern-
tíma æft það, að taka á móti
henni.
Þegar síðasta æfing fór fram,
var talað'um að bærinn hefði
verið „myrkvaður", en hvernig:
er hægt að „myrkva“ í heiðskiru
lofti og glampandi tunglsljósi?
Sú myrkvun virðist heldur
þýðingarlitil 1 annað sinn var
myrkvun fyrirskipuð, en svo
logaði á öllum götuljósum all-
an æfingartímann.
En hefir ekki verið of htið
gert að því, að myrkva bæinn í
verulegu myrkri, þ. e. i nátt-
myrkri skammdegisnæturinn-
ar, alskýjuðu lofti, og þegar
tungl ber enga birtu?
Það skal að lokum tekið fram,
að greinarstúfur þessi er ekki
skrifaður sem ádeila til neins,
heldur sem athugasemdir frá
einum bæjarbúa, þessum mál-
um viðkomandi.
A. J. Johnson.
Næturlæknir.
Jóhannes Björnsson, Sólvallagötu
2, sími 5989. Næturvörður í Lyfja-
búðinni Iðunni þessa viku.
látnar starfa á bóndabæjum, í
námum og verksmiðjum. I aug-
um Japana eru þessar „óæðri“
þjóðir ekki hæfar til neins ann-
ars en að vera verkamenn —
Þeir sjálfir eigi að berjast.
En Japanir vita af reynsluani,
að mannaflinn einn ræður ekki
sigrinum. Þegar þeir voru að-
eins 41 milljón árið 1894 tókst
þeim að sigra 310 milljónir Kin-
verja. Tíu árum síðar var fjöldi
japönsku þjóðarinnar orðinn 49
milljónir og þá hrósaði hún
sigri yfir 100 milljónum Rússa.
Loks hafa Japanir séð, að Þjóð-
verjum tókst að leggja imdir
sig mestan hluta Evrópu með
einum 90 milljónum manria.
Japanir áætla að þeir hafi imt
10.8 milljónir vopnfærra manna
á aldrinum 18—35 ára, en til
samanburðar má geta þess, að
Bandaríkin hafa um 22.8 millj.
manna á sama aldri. Samkvæmt
japönskum lögum verða aDir
menn á aldrinum 17—40 ára að
bera vopn, ef þeir eru kvaddir
til þess. Með þessu móti hafa
Japanir um 12.7 milljónir
manna, sem hægt er að vopna.
Því fer auðvitað fjarri, að aWr